Tíminn - 09.12.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.12.1951, Blaðsíða 5
280. blað. TÍMINN, sunnudaginn 9. desember 1051. 5. Smmud. 9. des. ■ngveldur Fögurkinn IVý skáldsaga eftir Sigui’jón Jónsson Varalið íhaldsins Það hefir hvarflað ýmsum í hug, að Áka Jakobssyni og Einari Olgeirssyni hafi ekki verið það fullkomin alvai’a, er þeir voru að lofsyngja Ólaf Thors í neðri deild á dögun- um og telja hann manna lík- legastan til þess að vera leið- toga í nýrri sjálfstæðisbar- áttu, en svo nefna kommún- istar þá viðleitni að koma þjóð inni undir meiri austræn á- hrif. Áki og Einar hafi hér aðeins brugðið á leik og Ól- afur sé ekki lengur neitt á- trúnaðargoð þeirra í þessum efnum. Þeir hafi aðeins hald- ið þessu fram til þess að bera sig borginmannlega og láta eins og þeir væru ekki ein- angraðir með. öllu. Það er vissulega rétt, að það gildir um þetta eins og fleira, að ekki er rétt að fara! Samskipti manns og hests Ásgeir Jónsson frá Góítorp. Samskipti manns og hests. Bókaútgáfan Norðri. A yngri árum mínum skrifaði | Mér er það í barnsminhi, að Sigurjón Jónsson margar bæk- ; þær tvær persónur Svarfdælu, ur, sem út voru gefnar, smásög- J sem urðu mér sérlega hugstæð- 'ur, ævintýri, ljóð og langar sög' ar, voru Klaufi Hafþórsson og ur. Bækur hans vöktu allmikla j Yngvildur Fögurkinn. Klaufi er athygli! Þær voru sérlegar, og j þannig dreginn af höfundinum það leyndi sér ekki, að þarna að hann •— með öllum sínum var á ferðinni gáfaður maður, J ólíkindablæ — verður að lestri hugkvæmur, djarfur og vel rit-jloknum viðfangsefni ímyndunar 1 skilið .Þar segir hann frá mörg fær, sem hugðist ráða skáld-! aflsins, og það er eitthvað dul- j um Bpðingum, sem hann heíir gáfu sína til þjónustu við skoð j rammt og örlögþrungið við hina kynnzt af eigin raun eða haft Ásgeir Jónsson frá Gottorp er að góðu kunnur sem hestamaður og rithöfundur. Bækur hans, \ ^Horfnir góðhestar I og II, hafa náð mikilli hylli og eiga það anir sínar á trúmálum og þjóð- tiltölulega naumu frásögn af sannár spurnir af á langri lifs- j félagsmálum. En sá var ljóður j Yngvildi. Það eru svo einmitt ieið- Þa® var SÖtt verk að halda ^ á ráði Sigurjóns í þann tíð, að þessar persónur, sem eru sögu- slíkum sögmn til haga, og Ás- j hann var svo ákafur málafylgju hetjurnar í þessu fyrra bindi j Selr kann að segja frá. Hann er i maður, að úr~þjónustunni varð' stundum þrældómur. En skáld- gyðjunni fer aldrei vel brenni- mark, viðjar eða sú þjónkan, sem í því er fólgin að ganga með auglýsingaspjöld. Því var það, að þótt sumar bækur Sigur jóns frá þessum árum, svo sem 1 skáldsögu Sigurjóns Jónssonar. i maður hestglöggur og hestelsk Höfundurinn bregður þegar •ur. svo að af ber, og skilningur upp í fyrsta kafla bókarinnar mynd, sem vekur óskipta athygli lesandans. En myndin af Klaufa, þar sem hann er kolbítur í eld- húsinu í Steindyrum, er þó skýr ari og eftirminnilegri. Og fús- hans á eðli hesta skáldlega næm ur. Þetta dylst engum, sem bæk urnar lesa, þótt þeir þekki ekki höfundinn að öðru leyti. Frá- sögnin öll er yljuð ást og þökk hins mikla hestamanns, og mál i. Silkikjólar og vaðmálsbuxur og i lega fylgir lesandinn honum, þá .leikur honum á tungu, lif- Glæsimennska, þar sem gripið f er hann rís úr öskustónni, skund var óþyrmilega á kýlum áþreif ar til fundar við frændur sína anlegs veruleika, séu engan veg á Grund og hittir Yngvildi litlu andi hestamannamál, eins og það hefir mælt verið, a. m. k. um'Norðurland. Ritmáli voru er inn einskis virði og miklum mun ' í förinni. Ennfremur tekst höf- Þvi fengur að þessurn bók lífrænni - en til dæmis sögur | undinum upp, þegar hann sýnir , um’ sem mí°g er þakkarverður. Gunnars Benediktssonar frá Klaufa, þar sem hann vaknar I Nú er komin út ný bók eftir sama tíma, var skáldskaparneist' til meðvitundar um ætt sína, Ásgeir, sú er hér verður getið, og ofmikið eítii oiðum manna jnn um óf „glýju hulinn“ til þess rétt sinn og styrk. Síðan slaknar nefnist Samskipti manns og að þær ynnu sér almennar vin-! nokkuð á hjá höfundi, en þó, laests. Þar segir eigi margt af sældir og yrðu þeir áhrifavald- | aldrei til muna, og á ný nær' einstökum hestum, en þvi fleira ar, sem þeim var ætlað. Svo hann sér í seinustu köflunum, frá hestamennsku, meðferð þagnaði þá Sigurjón, lét ekki þá er hann lýsir Klaufa á leið llesta og tamningu. Hinn hest- frá sér heyra í tuttugu ár. En hans í feigðarvökina. í fyrstu visi höfundur eys þar á tvær síðan kom frá hans hendi bók,1 er- Klaufi kátlegur, og þó geð- j hendur af rikidæmi reynslu sinn sem flutti smásögur og ævintýri, felldur í höndum höfundar, en ar> skýrir frá, leiðbeinir, kenn- er sýndu, að nú hafði Sigurjón ' síðar verður hún harmljúf, mynd ir> já, kennir. Mér virðist mark tekið upp annan hátt en áður ! þessa afkáralega berserks með mi® höfundar einmitt vera það fyrrurn. Ekki þó svo að skilja,1 barnsheilann — og með hjarta,1 kenna hinni yngri kynslóð aö þarna kæmi fram skoðana- sem er hrekklaust, viðkvæmt, hestamanna, hvað mestu máli laus maður eða skaplaus, heldur ' meyrt og fullt af þrá eftir ástúð.! skiptir í umgengni við hesta, og yfirlýsingum. Alveg sér- staklega á þetta þó við, þeg- ar forsprakkar kommúnista eiga hlut að máli. Þá má aldr- ei taka mjög hátíðlega. Það, sem meira ber að leggja upp úr í þessu sam- bandi, eru verkin. Þau lýsa betur hinum raunverulega á- trúnaði og ásetningi en orðin og yfirlýsingarnar. Eft- ir þeim á að dæma fyrst og fremst. Verk kommúnista sýna, að þau eru i samræmi við þá trú, sem þeir þykjast hafa á Ól- afi Thors sem væntanlegum bandamanni sínum og leið- toga í nýrri „sjálfstæðisbar- . áttu“. Iðnaðarbankamálið svo- nefnda er glöggt dæmi um þetta. í fyrra áttu kommún- istar þátt í því að því máli var vísað frá, þar sem ekki lægi fyrir, að þessi nýji banki yrði iðnaðinum að nokkru liði, nema síöur væri. Þar væri aðeins verið að koma á fót stofnun, sem yrði klíku- fyrirtæki nokkurra íhalds- gæðinga. Nú hafa konnnún- istar alveg snúið við blað- inu. Nú fylgja þeir iðnaðar- bankamálinu gegnum þykkt og þunnt. Og Sjálfstæöis- flokkurinn tekur stuðningi þeirra með þökkum á sama tíma, sem hann kepptist við að bannlýsa þá. ÖIlu betur kann þetta við- horf kommúnista þó að sjást í sambandi við hið nýja frum- varp Framsóknarflokksins um saltfiskverzlunina. Tilgang- ur frv. er áð brj óta niður salt- fiskseinokunina með því að leyfa bæði S.Í.S. og S.Í.F. að annast útílutning á saltfiski. Lengra þykir ekki rétt að ganga að sinni, því að fyrri reynsla sýnir, að algert frjáls- ræði í þessum efnum getur verið vai'hugavert. Með þvi að tveir aðilar annist útflutn- inginn er og líka skapaður möguleiki fyrir hæfilega sam keppni. Þar sem kommúnistar hafa lýst sig manna mest andstæða saltfiskseinokun- inni, hefði vissulega mátt ætla, að þeir yrðu ekki til þess að bregða fæti fyrir þetta frv. og tryggja saltfiskeinok- unina áfram í sessi. Flest sól- armerki virðast hins vegar benda til þess, að sú sé þó Ivrirætlun þeirra. Slík afstaða kommúnista var hinu til að dreifa, nú hafði víða tekizt að samræma form, Lýsing Sigurjóns á barninu °S hann nlissil'ckki marks; Ekki ! er þó svo að skilja, að bókinni sé skorinn hinn þröngi stakkur og ungmeynni Yngvildi Fögur-' efni og tilgang, og þegar svo kinn er skýr og fögur, en enn . . . er unnið, þá er vel unnið. Og nú ' þá eru ekki komin fram í mynd , veniule8ra kennsluboka. Asgeir er nýkomið frá Sigurjóni Jóns- Yngvildar hin hrjúfu og djúpu .kemur vlða mður mali Slnu’ m' syni fyrra bindi stórrar skáld-; meitilför þeirra miskunnar-,a' seSir llann ira reynslu mótuðu iveSSÍa nafntogaðra hesta- manna í Skagafirði, Sigfúsar þeirra sögu, sem heitir Yngvildur Fög J íausu skapanorna, sem urkinn — og mun verða vel örlög hennar óvenjulegum þegin. harmi og sársauka. Þá eru og Péturssonar í Eyvindarholti og Eins og menn munu skilja aí gæddar lífi lýsingar Sigurjóns Bíarna Jóhannessonar að Reykj nafninu, hefir Sigurjón að þessu á ýrnsum fleiri af persónunum um í Hjaltadal. Þeim er helgað þar við og laga í hendi sér, eft lækni og Ljótólfi goða. Og greini ir því, sem höfundi hentar. J iega nær höfundurinn að sýna sinni valið sér efni úr Svarf- í þessari sögu, til dæmis hinum jur allnar aðalkafli bókarinnar, dæla sögu. Nú er það yfirleitt aldraða og á köflum hálfelliæra er nefnist Horfnir hestamenn. frekar vanþakklátt verk að taka höfðingja Þorsteini Svörfuði, IHinn kaflinn, sem er veigamest efni úr íslendingasögum, auka J Grísæ í Steindyrum, Eiþóru ur’ heitir A vegum reynslunnar, og er hann meira bein ræða höfundarins sjálfs. En efni Einkum á þetta við um þær af hið kaldræna og samvizkulausa; begSÍa kaflanna og bókannnaV sögunum, sem bezt eru gerðar valdatafl höfðingjanna, þá er. a rar kemur 1 einn stað nið eða þykja fyrir aðrar sakir merk . þeir ráða örlögum þeirra, er . ur um ^að aS kenna binni ungu astar. Svarfdæla er raunar . þeim henta sem peð á taflborð- J-------------------------------- skemmtileg, en hún er samt eng inu, 0g er þar vikið að sann-' an veginn ein af þeim sögum,1 leika, sem skáld og rithöfund- sem ekki verður almennt þolað,1 ar hafa fyrr og síðar gert sér að við sé hreyft. I (Framnatd á 6. slðu) Ásgeir Jónsson kynslóð hestamanna, hvernig hinir eldri menn bjuggu að hest um sinum, hirtu þá og tömdu. Sú fræðsla er næsta þarfleg, og er þess mjög að vænta, að hún beri ávöxt í betri og réttari með ferð góðhesta en nú gerist. í bókarlok segir höfundur svo: „Framanritað hefi ég skráð oft mjög lasinn og af veikum mætti, mér til dagdvelju í ellinni“. Vera má, að orðfæri og stíll sé ekki eins létt í þessari bók og hin- um fyrri, en það, sem áfátt kann að vera um þetta, vinnur bókin upp á öðrum sviðum, og þarf höfundur vissulega engrar af- sökunar að biðja. Hitt er og vist, að bókin er rituð „af samúð og hlýum anda til íslenzkra reið- manna og góðhesta“, eins og höfundur kemst að orði. Ásgeir Jónsson varð 75 ára 30. nóvember síðastliðinn. Margir vottuðu honum þakkir þá, en þó hygg ég hina fleiri, er ekki komu sér að því, en létu sitja við hugsunina eina. En þrátt fyrir þennan aldur Ásgeirs óska ég og vona, að hann sleppi ekki enn penna úr hönd, heldur haldi ritstörfum áfram. Þeir, sem til þekkja, vita með vissu, að Ás- geir á í fórum sínum fjölda sagna, ekki aðeins um hesta, heldur og um sauðfé og önnur dýr, auk mikillar mannþekking ar. Honum er gefin sú innsýn i eðli og sálarlíf ailra, sem hann umgengur, að fágætt er. Mundi hann því enn auðga bókmál vort, ef hann héldi áfram og legöi ótrauður inn á nýjar braut ir. Páimi Hannesson. Frúin á Gammsstöðum verður vissulega ekki skýrð öðru vísi en að enn liggi þræð ir að tjaldabaki milli þeirra og Kveldúlfanna, sem eiga lvér langmestra hagsmuna að gæta. Svo sterkir og þýð- ingarmiklir virðast þessir þræðir ve.ra, að kommúnistar virðast ekki skirrast við að bjarga saltfiskseinokuninni og tryggja með því aðstöðu þeirra Hálfdáns Bjarnasonar og Pipinelis hins gríska, sem þeir hafa þó haldið óspart fram að högnuðust úr hófi fram á kostnað íslenzkra fiskimanna og útvegsmanna. Fleiri þingmál mætti nefna, þar sem mestu stórgróðaöfl ihaldsins virðast geta treyst á öruggt varalið, þar sem þingmenn kommúnista eru. Þótt þessi sömu fjárgróðaöfl virðist keppa við að afneita kommúnistum með öliu og bannfæra þau á flestan hátt, er ekki annað' sjáanlegt, að þeir taki stuðningnum með þökkum. Þeir, sem þekkja komm- únista, vita hins vega?- vel, að þeir leggja ekki átrúuað á Ólaf Thors að ástæðulausu né ganga erinda stórgróða- valdsins fyrir ekki neitt. Það er a.m.k. ekki trúlegt, að þeir bjargi saltfiskseinokuninni og gerist þjónar Hálfdáns Bjarna sonar og Pipinelis, án þess að fá nokkuð fyrir snúð sinn. Það er vissulega ósennilegt, að kommúnistar séu hér al- veg kauplaust varalið. Kér er mál á ferð, sem þarfnast vax andi athugunar og þjoðin þarf að kryfja til mergjar. Sú skýring er til á þessu, að kommúnistar gera sér ljóst, að með því að vernda hags- muni stórgróðavaldsins eru þeir að styðja að aukinni upp lausn og vandræðum í þjóö- félaginu. Með því að viðhaída saltfiskshringnum eru þeir að auka erfiðleika bátaútvegsins. Þetta ræður vafalaust miklu um áfstöðu kommúnista, en skýrir þó ekki til fulls þann mikla átrúnað, er þeir leggja nú á Ólaf Thors. Höfundur: John Knittel. Þýðandi Jón Helgason blaðam. Útgefandi :Draupnisútgáfan. Frúin á Gammstöðum kemur út í þeim flokki skáldsagna, er nefnist Draupnissögur, og er Frúin tuttugasta og önnur bók í þeim flokki, hvar áður hafa út komið eftirsóttar bækur, svo sem Kona manns eftir Moberg og Uíf í læknis hendi eftir Slaugther. Frúin á Gammstöðum mun ekki skamma upp á þann lista, sem telur þær skemmtibækur, er einu nafni nefnast Draupn- issögur, því hún er góð. Höfundur Frúarinnar er heims kunnur, svissneskur rithöfund- ur og í þessari bók hefir hann tekið til meðferðar líf bænda- fólks í Sviss, þar sem mikið er af háum fjöllum og búpeningur er hafður í seli á sumrum. Ég hef ekki getað gert mér grein fyrir um hvaða árabil þessi saga er rituð, en hún drejsur skýrt í ljós, togstreytuna á milli gamals tíma og staðfestu, og lausungar og upplausnar á hinn veginn. , Sagan hefir mál.sitt á að segja j oss frá ungri stúlku frá Valais, er kemur að kveldi til heim í hlað á Gammstöðum og falast vistar. Húsbóndinn, Anton Mull- er, er ekki heima, en ráðsmað- urinn ræður hana, og hún er sett við að þvo mjólkurílát. Anton Muller er á gripasýningu og kemur ekki heim fyrr en degi síðar. Kóngur, tarfurinn hans Antons og prýði Gamm- staðarkúastofnsins, hefir stór- lega brugðizt vonum eigandans með því að hljóta ekki nema önnur verðlaun á gripasýning- unni, og svo þegar tarfurinn kemur í hlaðið með blómskrýdda krúnu, eftirstöðvar frá sýning- unni, mætir Anton honum þar og skýtur hann niður eins og hvert annað óbermi. Vinnu- fólkið hefir safnazt saman á hlaðinu og starir undrunarfullt á þessar aðfarir húsbóndans, og stúlkan frá Valais getur ekki orða bundizt og hrópar upp yfir sig, að þetta sé morð, en Anton svarar með því að fyrirskipa, að láta senda þennan fallega nauts skrokk til skíttlegasta prangar (Framhald á 0. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.