Tíminn - 21.11.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.11.1951, Blaðsíða 5
264. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 21. nóvember 1951. 5. Miðvihud. 21. nóv. Sparifjársöfnunin Af hálfu ýmsra iönrekenda er nú lagt kapp, að fá samþykkt lög um bárust þær fregnir frá vopna- hlésviðræðunmn í Kóreu, að öllu á það furðulegt' betur horfði nú um samkomulag ' þar en nokkru sinni fyrr. Á- stæðan var sú, að fulltrúar S. Þ. , ... . , höfðu í meginatriðum boðizt til þessu þmgi. Su tru virðist þess að fallast á tillögur komm liggja þar á bak við, að það únista um vopnahléslínuna, en munt verða til þess að bæta þó gegn því að samkomulag næð stórlega úr lánsfjárskortj iðn-|ist um önnur atriði vopnahlés- aðarins. Sú trú er hins vegar! samninganna innan 30 daga. ekki sterklega rökstudd, því Fulltrúar kommúnista tóku ?é •2» f £ Sisrt'® e“ mtsTi'sis e, se r nkö a aö jeggja 1 . nann þá aftur framlengdan til bankann, mun hrokkva miðvikudags. Beðið er nú eftir skammt í þeim efnum. Eins svörum þeirra með mikilli eftir og sakir standa, er hins veg- j væntingu, en það hefir skapað ar ekki sjáanlegt, að bankinn' nokkurn ugg, að stjórn Norður- nái í verulegt sparifé, nema' Kóreumanna birti í fyrrakvöld þá að því sé náð af hinum ýmsa ný skilyrði fyrir vopnahléi, ERLENT YFIRLIT: Semst um vopnahlé í Kóreu? Frlöarsamisiiigíir nimin efga langt í laml, |ióít samkomulag verði um vopiialalé Síðastliðið laugardagskvöld göngustöðvum og hæðum, bönkunum, en sennilegust af- leiðing þess er sú, að þeir drægu tilsvarandí úr lánum til iðnaðarins. Hæglega gæti því svo farið, að samdráttur iðnaðarlána yrði meiri hjá þessum bönkum en svaraði lánsaukningunni, er hlytist af starfsemi iðnaðar- banka. Væri þá vissulega bet- ur heima setið, en á stað farið. Sannleikurinn er sá, að úr lánsfjárskorti iðnaðarins eða annarra atvinnuvega verður ekki dregið með nýrri banka- stofnun, sem ekki er séö fyrir neinu verulegu stofnfé. Orsak ir lánsfjárkreppunnar eru fyrst og fremst þær, að eftir- spurn eftir lánsfé er miklu meiri en spariférsöfnunin. Og sparifjársöfnunin eykst ekki, þótt nýr banki sé stofnaður. Þar þarf annað og meira til. Lausn lánsfjárkreppunnar er fólgin í því, að komið sé á jafnvægi milli sparifjársöfn unar og lánsfjáreftirspurnar. Þetta jafnvægi vantar nú og raunar hefir ójafnvægið í þessum efnum alltaf verið að aukast. Til þess liggur ein- faldlega sú ástæða, að stöð- ugt verðfall peninganna, er orsakast hefir af víxlhækk- unum kaupgjalds og verölags, hafa síöur en svo gert spari- fjársöfnunina æskilega. Það hefir þvert á móti verið æski- legt að verja peningunum til flestra hluta annarra en að leggja þá fyrir. Af svipuð- um ástæðum hefir það líka verið æskilegt að vera skuld- ugur, því að skuldin minnk- ar raunverulega við verðfall peninganna. Fjármálaástand- ið hefir m.ö.o. gert skulda- söfnun eftirsóknarverða, en sparifjársöfnun hið gagn- stæða. Undir slíkum kring- umstæðum er eðlilegt, að eftir spurn eftir lánsfé sé miklu meiri en sparifjársöfnun. Fyrsta og helzta skilyrði til lausnar þessum málum er að gera sparifjársöfnun eftir- sóknarverða. Ekkert er vitan lega áhrifameira í þeim efn- um en aö verðfall peninga sé stöðvað eða réttara sagt kapp hlaupið milli verðlags og kaupgjalds. Þá fara menn að treysta verðgildi peninganna aftur og sparifjársöfnunin kemur þá smátt og smátt af sjálfu sér. Meðan þetta takmark næst ekki, veröur að grípa til sér stakra ráðstafana til þess að örfa sparifjársöfnunina. Nokkurt spor í þá átt er frum varp Karls Kristjánssonar um skattfrelsi sparifjár. Sam kvæmt því er allt spariíé, sem örðugt er talið að semja um á þessu stigi, eins og t. d. varð andi refsingar fyrir hryðjuverk. Deilan um vopnahléslínuna. Fram til þessa hafa vopnahlés viðræðurnar í Kóreu fyrst og fremst snúizt um það, hvar vopnahléslínan ætti að vera. Kommúnistar héldu lengi vel fast við þá tillögu, að hún ætti að fylgja 38. breiddarbaugnum, en fulltrúar Sameinuðu þjóð- apna vildu miða hana við víg- línu herjanna, eins og hún væri, er samningar gengu í gildi. Nokkru eftir, að viöræðurnar hófust að nýju í haust, féllu kommúnistar frá hinni upphaf- legu tillögu sinni og hafa síðan verið smátt og smátt að gera meiri tilslakanir, unz þeir buðu upp á, að vopnahléslínan yrði í meginatriðum látin fylgja nú- verandi víglínu. Á þá tillögu hafa fulltrúar Sameinuðu þjóð anna fallizt að því þó tilskildu, að samkomulag hefði náðst um önnur atriði vopnahléssamning anná innan 30 daga. Ef komm hafa verulega hernaðarlega þýð ingu. Erfið aðstaða kommúnista í vetrarstyrjöld. Þrátt fyrir árangur þann, sem nú virðist hafa náðst í vopna- liléssamninguniun, eru flestir þeirra, er bezt fylgjast með þess um málum, í miklum vafa um, | hver endanleg niðurstaða verð ur. Margar ástæður benda til þess, að kommúnistar myndu, telja vopnahlé æskilegt, a. m. k.! næstu mánuði. Þeim er vafa- j laust ljóst, að þeir geta' ekki Enska knattspyrnan Úrslit síðastliðinn laugardag: 1. deild. Bolton—Blackpool Burnley—Wolves Charlton—Sunderland Fullham—Aston Villa Manch.v-Portsmouth Middlesbro—Derby N ewcastle—Arsenal Preston—Huddersfield Stoke—Liverpool Tottenham—Chelsea W. Bromwich—Manch. City RIDGWAY 2. deild. Birmiiigham—Blackburn Brentford—Sheff. Utd. Cardifí—Q. P. R. Doncaster—West Ham Everton—Coventry Leeds—Luton ; Leicester—Hull munu dragast öll deiiumálin í Austur-Asíu, eins og fulltrúarétt j Nottm.For,—Barnsley indi Kína í Sameinuöu þjóðun- j Rotherham—Notts County um og Formósudeilan. Allt bend; Sheffield Wed.—Bury unnið neina teijandi sigra, og j ^ t-iI aö slíkir samningar verði Southampton—Swansea á margan hátt eru þeir verr j langvinnir og standi jafnvel ár- undir vetrarstyrjöld búnir en um saman. Margir þeirra, sem hersveitir S. Þ. Flestur útbúnað kunnugastir eru málavöxtum, ‘telja það beztu vonirnar, sem 1-0 2-2 2-1 2-2 1- 3 0-0 2- 0 5-2 1-2 3-2 3-2 0-1 4-1 3- 1 4- 1 4-1 1-1 1-0 3-3 2-0 2-1 3-2 ur hinna kommúnistísku herja! er talinn mun lakari. Næstu mánuðir, eða. þangað til fram í marz, eru bezti árstími fyrir loftsókn í Kóreu, því að þá eru þar oftast hreinviðri, en flug- her S. Þ. hefir mikla yfirburði. Þessi tími er líka bezt fallinn til skriðdrekahernaðar, því að klaki er þá í jörðu og má því fara miklu víðar á skriðdrekum en ella. Vegna þess að snjór er á jörðu, er líka mun auðveldara hægt sé að gera, að styrjöldin hjaðnaði út af með þeim hætti, að hvor aðili haldi því, sem hann hefir nú. Þetta myndi m. ö. o. þýða tvískipta Kóreu um langa framtíð og sennilega nokkura erlenda hersetu í báðum lands- hlutum til tryggingar því að frið ur haldist. Slíkt myndi verða erfiður kostur fyrir Kóreumenn, en þó samt skárri en sá, að styrj öldin haldist áfram. Þær hörm- fyrir flugher S. Þ. að fylgjast ungar, sem styrjöldin hefir þeg með herflutningum kommún- ista en ella. Allt þetta gerir kommúnistum vetrarhernað ó- hagstæðari en herjum S. Þ. Sein ast, en ekki sízt, má svo nefna það, að vetrarhernaður myndi hafa hinar mestu hörmungar í för með sér fyrir hina óbreyttu íbúa Norður-Kóreu. Er ósamkomulag innbyrðis hjá kommúnistum? Af þeim ástæðum, sem hér ar leitt yfir Kóreubúa, eru meiri en svo, að þeir, sem fjarri eru og ekki þekkja til styrjalda af eigin raun, geti gert sér fulla grein fyrir þeim. Milljónir manna hafa misst eignir sínar (Framhaöd á 6. slðu) Raddir nábúarma Þjóðviljinn bendir réttilega eru raktar, mætti ætla, að kom á það j gær, að Sjálfstæðis- múnistar væru ekki ófúsir til flokkurinn geti ekki verið að fallast a vopnahle. Hitt getur | f. .. . . svo haft gagnstæð áhrif, að þeir | . aíJrf ftetta aí Þenn unistar fallast a það, mun þaö j ntiegt, að lítið verði barizt emi0lclu astæou, ao kapital- sennilega alltaf þýða 30 daga ^ j£0reu j vetur, þótt ekki verði isitist þjóðfélag skapa jafnan raunverulegt vopnahle, þvi að j samig formlega um vopnahlé. hvorugur aðili er liklegur til. Mestu máli getur það þó skipt, þess að reyna á meðan að leggja t hvernig kommúnistum semur innbyrðis um þessi mál. Hingað til hefir verið talið, að Rússar hafi heldur hvatt til vopnahlés, en Kínverjar verið tregir. Nú bendir sitthvað til þess, aö þetta sé breytt. Rússar telji sér ekki hag að vopnahléi að' sinni og undir sig land, er hann verður að láta aftur af hendi, ef sam- komulag næst. Næst samkomulag um eftirlitið? í samningunum um vopnahlé hafa tvö atriði jafnan verið tal j þess vegna hafi Visliinsky lagt in vandasömust. Annað atriðiö til á þingi S. Þ., að vopnahlés- er sjálf vopnahléslínan, sem1 línan yrö'i látin fylgja 38. breidd samkomulag virðist nú orðið! arbaugnum. Kínverjar séu hins um, en hitt er eftirlit með fram vegar orðnir fúsari til samninga. kvæmd vopnahlésins, en því er Erfitt er að dæma um, hvað m. a. ætlað að koma í veg fyrir,1 hæft er í þessum orðrómi, því að stríðsaöilar auki herafla sinn að þótt kommúnistar kunni að á vígstöövunum meðan vopna-1 vera ósammála um þessi mál hléð stendur yfir. Ýmsir hafa innbyrðis, láta þeir ekki annað talið, að það myndi verða enn koma fram opinberlega en að erfiðara að ná samkomulagi um samkomulag þeirra sé hið bezta. síðara atriðið. Ef samkomulag næst um Litlar friðarhorfur. vopnahlé, hefir það verið tap Þótt svo fari, að samkomulag fyrir kommúnista að semja ekki náist í Kóreu um vopnahlé, á strax í sumar. Síðan umræðurn það áreiðanlega langt í land, að miklar stéttaandstæður. Þjóð viljinn segir m.a.: „Hið kapitalíska þjóðfélag, sem flokkurinn dýrkar, hefir fólginn í sjálfu sér þann afl- gjafa, er skapar stéttaskipting una í hverju landi er þaö ríkir. Það er því beinlínis þjóðskipu lag stéttaskiptingarinnar. Og þjóðfélagsleg stéttaskipting Portsmouth komst í fyrsta sæti eftir sigur sinn í Manch. á móti United, úrslit, sem komu nokkuö á óvart, því Portsmouth hefir aðeins einu sinni unnið Manch. síðan styrjöldinni lauk, en síðustu þrír leikirnir enduðu með jafntefli 0—0. Þetta er í ann- að skiptf siöan keppnin hófst, að Portsmouth hefir forust- una. Blackpool lék án Matt- hews í Bolton og tapaði 1—0, fyrsti tapleikur þeirra fyrir Bolton síðan 1947. Sunder- land er alltaf óheppið i leikj- um sínum í London t.d. hefir liðið aldrei unnið Charlton á heimavelli, og eins fór á laug ardaginn, liöið tapaði í Lon- don með 2—1. Annars lítur illa út fyrir Sunderland núna. Ford hefir verið settur úr aö- alliöinu, og Brodais var seld- ur til Manch. City, og má því segja, að mesti glansinn sé farinn af dýrustu framlínu Englands, því af þekktum nöfnum eru þar aðeins eftir Schackleton og Wright. Annar leikur í London.milli efstu liðanna í 2. deild, Brent- ford og Sheffield, vakti mesta athygli. Brentford hafði 2—0 í hálfleik, og í byrjun síðari hálfleiksins bættu þeir einu við. Sheff. tókst að skora sitt mark úr aukaspyrnu frá vita- teig. Þungi sóknar Brent- ford jókst aðeins við það, enda var Sheff.liðið óheppið verður aldrei til nema vegna því tveir menn urðu óvígir í ar hófust, hafa hersveitir S. Þ. sótt fram á alllöngum kafla víg- línunnar frá 8—25 km. Víða hafa þær náð á vald sitt sam- þar komist á fullur friður. Frið arsamningar hefjast þá fyrst, er samkomulag hefir náðst um vopnahlé. Inn í þá samninga sem geymt er innanlands í bönkum, sparisjóðum eða lög- legum innlánsdeildum, undan þegið skatti. Það skilyrði er þó sett fyrir skattfrelsinu, aö ekki sé hægt að taka þetta fé úr hlutaðeigandi stofnnn, nema með sex mánaða fyr- irvara. Það má telja víst, að þaö myndi hjálpa til að örfa spari fjársöfnunina, ef þetta frum- varp yrði að lögum. Með því er sparifjársöfnun tryggð nokkur hlunnindi og spari- fjáreigendum veitt nokkur viðurkenning fyrir þjóðhollt starf þeirra. Meirj hlunnindi mun hins vegar þurfa að veita þeim, sem binda fé sitt til lengri tima. Ráðstafanir í því sambandi krefjast hins veg- ar meiri athugunar. Frv. Karls er aðeins fyrsta spor í þá átt að örfa sparifjársöfnunina Vonandi ber Alþingi gæfu til að samþykkja það nú þegar og undirbúa jafnframt frekari aðgerðir. En það þurfa þeir, sem vinna vilja bug á láns fjárskortinum að gera sér ljóst, að hann veröur ekki öðru vísi yfirstíginn en með stóraukinni sparifjársöfnun. hagsmunalegra andstæðna. Að berjast fyrir viðhaldi kapital- iska þjóðfélagsins er að berj- ast fyrir viðhaldi stéttarlegra andstæðna, að berjast fyrir mis skiptingu efnahags og lífs- kjara. Sú kenning, sem látin er réttlæta þetta, er sú aö það séu aðeins þeir hæfustu og duglegustu, sem upp úr standi og komist lengra en fjöldinn vegna hæfileika sinna. Allir vita þó, að þetta er rangt. Og meöan eitt þjóðfélag er stétta þjóðfélag, byggt á því að það sjálft hlýtur að skapa stéttar- andstæðurnar, getur enginn flokkur verið flokkur allra stétta“. Þetta er vissulega rétt. Það hefir reynslan sýnt. Reynslan hefir j afnframt sýnt, aö kom- múnistískt skipulag er ekki heldur leiðin til að útrýma stéttaandstæðum. Hvergi eru stéttaandstæðurnar meiri í heiminum um þessar muundir en í Sovétrikjunum, þar sem fámenn yfirstétt hefir nú öll völdin. Hvergj er nú ríkjandi eins stórfellt þrælahald og þar. LeiÖin til að útrýma stéttaandstæðunum er hvorki kapitalisini eða kommúnismi, heldur aukin uppbygging verzlunar og atvinnurekstrar á grundvelli samvinnustefn- unnar. — leiknum. Þrátt fyrir það fékk liðið aðeins eitt mark á sig í viðbót, en markmaður þeirra stóð sig með afbrigðum vel. Eftir þennan tapleik tapar Sheff. í fyrsta skiptf forust- unni. Það merkilega við Brent ford-liðiö er það, að það hef- ir fáa atvinnumenn, en bygg- ir lið sitt upp á áhugamönn- um, sem er mjög fátítt meðal 1. og 2. deildar liðanna. Liðið hefir leikið í 1. deild. Black- burn vann nú loksins eftir marga tapleiki í röð. Fram- kv.stjóri liðsins hefir séð í hvert óefni var komið, þvi fyr ir leikinn við Birmingham varð Blackburn 20 þús. pund- um fátækara. Pundunum hef ir þó sennilega verið vel var- ið, því hinn nýi leikmaður átti mikinn þátt í sigri liðs- ins. Sl. sumar skrifaði einn þekktastí knattspyrnugagn- rýnandj í heimi, Austurríkis- maðurinn Willy Meisl, sem er nú enskur ríkisborgari, að 3. deildar liöunum væri ekki nógur gaumur gefinn, og að „standardinn“ hjá þeim, væri á svipuðu stigi og í 1. og 2. deild. Þessi ummæli hans hafa (Framhald á 7. sióu) .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.