Tíminn - 07.12.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.12.1951, Blaðsíða 8
Sauðfjárrækt á Suðurlandsundir- lendinuátímamótumviðfjárskiptin Rætt við Hjalta Gestsson, ráðunaut Báiiað arsambamls Suðurlaiids inn framíítV'na Sauðfjárræktin á Suðurlanclsundirlendi stendur nú á tímamót- um vegna niðurskurðarins, er þar fór fram í haust. Löng og erf- ið fjárrækt er nú gerð að engu, en alger óvissa ríkir um framtíð- arstofna. Blaðamaður frá Tímanum hefir átt viðtal við Hjalta Gestsson ráðunaut Búnaðarsambands Suðurlands um þessi dag- skrármál íslenzks landbúnaðar. Vandað líflambaval. — Er nú niðurskurðinum lok ið? -Nú er orðið fjárlaust á þessu Það hefir ýtt mjög undir sauð fjárkynbætur að núverandi sauð stóra fjárskiptasvæði frá Hval, fjárræktarráðunautur Búnaðar firði að Þjórsá. Áður fyrr var þetta mjög mikið sauðfjárrækt- arsvæði, og allt þar til að fjár- pestirnar komu. Aðeins 50 þús. fjár. Um síðustu áramót var kom- ið svo, að þá voru innan við 50 þúsund fjár á fóðrum. Hafði því aðallega fækkað vegna mæðiveikinnar, sem komin var á flesta bæi. Hitt kemur mönn um svo kannske ótrúlega fyrir sjónir, að hún var ekki komin á alveg alla bæi í þessu stóra fjár- skiptasvæði. — Var unnið að kynbótum á gamla stofninum fyrir fjár- skiptin? — Ég get ekki sagt um það hvenær kynbætur hafa byrjað á þessu svæði, en þó er þetta ekki fyrsti niðurskurðurinn á félags Islands, dr. Halldór Páls son, hefir verið mjög ötull og duglegur við að fá menn til að framkvæma líflambavalið sam kvæmt sínum kenningum. Það er óhætt að slá því föstu, að bændur hafa lært mikið í fjár- rækt síðasta áratuginn. — Hvar var ræktunin komin lengst, er skorið var niður? Gultbrúðkaup Laugar- vatnshjónanna fjölsótt Það var f jölmennt Qg .góður fagnaður í gullbrúðkaupshófi Laug arvatnshjónanna Ingunnar Eyjólfsdóttur og Böðvars Magnús- sonar, hreppstjóra í fyrradag eins og við mátti búast um svo gagnmerk, ættrík og vinmörg hjón. Fjölmargar ræður voru flutt- ai’ fyrir minni gullbrúðhjónanna og þeirn bárust góðar gjafir, svo og heillaskeyti hvaðanæva að. Þeim hjónum var haldið virðu legt samsæti í héraðsskólanum að Laugarvatni, enda eiga þau hjónin verulegan hlut að þeirri stofnun. Eins og kunnugt er, var Böðvar meðal fremstu for- göngumanna að stofnun skól- ans, og lögðu þau hjónin fram þann skerf til hans að gefa óðalsjörð sína, Laugarvatn, til skólaseturs. 1 boði Laugarvatnsskóla. Hófið hófst með því,..að Bjarni Bjarnason skólastjóri bauð gull Þessi hrútur fékk fyrstu verð- laun, hann heitir Svalur frá Birtingaholti. Eigandi hans, Sig Það er erfitt að taka eitt' urður Ágústsson, heldur í hann ir sveitarfélag fram yfir önnur í °s er með verðlaunagripinn í hendinni. Miltisbrandur kom- inn upp í Noregi Ný tilfelli af gin- og klaufa- veiki hafa ekki komið upp í Noregi svo vitað sé, en hins vegar var upplýst í gær, að milt isbrandur hefði komið upp í nautgripum á einum bæ á Þela mörk, og öllum gripum verið slátrað. Miltisbrandur er hinn brúðhjónunum í nafni skólans' versti vágestur og getur einnig til miðdegisverðar ásamt fjöl- skyldu þeirra og frændum og vinum, sem langt vqru að komn þessu efni. En þó mun ræktun- in hafa verið komin einna En eftir næstu 30 ár ætti hver lengst í Hrunamannahreppi, ær að gefa af sér 40 kg- af enda var áhugi þar mjög mik- j ill fyrir fjárrækt og öllu sem að fjárrækt laut. Hrútasýningar í haust. Þeir báðu til dæmis um sýn- ingu í haust, áður en skorið var niður og voru þar mættir all- Suðurlandsundirlendinu. Fé , margir bændur sveitarinnar, en var skorið niður í sambandi við hinar víðtæku varnir gegn kláð anum, þegar hann gerði bænd- um þungar búsifjar. Hreinræktaðir fjárstofnar. Lengi vel hafa sunnlenzkir bændur unnið að því að kyn- bæta sauðféð og lengst af með því að flytja inn hrúta úr öðr- um héruðum. Fóru að myndast fjárstofnar á Suðurlandi, sem voru nokkuð hreinræktaðir, og má þar nefna Kárastaðaféð, Hrafnkelsstaðaféð og Núpstúns féð. Hin síðari ár hafa verið starfandi þrjú sauðfjárræktar- félög í Hreppum og Biskups- tungum í Árnessýslu og auk þess er starfrækt fjárræktar- bú á Hrafnkelsstöðum. Það er hægt að slá því föstu, að fjárstofninn hefir verið mjög mikið kynbættur hin síð- ari árin. við Halldór dæmdum og úthlut uðum heiðursverðlaunum eins og venja er á hrútasýningum. Eftir að hrútarnir höfðu ver- ið skoðaðir og dæmdir, bauð Helgi Haraldsson bóndi á Hrafn kelsstööum öllum sýningargest um upp á kaffi og aðrar góð- gerðir. Þar voru haldnar nokkr- lambakjöti á ári. Svona eru bændurnir fyrir austan bjart- sýnir um árangur fjárræktar- innar. (Framhald á 7. sibul Laugdælir fjölmenntu um kvöldið. En um kvöldið hófst aðalhóf- ið. Var þar saman komið um 200 manns, þar á meðal öll börn þeirra hjóna tólf að tölu og jafn mörg tengdabörn. Auk þess (Framhald á 7. síðu) Eidgosin á FiíippseyJ- um ukust enn í gær .IS miiiiisía kosíi þiisuml meiin Iiafa fai*izt ©g miklti fleiri særzt ©g mtisst laeimili Eldfjallið Hibok Hibok á Camaguin eyju, sem er ein af Filipps- eyjunum, sem hóf að gjósa fyrir nokkrum dögum, færðist enn í ar ræður og minnzt þess, sem aukana í gær og jók gos sitt að mun, svo að hraunstraumurinn frá sýkt menn. Talið er að sýkin hafi borizt inn með kornfóðri. Gin- og klaufnaveikin heldur áfram að breiðast út í Svíþjóð og er nú komin í Kronbergs- hérað. áunnizt hefði undanfarna ára- tugi og hvað framundan væri. — Voru menn þá bjartsýnir um framhald sauðfjárræktar að niðurskuröi loknum? Já, Helgi á Hrafnkelsstöðum minnti til dæmis á það, að fyrir 30 árum hefðu Hrafnkelsstaða sauðirnir lagt sig á 50 pund að meðaltali, en í haust hefði hann skorið eina einlembda á og var kjötið af á og lambi 50 kg. Hefði þetta verið sagt fyrir 30 árum, að þessum árangri yrði náð með 30 ára ræktun, myndu allir hafa sagt þann mann vitlaus- an. því var enn meiri en fyrr. í gær var búið að finna 500 lík en nokkurn veginn víst, að yfir þúsund manns muni hafa látið lífið í gosinu en margar þúsundir særzt eða slasazt. Eignatjónið er geysilegt, enda hefir hraunstraumurinn nú breiðzt yfir hundrað ferkm. svæði og nær nú 10 til 12 km. frá fjallinu. Hraunstraumurinn fer svo hratt yfir, að fólk komst ekki undan á flótta og varð undir hrauninu. Öll skip, sem hægt var að ná til, voru fengin til að taka þátt j i flutningum brott frá eynni á I þeim 48 þúsund íbúum, sem á eynni eru, en flutningar ganga seint. Þó er talið að meirihluti fólks sé kominn á brott og allir á örugga staði fyrir gosinu. Quirino forseti hefir hvatt allar góðgerðarstofnanir ríkis síns til að hefja safnanir og lið sinna flóttafólki. Eldfjallið Hibok Hibok gaus síðast 1948 og stóð gosið þá 10 daga, og þá voru þúsundir eyj- arskeggja fluttir brott. Óeirðir í Teheran allan daginn í gær Geysimiklar róstur urðu í Teheran í gær, er stúdentar og skólafólk, sem fylgir kommúnistum að málum ætl aði að komast inn á ráðhús- torg borgarinnar til fundar- halda, en var hindrað í því af stúdentum, sem fylgja stjórn inni að málum. Sló i harðar brýnur og særðist allmargt manna, svo að flytja varð í sjúkrahús, þar á meöal voru nokkur hálfvaxin skólabörn, sem att var í viðureignina. Lögreglan kvaddi 5 þús. her- menn sér til aðstoðar, en tókst þó ekki að koma á ró og reglu fyrr en seint í gær- kvöldi. Skotið var á samkomu hús kommúnista og brenndar ritstj órnarskrif stof ur blaða þeirra. Mosadegh hefir skip- að svo fyrir, að þeim sem stóðu að þessum brennum og árásum á hús kommúnista skuli stranglega hengt. Sammála um 12 Mikið fannfergi í Fljótum Frá fréttaritara Tím- ans í Fljótum. í hríðinni á dögunum hlóð hér niður gífurlégu fannfergi, svo að allar samgöngur hafa stöðvazt innan sveitar, nema farið sé á skíðum. Skaflarnir eru þegar orðnir margra metra þykkir, þar sem mest er, og fólk í Haganesvík fer i klofháum gúmmístígvélum i búðina og verður að gæta þess að fara eklci þar, sem snjór- inn er mestur. Erfiðleikar verða við af- greiðslu skipa, því að ekki er einu sinni hægt að koma við hestasleðum við uppskipun meöan þessi umbrotaófærð er. Þessi mynd er af hrútasýningunni í Hrunamannalireppi í haust. Verðlaunahrútum er raðað upp, eigcndur og dómendur sjást cinnig á myndinni. rnanna eftirlitsnefnd Fulltrúar fjórveldanna í undrnefnd stj órnmálanefnd- ar allsherjarþingsins héldu tvo fundi í gær, og eftir þá sagöi Nervo forseti þingsins, að nú væri að mestu lokið að ræða um öll helztu atriöi beggja vopnahléstiilagnanna. Talið er þó, aö ekkert sam- komulag hafi náðst um nein atriðj nema kannske helzt það, að skipa 12 manna eftir- litsnefnd með afvopnun og eigi sæti í henni sömu ríkin og nú eru í öryggisráðinu og Kanada. Ekki er enn séð, hvort full- trúarnir telja sig geta gefiö stjórnmálanefndinni skýrslu um viðræðurnar á mánudag eins og ráð var fyrir gert í upphafi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.