Tíminn - 21.11.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.11.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda • 35. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 21. nóvember 1951. 264. blað. vélar með 2 menn Talið, að heyrzt hafi í hensii sýslu — leitarf lokkar gerðir út yffir tveim bæjum í Skagaf|B- í gærdag týndist flugvél, sem fór frá Reykjavjk klukkah '12,39, og ætlaði íii Akureyrar. Voru í henni tveir menn, Viktor Aðalsteinsson og Stefán Sigurðsson, báðir frá Akur- eyr'i. Var gert ráð fyrir, að hún yrði tvo tíma á leiðinni / , noröur. En hún kem ekki fram, og var ekkert vitað með vissu um ferðir hennar í gærkvöldi. J senditæki, en l)ó telur fólk | Voru að sækja flugvélina. Flugvél þessi, sem var eign þeirra Viktors og Stefáns, hafði verið hér til viðgerðar, og ætluðu þeir með hana norður, þar sem hún á heima. Var Viktor skráður flugmað- ur á vélinni í þessari ferð. jjafa þeir nauðlent? Flugvélin var tveggja manna tvíþekja, einhreyfla. Brunnu vængirnir af henni fyrir nokkrum árum, og var síðan dubbuð upp nyrðra, var það fyrsta ferðin, er þeir félagar flugu á henni suður nú fyrir nokkru. í Goðdölum og Mælifelli í Skagafirði, að það hafi heyrt í flugvél um þrjúleytið í gær. En þess er þó að gæta, að flciri flugvélar voru á ferð yfir Skagafirðj í gær- dag. Það þykir ekki útilokað, að þeir félagar kunni að hafa nauðlent fjarri byggðum, því að vötn öll innj á heiðunum upp af Skagafirði og Húna- vatnssýslu eru nú á ísi, og ættu því léndingarskilyrði að hafa verið allgóð, hefðu fundið þau. ef þeir Líklegt, að heyrzt hafi I henni. Önnur flugvél hafði áður farið þessa leið í gær, og var svo til ætlazt, að þessj flugvél flygi yfir Hörgárdalinn, og ■ „ . . þann veg mn Eyjafjorð, bvi . . „ , .. „ I.eitarflokkar fóru , í gærkvöldi. | Þegar í gærkvöldi voru leit arflokkar gerðir út í Skaga- Sænskj flugherinn sendir um þessar mundir Ieiðangur til saðurheimskautslandanna. Á myndinni hér að ofan sést foringi leiðangursiins, Reinhold von Essen höfuðsmaöur, ásamt E. R. Nilsson fánabera og Aahell loftsiglingafræðingi. lagt af stað í allmörgum jepp um og öðrum bílum eins langt Maður stórslasasl á að ekki þótti álitlegt að fljúga niður Villingadalinn. , . . , .... Voru éljadrög með hlíðum! ogfk°mizt verður a þeim far- nyrðra í gær, og er nokkuð artækjum Voru þessir leið- kom fram yfir hádegið, tók angrar gerðir ut fra fiugstoð- „* hvp,,„ | ínm á Sauðarkrókj og haldið Ekkert' er með vissu vitað fram 1 Skaga« f ®ai:dali um ferðir flugvélarinnar frájaufm á Oxnadalsheiði því hún fór af Reykjavíkur- ! 1 f111111 ^11011 luevo1 VaV fhigveHi, enda ekkj í henni merkjabyssa sem hægt er að skjota ur mislitum ljosum, og gæti það orðið til leiðbeining 1 ar, ef flugmönnunum hefir tekizt að nauðlenda. Leiðangur og leitarflug- vélar úr Reykjavík. I Leit frá Reykjavík var einn Seint í októbermánuðj varð jg skipulögð í gærkvöldi, og slys á flugvellinum á Egils- átti að leggja af stað í birt- stöðum, að maður, sem þar „ , var við vinnu, Friðgeir Eiríks CFramhald a 7. siðu) son úr Reykjavík, varð undir bifreið og hlaut mikil meiðsl.1 Stór malarvagn, fimmtán smálesta, var notaöur við of- j aníburð í völlinn, og vann1 Friðgeir við hann, ásamt öðr- { urn manni. Ætlaði hann að. renna mölinni úr vagninum, I en féll, og rann eitt hjól vagns ins yfir hann. Fór hann við það úr mjaðmarlið og brákaö ist í baki, og meiri áverka hlaut hann. Þegar slysið gerðist, var flugvél í þann veginn að koma til Reyðafjarðar. Kom hún til Egilsstaða tveim tímum eftir að slysið varð og flutti hinn særða mann til Reykjavíkur. Hafðj hann fengið bráða- birgða læknishjálp í sjúkra- húsinu á Egilsstöðum. — Frið geir liggur af völdum þessa slyss. Stuftbylglusamband við Eyjar opnað í gær í gær var opttáð til afnota þráðlaust talsamband milli Vestmannaeyja og lands. Er það svoköÚuð últra-stuttbylgju stöð, sem annast sambandið. Símamálastjóri fór til Eyja í gærmorgun með góðu föruneyti, verkfræðingum, fjárhags- ráði, alþingismönnum og blaðamönnum. Var þar mannfagn aður um stund, en er upp átti að standa frá borðum var eklq lengur flugfært úr Eyjum, vegna norðangolu, og voru gestirnir allir þar veðurtepptir í gærkvöldi. Á lúðuveiðum við Eldey Akranesbáturinn Bjarni Jó- nannesson kom heim af lúðu- veiðum í gær með 70 lúður, sam tals 2 smálestir. Er þetta heldur lítill afli, eftir nær viku úti- vist. Báturinn var aðallega að veið .am í námunda við Reykjanes og í kringum Eldey. * Attatíu hektarar búnir til sáningar Frá fréttaritara Tímans í Gnúpverj ahreppi. í sumar hafa áttatíu hektar- ar verið búnir til sáningar með jarðýtu búnaðarsambands Gnúp verja, og var sáð í sumt af þessu landi þegar í vor, en ann- að bíður sáningar næsta vor. Ýtustjóri er Hilmar Ingólfsson, og hefir hann unnið með ýtunni frá því í vor og fram undir þeta, nema hvað einn mánuður féll úr í sumar. 2100 sáu skóg- ræktarmyndina Hákon Bjarnason skógrækt- arstjóri var fyrir nokkru í ferða lagi um Norðurland, þar sem hann sýndi kvikmyndina frá skógum Tromsfylkis. 2100 menn sáu kvikmyndina í þessari ferð skógræktarstjóra. Beinaverksmiðjan í Hornafirðí til um áramót Frá fréttaritara Tímans í Hornafiröi. Unnið er að því að setja nið- ur vélar í beinamjölsverksmiðj- una, sem er fyrsti hluti fiskiðju versins í Hornafirði, og er bú- izt við að því verki veröi lok- ið fyrir áramót, og geti verk- smiðjan komið að gagni á ver- tíðinni í vetur. Hornafjarðarbátar eru nú farnir að búa sig undir vertíð- ina, en engir bátar róa nú, enda er venjulega fisklaust á þessum árstíma. Þegar komið var til Eyja, byrjuðu gestirnar á því að ganga upp á Klifið, þar sem bygging hinnar nýju sendi- stöðvar er í 226 metra hæð á þriðja hæsta fjalli Eyjanna. Það er hið talaða orð send þráðlaust til stöðvarinnar á Selfossi, en últra-stuttbylgju stöðvarnar eru notaðar til að senda á milli staða sem eru i sjónarlínu hver frá öðrum. | Liður í kerfi. { I Er Vestmannaeyjastöðin! i hugsuð sem liður í slíku kerfi, • 1 þar sem næsta slík stöð væri f Ýtri-Völlum, var við gegn- á Reynisfjalli, síðan í Öræf- inSar> er þetta gerðist, en ! um og Hornafirði. Er ætlunin kona bans, Ingibjörg Bene- 1 að koma þannig með tíð og diktsdóttir, hafði farið til I tíma á þráðlausu sambandi næsí;a bæjar. Er klukkan var ' yfir sandana, þar sem svo stundarfjóröung gengin í sex, erfitt er að halda símalínum sast eldurinn frá Höfða, og vjg var þá þegar- símað 'til | Stöðin i Eyjum hefir átta Hvammstanga. Komu menn talsvið, og hefir Sigurður Þa®an Ytri-Völlum klukk- Halldórsson verið tæknilegur an bálí-sex, og var bærinn þá ráðunautur við uppsetningu of'Sinn alelda. Var allt brunn hennar. Hún á að leysa af klukkan sex. hólmi gömlu sæsímalínuna, ^ sem upphaflega var lögð fyrir ■ ÖII búslóð brann. forgöngu hins víðsýna at-j Það var gamall torfbær, hafnamanns Gísla J. Johnsen, sem brann> en nýtt hús var í sem í þessu máli eins og svo smíðum á Ytri-völlum. en mörgum öðrum var langt á ekki flutt j þa3. Var því bú- undan sinni samtíð. slóð öll og húsmunir í gamla Bærinn að Ytri-Völlum við Miðfjörð brennur Frá fréttaritara Tímans á Hvammstanga. Síðari hluta dags í gær brann bærinn að Ytri-Völlum við Mið- í jörð til kaldra kola, og varð engu bjargað, sem í honum var. Bær- inn var mannlaus, cr eldurinn kom upp, og eru líkur til, að kvikn að hafi í út frá olíuvél. Lúðvík Jóhannesson, bóndi ið, en þó sprungu í því rúður af hitanum. Sæsímalínan. Fyrir 40 árum gekkst hann fyrir því, að stofnað var fé- (Framhald á 2. síðú.) bænum og fórst það allt í eldinum. Fjós og hlöðu, er áfast var við gamla bæinn, tókst að verjá, og sömuleiðis nýja hús AlmennurFramsókn arfundur í Ár- nessýslu Framsóknarfélögin í Árnes- sýslu efna til almenns fundar að Selfossi n.k. sunnudag, og hefst hann kl. 3 e.h. Meðal ræðumanna sem mæta á fund- inum er- Eysteinn Jónsson. fjár málaráðherra. Samhliða þess- um fundi verður haldinn aðal- fundur Framsóknarfélags Árnes sýslu. Framsóknarmenn eru hvatt- ir til þess að fjölmenna á þessa fundi og mæta stundvíslega. Nánar verður sagt frá þessum fundi síðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.