Tíminn - 14.11.1951, Síða 1

Tíminn - 14.11.1951, Síða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 14. nóvember 1951. 258. blað. Bátarnir við Grandagar í hættu vegna Svipmynd frá sumrinu Rán og rs&p! í bátunum daglcgt branð. VerS- ur aS taka upp itíieíurvörziu? Það var óskemmlileg aðkoma, er skipsíjóri einn kom um borð í bát sinn í fyrramorgun, þar sem hann lá við Granda- garð. Umkomulausir förumenn höfuðborgarinnar höfðu gert skipið að dvalarstað sínum og hreiðrað þar um sig kalda haustnóttina, en farið svo óvarlega með eld í káetunni, að það var hreinasta liending, að báturinn stóð ekki í björtu báli, er skipstjóri kom á vettvang. Aðalfundur F.U.F. í Árnessýslu Aðalfundur Félags ungra Framsóknarmanna í Árnes- sýslu verður haldinn f Sel- fossbió n.k. sunnudagskvöld og hefst hann kl. 8,30. Strax að fundinum lokn- um hefst almenn útbreiðslu samkoma. Verða sýndar kvikmyndir. Þá mun Frið- geir Sveinsson, formaður Sambands ungra Framsókn- armanna, flytja ræðu og að lokum verður dansað. Ár- nesingar munu f jölmenna á bessa útbreiðslusamkomu <>g gera hana sem glæsilegasta. Fyrsíi skemmtifund ur F.Í. annað kvöld Ferðafélag íslands er nú að hefja vetrarstarfsemi sína, en hún er einkum eins og venjulega að gefa fólki, sem hefir yndi af ferðalög- um færi á að koma saman, hlýða á frásagnir af ferðum og öðru, sem ferðalög varð- ar, sjá góðar kvikmyndir eða skuggamyndir og að lokum skemmta sér við söng og dans. Fyrsti skemmtifundurinn á vetrinum verður annað kvöld fimmtudagskvöld. Þar flytur Pálmj Hannesson rektor, stutt erindi eða ávarp frá félag- inu og Páll Jónsson sýnir skuggamyndir, sem Pálmi skýrir. Þá verður sýnd lit- mynd úr Þjórsárdal. Ósvaldur Knudsen hefir tekið myndina en Kristján Eldjárn þjóð- minjavörður skýrir hana. Þessi saga er því miður ekki einstök í sinni röð, að því er sj ömenn og bátaeigendur hafa t]áð Timanum. Við höfnina r.'kir aú hið mesta öryggis- leysi, og allir mannlausir bát- ar . þar liggja undir þeirri hættu að vera rændir af þjóf- um eða brenndir í gáleysi eða ölæði þeirra, sem gera þá að skyndibústöðum sínum að næturþeli. Kynbótanautið hvarf úr lokaðri girðingu ffjílsiif til, að tfveg'g'ja vetra nauti hafi verið stfolið úr g'irðing'n við þjóðveg'inn Nýlega skeði sá atburður austur undir Eyjafjöllum, að tveggja vetra kynbótanaut hvarf með dularfullum hætti úr lokaðri girðingu og hefir ekki til þess spurzt síðan. Blaða- maður frá Tímanum átti í gær tal við Árna Sæmundsson, hreppstjóra að Stóru-Mörk og spurði hann um atburð þennan. Dregur til aflaleys- is á Hofsósi Frá fréttaritara Tímans á Hofsósi. í _síðastliðinni viku var hér sæmilegur afli, en í fyrradag og daginn þar áður brá svo viö, að enginn afli fékkst. — Óttast menn, að fiskur sé aft ur horfinn af miðunum, þótt varla sé fullreynt. Er mönn- um í fersku minni fiskileysið í fyrra. Verst við Grandagarð. I Gripdeildir eru mjög áber- andi niöri við höfnina og fara J ört í vöxt. Einna verst mun j þó ástandið vera í bátaflot-; anum, sem liggur bundinn ‘ við Grandagarð, þar sem lít- ið er um mannaferðir að næt- urlagi. | Þar kemur það næstum fyr ir á hverri nóttu, að bátar séu brotnir upp og ýmsu lauslegu stolið. Þannig hefir mörgum rafhlöðum verið stolið úr bát- 1 um. I 1 Mikið í húfi. j En alvarlegastar eru þó heimsóknir ölvaðs fólks, sem; leitar sér skýlis í bátunum.1 Er oft farið þar óvarlega með, eld. Útgerðirnar hafa ekki. vörð í bátum, sem þannig liggja aðgerðarlausir og traust lega bundnir í öruggri höfn. Virðist nú svo, að hér þurfi að grípa til þess ráðs, þar sem mikið er í húfi, ef ekki á að eiga á hættu, að stórir vél- bátar, sem nú eru taldir um milljón króna virði, séu ekki brenndir upp af vangá eða í ölæði og öllum bátaflotanum hætta búin, ef eldurinn magn ast fljótt í benzíni og olíum. Stal þúsund krónum úr spar Það var i sumar austur í Ör- æfum. Þar voru tveir heima- ! alningar á bænum, og litli drengurinn naut þeirrar á- nægju að gefa þeim mjólk- ina úr pela. Hann er íbygginn á svipinn og natinn við sitt verk. Hver veit nema hann verði einhvern tíma gildur fjárbóndi í Öræfunum? (Ljósm.: Ingólfur Davíðsson). Smávegís innbrot á Raufarhöfn Frá fréttaritara Tírnans á Raufarhöfn. Undanfarið hefir nokkuð borið á minni háttar inn- brotum hér á Raufarhöfn eða tilraunum til innbrota. Hafa verið brotnar rúður á verzl- un og farið inn en engu stol- ið, svo að við hafi orðið vart. Er líklegast/að hér séu stálp- aðir unglingar að verki. Gæfasta nautið hvarf. Nautið, sem er af allgóðu nautgripakyni, var eign Magn úsar Sigurjónssonar bónda í Hvammi undir Vestur-Eyja- fjöllum, og átti það að vera þarfanaut á þeim bæ og bæj- um í nágrenninu. Var það haft í girðingu heima við bæ- inn, en þjóðvegurinn liggur þarna svo til um hlaðið. í girðingunni voru þrjú naut, hin tvö frá öðrum bæj- um í sveitinni, og var það, sem hvarf, gæft og þeirra spakast. Hliðið lokað, girðingin í lagi. Svo var það einn morgun- inn fyrir nokkru, að fólk tók eftir því, að eitt nautið var ekki lengur í girðingunni. Var þá strax farið að athuga, hvort það hefði getað komizt út, en þess sáust engin merki. Hliðið var vandlega lokað, og girðingin í góðu lagi. Hins vegar var ekki athug- að strax um ummerki eftir mannaferðir við girðinguna, enda illt að átta sig á bílför- um og öðru sliku, þar sem þetta er rétt við þjóðveginn. Hefir mikið veriö leitað að nautinu utan girðingar, en árangurslaust. Var því stolið? Hvarf nautsins þykir að von um mjög einkennilegt, þar sem engar líkur er hægt að leiða að því, að það hafi slopp ið úr girðingunni af sjálfs dáðum. Hlýtur þá sú spurning að vakna, hvort ekki hafi aðkomumenn ráðizt inn í girðinguna að næturþeli, nautið tekið á bifreið og haft á brott, þótt ekki hafi heldur komið fram neitt, er styrki slíkan grun, annað en hvarf- ið sjálft. Nægjanlegt kjötmagn eftir til innanlandsneyzlu Helgi Pétursson, framkvæmdastjóri útflutningsdeildar Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga, hefir sent blaðinu svolátandi greinargerð um útflutning S. í. S. á dilkakjöti af framleiðslu þessa árs: í fyrradag var farið inn í herbergi á Akureyri, þar sem tveir piltar bjuggu, stolið þar sparisjóðsbók, farið með hana í banka, og teknar úr henni | eitt þúsund krónur, en að því I búnu var bókinni komið aft- i ur í herbergið. Var meira fé í henni, en út var tekið. Grunur féll á aðkomumann, sem fór með flugvél til Reyk j avikur. Handsamaði rannsóknarlögreglan í Reykja vík manninn í gær, og með- gekk hann þjófnaðinn þegar. Atvikin hafa hagað því þann ig, að Samband íslenzkra sam- vinnufélaga varð á undan öðr- um aðilum að taka afstöðu til útflutnings á íslenzku dilkakjöti, þar sem það er í verkahring Sambandsins að sjá um sölu á kjötframleiðslunni. Vegna margra frásagna, og sumra vill andi, um þetta mál, telur Sam bandið rétt að skýra stuttlega frá málavöxtum fyrir þá, sem vilja hafa það, er sannara reyn ist. Betra verð erlendis. Tilraunir, sem Sambandið gerði á síðastliðnu ári með út- flutning á dilkakjöti til Banda- ríkjanna, hafa þegar leitt til þess, að hægt er að ná þar í landi hærra verði fyrir íslenzka kjötið en hið lögbundna verð hér heima. Þegar upplýsingar bárust um þetta síðustu dagana í september, sótti Sambandið til ríkisstjórnarinnar um útflutn- ingsleyfi fyrir 800 smálestum af dilkakjöti af framleiðslu sam vinnufélaganna, sem eiga flest öll sláturhús landsins, en þetta var það magn, sem kaupendur óskuðu að festa kaup á þá þeg- ar. Eftir nokkra daga veitti ríkis stjórnin útflutningsleyA fyrir 700 smálestum á tilteknu verði cg er oss ókunnugt um, hvers vegna leyfið var minnkað um 100 smálestir. Var þá strax geng ið frá sölusamningum um þetta magn og var söluverðið að með (Framhald á 2. síðu.) Sex skíðagöngu- menn héðan á Ólympíuleikana Ólympíunefnd íslands hef- ir nú samþykkt að gera ráð fyrir því, að sex skíðagöngu menn taki þátt í vetrar- Ólympíuleikunum í Osló 1952. Nefndin hefir ekki enn tekið afstöðu til þátttöku í öðrum greinum skíðaíþróttarinnar. Samþykkt þessi er gerð í samræmi við álit stjórnar Skíðasambands íslands og skíðagöngukennara þess, sem er Jóhannes Tenmann. Er þar gert ráð fyrir að íslendingar keppi i 18 km. og 50 km. skíða göngu og í 4x10 km. skíða- boðgöngu. Jóhannes Tenmann, skíða- og íþróttakennari frá Noregi, kenndi hér skíðagöngu á s.l. vetri á vegum Skiðasambands ins. Starfaði hann þá í Suður- Þingeyjarsýslu, á Akureyri, Siglufirði og á ísafirði. Hann kom aftur hingað til lands nú í byrjun október og tók þá strax til við þjálfun skíða- göngumanna, fyrst í Mý- vatnssveit og nú á ísafirði. Síldarfarmur frá Raufarhöfn til Póllands Frá fréttaritara Tímans á Raufarhöfn. Hér er nú statt skip og tek- ur það saltsíld til Póllands. Mun skipið taka hér þrjú til fjögur þúsund tunnur. Eitt- hvað verður þó eftir af salt- síld, líklega um þúsund tunn- ur, þegar þessi farmur er far- inn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.