Tíminn - 12.10.1951, Síða 8

Tíminn - 12.10.1951, Síða 8
„ERLENT YFIRLIT” IDAG: Kosninnnhorftir í Brctlandi 35. árgangur. Revkjavík, 12. október 1951. 230. blað. SVIPLEGT DAEDASLY§: Presturinn á Skútustö bíður bana af falii í stiga llwfiiðkúpubrotnaði og' lézt sköinmn síðar , Frá fréttarltara Timans. Það sviplega slys vildi til í fyrradag, að prestur nn á Skútu stöðum við -Vlyvatn, séra Hermann Gunnarsson, féll úr stigra og híifuðkápubrotnaði. Lézt hann nokkrum stundum síðar. Tekur ísland þátt í stofnun norræns sjúktahúss í Kóreu? ATÝ5UATG í SKEHMTAMALÍFIML: Sirkus i slærsta sýn- ingartjaldi Evrópu Sýíilsa«|ar á veguiu S. í. 12. S. tim aðra helg'i í fregnum frá Osló segir, að fulltrúar á norræna utan ríkisráðlierrafundinum hafj yf'rleitt verið sammála um! afstöðu Norðurlandanna ITm aðva helí,i hefst nýstárleg sýning í Reykjavík. Sýnir fjögurrá, Noregs, íslands, þá Cirkus Zoo i Reykjavik, en þetta er einn af kunnustu Danmerkur og Svíþjóðar til sirkusum, sem nú eru í Evrópu og nýtur mikillar hylli í Sví- Blaðið átti einnig tal við héraðslækninn á Brelðumýri Þórodd Jónasson, sem kom til sjúklingsins skömmu eftir slysið, og samkvæmt frásögn hans vildi það til með þess- um hætti: Var að bera þungan poka í kjallara. Laust fyrir kl. 12 á hádegi í fyrradag var séra Hermann að hera 170 punda þungan hveitipoka ofan í kjallara húss síns. Niður tréstiga var að fara og bar hann pokann í fanginu og gekk áfram nið- ur stigann. Var hann kom- inn mjög neðarlega í stig- ann, er honum varð fóta- skortur meö einhverj um hætti svo að hann féll aftur yfir sig og fylgdi hinn þungi hveitisekkur honum eftir í fallinu. Féll séra Hermann á hnakkann og hlaut mikið högg. Hafð'i fulla meðvitund. Heimilisfólk kom þegar að, og var séra Hermann þegar borinn í rúm. Var hann þá með fulla meðvitund, en dreyrði úr eyrum. Héraðslækn irinn á Breiðumýri, Þórodd- ur Jónasson, kom að hálfri stundu liðinni. Samtímis voru gerðar ráð'stafanir til að fá flugvél til Mývatns til að sækja sjúklinginn og flytja i sjúkrahús til tafarlausrar að gerðar. Grummanflugbátur flýgur t l Mývatns. Fékkst Grummanflugbátur i urra mínútna gangur í Skútu staöi. Var þetta um kl. 3 síð- degis í fyrradag. Presturinn lézt um kl. hálffjögur. Séra Hermann hafð[ fulla rænu um klukkustund eft r. að slysið varð, en þá missti. hann meðvitund og kom ekki i aftur 11 meðvitundar. Lézt hann svo um kl. hálffjögur, og var læknirinn yfir honum allan tímann. Var þetta um svipað leyti og kom.ð var með sjúkrakörfu úr flugvél- inni heim í Skútustaði. Lætur eftir sig kónu og eitt barn. Séra Hermann Gunnars- son var maður um þrítugt, sonur Gunnars Jónssonar frá Fossvöllum. Hann var ný- lega orðinn prestur Mývetn- inga en hafði unnið sér al- mennar vinsældir og viður- kenningu sem ágætur kenni- maður og góð'ur héraðsþegn. Hann var kvæntur S.gurlaugu Johnsen frá Vestmannaeyj- um og áttu þau eitt ungt barn. hinna helztu mála, sem alls herjarþingið í París mun ræða. | Fullti’úárn’r voru og sám- mála um það, að styrkja bær eftlr megni líknarstarf semi á vegum Rauðakross- ’ ins í Kóreu og að' æskilegt væri að koma á fót norrænu sjúkrahús; í Kóreu með sam e:'ginlegu átakl .norrænu landanna. þjóð og Ðanmörku. Er þaö S.I.B.S., sem fengið hefir sirk- usinn til landsins. 27 villidýr og 30 tamningamenn og f jölleika menn taka þátt í daglegum sýn ngum. • • Oryggisráðið ræðir olíudeiluna á mánudag Öryggisráðið hefir frestað fundum um olíudeiluna þar til á mánudag að beiðni Mossadeghs forsætisráðherra, sem er sjúkur. Vonar hann að verða þá orðinn svo hress að hann geti setið fundi ráðs- ins. Sjórnmálamenn í Washing ton gera sér vonir um, að koma megi á samningsvið- ræðum milli Persa og Breta áður en öryggsráðið afgreið- ir málið og losa það þannig, við að kveða upp úrskurð sinn. i Bæjarstjórar ræða fjárhagsmál kaupstaða Fundur bæjarstjcranna Smíði hafnarbryggju á Breiðdalsvík að Ijúka Frá fréttaritara Timans á Breiðdalsvík Vinna við hafskipabryggjuna hér í Breiðdalsvík hófst sum arið 1945 með því, að steyptur var garður 5 m. breiður og um 50 m. langur vestur úr svokölluðu Selsnesi, og var því 2100 áhorfendur í einu tjaldi. ■ Þegar DrotV.iingin kemur til Reykj avíkur fImmtúdag- inn 18. þ.m. verður veruleg- ur hluti af farmi hennar það, sem til þessarar sýningar . þarf. Sirkusinn hefir með- ' ferðls stærsta sýningartjald , í Evrópu, sem rúmar 2100 sýn ingargesti. Fylgja stólar með hófst í fyrradag. Til fundár- allur útbúnaður, sem er jns var boð'að af nefnd kos- inni á síðasia þingi Samb. isl. sveitarfélaga. Formaður nefndarinnar, Gunnar Thor- oddsen, setti fundinn og var kjörinn aðálforséti, 1. vara- forsetj Jón Kjartansson og 2. varaforseti Helgi Hannesson. Eiríkur Pálsson er fundarrit- ari. Umræðuefnið er fjár- ;hags- og atvinnumál bæj- ; anna, en eins og kunnugt er. !steðja nú að bæjarfélögun- um miklir fjárhagsörðugleik ar og er mörgum þéirra erfitt um vik aö koma sáman T'jár- hagsáætlun 1952. í fyrradag I'iuttu yfirlitserindi um af- komu bæjarfélaga sinna Ste.'nn Steinsen bæjarstjóri á Akureyri, Helgi' Hannesson, ( mjcg umfangsmikill. Há varn Hafnarfiröi, Jón Guðjónsson arnet eru höfð í kringum ísafirð; og Bjarnj Þórðarson leiksviðið, þar sem villidýr- (Neskaupstað. ; in eru hættuleg clium, nema í gær fluttu erindi Sveinn gæzlumönnunum. Finnsson, Akranesi, Friðfinn | j ur Árnason, Húsavík, Ragnar Ljén, fíll, birnlr og apar. j Guðlaugsson, Keflavík, Ás- j Tjaldinu verður komið fyrir grímur Hartmannsson, Ólafs inni í stcru flugvélaskýli við t íirði, Björgvin Bjarnason, j Skerjafjörð, og þar verða sýn Sauðárkrók, Gunnar Thor- ingarnar haldnar. joddsen, Rvík, Jón Kjartans- ' Eins og áður er sagt, taka son, Siglufirði’, og Erlendur um 20 dýr þátt í þessari sýn- jBjörnsson, Seyðisfirði. ingu. Eru það tamin villidýr, | Borgarstjórinn í Reykja- meðal þeirra þrjú Ijón, einn, vík býður bæjarstjórunum í Birnir leika listir sínar Akurevri 02? íIeu^ Aðul- > . ... björn Kristinsson honum aust ■Verki lokÍÖ sumariö 1946‘ Verkstjóri var Sigurður Jónsson fm, nokkrir ísbirnir, skógar- , dag austur yfir fjall að Sogi -- - -- frá Breiðdalsvík. birnir og apategundr. Með j og síðan til kvöldverðar. í gær dýrunum eru tamningaménn, sátu þeir hádegisverðarboð og gera dýrin ýmsar furðu- Samb. ísl. sveitarfélaga. ur. Með honum var Jón Sig- urgeirsson, lögregluþjónn, sem er Mývetningur. Lenti' yið báturinn á voginum rétt aust an við Álftagerði, sem er næsti bær vestan Skútu- staða, og þaðan aðeins nokk- V opnahlésí undur í gær, annar í dag I vor hófst svo framkvæmd að stækka bryggjuna. Steypt voru 2 ker, sem sökkt j var með 5 m. bili framan viö ' garðinn og voru byggðar tré- brýr á milli. en siðan var gerður 10X15 metra tréhaus Eraman viö kerin, og er bryggj an nú orðin yfir 80 metra löng. Dýpi við hausinn er rúm ir 4 metrar í stórstraumsfjöru. Verkstjóri var Ágúst Hregg- viðsson úr Reykjavík, en kaf ari Helgi Þorgrímsson á Breið dalsvík.. Við bryggj usmíðina í sumar unnu 8—12 menn. Fulltrúar herja S. Þ. og kommúnista komu saman til fundar í Pan Mun Jom í gær og- ræddust við. Ekkert sam- komulag varð um fyrirkomu- Jag áframhaldandi vopnahlés viðræðna en ákveðio að ann- 1 Með bryggju þes.sari hafa ar fundur yrði lialtíinn á skapast mjög, góðskilyrði til Góð útgerðar- skilyrði. sama stað í dag. Mjög harðir bardagar geis- uöu í Kóreu í gær. Á austur vígstöðvunum tók suðurher- ínn tvær þýðingarmiklar iiæðir. Á vesturvígstöðvunum hörfuðu bandarískar hersveit ir lítið eitt. Miklar lofárásir voru gerðar á - vegi 'norðan Pyongyang. bátaútgerðar svo ’og allra. vöruflutninga til og frá Breið ■ dalsvík. Nú eiga- strandferða- j skipin auðveldlega að geta at hafnað sig við bryggjuna, þeg ar stillt er í sjó. Áður voru allar vörur íluttar i land og. til skips á smábátum,. en það var oft erfitt verk og kc.Tnaðarsamt. Skilið fflummi á hlutaveltu kvenna- deildar Slysa- varnafélagsins Kvennadeild Slvsavarna- félags íslands hefir ákveð’ð aö gangast fyrir lilutaveltu til ágéða fyrir starfsemi sína. . Hafa íorgöngukomir félagsns beðið blaðið aó m'nna félagskonur og aðra veíunnara,. sem senda ætla muni á hlutaveltuna á það, að gera það í dag eða á morg uir. Tekið vcrður á móti mun um í skrifstofu Slysavarna- félags ns í Grófinni. Kvennadeild Slysavarna- félagsns hefir unnið' mikið og gotí starf í þágu slysa- varnamálanna, og þess er að vænta, að bæjarbúar m'nnist þess nú og veiti hin um dugmiklu og áhugasömu konum : í lega hluti á leiksviðinu. Fundurinn stendur enn nokkra daga, enda eru al- mennar umræður um mál Sérstakar barnasýningar. Auk þess koma fram á sýn ekki hafnar enn. ingunum margir fjölleika- --------------------- menn, bæði loftf.mleika- menn, jafnvægisfimleika- menn og töframenni Ráðgert ér. að sýningar stand; yfir í 3 vikur og verða 10—11 sýn- ingar á v/ku. Sérstakar sýn- inp/ar fyr'r bcrn með miög lækkuðu verð'i. Nokkuð af heyi enn útií Herforingjar vestur veldanna í Afienu Frá fréttaritara Tímans áKirkj ubæj arklaustri. Heyskap er nú lokið hér og flestir bændur búnir að ná heyjum sínum nema helzt í Með'allandi. Þar er enn nokk uð úti enda hefir verið rosa- tíð og miklar rigningar, eink- um síðustu viku. Miklir vatna vextir hafa verið í ám, þótt ekki hafi arðir skaðar hlotizt af en tafir fjárrekstrar- tnanna. Hafa bændur úr Fljótshverfi meira að segja Bradiey ásamt hinum brezka og franska herráðs- formanni voru staddir í! Aþenu í gær og ræddu þar vlð tafist dcgum saman með slát hernaðaryfirvöld og stjórn- ! uríjárrekstra til Kirkjubæjar málaleiðtoga. Snædcht þeir kiausturs vegn-a vatnavaxta. Siysavarnafélag- hádegisverð hjá Páli konungi. Slátrun er rúmlega hálfnuð inu sem mesta og bezta að- stoð. Grikklands. I dag halda þeir ■ hér. Fé er fremur rýrt ferðinni áfram til Ankara. I nokkru rýrara en í fyrra. og

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.