Tíminn - 09.10.1951, Page 6

Tíminn - 09.10.1951, Page 6
TIMINN. þriðjudaginn 3. október 1351. 227- blað. Leðurbltí h tin (í)ie Fledermaus) Óperetta eftir Jóhann Strauss yngri. Þessi leikandi létta óperetta er leikin í hin um undur fögru agfa Htum. Sænskir skýringartextar. Marte Harell, Jóhannes Heesters, Willy Fritsch. Sýnd kl. 7 og 9. Götustrtíhar Norska verðlaunamyndin. Sýnd kl. 5. NÝJA BÍÓ H jú vondu fölki (Abbott and CoStéllo meet ■ Frankenstein). Bráðskemmtileg og sérstæð skopmynd með hinum al- þékktuAbbott og Cöstellu, er sýnir baráttu þeirra við drauga og forynjur. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐÍ PAKÐORA »itíí Mollendlngiir- ihn fljiigaiícli Hrífandi ný stórmynd í eðli- leg-um litum. Jamés Masön Ava Gardner Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. pvarps viðgerðir 1 iL. Radiovinmislof an LAUGAVEG 166 i Aáglýsiníasími : TIMAXS cr 81 300. « Bergnr Jónsson «Málaflsitolngsskrifstofa Laugaveg Ö5. Síml 5833. Helma: Vítastfg 14. Á JmuAnúu^So&jAjixUL ðL/láÍO Austnrbæjarbíó Kroppinhakur Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. KABARETT kl. 7 og 11,15. TJARNARBIÓ Ástar töfrar (Enchantmenn.) Hin óviðjafnanlega og ágæta rnynd sýnd kl. 9. Hinar „hcilögu^ systur (The sainted sisters) Bráðskemmtileg amerísk gam anmynd. Aðalhlutverk: Joan Caulfield, Veronica Lake, Barry Fitzgerald. Sýnd kl. 5 og 7. GAMLA BÍÓ I»ríi fóhbræðnr (The Thee Musketeers) Stórmyndin vinsæla með Lana Turner Gene Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBfÓ Ofurseld (ABANDONED) Spennandi og viðburðarík ný ámerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Dennis O’Keefe, Gale Storm, Jeff Chandler. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■iíbíé TRIPOLI- Prófessorinn (Horse Feathers) Sprenghlægileg amerísk gam anmynd með hinum skoplegu Marx-bræðrum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AfnmlS Btt 1' greitta MattgjaMltt gerlr ekU boð á nnhn «ér. Þeir, sem ern hyggnlr, tryggja ntrax hjá SamvinnutrygKlnsuM 1 »■■■—■ limim I«ftji|»ni Framsöguræða fjármálaráöherra (Framhald af 5. síðu var þá samþykkt á Alþingi. Þótti líklegt, að þangað mundi helzt að leita um fé til þeirra framkvæmda, enda hefir reynzlan sýnt, að það var eina leiðin til þess að útvega erlent lánsfé í landbúnaðinn. Til þess að gera langa sögu stutta, er skémmst frá því að segja, að allt frá því að Jón Árnason, bankastj óri lagði fram fyrir hönd íslenzku rík- isstjórnarinnar fyrstu lán- beiðnina haustið 1950, hefir verið svo að segja stöðugt unnið að at- hugunum og samning- um um öll þessi mál. Ýmist hafa fulltrúar frá Alþjóða- bankanum verið hér til þess að kynna sér ástæður allar, eða héðan hefir verið farið til viðræðná vestur þangað, sem bankinn hefir aðs'etur Niðurstaðan er sú, að Al- þjóðabankinn hefir samið um að lána til virkjanaiina sém svarár 40 millj. ísl. kr. óg til landbúnaðarframkvæmda og áburðarverksmiðju sem svar- ar 32,6 millj. ísl. króna. I ■ ■ ■ ■ ■ ■_■ ■ ■ álikilsverð viðskipti. Það er ákaflega þýðingar- mikið, að tekist hefir að koma þessum lántökum fram hjá Alþjóðabankanum. Fyrivtæk- in og framkvæmdirnar, sem iánin eiga að styðja eru mjög mikiisverð fyrir okkur og þá er hitt einnig mikils um vert að með þessu eru tengd við- skiptasambönd við Alþjóða- bankann. Sú stofnun er nú orðin stór og mikils megandi. Alþjóðahankinn er mjög vax- andi stofnun og er ekki annaö líklegrá en að sú þróun haldi áíram og það verði éinmitt sá banki, sem í framtíðinni annást flutning á lánsfé frá þeim löndum, sem hafa gnægð reiðufjár, til hinna, sem þurfa á lánum að halöa til þess að notfæra sér lands gæði og sjávarga^n. Það er ekki sízt ástæða til þess að fagna því, að þessí stofnun hefir fallist á að lána fé til almennra landbúnaðarfram- kvæmda. Er vonandi að fram- hald geti orðið á því siðar. Einnig er vonándi, að við get- um íengiö stuðning bankans í frámtíöínni til ánnarra fyr- irtækjá, sem nauðsyn ber til að komið verði á fót. Ég geri mér éiridreghár vonir um, að framhald verði á þeim viðskiptum, sem háíin eru viö Álþjóöabankann, en rétt ér að gera sér þess fulla grein, að mjög er slikt undir því komið, .hvort okkur tekst aö stýra þannig fjárhagsmál- um okkar, að Við höldum trausti þeirra manna, sem trúað er fyrir því vandasama starfi að ráðstafa fjármunum slikrar stofnunar sém Al- þjöðabankinn ér. Rétt er aö taka það fram, að vegna þeirra lántaka, sem nú hefir verið um samiö og þeirra stórframkvæmda, sem viö höfum með höndum í sambandi viö þær , verðum við aö búast við að einhver dráttur geti orðið á frekari lánveitingum af bankans hendi, enda hefir bankinn nú veitt hingað á þessu ári jafn- viröi 72,6 milljóna íslenzkra króna, eins og ég gat úrtí áð- ari. (FranihaXd) VV.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V. !■_■_■_■_■■ BYGGING AREFNI FYRIRLIGGJANDI OG VÆNTANLÉGT Sement, venjulegt Sement, fljótharðnandi Sement, hvítt „Síka“ steypuþéttiefni „Snow-Cem“ steinmálning Kalk, þurleskjað Steypustyr ktar j árn Mótá- og bindivír Bindilykkjur Múrhúðunarnet ★ Gólfdúkur Filtpappi Gólfdúkalím, venjulegt Gólfdúkalím, vatnsþétt ★ Miðstöðvaroffnar Iágir og veggeliment Loftskrúfur Hitamælar ★ Tréskrúfur Galv. kúlusaumur ★ Girðingárnet og vír ★ Steypuskólfur Stunguskóflur Gaflar ★ Kola-eldavélar, emaléraðár „Esse“ glj ókolavélar Kola-þvottapottar ★ „Thor“ þvottávélar Kæliskápar Rafmans-þvottapottar með öryggisrofa ★ Baðker Handiaugar Vatnssalerni Handlaugakranar Botnventlar Vatnslásár Bað-Wöndunartæki Eldhús-biöndunártæki Tappar og keöjur í vaska ★ „Syntaprufe" þéttiefni á kjallara, þök o. fl. „Secomastic“ þéttiefhi til • undirburðs og þéttingar á gluggum, rifum, sam- sétningum o. fl. Járnkítti RÖrkítti Brennisteinn Hárflóki Kranapákningar Pakningarefni í plötum ★ . rj Þakpappi ; • ■ Millivé gg j afpappi Icopal þakpappi rauður og grænn Sísal papþi. ★ Fittings, svartur og galv. Skoiprör og fittings ★ Blývatnslásar GólfVatnslásar Loftrásir Vatnsdælur Gúmmíslöngur ★ Steinsteypt rör Gangstéttá-hellúr Hleðsluusteinar Skorsteins-steinar I i J. Bankastræti 11 & Norðmann h.f. Sími 1280 !■■■■■ .V.* ,v.v.w.v.s, Tilkynning um sjóvinnunámskeið Ákveðið hefir verið, að sjóvinnunámskeið verði haldið á vegum Reykjavíkurbæjar, ef næg þáttaka fæ'st. Hefst námskéiðið væntanlega um miðjan óktóber. Umsóknir um þátttökú, þar sem gétið sé aldurs og heimilisfangs, senöist í Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu) fyrir 13. þ. mán. Þeim ehiu'm þýðir að sækja, sem óetla sér áð ljúka námi á námskeiðinu. Sjóvirinunámskeiðsnefn&n i»«»»»wwmm«ttt»»mHn:n»iK»ift:na::::«ri»»»:iinti»i»»»rtmH <1 ÞJÓDLEIKHtiSIÐ t mý n (iGinarvoikin „1MYNDUNÁRVEIKIN“ fellur niður í kvöld, vegna veikinda- forfalla. Næsta sýning fimmtu- dag kl. 20.00. — Seldir miðar að þriðjudagssýningu gilda á fimmtudág. Lénharður fógeti Sýníng: Miðvikudag kl. 20.00. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00 í dag. Kaffipantanir í miðasölu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.