Tíminn - 07.12.1951, Side 2

Tíminn - 07.12.1951, Side 2
2, TÍMINN, föstudaginn 7. desember 1951. 278. blað t/fVOTpÍð Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Kvöldvaka Héraðssam- bandsins „Skarphéðins“ í Árnes sýslu. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 „Fram á elleftu stund“, saga eftir Agöthu Crist- ie; XVIII. (Sverrir Kristjáns- son sagnfræðingur). 22.30 Tón- leikar (plötur). 23.00 Dagskrár- lok. tjtvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 veð urfregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12.50—13.45 Óskalög sjúklinga (Björn R. Einarsson). 15.30— 16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 fréttir og veðurfr.). 18.00 Út- varpssaga barnanna (Stefán Jónsson rithöfundur). — VI. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku kennsla; II. fl. — 19.00 Ensku- kennsla; I. fl. 19.45 Auglýsing- ar. 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: „Silfurhljóðpípan" eftir Robert B. McEnroe. Leikstjóri: Indriði Waage. 22.20 Fréttir og veður- fregnir. 22.25 Danslög (plötur). -- 24.00 Dagskrárlok. Hvar eru. skipin ? Sambandsskip: Hvassafell er í Stettin. Arn- arfell er væntanlegt til Valen- cia í dag, frá Genova. Jökul- fell fór frá Reykjavík 1. þ.m. á- leiðis til New York. Rikisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkveldi austur um land í hringferð. Esja er í Álaborg. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er norðanlands. Ármann var í Vestmannaeyj- um í gær. Eimskip: Brúarfoss kom til Hamborgar 5.12. fer þaðan til Rotterdam. Dettifoss er í Vestmannaeyj- um, fer þáðan 7.12. til Akureyr- ar. Goðafoss er í Hull, fer það- an væntanlega 8.12. til Reykja- víkur. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn 4.12. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Davisville 28.11. væntanlegur til Reykjavíkur í nótt 7.12. Reykja foss hefir væntanlega farið frá Hamborg 5.12. til Gdynia, Gauta borgar, Sarpsborg, Osló og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Dal víkur 1.12. til Rotterdam. Trölla foss kom til New York 19.11. fer i þaðan væntanlega í dag 6.12. til Davisville og Reykjavíkur. Flugfecðir Loftleiðir: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Hellissands, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun verður flogið til Akureyrar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Flugfélag Islands: Innanlandsflug: í dag eru ráð gerðar flugferðir til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Kirkjubæj- arklausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Isa fjarðar. Millilandaflug: Gullfaxi fór í gær til Pori í Finnlandi, en þangað sækir flugvélin far- þega, sem fluttir verða til Mont real. Cíbroiðið Tímarni Aaglýsið I Tímannm. • Arnað heitln Trúlofun. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Helga Björg Ólaísdótt- ir, Norðtungu, og Þorgeir Ólafs- son (Eggertssonar), í Kvíum í Þverárlilið. Ur ýmsum áttum Gestir í bænum. Stefán Valgeirsson, bóndi að Auðbrekku í Hörgárdai, Ing- ólfur Pétursson, gistihússtjóri í Borearnesi, Árni Sigfússon, bóndi á Böðmóðsstöðum í Laug ardal, Guðjón Guðmundsson, bóndi í Saurbæ í Vatnsdal, Sig- urður Jónsson, bóndi á Grund í Vesturhópi. Flugveður í nóvembermánuffi var óvenju hagstætt, enda flugu flugvélar Flugfélags ís- iands alla daga mánaðarins að tveimur undanskildum hér inn anlands. Farþegaflutningar félagsins i s.l. mánuði námu 1198 farþeg- um. Voru 1070 farþegar fluttir á innanlandsflugleiðum og 128 ferðuðust með Gullfaxa á milli landa. Skoðun fór fram á Gull- faxa í mánuðinum, og var hann hálfan mánuð um kyrrt í Kaup- mannahöfn vegna þessa. Flugvélar F.í. fluttu 28.505 kg. af ýmis konar varningi í nóvem oer, þar af flutti Gullfaxi tæp- ar 5 smálestir milli landa. Póst flutningar námu hins vegar 5027 kg. Síðustu ferðir Gullfaxa til útlanda fyrir jól verða farnar til Kaupmananhafnar þann 18. desember og Prestvíkur 20. des- ember. Engar ferðir verða svo fyrr en 2. janúar, en þá flýg- ur Gullfaxi til Prestvíkur og Kaupmannahafnar. Krabbameinsfélagi Reykjavíkur hafa borizt eftirfarandi gjaf- ir til kaupa á geislalækninga- tækjunum: Frá spilafélögum til minn- ingar um látinn félaga kr. 813, kvenfélaginu „Stjarnan“ í Prest hólahreppi í Norður-Þingeyjar- sýslu kr. 4.000,00. Innilegar þakkir færi ég öll- um gefendunum. F.h. Krabba- meinsfélags Reykjavíkur, Gísli Sigurbjörnsson. ÍR- skíðaferðir að Kolviðarhóli á laugardag kl. 2 og 6 frá Varðarhúsinu. Far miðar og gisting selt í íR-hús- inu kl. 8,30—10 í kvöld. Félagsheimilið verður opið í kvöld frá kl. 8,30. Þeir ÍR-ing- ar, sem óska eftir skíðaskóm mæti til viðtals í kvöld í félags- heimilinu. Skíðaleikfimi í kvöld kl. 8—9 í íþróttahúsinu. Skíðadeild ÍR. Farug'relnar (Framhald aí 1. slðu.) ingu. Á þessum jólum verða hvergi til grenitré, og komi það í Ijós, að einhver hafi grenitré í híbýlum sínum, þá er það víst, að það er þangað komið á ólöglegan hátt. Sá hinn sami er þjófur eða þjófsnautur eða afbrota maður á annan hátt, nema úr eigin garði sé tekið. f öðru lagi mun Skógrækt ríkisins hafa vörð við gróðr- arstöðvar sínar, sem stund- um hafa hlotið heimsókn þjófa fyrir jólin, og verða þeir, sem í þær Ieita í váfa- sömum tilgangi, afhentir lögreglunni. Hver vill líka Iáta börnin sín dansa kringum stolið tré á jólunum? Faxaverksmiðjan (Framhald af 1. síðu.) stjórnin hefir aldrei fengið neinar skýrslur eða upplýsing- ar um, þótt liðin séu meira en þrjú ár síðan stofnað var til þessa fyrirtækis. Það eina, sem menn vita, er það, að i árslok 1950 var skuld fyrirtækisins við bæjarsjóð Reykjavíkur 3,3 milljónir. Hitt vita bæjarbúar og bæjarfull- trúar ekki hvað fyrirtæki þetta kostar orðið, hve mikið fé bær- inn hefir þegar í það lagt, eða hvernig verksmiðjan hefir reynzt og hvernig rekstraraf- koman hefir verið. Er þó skylda að leggja fram reikninga verk- smiðjunnar fyrir bæjarstjórn árlega. Þórður bar því fram tillögu um það að Faxaverksmiðjan yrði rædd á lokuðum fundi í bæj arstjórninni. Þetta fékkst ekki samþykkt og felldi meirihlutinn þá tillögu Þórðar. Atta kosningar árangurslausar Á fundi allsherjarþings í gær fór mestur tíminn í kosn ingu fulltrúa í öryggisráðiö. Úr ráðinu gengu fulltrúar Brazilíu, Tyrklands og Júgó- slavíu. Samkomulag varð um kosningu í stað Barzilíu og Tyrklands, og voru kosnir full trúar Pakistan og Chile í stað þeirra, en lögleg kosning fékkst ekki um fulltrúa í stað Júgólsavíu. Var kosið átta sinn um án árangurs, þar sem bar áttan stóð milli Grikklands og Hvíta Rússlands. Hlaut Grikkland 30 atkv. en Hvíta Rússland 26 en tvo þriðju at- kvæða þarf til að kosning í öryggisráðið sé lögleg. Var kosningu síðan frestað og er málið óútkljáð. Ævmtýrahöllin, ný barnasaga í fyrra kom út á vegum Draupnisútgáfunnar barna- og unglingabókin Ævintýraeyjan eftir Enid Blyton. Nú kemur næsta sagan um systkinin þrjú, sem lenda í hinum sögulegustu ævintýrum og nefnist þessi bók Æv'intýrahöllin. Unglingabæk- ur þessa höfundar hafa hlotiö geysimiklar vinsældir erlendis og svo er einnig um Ævintýra- eyjuna hér. Bókin er prýdd mörgum ágætum teiknimynd- um og útgáfan falleg. Krú Sig- ríður Thorlacíus hefir þýtt bók- ina. Annast allar teg- undir raflagna Viðhald raflagna.. Viðgerffir á heimilis- tækjum og öffrum raf- vélum. Raftækjavinustofa Siguroddur Magnússon Urðarstíg 10. Sími 80729. |PERLA Sápuverksmiðjan SJÖFN, Akureyri er þvottaduft hinna vandlátu Fæst um land allt. Húseignin Héðinshöfði (Brezki sendiherrabústaðurinn) ásamt eignarlóð er til sölu. Húsið selst í því ástandi, sem það er nú, ásamt tveimur bílskúrum. Nánari upplýsingar veitir Brezka sendiráðsskrifstof- an, Þórshamri. ■— Gott efni — Falleg snjff - v v Verð aðeins kr. 57.80 K R O N V ef naffarvörudeild Sími 2723 FYRIRLIGG JANDi: vatnskassaelement í jeppa. Önnumst viðgerðir á alls konar vatnskössum. Einnig nýsmíði og viðgerðir á benzíngeymum og hljóð- deyfurum bifreiða og annarra ökutækja. Framleiðum þakrennur og rör, einnig þakglugga. Sent um allt land gegn póstkröfu. Biikksmiðjan Grettir Brautarholti 24. Símar 2406 og 7529. Vasaljós og rafhlöður, sívöl, flöt og tvöföld. iVELA- OG RAF- TÆKJAVERZLUNIN, TRYGGVAGOTU 23. SÍMI 81279. BANKASTRÆTI 10. SÍMI 6456. Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. — Sími 7236 AMPER H.F. Raftækjavinnustofa Þingholtstræti 21 Sími 81556. Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni Þorvaldur GartSar Krfstjánsson málflutningsskrifstofa, Bankastræti 12. Símar 7872 og 81 988. Ragoar Jónsson næstaréttarlögmaður Laugaveg 8 - Siml 7752 Lðgfræðistörl og elgnaum- «Vala

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.