Tíminn - 09.12.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.12.1951, Blaðsíða 7
28Ö. bíáð. -?.•*,.'i'-v-.í? «* ,.r »■»>-»».xvhkst TIMINN, sunnudaginn 9. desember 1951. or ■ í Bækur til jólagjafa II Júlabækur Leifturs t Hannes Hafstein: Liómœli, skinnb. 130—, sirt. 95— Páll J. Árdal: Ljóðmæli og leikrit, innb. 110—, ób. 85 — Guðrún frá Lundi: Daialíf V., innb. 100— Ari Arnalds: Örlagabrot innb. 38— skinn 85— Halldór Kiljan Laxness: Salka Valka, skinnb. 120—, ób.75— Kristmann Grðmundsson: Helgafell, skinnb. 80— sirt. 35— Öldin okkar I.: innb. 135— Öldin okkar II.: innb. 155— G. Gunnarsson: Fjallkirkjan, rex. 190—, sirt. 160—, ób. 135— Merkir íslendingar V., skinnb. 130—, 'sirt. 100— Guðbrandur Jónsson: Sjö dauðasyndir, skinn. 68—, sirt. 58— Símon Dalaskáld: Árni á Arnarfelli, innb. 48— Jón Björnsson: Valtýr á grænni treyju, innb. 68— Þjóðsögur Óiafs Davíðssonar, I.—III., skinnb. 330— Isl. þjóðsögur og ævintýri, valdar af E. Ól. Sveinss., sk. 160— Færeyskar þjóðsögur, innb. 55— Endurm. Ágústar Helgasonar frá Birtingarholti., innb 58— Jón Thoroddsen: Piltur og stúlka, innb. 50— Agnar Kl. Jónsson: Lögfræðingatal, innb. 150— Páll Kolka: Föðurtún, skinnb. 195— Jóhannes úr Kctlum: Frelsisálfan, innb. 70—, skinn. 85— Malmberg og Helgi P. Briem: ísland, innb. 96— Hendrik Ottósson: Vegamót og vopnagnýr, innb. 75— Þýddar skáldsögun Furðuvegir ferðalangs — Richard Halliburton, — kr. 88- Læknir af líí> og sál — Mary R. Rinchart ' Brúðkaupsferð til Paradisar — Thor Heyerdahl — 58— Lifsgleði njóttu — Dale Carnegie (höf. Vins. og áhr.) 58- Þegar hjartað ræður — Frank Slaughter — 70— Háskólar mínir — Maxim Gorki — 75— Sönn ást og login — Fritz Thoren — 38— Vesalingarnir — Victor Hugo — 68—- Frjíin á Gammsstöðum — John Knittel — 72— Ég kaus frelsið — Victor Kravchenko — 75— Stefnumark mannkynsins — Lecomte du Noúq — 78— Sonur Napóleons — Clara von Tschudi — 65— Einn maður og þrjár konur — Frank Yerby — 57— Landafur.dir og landkönnun — Leonard Outhwaite — 75- Rauða bókin: Dísa í Suðurhöfum — Avron Tempski — 38- Anna í Grænuh’ið — E. M. Montgomery — 36— Ung og saklar..s — Ruby M. Ayres — 39— Yngri systirin — Kathleen Norris — 35— Barnabækur: Árni Ólafsson: Æskuminningar smaladrengs kr. 20— Stefán Jónsson: Hjalti kemur heim kr. 48— Jón Sveinsson: Borgin við sundið kr. 46— Gunnar Guðmundsson: Sögubókin kr. 22— Margrét Jónsdóttir: Todda frá Blágerði kr. 22— Jenna og Hreiðar Stefánsson: Adda í menntaskóla kr. 22- Juliana H. Ewing: Ljósálfarnir kr. 25— Sólveig Egger7 Pétursdóttir: Sagan hans afa kr. 24— Per Westerlund: Hreinninn fótfrái kr. 25—■ Hugrún: Hvað viltu mér? kr. 22— Enid Blyton: Æviritýrahöllin kr. 38— Sven Wkbcrg: Vinir frelsisins kr. 25—1 Kári Tryggvason: Riddararnir sjö kr. 28— Óskar Aðalsteinn: Högni skátasveinn kr. 27—- Beverlay Gray og upplýsingaþjónustan kr. 25— Margaret Sutton: Judý Bolton í kvennaskóla kr. 28— Ragnhildur Jónsdóttir: 1 glaðheimum kr. 38— Sir Robert Baden-Powell: Við varðeldinn kr. 35— Gunnar M. Magnúss: Reykjavíkurbörn kr. 28— Helen Wells: Rósa Bennett í Fanama kr. 32— Hilda Gold: Ævintýri Tuma litla kr. 20 — Mark Twain: Tumi gerist leynilögregla kr. 25— Auton Mohr: Árni og Berit kr. 38— Gunnar M. Magnúss: Tveggja daga ævintýri kr. 25— Martha S. Bugström: Hilda efnir heit sitt kr. 28— Stefán Jónssou: En hvað það var skrítið kr. 18— BÓKABÚÐ eru komnar út 1. SÖGUR eftir Helga Hjörvar Þegar hin fyrri bók Helga Hjörvar kom út 1925, skrifaði Guðmundur Finnbogason prófess- or: „Helgi Hjörvar gengur rakleitt og rólega til sætis síns á hinum æðra bekk þeirra, er sögur hafa skrifað á íslenzku. Það er nýr hreimur í rödd hans og hann segir nýjar sögur, sem læsa sig fast í hugann,... .þær lýsa sárum örlögum svo að lesandinn finnur til og skilur, og ekkert dregur úr svíðanum nema hinn svali, heiði og hlutlausi blær frásagn- arinnar. Slíkt er einkenni sannrar listar.... Yfir máli höfundar er vorblær og heiðríkja, sem gladdi mig innilega. ...“ S’ðan þetta var, hefir hvert mannsbarn kynnst málfari og frásögn þessa höíundar. Lesend- ur hinnar nýju bókar munu í henni finna hinn sama svala, heiða og hlutlausa blæ frá- sagnarinnar, hin sömu einkenni sannrar li'-tar, hinn sama vorblæ og heiðríkju yfir mál- inu. — Bókin er bundin í gott band. 2. íslenzkar þjóðsögur og ævintýri Dr. phil. Einar Ól. Sveinsson prófessor tók saman. Með 56 myndum eftir íslenzka listamenn, þá Ásgrím Jónsson, Einar Jónsson, Guðm Thor- síeinsson, Halldór Pétursson, Jóhannes Kjarval, Kristinn Pétursson og Tryggva Magnússon. Þ-tta er mikil bók og falleg, tæpar 500 bls í stóru broti. Auk 20 textamynda hefir Halldór Pétursson teiknað ailar kaflafyrirsagnir, upphafsstafi og annað bókarskraut. — Bandir er vandað skinnband. 3. Ævintýri og sögur EFTIR H. C. ANDERSEN Ný þýðing eftir Björgúlf Ólafsson. Mvndir eftir frú Þórdísi Tryggvadóttur. Andersens-ævintýri eru frægust allra skáldrita á Norðurlöndum og hafa fyrir löngu ver- ið margþýdd á öll menningarmál heimsins. Bókaútgefendui hafa keppzt um að gefa þau út í fallegum útgáfum og margir listamenn hafa lagt sig fram um að skreyta þau með myndum. Þessi nýja útgáfa Andersens-ævintýra er 439 bis. í 4to og fyllilega sambærileg við beztu er- ’endar útgáfur. Þýðing Björgúlfs Ólafssonar er samboðin ævintýrunum og myndir frú Þór- dísar Tryggvadóttur eru listaverk. — Bandið er sérkennilega fallegt skinnband. 4. Ferðir Gullivers um ókunn lönd i EFTIR JONATIIAN SWIFT ( # 0 ! íslenzk þýðing eftir Ævar Kvaran og Ólaf Halldórsson. 1 Nú loks er komin út á íslenzku myndskreytt og falleg útgáfa af Ferðum Gullivers um ókunn ' lönd, bók, sem öldum saman hefir verið einhver vinsælasta skemmtibók barna og ungl- ! inga, en því veldur hið taumlausa hugarflug höfundarins og hin undursamlegu ævintýri, ( sem söguhetjan ratar í. , Ekki getur hjá því farið, að Ferðir Gullivers um ókunn lönd verði óskabók íslenzkra ungl- I inga. | Glíesilegpi jólabækur að efni o»' feágaugi en framantaldar Lcifturbækur eru ekki á bókamarkaði nú. BAZAR Guðspekifélagsins verour haldinn í félagshúsinu Ingólfsstræti 22 í dag og hefst kl. 3 síödegis. — Mikiö af fal- legum barnafatnaði og ýms- um jólalegum hlutum og list- munum. — Allt með vægu verði. Bazarnefndin. í ♦* ♦ Í t l l Bankastræti 2 — sími 5325 l^V.V.W.V.V.V.'.V.Y.V.V.V.V.-.V.W.V.V.V.-.V.V.VA GOMLU DANSARNIR A ROÐLI I KVOLD KL. 9. Hljómsveit Björns R. Einarssonar. — Aðgöngumiðar J> að Röðli ki. 5,30. Sími 5327. I • ■ ■ B D i TIMANUM. ASKRIFTASOII 2323. DorílfiíV eignast son Sýriing í kvöld kl. 8. Aðgöngu- miðar seldir í dag frá kl. 2. Sími 3191. Síðasta sýning fyrir jól. Bezta en þó íaisgódýrasta suli.an AugíýsingaSmí fímans 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.