Tíminn - 12.10.1951, Page 2

Tíminn - 12.10.1951, Page 2
2. TÍMINN, föstudaginn 12. október 1951. 23«. blað, fyá hafi tii héica Uívnrpí’ð Útvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Upplestur: „Ragnhildur á Hraunhamri", smásaga eftir Guðmund G. Hagalín (höf. les). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.25 Erindi: Ágúst Helgason og Birt- ingaholtsheimilið (séra Sigurð- ur Einarsson). 21.45 Tónleikar: Negrasálmar. (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dag- skrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Mannleg hjörtu“ eftir Henry James. Leik 'stjóri Ævar Kvaran. 21.10 Tón- leikar: Lög úr óperunni „Aida" eftir Verdi (plötur). 21.40 Upp- lestur: „Barn náttúrunnar", sögukafli eftir Halldór Kiljan Laxness (Höskuldur Skagfjörð leikari). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell er væntanlegt til Finnlands í dag, frá Kbh. Arn- arfell er á leiö til Genúa frá Napólí. Jökulfeil fór í gegnum Panama-skurðinn í gær, á leið- inni til Guayaquil. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land í hring- ferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Aust fjörðum á noröurleið. Skjald- breið var á Akureyri í gær. Þyr- ill er í Reykjavík. Ármann fer frá Reykjavik á morgun til Vest mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 8.10. til Hull, Grimsby, Amster dam og Hamborgar. Dettifoss fór frá Leith 10.10. til Reykja- víkur. Goðafoss kom til New York 9.10. frá Reykjavík. Gull- fosss kom til Reykjavíkur 11. 10. fráv- Kaupmannaliöfn og Leith. Lagarfoss er væntanleg- ur til ísafjarðar síðdegis í dag 11.10. fer þaðan til Siglufjarð- ar og Akureyrar. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss er í Reykja- vík. Tröllafoss kom til New York 4.10. frá Reykjavík. Bravo lestar í London og Hull til Reykjavík- ur. Vatnajökull lestar í Ant- werpen um 11.10. til Reykjavík- ur. Aðrir, sem í heftið skrifa um „ landhelgismálið, eru Júlíus Hav steen sýslumaður og Gunnlaug- i-------------------- ur Þórðarson lögfræðingur. Auk' „ , „ þessa eru þarna ýmsar fundar-l-^3 ISiegllillI samþykktir útvegsmanna og fiskimanna og frásögn um á- gengni rússneska síldarfiotans hér við land. Ur ýmsum áitum. imyndunarveikin verður sýnd í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Samvinnufélagið Hreyfill hefir farið þess á leit við bæj- arráð, að það sjái fyrir götulýs- ingu við bifreiðastæði félags- ins. Demantsbrúðkaup eiga í dag Sesselja Jónsdótt- ir og Jón Samúelsson á Hofs- stöðum á Mýrum. i dag er einn ig 89. afmælisdagur Sesselju, en Jón verður 86 ára þann 20. þessa mánaðar. Listasaga Handíðaskólans. Kristján Eldjárn, þjóðminja- vörður hefir beðið blaðið að geta þess, aö hann á engann t’.W.V.W.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V-'.vw.VAVrt ;• Sjómannadags- I KABARETTINN íj í í 2 sýningar í elag’ kl. Tog9 I* .• v ■J Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í Austurbæjarbíó *• :: * í Sjómannadagskabarettinn VAW.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.W.V.YA (Framhald af 1. síðu.) Tilraun gerð hér. Hér er um að ræða nýja aðferð við að búa til ís tii að geyma í fisk og önnur maivæli. Er nýlega farið að nota þessa aðferð í Banda- ríkjunum. Getur geymslu- þol fisksins aukist um helm ing við þessa nýju ísunarað ferð. Hefir atvinnudeildin gert ráðstafanir til að at- huga um kaup á efnum þeim, sem nota verður í ís- inn, og stendur til að gera tilraun með þessa nýjung hér á landi. Nokkur kostnaðarauki. Þessi ís er búinn til með því að láta visst magn af fumar- sýru og natrium benzoat, í ís, sem er búinn til með venju- legum hætti. Hefir þetta nokkurn auka- kostnað í för með sér. Á þessu þátt í og hefir hvorki haft veg stigi málsins er ekki hægt að né vanda af þýðingu á lista- seg'ja um, hve mikill hann er. sögu þeirri, sem notuð verður Hefir atvinnudeildin leitað við listfræöslu Handíða- og eftir tilboðum í efni þessi er- myndlistarskólans. Fréttatil- jen(jiSi en hvort tveggja eru ,’.v, I AV Mí Ú T B O Ð ■; Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í ■; Y byggingu steinsteypustokka alls um 7 km. lengd. í ■: Útboðslýsing og uppdrættir á teiknistofu rafmagns- "í ■. veitunnar. RAFMAGNSSTJORINN I REYKJAVIK ,W.V.'.WAVWW ,♦•♦♦••♦♦♦♦•♦•< :: :: :: :: FyrirliggjancLi: í smáum og stórum umbúðum LJÚÐULÝSI MEÐALALÝSI FÓÐURLÝSI kynningar um það eru alger- lega á misskilningi byggðar. Norsksar Isl j ómsveitarsíj óri (Framliald af 1. siðu.) inu og eru viðfangsefnin verk eftir Grieg og Brahms. Hljómsveitin í Bergen. Kielland sagði lítillega frá hljómsveitarstarfi í Bergen. Hann sagði að í sinfóníu- hljómsveitinnj þar væru um 60 manns. Hún nyti styrks bæði frá riki og borg og hefði auk þess mjög góð samninga þetta algeng efni Eftir þeim upplýsingum, sem fyrir liggja, má gera ráð fyrir, ao efnin kosti 15 krón- ur í smálest af ís. Sé svo gert ráð fyrir, aö ísinn í afla tog- arans, sé um 30% af farmin- um, lætur nærri, að auka- kostnaðurinn sé um fimm krónur fyrir hverja fisksmá- lest, sem ísuð er með þessari nýju aðferð. Ýsa 1. flokks vara eftir 16 daga. Það, sem talið er, að vinn- ist, er svo aftur á móti það, að hægt er að geyma fiskinn ísaðan um það bil helmingi lengur en í venjulegum ís. H.F. LÝSI, Hafnarhvoli SÍMAR 1845 OG 3634 H :: :s Aðalfundur verður haldinn i H.F. KEILI, í skrifstofu félagsins laugardaginn 20. október 1951 kl. 2 e. li. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Flugferðir Loftleiðir: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Sauðárkróks, Siglufjarð- ar og Vestmannaeyja. Á morgun verður flogið til Akureyrar, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. Bloð og tímarit Sjómannablaðið Víkingur. Októberhefti Víkings er kom- iö út, og er það að öllu leyti helgað landhelgismálinu. For- ustugreinin er eftir Gils Guð- mundsson ritstjóra, og heitir Landhelgismálið' efst á baugi. Er þar meðal annars vitnað til ummæla blaðsins Dags á Ak- ureyri urn þessi mál, þar sem lýst er ágengni enskra togara á fiskimiðum fyrir Norðurlandi, er eyðileggi óáreittir árangur- inn af þeirri friðun, sem fjar- vistir íslenzkra togbáta og tog- ara á þessum miðum skapa. Einnig er vitnað til viðtals þess, sem Tíminn birti nýlega við Ingva Guðmundsson á Hólma- vík um uppivöðslu brezkra tog- ara á Húnaflóa og eyðileggiugu miða bar. við norska útvarpið og fengi i Þar sem þessi nýja ísunarað- fyrir það um hálfa milljón ferð hefir verið reynd, svo norskra króna. Hún héldi um1 sem í fiskiskipum í Alaska, 40 konserta á ári, auk 20 kon hafa skip getað geymt fisk- serta fyrir skólafólk ókeypisjinn í 10 daga í venjulegum sem væri skilyrði fyrir styrkn ís, en hann þó jafnan tapað um frá borginni. | miklu af gæðum og ekki ver- Aðalhljómleikasalurinn í (iö fyrsta ílokks vara. Með Bergen tekur um 1200 manns hinni nýju aöferð hefir ýsa, S og er hann oftast fullur. Hljómsveitin heldur reglulega fjórar æfingar á viku hverri. Hann kvað það mikið áhuga mál hljómlistarunnenda í Bergen að borgin eignaðist hljómleikahöll, Slíkt hús mundi kosta 7,5 millj. norskra króna. Fyrir nokkru hefði norskur útgerðarmaður gefið 1 millj. kr. í því skyni og ýmsir fleiri vildu rétta þar hönd að. Kvað hann vonir standa til að þetta mikla á- hugamál leystist bráðlega. Olav Kielland er óvenjulega gerfilegur og aðlaðandi mað- ur, greindur, skýr og ómyrkur í máli. Mæðivpikiii á llólmavík (Framhald af 1. síðu.) eigendur ætluðu ekki að setja á sjálfir svo að erfitt verður að fá fé í staðinn. í gær sendu því fjáreigendur á Hólmavík mann suður til viðræðna við sauðfjársjúk- dómanefnd um málið. sem geymd var sextán daga, komið upp úr skipi sem fyrsta flokks vara, þótt hún hafi vcr ið annars flokks eftir sex daga geymslu með venjulegan. ís. Geymsluþol í ís er þó mis- munandi eftir tíðarfari og sjávarhita eins og kunnugt er. Ennfremur hefir þessi nýja ísunaraðferð gefizt vel til varð veizlu ýmissa landbúnaðaraf- urða, svo sem kjöts og græn- metis. Hér á landi er ísun þessara afurða eins og kunn- ugt er lítið sem ekki notuð. ísfiskmarkaðurinn í Bandaríkjunum. Þessi nýja ísunaraðferð get ur haft víðtækar afleiðingar á hagnýtingu og markaðs- möguleika íslenzka fisksins. Með henni er alls ekkj úti- lokað, að íslenzku togararnir geti siglt beint af Grænlands miöum til Bandaríkjanna og selt þar fiskinn ísaðan upp úr skipi á mun hærra verði en fáanlegt er í Evrópulönd- um. Skipin geta og verið leng ur að veiðum en áður og skil að þó betri fiski á land til iðnaöar og neyzlu. « ■■JBJ 5 S j; ÁMINNING \ til |seirra kaupcmla, sem liafa verið aS- ;* :■ varaðir Hin að greiða lilaðgjaldið tsl ■* ■“ >; iiiiilieimtumanna ■! ■: } ■; Greiðið blaðgjaldið við tækifæri til næsta ■; ■; ■■ innheimtumanns eða sendið innheimt- ■« unnj greiðslu beint. Innheimta Tímans i V.Y.V.Y.VA'.V.Y.Y.Y.V.Y.V.Y.Y.V.V.V.Y.V.V.V.VASí V.V.’.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.W jj Dragið ekki að innleysa jj \ póstkröfurnar \ Hér með er skorað á alla þá kaupendur blaðsins, er íj sendar hafa verið póstkröfur til greiðslu á blað- gjaldi ársins 1951, að innleysa þær nú þegar. — Kappkustið að Ijúka greiðslu blað> gjaldsins sem allra fvrsí. Innheimta Tímans < .V.’.V.V.’.V.V.V.’.V.V.’.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.