Tíminn - 09.12.1951, Blaðsíða 2
2.
TÍMfftN'' fennnutlaginn &. desetnfacr'' 1&51:
280. bláíð’l
RÁÐVANDUR PILTUR
et bejta drehcfjabékiH
Gefið drengjunum þessa bók í jólagjöf. Lofið þeim að
lesa um söguhetjuna, drenginn fátseka og umkomulausa,
sem dreymdi stóra drauma um að verða mektugur og vel
til efna. Og draumar hans rættust, er hann náði settu
marki með góðum ásetningi og sínum beztu eiginleikum,
heiðarleik og ráðvendni. — Bókin er spennandi frá upp-
hafi til enda, er 144 bls. og kostar kr. 25,00.
FRJÁLST LÍF
eftir HANS MARTIN
er aftur komin í bókabúðir. — Hún segir frá hollenzkum
pilti, sem hverfur frá námi og'leggur leið sína austur í
Asíu — til Indlands, Jövu, Borneó, þar sem ástir, ævintýri
og mannraunir bíða hans. En á leið sinni austur kynnist
hann ungri Lundúnar-stúlku, og einn góðan veðurdag tek-
ur hann sig upp, heldur heim til Evrópu og giftist stúlkunni
sinni, er hann ann hugástum. Áhrifamikil saga, þrungin
fjöri og krafti og frásögnin bráðskemmtileg.
Spennandi saga um ástir og ævintýri. 365 bls., og kostar
kr. 40,00 ir.nb. og 32,00 óbundin.—
Ódýrasta skáldsagan
ÚTGEFANDI
Thvarpið
Utvarpið í dag:
8,30 morgunútvarp. — 9.10
Veðurfregnir. 11,00 Morguntón-
leikar (plötur). 12.10 Hádegis-
útvarp. 13.00 Erindi um málara
list; síðari hluti Hörður Ágústs
son listmálari). 14.00 Messa í
kapellu Háskólans (séra Jón
Thorarensen). 15.15 Fréttaút-
varp til íslendinga erlendis. 15.
30 Miðdegisútvarp. — Útvarp
frá síðdegisskemmtun í Þjóð-
leikhúsinu. 16.30 Veðurfregnir.
— 18.25 Veðurfregnir. 18.30
Barnatími. 19.30 Tónleikar. 19.
45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir.
20.20 Tónlist með tilbrigðum.
20.35 Erindi: Uppruni og inn-
flutningur íslenzku flórunnar.
21.05 Einleikur á píanó. 21.25
Upplestur: „Einum unni ég
manninum", sögukafli eftir
Árna Jónsson. 21.45 Einsöngur.
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög. 23.30 Dagskrár-
22.00
22.05
lok.
I
i
VV.WAV.V.VAT.V.V.V.V'.V.V.VWJV.WAVA’.VWAV
Rafmagnstakmörkun |
Álagstakmörkun 9. des.—15. des. •"
Straumlaust verður í hverfum kl. 10.45—12.15,
sem hér segir:
Sunnudag 9. des. 4. hluti.
Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut- >
ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að I;
vestan og Hringbraut að sunnan. I;
Mánudag 10. des. 5. hluti.
Vesturbærinn frá Aðalstræti, TJarnargötu og
Bjargargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með
flugvallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirisey, í
Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir.
Þriðjudag 11. des. 1. hluti.
Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes.
Miðvikudag 12. des. 2. hluti.
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna,
vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viö-
eyjarsund, vestur að Hlíöarfæti og þaðan til
sjávar við Nauthólsvík í Fosvogi. Laugarnesið
að Sundlaugavegi. Árnes- og Rangárvallasýslur.
Fimmtudag 13. des. 3. hluti.
Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin,
Teigarnir og svæðið þar norð-austur af.
Föstudag 14. des. 4. hluti.
Austurbærinn og miðbærinn milli Snorrabraut-
ar og Aðalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargötu að
vestan og Hringbraut að sunnan.
Laugardag 15. des. 5. hluti.
Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargötu og
Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaðaholtið með
flugvallarsvæðinu. Vesturhöfnin með Örfirisey,
Kaplaskjól og Seltjarnarnes fram eftir.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo
miklu leytj, sem þörf krefur.
SOGSVIRKJUNIN
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp. — 9.10
Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút-
varp. 15.30—16.30 Miðdegisút-
varp. — (15.55 Fréttir og veður-
fregnir.) 18.15 Framburðar-
kennsla í ensku. — 18.25 Veður-
fregnir. 18.30 Islenzkukennsla;
I. fl. — 19.00 Þýzkukennsla; II.'
fl. 19.25 Þingfréttir. - - Tónleik-
ar. 19.45 Auglýsingar. — 20.00
Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveit
in; Þórarinn Guðmundsson
stjórnar. 20.45 Um daginn og
veginn (Gylfi Þ. Gíslason). 21.
05 Einsöngur. 21.20 Erindi: Höf-
uðborgin í dag og í gær (Thor-
olf Smith blaðamaður). 21.45
Búnaðarþáttur. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 „Fram á
elleftu stund“, saga eftir Agöthu
Christie; XIX. 22.30 Danslög
(plötur). 23.00 Dagskrárlok.
Ur ýmsurn áttum '
Kvenstúdentafélag Islands
heldur fund mánudagskvöld-
ið 10. des. kl. 8,30 að Skipasundi
21 (uppi). Anna Ólafsdóttir hef
ir framsögu um réttarstöðu kon
unnar í þjóðfélaginu. i
Grímur Tliomsen
fyrrum hýsgæzlumaður hjá
Sambandi íslenzkra samvinnu-
félaga er sextugur á morgun. i
I
I
í
laiBHiaaiiaa
■ ■ n a «j
Nýstárleg ljóðabók
eftir Loft Guð-
mundsson
Loftur Guðmundsson blaða-
maður hefir gefið út nýstár-
lega ljóðabók með kvæðum eft-
ir tvífara sinn, Leif Leirs. í
bókinni eru yfir 60 ljóð, sem
ýmist eru biturt háð um sam-
liðina eða ósvikið hlátursefni,
gerð af misjafnlega miklu til-
cfni.
Loftur hefir undanfarin ár
vakið athygli með þessari nýju
ijóðagerð, sem birzt hefir und-
Ir dulnefninu Leifur Leirs, að-
allega í Brotnum pennum Al-
þýðublaðsins.
Það er óhætt að fullyrða, að
bókin, sem höfundurinn hefir
valið nafnið Óöldin okkar, verð
ur flestum þeim dægradvöl, er
hana kunna að fá í hendur.
Þetta eru jólabækurnar:
Öldin okkar.
Síðari hluti bessa einstæða ritverks fjallar um viðburði
áranna 1931—’51. Hann er nákvæmlega eins úr garði gerð-
ur og fyrri hiutinn, en lítið eitt stærri. Þessi nýstárlega
samtíðarsaga ætti að vera til á hverju íslenzku heimili. —
Kr. 155.00 ib , 130.00 ób.
Aldarfar og örnefni.
Sögulegur fróðieikur og örnefnasafn úr Önundarfirði. Merk
bók og fróðleg. Upplag aðeins 400 eintök. — Kr. 67.00 ib.
50,00 ób.
Yngveldur fögurkinn.
Söguleg skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson. Efnið er sótt í
Svarfdatlu. — Kr. 60,00 ib., 48.00 ób,
Brúðkaupsferð til Paradísar.
Mjög skemmtileg og geöþekk bók eftir Thor Heyerdahl, höf.
bókarinnar Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf. — í þessari nýju
bók segir fr? b’-úðkaupsferð þeirra hjóna til Suðurhafs-
eyja og ársdvöl þeirra þar. Þau höguðu lífi sínu að hætti
innborinna manna og rötuðu í mörg ævintýri. — Kr.
58,09 ib.
Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf.
Örfáum eintökum af þessari eftirsóttu bók verður skipt
milli bóksala um líkt leyti og hin nýja bók Heyerdahls kem-
ur út. Þetta er óvenjuleg bók um óvenjulegt afrek, sem
vakið hefir alheimsathygli. — Kr. 65,00.
Þegar hjartað ræður.
Ný, heillandi skáldsaga eftir Slaughter, höf. bókarinnar
Líf í læknishendi — Kr. 70,00 ib., 48,00 ób.
Frúin á Gammsstöðum.
Hádramatísk, áhrifarík og spennandi skáldsaga eftir John
Knittel, víðkunnan svissneskan rithöfund. — Kr. 72,00 ib.
50,00 ób.
Hertogaynjan.
Spennandi skáldsaga um ástir og baktjaldamakk eftir Rosa-
mond Marshall, höfund „Kittýjar“, — Kr. 58,00 ib., 39,00 ób.
Brúðarleit.
Viðburðarík, spennandi og ævintýrarík skáldsaga, líkt og
Sigijrvegarinn frá Kastilíu og Bragðarefur. — Kr. 72,00 ib.,
50,00 ób
Sæluvika.
Smásögur eftir Indriða G. Þorsteinsson, sem hlutskarp-
astur varð í verðlaunasamkeppni Samvinnunnar s.l. vor.
— Kr. 40,00 :b., 30,00 ób.
Kennslubók í skák.
Mjög góður leiðarvísir um skák eftir Emanuel Lasker fyrrv.
heimsmeistara í skák og kunnan rithöfund um þessi fræði.
— Kr. 28,00 ib.
Ung og saklaus.
Skemmtileg og spennandi ástarsaga, ein af Gulu skáld-
sögunum. — Kr. 39,00 ib., 26,00 ób.
Handa börnum og unglingum:
Anna í Grænuhlíð.
Ný útgáfa á þessaiú afar vinsælu telpnasögu, líklega vin-
sælasta bók sinnar tegundar, sem þýdd hefir verið á ís-
lenzku. — Kr. 36.00 ib.
Lífið kallar.
Mjög góð saga handa telpum og unglingsstúlkum, prýdd
myndum. — Kr. 25,00 ib.
Ævintýrahöliin.
Ákaflega spennandi og skemmtileg saga handa börnum —
drengjum jafnt sem telpum. Segir frá sömu söguhetjum og
í Ævintýraeyjunni, sem kom út fyrir síðustu jól. — Kr.
38,00 ib.
Reykjavíkurbörn.
Endurminningar úr Austurbæjarskólanum í Reykjavík eft-
ir Gunnar M. Magnúss. Hér er sagt frá börnunum sjálfum
og þeim heimi, sem þau skilja bezt. — Kr. 28,00 ib.
Músin Peres.
Falleg bók með mörgum litmyndum handa litlu börnun-
um. — Kr. 17,00 ib.
Músaferðin.
Ný útgáfa á bessari fallegu og skemmtilegu bók, sem litlu
börnunum virðist þykja vænst um allra bóka. — Kr. 9,00 ób.
Goggur glænefur.
Skemmt ileg saga með fjölda mynda um uppáhalds vin litlu
barnanna. — Kr. 10,00 ób.
Sagan af hinum Sólstaf.
Falleg saga, prýdd fjölda fagurra litmynda, ein fegursta
barnabók, sem hér hefir verið prentuð. — Kr. 15,00 ib.
Framantaldar bækur fást hjá bóksölum um land allt
og beint frá útgefendum.
DRAUPNISÚTGÁFAN — IÐUNNARÚTGÁFAN
Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923