Tíminn - 20.10.1951, Síða 2
2.
TÍMINN. laugardaginn 20. október 1951.
237. bíað'.
UtvarpLð
Úívarpið í kvöld:
Fastir liðir eins og venjulega.
Kl. 20,30 Leikrit: „Á leið til
Dover“ eftir Alan Alexander
Milne. — „Sumargestir“ flytja.
Leikendur: Erna Sigurleifsdótt-
ir, Sigrún Magnúsdóttir, Haukur
Óskarsson, Klemenz Jónsson,
Róbert Arnfinnsson og Valdi-
mar Lárusson. Leikstjöri: Ind-
riði Waage. 22,00 Fréttir og veð
urfregnir. 22,10 Danslög (plöt-
ur). 24,00 Dagskrárlok.
Hvclt eru skipin?
Sambandsskip:
Ms. Hvassafell lestar kol í
Gdansk. Ms. Arnarfell lestar salt
í Ibiza. Ms. Jökulfell fór frá
Guayaquil 15. þ. m. áleiðis til
New Orleans með viðkomu í
.Esmeraldas 17. þ. m.
Rikisskip:
Hekla er í Reykjavík. Esja er
á Austfjörðum á norðurleið.
Herðubreið er í Reykjavik.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á
norðurleið. Þyrill er í Reykjavík.
Ármann var í Vestmannaeyj-
um í gœr.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Amsterdam
17. 10. og fer þaðan til Hamborg
ar. Detfifoss kom til Reykjavík
ur 13. 10. frá Leith. Goðafoss
fer væntanlega frá New Yórk í
dag 19. 10. til Reykjavíkur. Gull
foss kom til Kaupmannahafn-
ar i gærmorgun 19. 10. frá Leith.
Lagarfoss er á Kópaskeri.
Reykjafoss er í Hamborg. Sel-
foss fer frá Reykjavík kl. 14,00
í dag 19. 10. til Ólafsvíkur, Bíldu
dals, Þingeyrar, Ólafsfjarðar og
Húsavíkur. Tröllafoss fór frá
Halifax 18. 10. til Reykjavíkur.
Bravo er í Hull og fer þaðan til
Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá
Antverpen 17. 10. til Reykjavík
ur.
Flngferðir
Fiug-félag íslands.
í dag er áætlað að fljúga til
Akure’yrar, Vestmannaeyja,
Blönduóss, Sauðárkróks og ísa-
fjarðar. Á morgun eru ráðgero-
ar flugferðir til Akureyrar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir.
1 dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Árnctð heilla
Hjónaband.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Sigurjóni Þ.
Árnasyni ungfrú Sigríður Guð
mundsdóttir, Hringbraut 58, og
Sigurgeir Jóhanns.son. Urðaveg
118, Vestmannaeyjum. Heimili
ungu hjónanna verður á Urða-
vegi 18, Vestmannaeyjum.
Messur á morqun
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar
Þorláksson. Messa kl. 5 e. h. Séra
Jón Auðuns.
Laugarncskirkja.
Messa kl. 5 e. h. Séra Gax-ðar
Svavarsson. Bamaguösþjónusta
kl. 10,15 f. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Reynivallaprestakall.
Messað að Reynivöllum á morg
un klukkan tvö. Sóknarprestur.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Messa í háskólakapellunni kl.
11 f. h., fei'nxing og altarisganga.
Séi’a Jón Thorarensen flytur
stólræðu og safnaoarprestur
Ferming
hjá óháða fríkirkjusöfnuðin-
um í kapellu háskólans á sunnu
daginn. Fermingai’börn: Ottó
Tynes, Defeixsor við Borgartún,
Sigrún Þorsteinsdóttir, Skipa-
sundi 31, Soffía Katla Leifs-
dóttir, Bergþórugötu 37.
Nesprestakall.
i Messað í Mýrarhúsaskóla kl.
! 2,30 á morgun, séra Jón Thorar
’ ensen.
Elliheimilið.
Guðsþjónusta kl. 10 árdegis
á morgun, séra Jakob Eixxars-
son prófastur á Hofi í Vopnafirði
peédikar.
Hallgx’ímskirkja.
Messa kl. 11 árdegis á morgun,
séra Jakob Jónsson. Ræðuefni:
Siðferðisþróunin og æskan. Kl.
1,30 bamaguðsþjónusta, séra
Jakob Jónsson. Klukkan 5 síð-
degis, messa, séi’a Sigurjón Þ.
Árnason.
*
Ur ýmsum áttum
Múrarar mótmæla.
Á síðasta bæjarráðsfundi var
lagt fram bréf frá Múrarafélagi
Reykjavikur þess efnis, að bygg
ingaiðnaðarmenn séu því mót-
, fallnir, að smáíbúðir í fyrirhug
! uðu smáhúsahverfi verði undan
, þegnar ákvæðum byggingarsam
þykktar Reykjavíkur um ábyrgð
múi’ara og trésmíðameistara.
Vai-afulltrúi í bæjarráði.
Benedikt Gröndal, vai’abæjar
stjórnarfulltrúi Alþýðuflokks-
ins hefir nú tekið sæti Jóns
Axels Péturssonar í bæjarráði í
fjarveru hans erlendis.
Hraðað sé stofnun hælis
fyrir vandræðaunglinga.
Á síðasta bæjarráðsfundi var
lagt fram eftirrit af bréfum
bamaverndarnefndar til dóms-
ixxálaráðhera, nxenxxtanxálaráð-
herra og barnaverixdai’ráðs, dag
sett 3. þ. m. ásamt- álitsgeð trúix
aðai’maixna nexxdarinnar uixx
staðai’val fyrir hæli eða upp-
eldisstof xxun fyrir ungliixga,
tiamkv. löguixx uxxx vernd banxa
og unglinga. Bæjan-áð skoraði
á alþiixgi og ríkisstjórn að hraða
framkvæmdum uxxx stofixuix
slíks hælis.
Nýjar hjúkrunai’konur.
Þaixxx 13. þ. nx. voru eftirtaldar
lxj úkruixarkoixur brautskráðar
úr Hjúkruixarkvennaskóla ís-
laixds: Ásgei’ður Áskelsdóttir rá
Akureyri, Erla Beck frá Reykja-
vik, Guðrúix Árnadóttir frá Þver
á í Eyjafirði, Guðrún Margeii’s
dóttir frá Vestmaixixaeyjum,
Helga Daixíelsdóttir frá Grímars
stöðum í Borgarfii’ði, Ragnheið
ur Eixxarsdóttir Reynis frá Rvík,
Rannveig Þói'ólfsdóttir frá
Fagradal í Dalasýslu, og Þor-
gerður Brynjólfsdóttir frá Siglu
firði.
Sendiráðin ábyrgjast ekki.
Uixdaixfarið hefir nokkuð bor|
ið á því að meixn hafa fárið utaix
án þess að tryggja sér far heinx
aftur né hafa nægilegt ferðafé
til að greiða fyrir slíkt far. Hefir
því oft vei'ið leitað til íslenzkra
sendiráða og ræðismannsskrif-
stofa um ábyrgð á greiðslu far-
gjalda og hefir sú ábyrgð stund
unx verið veitt. Nú hefir seixdi-
ráðunx og ræðismannsskrifstof
unx íslands vei’ið stranglega
bannað að takast slíkar ábyrgðir
a hendur og er því tilgaixgslaust
að leita til þeiri-a í þessu efni.
(Frá utaixríkisráðuneytiixu).
í. R. — Skíðafólk.
Sjálfboðavinixa að Kolviðarhól
mxx helgina. Unnið við dráttar-
brautina, stökkbrautina o. fl. —
Farið frá Ferðaskrifstofunixi kl.
2 í dag. Fjölixxexxnið. Skíðadeildin
Í
*
t
Svninu’aílvrm
«/ ^ «/
(Fi’anxhald af 1. síðu.)
kröfsuðu í járngrindurnar og
'oörixiix þyrptust í kriixg, svo
að lögreglaix var í hreinustu
vandræðum í skyndiáhlaupun
um. Senx betur fór voru dýriix
í ramgerðunx búrum, enda
hefðu ánægjubros barnanna
ella kaixnske fljótlega breytzt
í skelfingu á flóttanum.
Fíllinn heilsar með rananum.
Síðan var það fíllinn, sem
tekinn var upp úr lestiixixi í
kassa sínum. Sti-ax og lestirn
ar voru opixaðar breyttist
eplailmurinn, sem fylgdi
komu skipsins, í sterkan dýra
þef, og ekki minnkaði þefur-
inn, er fíllinn kom í kassa
sínunx upp á pall dráttarbíls
ins, seixx venjulega er íxotaður
til að draga bilaða bíla eða
flytja hús.
Uixglingáhópuriixn laust
upp miklu fagnaðarópi, er hin
risavaxna skepna frumskóg-
amxa birtist í búri sínu á
bryggjunni, og ekki minnkaöi
kátínan, er hann heilsaði með
því að reka ranaixn í allar
áttlr út urn kasjsaifxfurnar!,
rétt eins og hann væri að
votta móttökunefixdinixi á
bryggjunni virðingu sína. Ann
ars er þessi fíll ekki ákaflega
stór, en aö öðru leyti eins og
fílar eiga að vera, vitur og úr
ræðagóður í bezta lagi, eins og
franx mun koma á sýningum
sirkusins.
Síðan komu skógarbinxir í
kössum sínum upp úr lest-
unum og þá hin ýmsu smærri
dýr. Uppskipunin öll gekk
slysalaust.
TILKYNNING
frá Lranclssmtðfissmi til skóla- ©«'
íþróttafélagn:
Höfum fyrirliiggjajxtSi eftiitalin fimleikaáhöld:
LANGHESTA
KLBBHESTA
KSSTLR
JAFAVÆGISBEKKI
IIÁSTÖKKSSL LLR
FÆRANLEG JAFNVÆGISTÆKI
Það skal tekið frarn, að verðið er nxjög hagkvæmt, þar
sem tækin eru framleidd fyrir gengisbreytingu.
Nánxskeið í þjóðdönsum og gömlunx dönsum, hefjast
n.k. þriöjudag í Skátaheimiliixu. — Stúlkur og piltar
imxaix 11 ára konxi kl. 3, 12 ára og eldri kl. 4 og full-
. -----— — *■* ”*■*** *“• * *****
^ orðnir komi kl. 9 e.h. — Upplýsingar í síma 80 775 kl. I
♦ 1—3 og 3433 kl. 5—7. ♦
^ Þjóðdansafélag Reykjavíkur. J
agan hans afa
er nýjasta og bezta barnabókin.
y.v.vv.v.v.v.v.v.v.vv.'.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.w
„Ég vdt ekki . . .
(Framhald af 8. síðu.)
hefir rætur í hugskotj míixu,
muix eiga eftir að verða að
sýnilegum gróðri í sögum eöa
öðrum skáldritum frá miixixi
heixdi. Eix heildarupprifjun
hins liðna hefir ávallt verið
mér mjög eiginleg, og sú upp-
ríjun hefir varpaö ljósi yfir
lífið á líðaixdi stuxxd, veitt
því samhengi við fortíðixxa og
gefið því fyllingu. Nú hef ég
fundið hjá mér hvöt til að
freista þess að veita öðrum
lxlutdeild í þessari upprifjuix
og þeirrj lífsixautn, sem henni
hefir fylgt, og kemur hér nu
fyrsta bindið um mig og
mitt umhverfi, þá, sem ég hefi
kynnzt og það, sem ég hefi
séð, heyrt, lifað og lesið. „Ég
veit ekki betur“ kalla ég bók-
ina af þeim sökum, aö ég hefi
hvarvetna kostað kapps unx
að segja frá senx saixnast og
réttast, eix hiixs vegar er nxér
það ljóst, að ekki er ávallt
hægur vandi að greiixa á milli
í endurmiixixinguixni hins ytra
veruleika og þess, sem fyrir
áhrif haixs verður til hið
ixxnra. Eix geti bókiix og þær,
sem á eftir kunna að fara af
svipuðu tagi, oi’ðið leseixdunx
nxinunx til skemmtunar og til
nokkurrar glöggvunar á ýms-
um fyrirbrigðum lífsins, þá
þykir nxér ekki til einskis
unnið.“
\ Dragið ekki að innleysa \
\ póstkröfurnar \
;■ Hér íxxeð er skorað á alla þá kaupendur blaðsiixs, er
seixdar hafa verið póstkröfur til greiðslu á blað- í"
í:
gjaldi ársixxs 1951, að iixnleysa þær íxú þcgar. —
Kappkosíið að ljáka greiðsln Mnð-
gjaldsins sem allra fyrst.
InnheSmia Tímans í
í
.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.vw
V.V.V.V.VV.V.V.V.’.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.VVVVWJ
ii S
AMINNING
I; til þeirra kaupemln. sem hafa verið að>
varaðir uiu að greiða blaðgjaldið til >
•: iniiheimtuinaiina ■:
!; í
■« Greiðið blaðgjaldið við tækifæri til næsta ■:
*: »:
:■ innheimtumanns eða sendið innheimt- j,
v ■:
:■ unnj greiðslu beint. ;■
í í
InnheSmta Tímans
V/AVVV.VV.VVVVVVVV.V.VV.VVVV.VVVVV.VVVVV.VVVVVV
Frestið ekki lengur, að gerast
áskrifendur TÍMANS