Tíminn - 28.10.1951, Síða 7

Tíminn - 28.10.1951, Síða 7
244. blað. TÍMINN, sunnudaglnn 28. október 1951. 7, Logandi málingrvti Landsráð Grænlendinga gagnrýnir stjórn Dana (Framhald af 5. síðu Tengdasonur með hættulegar hugmyndir. Stálframleiðslan er annars til tölulega ung, en hún hefir ger ^ fyrstu fundum landsráðsins grænlenzka, sem kom sam- breytt tilverunni og er ein af . ... , . , , . , „ megin uridirstöðum framfara og an a doffunum, var rætt um viðrelsn þa, sem nu er raðgerð. tækni nútímans. Sættu hin dönsku yfirvöld þar mjög harðri gagnrýni af hálfu Nokkrum árum fyrir bræla- Grænlendinganna, er telja of miklu fé varið til stjórnar- stríð^ höfðu menn orð á því, að starfa, en of litlu til raunverulégra framfara. járngerðarmaður nokkur í Ken 1 tucky, Kelly að nafni væri bú- Stjórnarbyggingar, inn að missa vitið. Tengdafaðir en ekkj íbúðarhús. hans fór áhyggjufullur til lækn 1 Þannig sagði Grænlending is og sagði furðulegar geðveikis urinn Friðrik Nielsen, að ekki fréttir. Kelly hélt því fram, að ''æri enn byrjað á því að sjá Grænlendingum fyrir heilsu- samlegu húsnæði til þess að búa í, ’þótt margar stjórnar- byggingar hefðu verið reistar. !Á sama hátt hefði ekki verið Organtónar Sendir um allt land gegn póstkröfu. Skrifið eða simið útgefandanum Eiríksgötu 15 Reykjavík hægt væri að áuka hitann i járnbfæðslupottinum, með því að blása köldu lofti í gegnurn logandi bræðsluna. Nú vita menn að þessi „vit- firring“ færði mannkynið af ldgð nein áherzla á þær fram járnöldinni til stálaldarinnar. kvæmdir, sem gætu orðiö ar, svo að enn hjakkaöi í sama farinu og í gamla daga. Það gleymdist aö búa í hag- inn fyrir útgerð, sem rekin værj með nýju sniði og gæti lyft Grænlendingum upp á það stig að hafa einhverja fjármuni handa á milli. En það var hrein tilviljun að William Kelly fann upp hina nýju aöferð til aö breyta rauðu járninu í hvítt stál. Þá varð stálið óvart til. Kelly var nefnilega bráðvitur og uppfinningasamur rnaður. Það var að vísu nauðsynin, sem fæddi af sér þessa uppfinningu eins og allar aðrar. Járnið var unnið í bræðslupottum þeirra tíma og þurfti mikið eldsneyti til framleiðslunnar. Eldneytis- skortur rak uppfinningamann- inn til að leita fyrir sér um bræðsluaöferðir, sem kröfðust minna eldsneytis og þá varð stál ið óvart til. Nokkrir áratugir liðu, áður en rænlenzku atvinnulífi að liði. Hinn kunni Grænlending- ur, Friðrik Lynge, þar einnig fram miklar kvartanir yfir því, að Grænlendingar gætu ekki fengiö efni í sómasam- leg hús, þótt skip eftir skip kæmi með efniviö í stjórnar- byggingarnar. Kskvciðarnar vanræktar. Sérstaklega heföi þó verið vanrækt að efla fiskveiðarn- Kaupum - Seljum Allskonar notuð húsgögn. Staðgreiðsla. PAKKHÚSSALAN Ingólfsstræti 11 — Simi 4663 Kanpið Tímanii! Tékknesk karlmannsföt Jakkaföt á drengi flestar stæröir. Æðardúnsængur. Gaberdine, svart, brúnt, grátt, drapp. Vestugrölu 12 — Sími 3570 Auglýsið í Tímasmm jarðarinnar eru jafnvel í enn þá rikari mæli en í Noröur- menn veittu verulega athygli' Ameríku, og fleiri hundraðshlut möguleikum þeim, sem stálgerð ar í járngrýtinu. in fól í sér. Fyrsta stálið var bú | En þrátt fyrir það, að nútím ' Egypzka stjórnin rekur alla brezka starfsmenn Egypzka stjórnin gaf út til | skipun um það í gær, að all- ^ ir brezkir menn í opinberum. störfum í Egyptalandi skyldu leystir frá störfum og öllum' umsóknum brezkra manna' um slík störf, sem nú lægju fyrir skyldi vísað frá. Samkvæmt tilkynningþi var •-------------------------- allt með kyrrum kjörum á grýtisflutningar frá Suður- Súezsvæðinu í gær. Þó var Ameríku, þar sem þessi auðævi bílstjóri skotinn til bana, er hann neitaði aö Glæsileg húsgögn: Bólstruð húsgögn í settum, 10 gerðir, 15 mismun- andi tegundir af áklæði. Svefnherbergishúsgögn og borðstofuhúsgögn í sett- um, einnig allskonar húsgögn i stykkjatali. EitthvaÖ fyrir alla. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Lítið i gluggana. m J Hiisgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar J Laugaveg 166. — Sími 81055 t * ♦ ♦ ♦ ♦ I t W/AVAV.'.V.V.V.V.V.V.V, ;wavwvva\\w.v.w hlýða fyrirmælum brezkra hermanna við varðgæzlu. Er taliö, að atburður þessi muni hafa alvarlegar afleiðingar ið til í Bandaríkjunum með þess inn krefst mikillar járn og stál °8 valda nýjum úppþotum í ari aðferð 1864. Galdrar og gjörningar á stórvötnunum. Tuttugu árum áður, en fyrsta stálið varð til, kem einkennilegt atvik fyrir skipverja á skipum, sem leið áttu um hin miklu stór vötn norðurríkjanna. Áttavitarn ir misstu allt jafnvægi og nál arnar æddu í allar áttir fyrir augum skipstjóranna. Margt furðulegra hluta var von í hin um nýja heimi, en slíkir galdr ar og gjörningar komu hinum friðsælu sjófarendum í innhöf um stórvatnanna ókunnuglega fyrir sjónir. Egyptalandi næstu daga. Brezka stjórnin hefir ákveð- ið að loka öllum egypzkum skólum á Súezsvæðinu. framleiðslu er ekki talið að kvíða þurfi skorti í þeim efnum, því að enn bíða mörg járnfjöll jarð arinnar ósnert í forðabúrinu. Nú er talið, að um hálf önnur milljón manna vinni að stál- framleiðslu í Bandaríkjunum. Eru þó ótaldar allar þær millj- ónir, sem smíða úr þeim, hátt (Framhald af 8. síðu.) á fimmtu milljón smálesta af Því að frambjóðandi lézt þar stáli, sem þessi myndarlegi f'étt fyrir kosningarnar. Er verkamannahópur framleiðir á Mju ráðherrar ári hverju. Ef stálið hyrfi úr lilverunni. Ekkert bendir til þess að stál- Það Barnsley og verður kos- ið þar 8. nóv. Hafa 18. atkvæöa meirihluta. öldin sé á enda. Kannske er hún ! Eftir talninguna í gær er aðeins í byrjun. Svo mikið er þingsætatala flokkanna þann Síðar kom í ljós, að það. sem ( víst, að daglegt líf nútímamanns íhaldsflokkurinn hefir ruglað hafði áttavitana voru ó- j ins myndi breytast ef stálið hyrfi 8811 þingsæti, Verkamanna- venjuleg járnlög í jörðu á þess úr tilverunni, einn góðan veður flokkurinn 293, Frjálslyndi um slóðum. Fundust þarna við dag. Þá myndu skipin faljla flokkurinn 6 og og aðrir flokk stórvötnin einhver auðúgustu1 saman í hafinu, brýrnar hrynja ar ÍÞa.ldsflokkurinn hefir málmgrýtissvæði jarðarinnar.1 undan umferðinni og stærstu Þa 27 þingsæta meirihfuta Áður höfðu fjórar kynslóðir þyggingar veraldarinnar hverfa ^^n Verkamannaflokkinn en Indíána sagt tröllasögur af rauð aftur til jaröarinnar. Bilar og 18 þingsæta hieinan meiri- um járnfjöllum við vötnin langt járnbrautir myndu leysast upp' h?uta yfir allan ,hina flokka í norðri. ‘ ’ ' ji Rafmagnstakmörkun í STRAUMLAUST VERÐUR KL. 11—12. Mánudag 29. okt. 2. hluti. Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliöaánna, vest ur að markalínu frá Flugskálavegi við Viöeyjar- sund, vestur aö Hlíðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvík í Fossvogi. Laugarnesið aö Sund laugarvegi, Árnes- og Rangárvallasýslur. Þriðjudag 30. okt. 3. hluti. Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir, og svæðið þar norðaustur af. Miffvikudag 31. okt. 4. hluti. Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut- ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að vestan og Hringbraut að sunnan. Eyðist það, sem af er tekið. og flugvélarnar hverfa úr loft- ÞlnSslns sameinaða. inu. Sími og útvarp verða að 1 engu og mannkynið horfa fram Atkvæðafölur Enn þann dag í dag er ausið til sultardaga og lifa á hráæti af þessum auðlindum járnland- anna. Daglega mætast stórflutn 1 ingaskip á leiðum sínum með náttúrunnar, þar til búið væri járngrýtið um stórvötnin, frá námunum til járn- og stálverk smiðjanna. Flest eru þetta fimm tán þúsund smálesta skip og sum jafnvel stærri. Með mikilli tækni tekur það aðeins fáar aö kveikja eld með nýrri tinnu í eldstóm gamalla og rykfall- inna alda. Þá myndu blöð sögunnar snúast ÚÖ og mannkynlð vera statt mörgum öldum aftar flokkanna Endanlegar atkvæðatölur eru ekki enn fyrir hendi þar sem talningu er ekki alveg lokiö, augljóst er, að Verka- mannaflokkurinn er enn stærsti flokkur þingsins og héfir 48,8% en íhaldsflokkur inn hefir 48,1% Báðir hafa Fimmtudag 1. nóv. 5. hluti. Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og Bjargargötu. Melarnir, Grímsstaöaholtið með flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin meö Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir. Föstudag 2. nóv. 1. hluti. Hafnarfjöröur og nágrenni, Reykjanes. , Straumurinn veröur rofinn skv. þessu þegar og að svo í þróun sinni, en þegar járn + gerðarmaðurinn í Kentucky hætt Vlð ,slg atkvæðnm en 1 miklu leytj, sem þöif krefur. SOGSVIRKJUNIN '.WWAW.V.VAW.V.VAW.V.W.VAV.V.W.V.WA klukkustundir að hlaða þau og missti vitið, og jók suðuna í afhlaða, enda er allt þilfarið að kalla lestarop, þegar lagzt er að bryggju. Við verksmiðj- urnar er járnsteinninn í stór- um girðingum, sem minna helzt á kolabyngi niður við hafnir stórborganna. En jafnvel járnfjöllin geta gengið til þurrðar. Nú er svo komið, að hinar miklu stálverk smiðjur í Bandaríkjunum hafa áætlanir um að flytja járn- steininn inn, kaupa hann frá öðrum löndum í óra fjarlægð. Þannig eru í uppsiglingu járn- járnpottinum sínum með því að blása köldu lofti gegnum logana. En við skulum vona, að til þessa þurfi aldrei að koma. Blysin frá logandi málm- grýtinu halda áfram að leiftra yfir milljónhverf- um stórborgarina og rauö glóandi stálið rennur áfram, nótt og dag, í mismunandi mót um út í þjóðlífið, og skapar upp finningamönnum möguleika til að búa okkur betri og fegurri lífsskilyrði um endalausa fram- tíð. — gþ. haldsflokkurinn miklu meira. Atkvæðatölur flokkanna eru þessar lauslega talið. Verkamannafl. 13,87 millj. I íhaldsflokkurinn 13, 66 millj. iFrjálslyndi fl. 710 þús. Aðrir flokkar 198 þús. Þorvaldur Garliar Kristjánsson málflutningsskrifstofa, Bankastræti 12. Símar 7872 og 81988. Aðalfundur Ú tvegsmannaf élags Reykjavíkur verður haldinn í fundarsal L. í. Ú. í Hafnarhvoli sunnu *1 daginn 4. nóvember n. k. kl. 2 e. h. l Æundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin t

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.