Tíminn - 04.12.1951, Page 2

Tíminn - 04.12.1951, Page 2
2. TÍMINN, þriffjudaginn 4. desember 1951. 275. blaff. ♦ Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 18,15 Framburðarkennsla í esperantó. 18,30 Dönskukennsla; II. fl. 19,00 Enskukennsla; I. fl. 20,30 Minnzt níræðisafmælis Hannesar Hafstein: a) Erindi: Bernharð Stefánsson alþm. b) Sönglög við ljóð eftir Hannes Hafstein. c) Upplestur: Vilhjálm ur Þ. Gíslason skólastjóri. 21,35 Erindi: Uppruni og innflutning ur íslenzku flórunnar; II. ísald argróður á íslandi (Steindór Steindórsson menntaskólakenn- ari). 22,00 Fréttir og veðurfregn ir. 22,10 Upplestur: „Skýjafar", smásaga eftir Pál H. Jónsson kennara að Laugum (höfundur les). 22,30 Kammermúsík (plöt ur). 23,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liði reins og venjulega. Kl. 18,00 Frönskukennsla. 18,30 Islenzkukennsla; I. fl. 19,00 Þýzkukennsla; II. fl. 20,30 Út- varpssagan: „Morgunn lífsins‘ eftir Kristmann Guðmundsson (höfundur les). — IV. 21,00 „Sitt af hverju tagi“ (Pétur Péturs- son). 22,00 Fréttir og veðurfregn ir. 22,10 „Fram á elleftu stund“ saga eftir Agöthu Christie; XVII. (Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur). 22,30 Danslög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Hvar eru skipinP Sambandsskip: Ms. Hvassafell átti að fara frá Stokkhólmi í gærkveldi ^leiðis til Póllands. Ms. Arnarfeil er væntanlegt til Genova i dag frá Bilbao. Ms. Jökulfell fór frá Rvík 1. þ. m. áleiðis til New Yorksc Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaðan á fimmtudag austur um land í hringferð. Esja er í Ála- borg. Herðubreið fór frá Rvík kl. 21 í gærkveldi austur um land til Reyðarfjarðar. Skjald- breið fór frá Reykjavík kl. 21 í gærkveldi til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Þyrill var á Vest- fjörðum í gær á norðurleið. Ár- mann átti að fara frá Reykja- vík i gærkveldi til Vestmanna- eyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Amsterdam 2. 12. og fer þaðan til Hamborg ar. Dettifoss fer frá Rvík annaö kvöld 4. 12. til Vestmannaeyja og Akureyrar. Goðafoss fór frá Antverpen 2. 12. til Huil og Reykjavíkim Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 4. 12. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Davisville 28. 11. til Rvíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg í dag 3. 12. til Gdynia, Gautaborg ar, Sarpsborg, Osló og Rvíkur. Selfoss fer frá Dalvik 1. 12 til Rotterdam. Tröllafoss kom til New York 19. 11., fer þaðan vænt anlega 6. 12. til Davisville og Reykjavíkur. Vatnajökull kom til Reykjavíkur 2. 12. frá New York. Bansk Kvindeklub afholder et möde í Vonar- stræti 4 í aften kl. 8,30. Hr. minister Bolt Jörgensen taler om kvindelig arvefölge í Dan- mark. UM EYRERL! | BIKKI, af ýmsum þykktum, húsþurt og fullþurkað. $ Seljum ennfremur eftir pöntunum birki-parkett á samkomuhús og forstofur o. fl. Byggir h.f. Sími 6C69 Flugferðir Loftleiðir. í dag verður flogið til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morg un er áætlað að fljúga til Akur eyrar, I-Iólmavíkur, ísafjaröar og Vestmannaeyja. Árnað heilin Áfcngisvarnarnefnd Rvíkur. Hjónaband. S. 1. laugardag voru gefin sam an af séra Sigurjóni Árnasyni ungfrú Erla Þórhallsdóttir, Mið túni 18, Selfossi, og Ástráður Ólafsson, Snælandi, Selfossi. — Heimili þeirra verður að Miðtúni 18, Selfossi. Trúlofun. S. 1. laugardag opinberuðu trú lofun sína ungfrú Þorbjörg Jóns Magnús Jónsson, bifreiðarstjóri, dóttir, Hótel Stokkseyri, og Selfossi. Btöð og tímarit Húsfrcyjan, tímarit Kvenfélagasambands íslands 3. tölublað er nýkomið út. Flytur það jólahugleiðingu eftir Jakob Kristinsson, grein- ina Paradís á jörð eftir Guðrúnu Sveinsdóttur, Við ætlum að reisa byggðir og bú, Við og aðrir eftir Guðrúnu Sveinsdóttur, Jólagest ir, þýdd saga Búreikningar og sparsemi, Hvað kostar miðdegis verður yfir hátíðarnar eftir Önnu Gísladóttur, húsmæðra- kennara o. fl. Ur ýmsum áttum Gesíir í bænum. Sæmundur Guðjónsson, bóndi á Borðeyri, Guðmundur Þor- steinsson, bóndi á Klafastöðum, Jónas Benónýsson, kaupfélags- stjóri í Búðardal. * Stjórnarskrármálið er mál æskunnar og framtíðar innar. Mætið á fundi F. U. F. í kvöld. Ðorothy í 10. sinn. Leikfélag Reykjavíkur sýnir gamanleikinn „Dorothy eignast son“ í 10. sinn annað kvöld og verður það næst síðasta sýning á þessum skemmtilega lcik fyrir jól. Hefir félagið í undirbúningi viðamikið og sérkennilegt leik- rit, sem veröur jólasýning félags ins, og krefst það svo mikils æf ingatíma, að félagið verður að byrja „jólafríiö“ nokkru fyrr en vant er. Leikstjóri er Gunnar j Hansen. Nafn hefir leikritinu ekki verið gefið í íslenzku þýð- ingunni, en hana gerði Tómas Guömundsson skáld. — Gestur Leikfélagsins í gamanleiknum „Dorothy eignast son“, frú Minna Breiðfjörð Thorberg, fer til Vestmannaeyja í næstu viku og dvelur heima hjá sér fram yfir jól. Frúin á þökk fyrir kom una, með röddinni einni hefir ( hún kynnt hina elskulegu I Dorothy fyrir reykvískum áhorf endum, og er það eitt út af fyrir ' sig minnisstætt leikafrek. Von1 andi tekst Leikfélaginu að fá leikkonuna til að leika hlutverk ið áfram eftir jólin. : Bólusetning gegn barnaveiki. j Pöntunum veitt móttaka á Hjónaband. ! þriðjudag 4. des. n. k. kl. 10—12 S. 1. miðvikudag voru gefin f. h. í síma 2781. saman í hjónaband hjá borgar | dómara ungfrú Guðbjörg Helga Munið fund F. U. F. j dóttir og Páll Beek, blaðamaður , um stjórnarskrármálið í Eddu- hjá Alþýðublaðinu. ! sal kl. 8,30 í kvöld. Leiðrétting. í dánarminningu um Arin- j björn Bardal í síðasta blaði urðu í nokkrar prentvillumisfellur. 1, fremsta dálki neðst höfðu j brenglazt nokkrar setningar, og I eru þær teknar hér upp aftur: Enn eru á lífi af systkinum j Sveinbjarnar, Ásdís, er dvelur að elliheimilinu á Gimli, 93 ára að aldri, Karl fyrrum bóndi að Bjargi í Miðíirði, 88 ára að aldri, dvelur þar hjá börnum sínum, Ingunn kona séra Runólfs Mar- teinssonar í Winnipeg og Vigdís, hálfsystir, samfeðra, gift í Vest urheimi. Þá hafði nafn höfundar grein arinnar misritazt, var Indriði Einarsson en átti að vera Indriði Indriðason. Happdrætti Mána. Nýlega var dregið í happ- drætti Ungmennafélagsins Máni í Nesjahreppi. Upp komu nr. 3655 brúnn hestur og nr. 1214 rauður hestur. Happdrætti þetta var til ágóða fyrir félagsheimili, sem verið er að ljúka við í Nesjahreppi. Ungmennasambandið Úlfljót- ur í Austur-Skaftafellssýslu hélt nýlega aðalfund sinn. Á fund inum var ákveðið að sambandið gengist fyrir stofnun skógrækt arfélags í héraðinu, en hér er ekkert slíkt félag starfandi. Stjórn sambandsins var öll endurkosin en hana skipa Aðal steinn Aðalsteinsson formaður, Torfi Steinþórsson ritari og Rafn Eiríksson féhirðir. Bátur sekkasr (rramhald af 1. síðu.) Eigendur eru Herbert Þórðar- son, Þórður Bjarnason og Gunnar Bjarnason. Óráðiff um björgunar- tilraunir. Óráðið mun enn um björg- ( unartilraunir. í gær var stór- | viðri í Neskaupstað, og' ekk- ert hægt að aðhafast. Mun þurfa að fá kafara og björg- unarskip, ef takast á að ná bátnum upp og koma honurn j 1 dráttarbraut. En hætt er j við að báturinn liðist sundur, j ef hann liggur þarna lengi á botninum, ekkj sízt, ef veöur verða ókyrr með .sjógahgi. Þjéfimðui* á ísafirði (Framhald af 1. slðu.) innar. Ekki var enn fullrann sakað í gærkvöldi, hvort fieiri kynnu að hafa verið að þessu verlii eða vitað um það, eða hvort þessir sömu menn kynnu að vera sekir um inn- brotið í sundhöllina, en á því lék nokkur grunur . Harriraan ræðir við Churchill Harriman hélt í gær flugleiðis frá París til London, þar sem hann mun dvelja tvo eða þrjá daga og ræða við Churchill for sætisráðherra. Viðræður þeirra munu aðallega snúast um leiðir til að gera samstarf Atlantshafs rikjanna auðveldara í ýmsum framkvæmdaatriðum. TILKYNNING frá Sjiikrasamlagi Beyhjavíkiir Samkvæmt samningu við Læknafélag Reykjavíkur, skulu þeir samlagsmenn, sem skulda meira en 6 mán- aða iðgjöld við áramót, strikaöir út af skrá hjá þeim læknum, sem þeir hafa valið. Þeii, sem í slíkum vanskilum eru, mega því búast viff því að missa lækna sína og fá ekki að kjósa hina sömu aftur, nema með sérstöku leyfi þeirra. SjiEkrasamlag Reykjavíkur o o O O o < I o o O o o o O o o o o O o ■.v.v-v ij Vegna geymsEuörðugleika eru háttvirtir viðskiptavinur okkar vinsamlegast beðn ir að sækja hjólbarða þá og slöngur, er þeir eiga hjá ■I okkur sem fyrst. HJOLBARÐINN H.F. :j í* Hverfisgötu 89 I* *• *■ VAV.V.W.V.V.V.V.V.W.V.VV.V.V.V.V.V.VV.VAV.VJ GERUM VIÐ ALLAR STÆRÐIR "HJÓLBARÐA fljctt og vel. Endurbyggjum (sólum) flestar stærðir { f ólksbílahj ólbarða. Sendum gegn póstkröfu um allt land. HJOLBARÐÍNN H.F. Hverfisgötu 89 if I Ungraennaféíög! ij Vinsamlegást sendiff sem fyrst V áskriftagjöld / árið 1951 og e!dri, ef þau eru ógreidd U. M. F. I. y' Aminning o o o o til kaupenda utan Reykjavíkur er skulda enn blað-J | gjald ársins 1951: o o Greiðið blaðgjaldið til næsta innheimtu-J| manns eða beint til innheimtunnar fyriru lok þessa mánaðar. — Þeir kaupendur, ero sendar hafa verið póstkröfur til lúkningarjj á blaðgjaldi ársins 1951, eru mjög alvarlegao áminntir um að innleysa þær þegar. J J ATHUGIÐ! filaðið verður ekki sent þeim kaupendum(| á næsta ári, er eigi hafa lokið að greiða blaðgjaldiðo fyrir áramót. J [ o o o

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.