Tíminn - 28.10.1951, Síða 8

Tíminn - 28.10.1951, Síða 8
35. árgangnr. Reykjayík, 28. oktéber 1951. 244. blað. Níu ráðherrar í sfjórn Churchills skipaðir og hafa tekið við starfi lireÍBii meÍFÍSilciiti llialdsflekksiiis er ncí 18 jþmgmenia en ófiaito ársli í þrem kjöni. Churchill, hinn nýi forsætisráSherra Breta gekk í gær á fund Georgs Bretakonungs og lagffi fyrir hann til samþykkt- ar $krá um átta ineðráðherra sína og starfskiptingu þeirra. Iláðherrarnir hafa þegar tekið við störfum: Úrslit eru ekki að fullu kunn í kosningunum enn, eftir að telja í tveim kjör- dæmum og eftir að kjósa í einu, en hreinn meirihluti íhalds- flokksins í þinginu er nú 18 þingsæti. Winston Churchill er, auk þess að vera forsæte-ráð- herra, landvarnaráðherra. Við því hafði verið búizt, enda var hann hvort tveggja á styrjaldarárunum, er hann hafði stjórnarfor- ustu. Anthony Eden er utan- ríkásráðherra en auk þess varaforsætisráðherra og for ingi flokksins í neðri deild- Snni. Eden var sein kunnugt er utanríkisráðherra í stjórn Churchills og er al- kunnur maiður í brezkum stjórnmálum. Richard Austin Butler verður fjármálaráðherra og kom það nokkuð á óvart. Hann er talinn meðal efni- Fakír setnr heimsmet Fakírinn Yama Kevadi setti á sunnudaginn nýtt heimsmet með því að lifa eina klukkustund og fjcrutíu og tvæf mínútur í kistu, sem var grafin hálfan annan metra í jörðu. Gamla metið átti fakírinn Yvon Yvan, 1 klukkustund og 26 mínútur. Yama Kevadi er tuttugu og fimm ára gamall og tóbaks- verkamaður i Dijon í Frakk- landi í daglegu lífi. Hann gat gefið um það merki úr kist- unnj er hann treystist ekki að þola vistina í henni lengur. Iegustu yngrl manna íhalds flokksins, frjálslyndur í skoðunum og talinn fyrfr- maður . hins . frjálslyndari arms flokksins. Margir gera I ráð fyrir, að hann muni I verða eftirpiaður Churchills eða Edens um forustu í flokknum, enda hefir það oft verið venja í Bretlandi, að þeim manni sem næstur stæði til forustu í stjórnar- flokki værj falið þetta ráð- herraembætti. Woolton lávarður verður -matvæla og landbúnaðar- ráðherra, enda gegndi hann því embætti í stj’órn Chure- hills á stríðsárunum og átti við mikla erfiðleika að etja en þótti leysa þá alla með sérstakri forsjálni, enda var því viðbrugðið, hve vel Bret ar voru þá á vegj staddir í þeim efnum, þrátt fyrir mikla erfiðleika. . Sir Oliver Lyttelton verð- ur nýleridumálaráðherra. Það hafði verið talið víst, að hann yrði í hinnj nýju stjórn Churchills, en helzt talið líklegt, að hann yrði f jármálaráðherra. Salisbury lávarðurr verður innsiglisvörður konungs og leiðtogi flokksins í deildinni. Daviv Maxwell Fyfe verð- ur innanríkisráðherra. Ismay lávarður verður Margir leiðangrar til að bjarga fé úr svelti Seiitkonain vorgróðiir vandi fé Rauðsend- Inga í björgin meira eu áðrar hefir verið Yíða, þar sem svo hagar til, sækir sauðfé mjög í björg og kletta, og lendir þá iðulega í sjálfheldu og sveltu, svo að bjarga verður því þaðan. í sumar voru að þessu meiri brögð í Rauðasandshreppi en áður hefir verið, og telja menn, að orsökin sé sú, að féð hafi vanizt í björgin í vqr, er útjörð greri sérlega seint, en í björgum lifnar jafnan snemma, og gróður er þar kjarnmikill. Wolton lávarður, matvæla- og Iandbúnaðarráðherra í fjallskilareglugerð Barða ’strandarsýslu er það gert að skyldu að bjarga fé, sem lend ir í sjálfheldu í klettum. Læt- ur sá, sem við slíkt verður var, hreppsnefndina vita, en hún gerir síðan út björgunar- leiðangur. Þarf í slílca för góð an sigmann og færa aðstoðar menn. Margir björgunar- leiðangrar. í sumar voru farnir úr Rauðasandshreppj fjórir slík- jr björgunarleiðangrar í Stál- fjall og hamrana yfir Skorar hlíðum, og þó nokkrir Látra- bjarg. Voru tveir til fimm menn í hverjum björgunar- leiðangri. Hættuferðir. Þessar ferðir eru oft á- hættusamar og henta ekki heiglum. Sigmaðurinn verð- ur að snara styggt féð, oft á tæpustu flám og stöllum fram an í hengiflugi, en síðan er það dregið upp í böndum. Þarf fimi, hugrekki, gætni og harð fylgi til þess að starfa að slíku. Ktnkkunni seinkað í nótt verður klukkunni seinkað um eina stund, og tekinn upp venjulegur timi í stað sumartímans, sem gilt hefir. þar sem Douglas Hamilton frambjóðandi íhaldsflokksins Mar^t fé hrapar hlut kosningu með 10 þús. at- | björgum. lávarða 1 kvæða meirihluta og er það I Það er segin saga, að fé, nær helmingi meira en í síð- sem einu sinni kemst í björg- ustu kosningum. |in, leitar þangað aftur, og í Orkneyjum hélt frambjóð mun orsökin sú, hve gróður- andi Frjálslynda flokksins inn er þar kostamikill. Jafn- samveldismálaráðherra. jkjördæminu J. Grimmond,'an gengur líka þó nokkuð af Moncton verður verka-; með nær 6 þús. atkv. meiri-1 fé í Látrabjargi, til dæmis. En málaráðherra. Mikilsverðustu embættin. I Það er alger nýbreytni í jstjórnmálasögu Breta, að ráö ! herralisti sé ekki lagður fram j yfir alla stjérnina í einu, en Churchill sagði í gær, að svo mcrg brýn vandamál biðu úr lausnar, að hann hefðj ekki viljað láta drátt á skipun ráð herra í hin mirkilsverðustu embættj í efnahagsmálum og utanríkismálum þjóðarinnar Útvarp þandaríska utan- ’ verða því valdandi, að nauð- ríkisráðuneytisins hefir skýrt synlegar aðgerðir drægjust af svo frá, að orðið hafi bænda þeim sökum. Hann kvaðst uppreisn í Kazakhstan j Mi,- j leggj a fram lista yfir hina Asíu, sennilega hin mesta í ráðherrana í stjórn sinnj inn Ráðstjórnarríkjunum í tíu ár. [ an tveggja daga. Þetta skeði í ágúst í sum-1 Hinir nýskipuðu ráðherrar 4.1 x 1 . „ Tcnti „i* v, 4 • i/ ætlar að kynna ser felagsmal og verkalyðsmal og dvelja her ar. Lenti bændum saman við hafa nu þegar að fengnu sam . „ eíúrlitssveitir stjórnarinnar þykkj konungs tekið við em-,™ tveSS3a vikna sþeið.'Heitir hann Allan R. Tennyson og út af framkvæmd landbúnað bættum sínum og eru farnir er íaíítreli í brezka verkalýðsmálaráðuneytinu og hefir starf- arlæga. Gerðu bændurnir að vinna að aðkallandi mál- a® við það ráðuneytl í 20 ár. Blaðamenn ræddu við hann í Enn uinið við hafn- argerð í Rifi Frá fréttaritara Tímans á Hellissandi. Unnið er af kappi við að steypa garð ofan á Rifið, og er búið að steypa hann fimm metra breiða og 100 m. langan Verður þessi garður athafna- svæði og bryggja í framtíð- inni. Gert er ráö fyrir, að upp úr næstu mánaðamótum verði því verkj lokið sem ljúka á við hafnargerðina í haust. En áður verður þó farvegi Hólm- kelsár, sem nú fellur í ósinn, breytt, þannig að áin falli til sjávar fram af kambinum innan við höfnina. Bændauppreisn í Rússlandi, segir „rödd Ameríku” hluta og var það allmiklu þótt sauðkindin sé fótviss, meira en. síðast. jhrapar þar á hverju ári eitt- Eftir er þá að telja í tveim hvað af fé, og telja bændur, kjördæmum Skotlands og sem eiga fé í bjarginu, að verður það gert í dag. í einu þeir missi á þann hátt tíunda kjördæmi er eftir að kjósa, i hvert lamb. Litlu færra mun íFramhald á 7. síðu.) hrapa af fullorðnu fé. Kynnir sér samvinnu- mál og verklýðsmál FlilUrái frá brezka verkalý&smá iará ð 11- tteyíiwi koinin, (il tveggja vikna elvalar Nýlega er kominn hingað til lands brezkur fulltrúi, sem uppreisnma, er leggja átti um. löghald á garðlendur og gripi í einkaeign. I Talning í þrem Kokkru eftir þessa uppreisn kjördæmum. báiu blöðin í Moskvu þaö á bændur í Kazakhstan, að þeir heíðu ekki uppfyllt gerðar á- ætJanir um framleiðslu og væru í stórum stíl sekir um að stela hestum, nautpeningi og framleiðsluvörum, sem rík ið ætti. Af þeirh sex kjördæmum, sem eftir var að t§ija i fyrrá fyrradag á heimili brezka sendiherrans. Tennyson var áður verka- lýösmálafulltrúi hjá brezku sendisveitinni i Mexikó, en hinga‘3 er hann kominn i kvöld var talið í þrem í gæf. boði brezka sendiherrans hér. Hlutu íhaldsmenn þar tvö j Það er ekki fullráðið ,hvern þingsætj til viðbótar en ig íulltrúinn hagar störfum í Frjálslyndj flokkurinn eitt. 'lhinnj stuttu heimsókn hér. Þúngsæti IJialjdsjlokks/ins voru í Hjaltlandi og Isvernes En hann sagði, að sér léki sér staklega hugur á að kynnast hinni merku félagsmálaþróun samvinnunnar, auk þess.sem hann ræðir við forustumenn verkalýðssamtakanna. Lengst af verður hann hér í Reykja- idk, en hefir einnig mikinn hug á að heimsækja kaupfélög úti á landi. Er ef til vill í ráði, að hann fari til Akureyr ar. Enginn árangur á löngvíin vopnahlés- fnndi í Kóreu Fulltrúar herjanna í Kóreu héldu fund í Pan Mun Jon og stóð hann í þrjár og hálfa klukkustund í gær. Rætt var um vopnahléslínuna en eng- inn árangur náðist. Annar fundur verður haldinn í dag. Bandarískar skriðdreka- sveitir réðust inn í þæinn Kumchon í gær og skutu á stöðvar kommúnista. Síðdegis 1 gær bárust og fregnir um allharða bardaga norðan og austan borgarinnar. Miklar nmræður um fund með Stalin, TrumanogChurchiil Mörg stærstu blöð Evrópu og Ameríku ræddu mjög um það í gær, að reynt mundi verða að koma á fundi Stal- íns, Trumans og Churchills til þess að reyna að binda endi á kalda stríðið í heiminum og ræða þar aðallega Þýzka- landsmálin, olíudeiluna og Súezdeiluna að ógleymdri styrjöldinni í Kóreu. Útvarp- (Framhald á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.