Tíminn - 09.12.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.12.1951, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, sungud^ginn 3. desember 1951. 280. blao. STÖRTÍÐINDI $ i GcfW hm'nmmm §ólaig}of? sem þmi hafstn - i ijíffíits mg fgmimn &i! Bláu Gillette blöðin komin aftur Hinir vandlátu geta nú aftur veitt sér hinn mjúka og þægilega rakstur, því að Bláu Gillette blöðin eru nú til í flestum verzlun- * um. Þau eru þekkt um allan heim, sem bit- bezt, endingarbezt og þar með ódýrust allra blaða. Kaupið pakka af Bláum Gillette blöð- um í dag. Með því að nota Bláu Gillette rak- vélablöðin verður morgunraksturinn ánægju- ler«r. J 10 BLÖÐ KR. 13,25. tl G c f I & þ eim Orða- og Bláu Gillette blöðin DAGURINN BYRJAR VEL MEÐ GILLETTE vélakostur aflstöðvanna hrekkur ekki til þess að anna fylli- lega mesta vélaálagi um suðutímann á kvöldin um kl. 18,30 til 19,30 og er viðbúið að draga muni að því að taka þurfi upp álagstakmörkun á þeim tíma einnig á svipaðan hátt og verið hefir um formiðdagssuðutímann undanfarið. — Við þetta bætist svo minnkandi framrennsli í Sogi og Ell- iðaám vegna veðurfarins, svo að erfiðleikar verða á að full- nægja orkuþörf sólarhringsins. Þess vegna er þeim tilmælum beint til rafmagnsnotenda á orkuveitusvæði Sogsvirkjunarinnar að spara rafmagnið sem mest þeir geta. Með því móti er von tii að komizt verði hjá frekari álagstakmörkun í vetur, en verið hefir til þessa. SOfiSVIilíiJIMN, RAFMAGVSVIiITA Klll KJAVÍMl IR .VAV/A’AV.V.V.VAV.V.V.V.V.V.VAV^VA '-V.V.V.V.V.V.V. í Sélar— sapia- ssjæenti* í allan við- kvæman þvott. Fásfc um land allt. — AW.V.V.V.V.V.V.V, i ■! Sá|ítiV)f rlísntIðjan § J Ö F Rf, Ækuret§ri LESIÐ ÞETTA LESIÐ ÞETTA S. K. T. heíir ákveðið að efna til íslenzkrar Dansiaga keppni næsta ár eins og s. 1. vor Frestur til að skila handritum verðúr, að þessu sinni, veittur til 1. marz n. k. Tekin verða eingöngu ný lög eftir íslenzka höf- unda. Dómnefnd, sú sama og s. 1. vor, mun velja beztu lögin úr þeim sem berast. Verða svo þessi úrvalslög leikin á dansleikjum á vegum S. K. T. — væntanlega í aprilmánuði. Keppnin verður að þessu sinni sameig- inleg fyrir bæði nýju og gömlu dansana. 600, — 400, — og 300, — króna aðalverðlaun verða veitt fyrir 3 beztu lögin. og aukaverðlaun, 2C0, — kr., fyrir hvert hinna laganna, sem leikin verða opinberlega. Réttur S. K. T. til útgáfu laganna er innifalinn. Eingöngu lög, sem „útsett“ eru, verða tekin með. Æskilegt er, að hvert lag beri sérstakt nafn og skal það auðkennt með dul- nefni höfundarinns. Með hverju danslagi skal fylgja lokað umslag og innan í þvi miði meö hinu rétta nafni höfundarins. Hver höfundur má senda eins mörg lög og hann óskar eftir cg má nota jafn mörg dulnefni og lög hans eru mörg. Utanáskrift keppninnar er: Dans- lagakeppni S. K. G. 1952, pósthólf 501. — S. K. T. hefir látið semja nokkra danslagatexta, sem höfundum er heimilt að nota við samningu nýrra danslaga. Má vitja textanna í Bókabúð Æskunnar, Reykjavík. Stjórn S. K. T.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.