Tíminn - 07.12.1951, Síða 4
fl.
TÍMINN, föstudaginn 7. desember 1951.
278. bla?.
r
l
Sunnlenzkir bændasynir!
Búnaðarsamband Suðurlands
gengst fyrir bændanámskeiði og mun það standg. um
mánaðartíma. Námskeiðið verður haldið í Stóru-
Sandvík í Plóa og hefst mánud. 7. jan. 1952. Kennarar
verða ráðunautar sambandsins, þeir Hjalti Gestsson
og Emil Bjarnason.
KENNT VERÐUR:
1. Undirstöðuatriði í fóðurfræði, hirðingu og meðferð
búfjárins.
2. Skýrslugerð og skýrsluuppgjör nautgriparæktar,
sauðfjárræktar og fóðurbirgðafélaga.
3. Að dæma um búfé.
4. Um peningshús og skipulagningu þeirra.
5. Almenn meðferð áburðar og ræktaðs lands.
6. Undirstöðuatriði í ræktun.
7. Ágrip af búnaðarfræði (bústærð, mannafli, vél-
tækni o. fl.).
8. Félagsstarfsemi landbúnaðarins og landbúnaðarlög-
gjöfin.
Þeir menn, sem hugsa sér að sækja þetta námskeið,
snúi sér til Dags Brynjólfssonar, form. Bs.Sl., Selfossi,
eða Hjalta Gestssonar ráðunautar, Selfossi, sem munu
veita allar frekari upplýsingar varðandi tilhögun nám-
skeiðsins.
Selfossi, 5. desember 1951,
Fyrir hönd Búnaðarsambands Suðurlands
Dagur Brynjólfsson (sign)
o
<>
o
0
(>
o
0
o
0
0
o
o
0
0
o
o
0
o
0
0
o
o
O
o
o
é
& y
VVAV.VV.V.V.V.V.'.V.V.VAV.VAV.V.'AW.V.VAVAV.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.I
l
Vandaðar manchetskyrtur \
GOTT EFNI
NYJUSTU LITIR
Hálfstífur flibbi með amerísku sniði
— skyrtur fást ná í
verzluuuua, sem selja
góðar vörur.
urW* / J’
M luucii/ff/7
REGISTfREC
TRAÐE MARK
M R N 1
00 NOT STARCH » IRON WHEN VERY DAMR
.V,V.V.V.,.V.V.,.V.,.,AV.,.V.,.V.,.V/.V.,.V..,.V.V.V.V.V.,.,,V.,.V.V.V.V.VV/JV.V.*/.V.
WAVAVAW.V.V.VAVV.W/AVVAV.VWAVV.V.V.V.V.VAW.VAVAV.W.WJ'.V
Verksmiðjan TOLEDO Brautarholti 22 \
Selur eftirtaldar vörur meðan birgðir
endast á kostnaðarverði
?:
I
Áminning
til kaupenda utan Reykjavíkur er skulda enn blað-
gjald ársins 1951:
Greiðið blaðgjaldið til næsta innheimtu-1
manns eða beint til innheimtunnar fyriri
lok þessa mánaðar. — Þeir kaupendur, erj
sendar hafa verið póstkröfur til lúkningarj
á blaðgj aldl ársins 1951, eru mjög alvarlegaj
áminntir um að innleysa þær þegar.
ATHUGIÐ! Blaðið verður ekki sent þeim kaupendumJ
á næsta ári, er eigi hafa lokið að greiða Waðgjaldiðt
fyrir áramót.
Innheimta TÍMANS
Áskriftarsími Tímans er 2323
|. Herrabuxur úr ullardúk kr. 165,00
N Tilsniðnar buxur, allar st. — 105.00
Tilsn. buxur með till. allar st. — 120,00
I; Ullarskyrtur — 170,00
•l Skíðabuxur dömu og herra — 170,00
Hettuúlpur á telpur kr. 210,00
Gallabuxur á telpur og drengi I;
2 — 4 — 5 — 6 — 8ára 55—70,00 if
Uppáhneppt drengjaföt ■*
1_ 2 — 3 ára — 40,00
Kvenregnkápur, sem eru tilvaldar skólakápur á aðeins kr. 300,00 stk.
£ Gólfdreglar 70 cm. á kr. 30,00, 90 cm. á kr. 35,00.
NY, OGOLLUÐ VARA
BRAUTARHOLTI 22.
•VV.V.V.VVVVVVV^VAVVVVVVkVVWWWVdVAVViVl.V.VAVVVrtVWAVJVW.VVVVV
Leirmunir
Þér þurfið ekki að leita að
jólagjöfinni, ef þér vitið hvar
ROÐI er.
R O Ð I,
Laugaveg 74. Sími 81 808.
.V.W.V.V.VmVmV.W.V.V.V.W.W.WmVmV.VmW.V.V.W
Ungmennafélög! ii
Vinsamlegast sendið sem fyrst
áskriftagjöld v
X —^ " " " S
Várið 1951 og eldri, ef þau eru ógreidd U. M. F. I. ■;
W.V.V.W.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.VSSS.’.V.W.V.V.W
BÓKFELLSÚTGÁFAN
MERKIR
ÍSLENDINGAR
Út er komið fimmta og síðasta bindið af Merkum íslend-
ingum. í þessu bindi eru tíu ævisögur og efnisyfirlit yfir
öll fyrri bindin. Á meðal þeirra ævisagna, sem birtast í
fimmta bindinu eru sjálfævisaga Jóns Esphólín, ævisaga
Bjarna Pálssonar landlæknis eftir Svein Pálsson, saga Odds
lögmanns Sigurðssonar eftir Jón Grunnvíking og af nýrri
sögum, æviminningar Jóns Thoroddsen eftir Jón Sigurðsson
og saga Bjarna frá Vogi eftir Benedikt Sveinsson auk fleiri
merkra ævisagna.
í ritinu MERKIR ÍSLENDINGAR hafa nú birzt um 80 ævi-
sögur og er hvert bindi ritsins sjálfstæð bók, sem menn
hafa ánægju af, þótt þeir eigi ekki hin bindin.
Merkir íslendingar er öndvegis rit, sem á erindi inn á hvert íslenzkt heimili.