Tíminn - 12.10.1951, Qupperneq 5

Tíminn - 12.10.1951, Qupperneq 5
230. blað. N . 1 % >, TÍMINN, föstudaginn 12. október 1951. 5. Föstud. 12. oJkt ERLENT YFIRLIT: Kosiiinsahorfur í Bretlandi Hvers virði er hag- stæður ríkis- búskapur? í tilefni af 1. umræðu fjár- laganna hafa blöð Sjálfstæð- ismanna og stj órnarandstæð- 1 inga ritað talsvert um af- J komu ríkissjóðs síðan Ey-; steinn Jónsson tók viö fjár-| málastjórninni. Öll viður- kenna þau að hagstæður ár- angur hafi náðst. Um flest annað eru þau hins vegar ó- sa)nmála. Skrif Mbl. benda helzt til þess, að þennan hagstæða ár- [ arigur beri að þakka bráða- j birgðastjórn Sjálfstæðis- manna, er sat að völdum nokkrar vikur veturinn 1949 —:’50. Sú stjórn hafi nefnilega ' látið semja frumvarpiö um gengislækkunina! Géngis- lækkunin ein út af fyrir sig, er vitanlega engin trygging fyrir hagstæðri fjármála- stjórn, svo að vegna þeirrar ástæðu einnar er óþarft aö hafa mörg orð um þessa á- lyktun Mbl. Jafn rangt er það líka hjá Mbl., að viðnám gegn fjármálasukkinu og ó- reiðunni hafi byrjaö í tíð þeirrar stjórnar, heldur hófst það raunverulega, þegar Fram sóknarmenn kröfðust breyttr ar stefnu í stjórn Stefáus Jó hanns og knúðu fram kosn- ingar, er engiri stefnubreyt- in fékkst fram. Sjálfstæö- ismenn virtust þá una tekju- hallarekstrinum og skulda- söfnuninni ágætlega. Það var því vissulega ekki fyrir þeirra tilverknað að hætt var að fljóta sofandi að feigðarósi. - Blöð stjórnarandstæðinga, Þjóðviljinn og Alþýðublaöið, snúast vitanlega við nokkuð á aðra leið, því að vonlaust er fyrir þau aö ætla að þakka iiðsmönnum sínum fyrir þaö, að hagstæður árangur hafi náðst. Þau halda því fram, að þessi árangur sé eingöngu að þakka okursköttum. Þjóð- viljinn talar um „okrarann Eystein Jónsson11, í hví sam- bandi og Alþýðublaðið um „blóðpeninga." Mimra má nú ekki gagn gera. Vissulega er það ein ástæð- an til þess, að umræddur ár- angur hefir náðst, að lagðir hafa verið á allháir skattar og tollar. Þeir eru hins vegar ekki neitt hlutfallslega hærri en þeir voru, er stjórn Ste- fáns Jóhanns skildi við, nema síður sé. Alþýðublaðið ætti því ekki að vera að ta.!a um „blóðpeninga.“ Tekjur rikis- sjóðs í fjárlagafrv. fyrir 1952 er t.d. ekki áætiaðar nema 19% hærri en þær reyndust 1949 og hefir flest hækkað stórum meira síðan í krónu- tölu, bæði kaupgjald cg verð- lag. Hitt er svo að athuga, hvern ig l'arið hefði, ef þessar álög- ur hefðu ekki verið inr.heimt- ar og tekjuhallarekstur rík- isins og skuldasöfnun haldiö áfram. Hefði það verið al- menningi til hagsbóta? Það er viðurkennt af öllum, að ekk- ert valdi frekar aukinni verð bólgu en að ríkið eyðf meiru en það aflar. Það, sem hefði unnist meö lægri álcgum, hefðf því fljótlega tapast al- §Í£»'ut*vGiiir jafiiaðariiiaimu liafa asakisí síðan kosningabaráttan laéfst Kosningabaráttan í Bretlandi færist nú stöðugt í aukana og virðist margt benda til, að fylgi Verkamannaflokksins aukist eftir því, sem baráttan harðnar. Óráðnu kjósendurnir snúast frek ar á sveif með honum. Skoðana- könnun, sem frjálslynda blaðið „The News Cronicle" birti á föstudaginn var, sýndi allveru lega fylgisaukningu Verka- mannaflokksins, en þó hafði f- haldsflokkurinn enn forustuna. Það eykur mjög hörkuna í bar áttunni, að úrslitin virðast tví sýnni með hverjum degi, sem líður, en þegar hún hófst, voru íhaldsmenn taldir nokkurn veg inn sigurvissir. Talið er, að flokksþing jafn aðarmanna, er haldið var í byrj un mánaðarins, hafi mjög auk ið sigurtrú þeirra. Það byrjaði mjög dauflega, en sótti í sig veðriö. Einkum er talið, að loka ræða Morrisons hafi haft mikil áhrif. Það sýndi sig þá, eins og endranær, að Morrison er snjáll asti kosningaáróðursmaður flokksins. Áhrif Bevans. Sigur Bevans í flokksstjórn- arkosningunni hefir ekki haft eins mikil áhrif íhaldinu í vil og við var búizt. Á það er bent, að Bevanistar séu ekki fleiri i miðstjórninni en þeir voru áður eða 4 af 27 mönnum alls. Bar- bara Castle, sem felldi Shin- well landvarnarráðherra, átti áður sætí i miðstjórninni, en var þá fulltrúi kvenna. Kven- fulltrúinn, sem var kosinn í stað hennar, fylgir Attlee að mál um. Miðstjórnin er þannig skip uö, að þingfulltrúar frá verka- lýðsfélögunum kjósa sérstak- lega 12 miðstjórnarmenn, þing- fulltrúar frá kaupfélögum kjósa sérstaklega einn miðstjórnar- mann, þingfulltrúar flokksfélag anna kjósa sérstaklega 7 mið stjórnarmenn og loks eru kosn ar 5 konur í miðstjórn af öll um þingfulltrúunum. Formaður flokksins og ritari eru sjálfkjörn ir í miðstjórn. Andstæðingar Bevans sigruðu í öllum þessum kosningum nema í kosningunni hjá flokksfélögunum. Þar náðu fjórir Bevanistar kosningu. En flokksfélögin telja ekki nema 1.147 þús. félagsmenn, en alls eru meðlimir flokksins 6.2 millj. Langmestur meðlimafjöldinn er í verkalýðsfélögunum. Raunveru lega ráða þau því vali 17 manna í miðstjórnina, 12 beint og 5 óbeint. Þau ráða einnig öllum samþykktum flokksþinganna. Meðal fulltrúa þeirra átti Attlee öruggt fylgi. Flokksþingið sýndj því, að Attlee og fylgismenn hans hafa yfirráðin í flokknum örugglega í sínum höndum og íhaldsmönn um verður því lítið ágengt með þann áróður, að Bevan ráði flokknum. Það hefir þvert á móti talsverð áhrif á hina óráðu kjósendur, að Bevan er talinn líklegri til að hljóta flokksfor- ustuna, ef flokkurinn lendir í stjórnarandstöðu. Margir óháð- ir kjósendur telja og afstöðu Be vans innan flokksins vera til bóta, þótt þeir óski hins vegar ekkj eftir forustu hans, því að hún stuðli að því.að gera flokk j inn árvakrari um ýms hags-1 munamál launamanna og að- gætnari í sambúðinni við Banda I ríkin. Friðaráróður jafnaðarmanna. Það, sem jafnaöarmenn leggja nú meginkapp á í áróðri j sínum, eru friðarmálin. Þeir j segja, að styrjaldarhættan auk ist, ef Churchill fái völdin. Churchill þýðir styrjöld, er upp hrópun, sem nú heyrist og sést víða í Bretlandi. Og því er ekki að neita, að þessi áróður fær verulegan hljómgrunh. Chur- chill gamli hefir alltaf þótt her skár og menn því treyst hon- um betur á stríðstímum en frið artímum. Þá halda jafnaðar- menn því fram, aö íhaldsmenn verði undanlátssamari en þeir í sambúðinni við Bandaríkja- menn. Bretar eru talsvert við- kvæmir í þessu sambandi. Þjóð, sem hefir haft jafnmikil völd og þeir, vill ógjarnan láta sjást, að hún sé orðin háð annarri meiri stórþjóð. Þeir, sem bezt fylgjast með kosningabaráttunni í Bretlandi, telja sigurhorfur jafnaðar- manna góðar, ef þeim tekst að sannfæra almenning um, að áframhaldandi stjórn þeirra sé vænlegri til að tryggja frið- inn en stjórn íhaldsmanna. íhaldsmenn gera- sér þessa hættu vel ljósa. Svar þeirra er það, að þeir myndu hraða víg- búnaðinum, en þegar jafnvígi sé skapað í þeim efnum, sé komið tækifæri til að tala við Rússa. Churchill er rétti maður inn til þess að tala við Stalin, segja þeir. Slíkur viðræðugrund völlur skapist hins vegar ekki, ef dregið sé úr vígbúnaðinuxn, eins og Bevan vill. Þá segja þeir, að þeir séu færari um það en foringjar jafnaðarmanna að hafa heppileg áhrif á Banda- ríkjamenn. Áróffur íhaldsmanna. Olíudeilan í íran er annars helzta áróðursefni íhaldsmanna um þessar mundir. Þeir telja, að ófarir Breta þar séu afleið- ingar af hringlandahætti og stefnuleysi stjórnarinnar. Það hefir styrkt þennan ái’óður í- haldsmanna nokkuð, að „Man- chester Guardian“ hefir birt þær upplýsingar, að í seinustu orðsendingu Mossadeghs hafi falizt möguleikar til að taka upp , samninga að nýju, en stjórnin i hafi hundsað þann möguleika.1 „Manchester Guardian“ hefir ^ krafizt opinberrar rannsóknar' á þessu og fleiri þáttum oliu- . deilunnar. Mörg blöðin hafa tek i ið undir þetta. Ádeila „Manch.1 Guardian“ getur haft mikil áhrif, því að blaðið er yfirleitt I andstætt íhaldsmönnum og verð ! ur þvi ekki urn það sagt, aö það gangi erinda þeirra. Vörn jafn aðarmanna er yfirleitt sú, að ekki hafi verið um annað að í-æða en þá leið, sem valin hafi verið, eða vopnaða íhlutun, er hefði sennilega leitt til styrj- aldar við Rússa. Vildu íhalds- menn taka þann kost? spurði MoiTison á flokksþinginu og síðan hefir sú spurning hljómað í flestum kosningaræðum jafn aðarmanna. thaldsmönnum hef ir verið heldur ógreitt um svar, en jafnaðarmenn hafa gengið á lagið og nefnt þetta sem sönn un þess, að stjórn Churchills myndi leiða til styrjaldar. Þá deila ihaldsmenn mjög á stjórn jafnaðarmanna fyrir vax andi efnahagserfiðieika og dýr tíð. Jafnaöarmenn svara með þvi að benda á atvinnuleysið (Framhald á 6. síðu) Aukin framlög til verkamannabústaða Eins og gctiff var um í blaff- inu í gær, hefir Rannveig Þor- steinsdóttir flutt frumvarp um aff auka f járráð byggingar sjóffs verkamannabústaffanna. Leggur hún til að framlag ríkisins og sveitarfélaganna sé tvöfaldaö á næsta ári, en framlag sveitarfélaganna nemur nú 4—6 kr. á hvern íbúa þeirra, og greiðir ríkis- sjóffur iafnt á móti. Auk þess greiðir ríkissjóffur 150 þús. kr. árlegt framlag og yrði þaff einnig tvöfaldaff samkv. frv. Rannveigar. Þá leggur Ranir- Veig til, aff í byggingarsjóö verði lagt 10 millj. kr. óaftuv- kræft framlag af tekjuaí- gangi ríkisins á árinu 1951 effa úr mótvirðissjóði. Greinargerðin, er fylgir frv. Rannveigar, hljóffar á þessa 'eið: „Lög um verkamannabú- staffi voru sett árið 1931, en hafa síffan með nokkrum breytingum veriff felld inn i almenna löggjöf frá 1946 um opir.bera affstoff við bygging- ar íbúðarhúsa í kaupstöffum og kauptúnum. Samkvæmt þessum lögum greiðir hlutaff- eigandj bæjar- og hreppssjóff ur, þar sem starfrækt er deild úr byggingarsjóffi, árlega upp hæff, sem ncmur ekki minna en 4 krónum og ckki meira en 6 krónum fyrir hvern í- búða sveitarfélagsins, en rík- issjóður leggur jafna upphæff á móti og 150 þús. krónur aff auki. Auk þess er byggingar- sjóði heimilt að taka lán til starfsemi sinnar, ef fá.an- le. eg eru. SamRvæmt menningi aftur, ef hallarekst urinn hefði haldist áíram. — Þetta verða menn að gera sér Ijóst. Sérstök ástæða er til þess að vekja athygli á tveimur atriðum í tilefni af því, að tekist hefir að stöðva halla- rekstur ríkissjóðs. Airnað er' það, að þetta hefir gert það mögulegt að tryggja fjármagn 1 til að koma upp Sogs- og Lax- 1 árvirkjununum og áburðár- j verksmiðjunni. Annars hefði það reynst ógerlegt að þessu sinni. Hitt er það, að hinn hagstæðj rekstur hefir minnk að skuldir ríkisins í bönk- unum og gert þeim ’.nögulegt að lána stórum meira til auk inna vörukaupa, er beint og óbeint stuðla að því að halda dvrtíðinni niðri. Þanmg mætti ha!ö:i Afram að neina það, sem hefir á- unnist viö hir.n ho.il;Jausa rik isbúskap. Almenningur fær vissulega þær álögur, sem það átak hefir að gera rík- isbúskapinn hagstæóari, end- urgreiddar á margan riátt. Álögurnar, sem menn bera nú vegna ríkisrektrarins.veröa ekki lækkáðar á heilbrigðan hátt með því að tekin verði upp hallabúskapur hjá ríkinu. Slíkt myndi raunverulega gera afkomu almennings lak- ari. Það er skylda þeirra, sem tala um okur og blo'ðpen- inga i þessu sambandi, að benda á leiðir til að losna við þessar álögur, án þess að tek in verði upp hallabúskapur. Annars falla þessar upphróp- anir þeirra niður sem á- byrgðarlaust glamur, sem er síður en svo sprottið af um- hyggju fyrir afkomu almenn- ings. Raddir nábúanna í nýútkomnum Degi er rætt um skýrslu verðlagseftirlits- ins og segir þar m. a.: „Enda þótt fólk flest taki gjarnan undir með viðskipta- málaráðherranum, að ekki megi fordæma allt kerfið eftir frekju og óhlutvendni fárra aðila — og pólitískur hvala- blástur í tilefni skýrslunnar verði talinn dægurfyrirbæri eitt — mun það þó krafa al- mennings, að skýrsla verðlags yfirvaldanna verði beti'umbætt þar sem henni er mest áfátt, sem sé aö nöfn þeirra fyrir- tækja, sem brugðizt hafa trún aði stjórnarvalda og almeion- ings, verði fyllt í eyður skýrsl unnar, svo að almenningur geti áttað sig á því við hverja er hér að eiga. Sýnist það lítt afsakanleg linkind ráða- manna, að leyfa slíkum aðil- um skjól á bak við nafnleysi á sama tírna og almenningi er skýrt frá því, að þeir hafi not- fært sér trúnað þjóðfélagsiris og veitta aðstöðu til þess að vega að hagsmunum fólksins í landinu og lieiöarlegra fyrir tækja. Á sama tíma, sem það hlýt- ur að vera krafa almennings að fá tækifæri til þess að vara sig á úlfunum í verzlunarstétt inni, má benda á, að skýrsla verðlagsyfirvaldanna sýnir, aö ærin ástæða er fyrir almenn- ing að gæta þess betur en orð ið er, hvar hann kaupir nauð- synjar sínar. — Menn gera áreiðanlega ekki nóg af því að gera verösamanburð í verzl- unum og láta þá njóta þess, sem lægst verð bjóða“. Þaö er vissulega ástæða til þess að árétta bæði þessi at- riöi: Það á að birta nöfn okrar anna og neytendur eiga að gæta þess betur að gera verð- samanburð hjá verzlunum áð ur en þeir gera innkaup sín. Iögunum um vcrkamannabústaði var tals- vert byggt fyrir styrjöldina, einkum í Reykjavík. Þessari starfsenii var og haldið nakk uff áfram framan af styrjöld- inni og eftir hana. En því rniður vai affeins hverfandi litlu af Ixvi fjármagni, sem myndaðist í styrjöldinni. var- iff til * þessarar starfsemi, enda þótt miklu af því va'ri variff til annarra íbúffarbygg- inga, og þá aff miklu leyti til íbúða, sem ekki eru mið- aðar viff þarfir verkamanna effa annarra lágtekjumanna. Stærsta átakið, sem gert lief ir 'verið í byggingamálum verkairxanna eftir striðiff, var gcrt í sambandi viff setnlngu laga um gengisskráriingu, hiunafcreytingar, stóreigna- skatt, framleiffslugjöld o. fl. áriff 1950. Var byggingarsjóði þá fenginn hluti af gengis- hagnaði bankanna, er síffar verður c.ndurgreiddur af stór eignaskatti. Af þeim ástæðum var ha?gc aff vcita talsvert af lánum til verkamannabústaða á árinu, sem Ieiff, en nú er þetta fé þrotið, og er þ i óhjá- kvæmilcgt að sjá byggingar- sjóffnum fyrir nýju f jármagni, a.rn.k. til bráffabirgffa en í þeim tilgangj er þetta frum- varp flutt. Fjármálaráðhcrra hefir ný lega skvrt A.þingi svj frá, aö nofckur gieiðslu.iVgang;:." muni *erða iijá ríkissxoffi á árinu 1931, þott enn sé okVi vitaff. live i.-ikill sá afgang- ur verffur. Má telja æskilegt að hluta af þeim afgangi verffi variff til aff efla starf- semi byggingarsjóðs kaup- staða og kauptúna, og er hér gert ráö fyrir 10 millj. kr., en rétt þykir að heimila rík- isstjórninni að leggja þessa upphæð fram úr mótvirðis- (Franihald á 7. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.