Tíminn - 21.11.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.11.1951, Blaðsíða 2
r, M. r A j ir. TÍMINN, miðvikudaginn 21. nóvember 1931. .-ifS 264. blað. T/tvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan: „Morgunn lífsins" eftir Kristmann Guð- mundsson (höf. les). — II. 21.00 „Sitt af hverju tagi“ (Pétur Pét ursson). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 „Fram á elleftu stund“, saga eftir Agöthu Cristie; XI. (Sverrir Kristjár.s- son sagnfræðingur). 22.30 Tón- leikar. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 íslenzkt mál (Bjarni Vií- hjálmsson cand. mag.) 20.35 Tónleikar (plötur):: „Borgari sem aðalsmaður", hljómsveitar- verk eftir Richard Strauss (Sin- fóníuhljómsveitin í París leik- ur. 21.05 Skólaþátturinn (Helgi Þorláksson kennari). 21.30 Ein- söngur: John McCormack syng- ur (plötur). 21.50 Upplestur: Sig ursteinn Magnússon skólastjóri á Ólafsfirði les frumort kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Sinfónískir tónleikar (plöt ur). 22.55 Dagskrárlok. Hvar eru skipiri? Sambandsskip: Hvassafell fór frá Vestmanna eyjum 18. þ.m. áleiðis til Finn- lands. Arnarfell er væntanlegt til Bilbao í kvöld, frá Hafnarf. Jökulfell fer frá Reykjavík í dag til Patreksfjarðar. Ríkisskip: Hekla var væntanleg til Reykjavíkur í nótt að vestan úr hringferð. Esja er á leið til Gautaborgar. Herðubreið fer frá Reykjavik á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið var á Skagaströnd í gær. Þyrill var á Vestfjörðum í gærkvöld á norðurleið. Ár- mann fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Skagaströnd í morgun 20.11. til Langeyrar, Þingeyrar, Tálknafjarðar, Pat- reksfjarðar og Akraness. Detti- foss kom til Antwerpen 18.11., fer þaðan til Hull og Reykjavík- ur. Goðafoss fór frá Reykjavík 16.11. til London, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss kom til Reykjavíkur 19.11. frá Kaup- mannahöfn og Leith. Lagarfoss kom til New York 8.11., fer það an 22.—23.11. til Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Sel- foss kom til Reykjavikur 19.11. frá Hull. Tröllafoss kom til New York 19.11. frá Reykjavík. hafi til Baktrygging Morgunblaðsins. Þegar heimurinn barðist við nazista upp á líf og dauða, var það almannarómur, að fjöl- menn deild í Sjálfstæðisflokkn um væri reiðubúin til þess að þiggja völd úr hendi brúnlið- anna og gerast þjónar þeirra, ef þeir teygðu hingað hramm- inn. Enn stendur heimurinn and- spænis harðstjórn og kúgun í sömu mynd og áður, og enn virðast til í Sjálfstæðisflokkn um menn, sem hafi gert ráð- stafanir til þess að tryggja sfg, ef illa tekst til um varð- veizlu frelsisius. Þrátt fyrir stór orð Morgunblaðsins, eiga starfsmeun þess leynt og ljóst samvinuu við kommúnisla. Að alritstjóri blaðsins var kosinn íörniaður menntamálaráðs með atkvæðum kommúnista og sjálfs sín, og í menntamála r.lði gengur ekki hnífurinn á mMli hans og Magnúsar K.iart anssonar Þjóðvifjarifstjóra). Aðalritstjóri Morgunblaðsuis þjónar í einu og öllu komnuin- istum, jafnt í listum sem öðr- um málum, er menntamála- ráð fjailar um. Aðstoðarril- stjórinn hélt kommúnistum árum saman við völd á ísa- firði, og enn er hið inníieg- asta samband milli hans og kommúnista, eins og allir vita. Dómsmálaráðherra veitir Rúss um sérréttmdi í íslenzkri land helgi. Þetta er að kunna að baktryggja sig, ef válegir hiut- ir gerast. Flugferðir Loftleiðir: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr ar og Vestmannaeyja. Flugfélag íslands: í dag eru ráðgerðar flugferð- Ir til Akureyrar, Vestmanna- eyja, Hellissands, ísafjarðar og Hóimavíkur. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Reyðarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Blönduóss og Sauðárkróks. Árnað heiíla Sjötugur. Ólafur Jónsson á Fjöllum í Kelduhverfi er sjötugur í dag. Hann er sonur Jóns Jónssonar, sem lengi bjó á Fjöllum, og konu hans, Önnu Sigurðardótt- ur, náfrænku Klemensar land- ritara. Ólafur var lengi oddviti i Kelduhverfi, og lengur en nokkur annar hefir gegnt því starfi þar. Þau Ólafur og kona hans, Friðný Sigurjónsdóttir, hafa búið alla sína búskapartíð á Fjöllum, en nú er sonur þeirra, Héðinn, tekinn við jörð og búi. Úr ýmsum áttum Gestir í bænum. Þórólfur Guðjónsson, bóndi í Fagradal í Saurbæ, Þorsteinn Snorrason, bóndi á Hvassafelli í Norðurárdal, Snorri Arnfinns son, gestgjafi á Blönduósi, Ólaf- ur Björnsson, bóndi í Núpdals- tungu. Þjóðleikhúsið. Leikurinn Dóri verður sýndur í tíunda sinn í dag. Glímufélagið Ármann. Aðalfundur Ármanns er í kvöld í samkomusal mjólkur- stöðvarinnar, og hefst klukkan níu. íslenzk-ameríska félagið heldur skemmtifund í Sjálf- stæðishúsinu annað kvöld (fimmtudag), en á morgun er „Thanksgiving Day“, einn elzti hátíðisdagur Bandaríkja- manna. Á fundinum flytur sendi fulltrúi Bandarikjanna hér, Morris Hughes, stutt ávarp, en á skemmtiskránni eru þessi atriði: Guðmundur Jónsson ó- perusöngvari syngur, R. Beas- ley liðþjálfi leikur einleik á píanó og loks mun amerísk Hill- Billy hljómsveit leika. Skemmti fundurinn hefst klukkan 8,30. Leiðrétting. í grein Kristjáns Friðriksson- ar, framkvæmdastjóra, í blað- inu í gær um tryggingu spari- fjárins, hafði slæðzt inn slæm villa: í greininni átti að standa: Hugmynd þessi er náskyld því, sem til grundvallar lá, fyrir hin- um forna landaurareikningi * Ovígur her við landa mæri Júgóslavíu Á allsherjarþinginu í París í gær va rrætt um kæru Júgó- slava á hendur Rússum og lepp ríkjum þeirra næst Júgóslavíu. Kardelj utanríkisráðherra Júgó slavíu sagði, að Rússar og lepp ríkin notuðu Júgóslavíu til njósna og efndu til hermdar- verka og óeirða í landinu. Þá hefði her þessara ríkja við landa mæri Júgóslavíu vaxið úr 14 millj. síðustu tvö árin í 25 millj. nú, sem stæðu gráar fyrir járn- um við landamærin. Krafðist hann þess, að allsherjarþingið skipaði þessum grannríkjum Júgóslava að koma fram í garð Júgóslavíu í samræmi við sátt mála S. Þ. Fulltrúi Hvíta Rússlands svar aði Kardelj og sagði, að kæra ' þessi yæri fram borin til að J hylma yfir það, að Tító og stjórn hans hefði gert land sitt I að herstöð Bandarikjanna gegn ' vilja þjóðarinnar. Stnttbylgjnstöðin (Framhald af 1. síðu.) lag í Eyjum rit- og talsíma- félagið, til að hrinda í fram- kvæmd því, að Eyjarnar kæm ust í símasamband við land. Hafðj áður staðið í fimm ára þrefi við landsím- ann út af þessum málum, og síminn fékkst ekki til Eyja. En sæsíminn var lagður og símasambandið komst á með óvenjulegum dugnaði og með almennum fjárframlögum Eyjabúa, er lögðu hann sjálf- ir. Fékk félagið einkaleyfi til eins árs, en þá óskaðj land- síminn að taka við fyrirtæk- inu. Var hlutafénu, 49 þúsund krónum skilað aftur, auk 15% ágóða af rekstrinum þetta eina ár . Ótíuðust brimhljóðið. Margir höfðu hina mestu ótrú á sæsímanum. Meðal þeirra, sem stóðu einna fast- ast gegn því, að síminn kæmi til Eyjar voru Jóhann Jósefs- i son og Gunnar Ólafsson, en |þeir héldu því fram, að brim hljóðið myndi trufla sam- bandið, svo að síminn yrði ekki til neinna nota. En fyr- ir 40 árum fyrstu dagana i september, fór fyrsta sam- talið fram, og brimhljóðið truflaði ekki. Framsóknarfélag Hafnarfjarðar heldur aðra kvöldskemmtun sína á þessum vetri í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði n. k. fimmtudag kl. 8,30 e. h. Til skemmtunar verður: Spiluð Framsóknarvist Ræöa: Skúli Guðmundsson alþm. DANS Venjuleg spilaverðlaun verða afhent auk þess 500 kr. verðlaun iyrir flesta slagi á skemmtunum félags- ins í vetur. J Aöalsafnaöarfundur Hallgrí msprestakaMs verður haldinn sunnudaginn 25. þ. m. kl. 16 í kirkju safnaðarins. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. o 2. Kirkjubyggingin. 3. Onnur mál. Sóknarnefndin Einangrunarkork 1”, 1 Yz” og 2ja” fyrirliggjandi JcHAMH JúlíuMCH Garðastræti 2 — Sími 5439 : i Innlánsdeild Kronl !> Gerist áskrifendur að Zjímanum Askriftiirslmi 2323 Langur aðdragandi. Síðan hafa Eyjarnar búið við sæsímann, sem oft hefir bilað upp á síðkastið. Fagna Eyjabúar því mjög tilkomu hinnar nýju stöðvar, Þar var annars Helgi Bene- diktsson, forseti bæjarstjórn- arinnar í Vestmannaeyjum, sem fyrstur kom fram með þessa hugmynd um slíka stuttbylgjustöð og skrifaði grein um málið í Framsóknar blaðið. Stíðan tók hann það upp á þingmálafundum og voru á þeim oftar en einu sinni samþykktar áskoranir til þingmannsins í þessu efni. En síðan eru liðin mörg ár. teknr si iiióti gparifé og iimiáu- v isni á skrifstofn fólagsins að > Skólavörðust. 12, alla virka > slaga frsí kl. 9-12 f. h. og 1—5 e. ii., nema laugardaga frsi kl. > 9-12. ■: FÉLAGSMEIVÍV! Munið að limlsinsdcildin bortí- -[ sar hærri vexti en hankarnir og ■; að aukið f jármagn í Innlsins- deildina skapar félaginu ;■ aukna möguleika í baráttunni > fyrir hagsmunum ykkar. !; '.V/AW.'.Y.V.V.’.Y.Y.VAY.YAV.V.V.V.VMV.Y.W.V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.