Tíminn - 07.12.1951, Qupperneq 3

Tíminn - 07.12.1951, Qupperneq 3
878. blað. TÍMINN, föstudagiun 7. desember 1951. Öll höfuðskáld þjóðarinnar hafa sameinast á HELGAFELLSFORLAGI Allt það bezta og frumlegasta í ísl. bókagerð er frá Helgafelli Er það þá nokkuð undarlegt þó fólk biðji um Helgafells-bækur? FJALLKIRKJA Gunnars Gunnarssonar. Stærsta og stórbrotnasta skáldverk á íslenzka tungu. Myndirnar þykja frá- bær listaverk, eðlilegar og auðskildar. Fjallkirkjan er 800 bls. og með um 100 myndum. — Langódýrasta bókin eftir stærð. Verð 135,00, 160,00 og 190,00. HELGAFELL Kristmanns Guðmundssonar, er sagn- fræðilegur róman frá landnámsöld, samanþjapp aður, örlagaríkur skáld- skapur, hádramatísk ást- arsaga. — Helgafell og Þokan rauða eru nú báð- ar að verða uppseldar. Fá eintök eru til af Nátttröllið glottir, Fé- lagi kona, Kvöld í Reykjavík og Leik- mannsþankar. BARNA- OG UNGLINGABÆKURNAR Krakkar mínir komið þið sæl eftir ÞORST. Ö. STEPENSEN og BAULAÐU NÚ BÚKOLLA Ilelgafellsbækur — — Jólabækur ungu stúlkn- anna. VINAMINNI, ný- stárleg afmælisdagabók með vísum eftir 365 ís- iC'- ; i i lenzk skáld og 365 máls- háttum, öll myndskreytt. — Fallegasta j ólabókin ^ y :.y% {£ handa stúlkum. Piltur og stúlka í nýrr^ útgáfu með ■ | / h ýÆ. ik stórfallegum myndum eftir Halldór Pétursson. HJ W-trr Irl 1 Báðar þessar fallegu 1 ■ bækur eru furðulega ó- - Má dýrar, kosta aðeins 50,00 í bandi. - - ~ ^——— —„—^ Dr. SIGURÐUR NORDAL er eitt stærsta nafnið í hópi norrænna vísindamanna. Hann er eitt af höfuðskáldum íslands. „Fornar ástir“ hans kosta kr. 58.00 í bandi. Líf og dauði í alskinni kr. 90.00. Svipir í alskinni kr. 63.00. Upp- stigning leikrit kr. 28.00. Þáttur af Ólöfu Sölvadóttur kr. 18.00. ÞETTA ERU GJAFABÆK- URNAR NÚNA UM JÓLIN: Ljóð Jónasar, sögur, bréf og ritgerðir og ævisaga eftir Tómas. 2 bindi með litprent- uðum myndum í alskinni 450,00. íslánds þúsund ár. Úrval úr öllu því bezta, sem ort hef- ir verið á íslandi frá land- námsöld til nútímans, 400 höfundur, um 1000 kvæði, 1400 bls. í 3 bindum í skinni aðeins 300,00. Öll verk, sögur og ljóð Jakobs Thorarensen. 2 bindi í skinnb. 150,00. Ljóðmæli Stefáns frá Hvíta dal, allar 5 ljóðabækurnar i einu bindi í skinni 120,00. Ljóðmæli Páls Ólafssonar, ævisaga eftir Gunnar Gunn- arsson, verð í skinni 120,00. Rit Ólafar frá Hlöðum, ævi- saga eftir séra Jón Auðuns, í skinni 88.00. Gestagangur, 24 snilldarsög ur eftir Hagalín. Verð í skinni 80,00. 3 skáldsögur eftir Hagalín í skinnb. 100,00. Heimskringla Snorra Sturlu sonar, með 500 myndum. Verð ' 200,00 í bandi. Brennunjálssaga með mynd um, í alskinni 135,00. Sagnakver séra Skúla Gísla sonar með stórfögrum mynd- um eftir Halldór Pétursson. ævisaga eftir dr. Sigurð Nor- dal. Skinnb. 100,00. Fornar ástir, eftir dr. Sig- urð Nordal, 58,00 innb. Jólavaka, allt sem skrifað hefir verið um jólin á íslandi með fjölda mynda, 83.00 í skinni. Vídalínspostilla í viðhafnar útgáfu í skinni 200,00. Fagra veröld, myndskreytt útgáfa af ljóðum Tómasar, verð í skinni 80,00. Árin og eilífðin, eftir Har-* ald Níelsson, 80,00 í skinni. Maður og kona, mynd- skreytt útgáfa, 80,00 í bandi. Piltur og stúlka, mynd- skreytt, 50,00 í bandi. Vinaminni, afmælisdaga- bók, ljóð eftir 365 íslenzk skáld og 365 málshættir, myndskreytt, 50,00 í bandi. Landnámabók íslands með litprentuðum kortum af öllu landinu, 195,00 í skinni. Jólarómanarnir Klukkan kallar Og Fýkur yfir hæðir LJÓÐABOK Hannesar Hafstein. Fyrir síðustu aldamót, er fyrstu lj óð Hannesar birtust, boðuðu þau þjóð hans betri tíma og fegurri. Höfundurinn varð fyrsti ráðherra íslands og með kjarki sínum og karlmennsku gerði hann ljóð sín og framtíðarhugsjónir að veru- leika. — Enn gæti þjóð hans sótt kjark og þor í ljóð hans. — Verð 80,00, 95,00 og 130,00. SALKA VALKA varð fyrst fyrir valinu, þegar leitað var að íslenzkrj ástarsögu til þess að kvikmynda. Salka Valka kvikar af lífi og grósku. Sannarlega til- valin bók fyrir unga fólkið til þess að iesa á jólunum. Verð 75,00, 95,00 og 120. Jólabók konunnar verður GUÐNÝJARLJÓÐ. Kemur út í næstu viku. Jólaskáldsögurnar koma seint, aðeins viku fyrir jól. KLUKKAN KALLAR, stórbrotnasta og frægasta skáld verk Hemingways. Ægifögur skáldsaga, skrifuð af þvílíkri snilld að erfitt mun að finna betri skáldsögu þótt leitaö væri gegnum aldirnar. Stefán Bjarman hefir þýtt bókina á töfrandi mál. Bókin er í stóru broti, 500 bls. og kostar innb. 90,00. FÝKUR YFIR HÆÐIR, heitir hin heimsfræga skáldsaga Emily Bronte. Þetta er í senn rómantísk og drama- tísk ástarsaga af beztu gerö. Kvikmyndin með Stanl- ey Oliver, ein fegursta kvikmynd, verðlaunamynd, kemur í Austurbæjarbíó. — Verð innb. 75,00. MAÐUR OG KONA og PILTUR OG STÚLKA eru, þær skáldsögur, sem ástfólgnast ar eru þjóðinni. Myndskreytta út- gáfa Helgafells er rétta gjöfin til æskunnar. Maður og kona í fögru bandi kr. 70. Piltur og stúlka i fögru bandi kr. 50. GUÐMUNDUR KAMBAN var ef til vill eitt stærsta skáld þjóðarinn ar. Söguróman hans um Þuriði á Fróðá er göfugur skáldskapur. Tvö bindi í alskinn kr. 160.00. Meðan húsið svaf er glæsileg lítil skáldsaga eftir Kamband kr. 50.00 I skinni.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.