Tíminn - 09.12.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.12.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgascn Útgefandi: Fra msókn arí lokkurinn Skrifstofur í Edduliúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslv Imi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík. sunnudaginn 9. desember 1951. 280. blað. 430 umsóknir um dráttarvélar, um jeppa komnar fram um Tvö 'innbrot voru framin Reykjavík í fyrrinött. Brotizt, f sumar var öllum búnaðar Útlilíiíísia. físðsss0 nsái£tl«>ka á' aífiisagi Ná í gær höfðu um 430 umsóknir mn öráttarvélar og upp unðtr 900 umsóknir jeppa borizt nefnd be'vri. sem annast úíliluíun slíkra tækja, að því er Hannes Pálsson frá Undir- fclii, er veitir umsóknum þessum móttöku íyrir hönd nefnd arinnar, íjáði blaðinu í gær. var inn í mjólkurbarinn að Laugavegi 1G2 og stólið þar nokkrum lengjmn af sigarett um og nokkru af konfekti. Einnig var brotizt inn í skrifstofu pípuverksmiðj unn- ar að Rauðarárstig 25, cg öllu umturnaö þar í leit af ein- hverju fémætu. Hins vegar var ekkert siíkt geymt þar, svo að þjófurinn hefir orðið að snúa tómhentur frá. Piltur haiidleggs- brotnar á Miklu- braut félögum skrifað og þess farið á leit, að' þau séndu fyrir nóv- ernberlok umsóknir bænda um jeppa og dráttarvélar. Hafa bréfin verið að berast fram að þessu, en enn er ókomið svar írá sjö eða átta búnaðaifélþg um, sem sennilega munu eng ar pantanir hafa sent . Umsóknirnar. Það hefir verið sótt um 430 dráttarvélar, og frá bændum hafa komið um 780 umsóknir um jeppa. Hátt á annað hundr að jeppaumsóknir hafa til við bótar borizt frá ‘læknum, dýralæknum, Ijósmæðrum, prestum, starfsmönnum bvin- að'arsamtaka og ríkisstofnana og nokkrum öðrum. IVIaður stórslasast, er hestur feliur með hann Mæi* aheg jMeðvitnmlarlaMS í ííærkveMi Óráðið um inn- flutninginn. i Hvað inn veröur flutt er aft Fyrir í gær varð Gunnlaugur Krist insson, Miklubraut 62, sextán ára gámall, fyrir bifreið á Miídu braut og handleggsbrotnaði. Sendiferðabifreiðin R-2078 kom vestur Miklubraut pg dró 'jl 11 lflöti óvíst cnn. hún óskrásetta og ótryggða her i Þ1!1Sinu iggja tillögui um að bifreið, er sótt hafoi verið upp1 ffa , fr^ f11 mnflutning, að Markholti í MosfeUssveit.! dráttarvélum^g^epp- Stýrði herbifreiðinni niaður, er hafði nýlokið ökuprófi og var algerlega óvanur að aka. i um til landbúnaðarþarfa. j 'Fjárhagsráð hefir veitt leyfi i til innflutnings á 150 dráttar- Bogi ísaksson, verzlunarmaður, til heimilis að Grettis- götu 92, hálf-fimmtugur aö aldri, stórslasaöist um tvöleytió í gær, er hestur féll meó hann. Hlaut Bogi höfuðhögg mikið. og var enn að mestu mcövitunarlaus í gærkvöldi, er blaðið átti tal við lækni í handlækningadeild Landspítalans. Er hætt við, að hann hafi höfuðkúpubrotnað, en það var ekki fullrannsakað. Þeir félagar voru þrír á ferö á hestum sínum inni viö Elliðaár, er slysið varð, og var bróðir Boga annar mannanna, sem meö honum voru. Voru þeir staddir á hólmanum milli brúnna á Elliðaánum, og ætluðu niður að ensku veiðimannahúsunum, sem þar standa. Mun Bogi hafa farið siðastur. Hesturinn datt á hálkunni. Er Bogi var aö beygja út af þjóðveginum, skrikaði hestin um fóturinn á hálku á afsalt bornum veginum og slengdist til jaröar með Boga á baki sér. Er þarna hvarvetna grjót, og mun höfuð Boga hafa lent á á steini, meö þeim áfleiðing- um, sem lýst hefr verið. Er komið vestur fyrir; i vélum um árið 1952, en hvað meira kann að verða fer eftir Lönguhlíð, þótti manninum, er ,, . , , stýrði herbifreioinni, hún reúna'þV1’*™d/æSst 1 Þignmu. Hef ískyggilega nærri sendiierða-’ir uthlutunarnefdm ákveðið Við það frcsta uthlutun, þar til sest, bifreiðinni og hemlaöi. slitnaði dráttartaugin, en í næstu andrá var ekki annað sýnna en herbifreiðin rynni! aftan á sendiferðabifreiðina. i Snarbeygði þá sá, er herbifréið- inni stýrði, til hægri, og í veg fyrir Gunnlaug Kristinsson, Miklubraut G2, sem bar þar að á reiðhjóli í þessum svifum. Lenti hann á bifreiöinni, og fór reiöhjólið untíir afturhjól bif- reiöarinnar, en báðar pípur í hægri handlegg Guimlaugs brotnuöu við högg, sem hann lilaut. Happdrætti Tímans Uniboðsmeiin happdrættis Tímans eru beðnir að hraða sölu happdrættismiða þeirra, sem þeir hafa tekið að sér að selja. Minnist hinna góðu vinninga, sem í boði eru — skemmtiferð til útlanda, til Miðjarðarhafslanda, Kaup- mannahafnar og' Skotlands, margra dýrra vinnuvéla og heimilistækja og ýmsra bús- muna. Ljúkið' sem alira fyrst söiu sniða þeirra, sem þið hafið' und ir höndum. hver afdrif málið fær á al- þingi, enda þótt vélapantanir verði fyrir þaö eitthvað síð- búnari og tækin komi mun seinna til landsins. Ilinn nýi Hitlcr, er þessi maður lcallaður. Hann heitir Otio Ernst Remer og er foringi þýzks þjóð- crnissinnafiokks. Hér er hann að stíga inn' í bíJ, sem mun flytja hann tii fangelsisins, þar sem hann á að at'plána sekt fyr ir óviðuikvæmilegt orðbragð og framkomu í garð dr. Adenau- ers, forsætisráðherra. ítalska stjórnin vill breytingu á frið- arsamningum ítalska s'tjórnin hefir sent að ilum þeim, sem undirrituðu friö arsanmingana við ítalíu beiöni um breytingu á þeim. Er þar aöallega um að ræða breytingar, sem heimila Xtölum að byggja upp varnir sínar, svo að hlut- taka þeirra í Atlantshafssátt- ínálanum geti samrýmst frið- arsamningunum ef til kemur. Gnllna hliðið jólaieikurinn X æfingu eru nú hjá Þjóðleik- húsinu þrjú leikrit; „Sem yður þóknast", eftir Shakespeare. „Anna Christie", eftir Eugen O' Neill, og „Gullna hliðið" eftir Davíð Stefánsson. Eins og áður hefir verið sagí frá var tilætlunin að sýna „Sem yður þóknast“, eftir Shake- speare um jólin. En vegna þess að leikstjórinn, Lárus Pálsson, taldi ekki öruggt, aö leikritið yrði fullæft .fyrir jól, var ákvcð- ið að taka „Gullna hliðið“ til sýningar fyrst sem jólaleikrit i nýrri sviðsetningu, sem mjög verður vandað til. Hin leikritin verða svo fíutt eftir áramót. Furðuleg þrælmennska: vegfarend- ógna 12 ára telpu meö byssu Atvik, sem ber vitni um alveg undravert innræti, gerðist á þjóðveginum í Lundarreykjadal sunniulag' inn 18. nóvember í haust. Tólf ára stúlka frá bæ í innanverðum dalnum fór aö heiman til þess að huga að kindum eigi allskammt frá heimili sínu, og gekk spöllcorn eftir þjóðvegin- um, sem liggur meðfram á, er um daiinn feliur. Bar þá að jeppabifreið, er sýni iega hafði komið austan Uxahryggi, og voru í henni tveir menn. „Á ég að skjóta þig?“ Mcnnirnir stöðvuðu öku- tæki sitt, og bílstjórinn á- varpið stúlkuna og spurði, í hvaða byggöarlag þeir væru komnir, hvenær þeir kæmust á þjóðveginn, hvar ieið iægi til Ilvalfjarðar og hve langt væri þangaö. Varð stúlkunni ógreitt um svar við því, hve Iangt væri til Hvalfjarðar. Tek- ur bílstjórinn þá byssu, sem þeir féiagar höfðu ver ið að handleika meðan á samræðunum stóð, rak hlaupið út um opinn bíl- gluggann, miðaði á stúlk- una og sagði: „Þú veizt ekkert. Á ég að skjóta þig?“ Hafa slíkir menn byssuleyfi? Sem betur fór var stúlk- an kjarkgóð, og svaraði Séra Stefán Krist- insson iátinn Séra Stefán Kristinsson, fyrrv. prófastur að Völlum i Svarfaðardal lézt að heimili dóttur sinnar í Bólstaðarhlíð 16 i gærmorgun eftir langa og erfiða sjúkdómslegu. Hann var rúmlega áttræður að aldri. Séra Stefán var prestur aö Völlum 40 ára skeið og prófastur í Eyjafjarðarpróf- fastdæmi í 13 ár en lét aí prestskap 1941. Hann var ágætisprestui' og kennimaður. Eftir þaó dvaldist hann í Hrís ey ásamt konu sinni, Sól- veigu Pétursdóttur Eggerz og: síðast í Reykjavík. Launadeilan í Nor- egi að leysast þessum óhugnaniegu veg- farendum eins og efni stóðu til, og skyldi þar með þeim. En fúimennska þeirra er hin sama fyrir þaö. Hér birtist gangsterseðli. Sú spurning hlýtur einn- ig að vakna, hvort menn þeir, sem þarna voru á ferð , með byssu, er þeir sýnilega j voru ekki menn til þess að j Það hafa undir liöndum, hafa ! nefndarinnar haft byssuleyfi. Virðist full j ganga. Nefndin leggur til, að ástæða til þess, að yfirvöld . tímakaup almenpra verka- landsins gæti fyllstu var- manna hækki um 21 eyri á klst. kárni um úthlutun byssu- ' eða 12,9%. Verkamenn höfðu Launamálanefnd sú, sem set- ið hefir á rökstólum í Noregi skipuð' fulltrúum launamanna atvinnurekenda og þingsins, hefir nú skilað áliti. Aö því stendur þó aðejins meirihluti nefndarinnar en tveir nefndar menn skila séráliti. Þrátt fyrir er talið líklegt, að tillögur nái fram aö leyfa og láti þau ekki í hendur hvcrjum sem er. Það er sýnilega mjótt á mununum, að af vopna- burði sumra geti hlotizt geigvænlegir atburðir. gert kröfur til 28 aura hækkun- ar. Konur og unglingar fá 11 aura hækkun. Mánaöarlaun fastráöinna manna eiga að hækka um 38 kr. fyrir 48 stunda vinnuviku en 44 kr. fyrir 54

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.