Tíminn - 14.12.1951, Síða 3

Tíminn - 14.12.1951, Síða 3
284. blað. TÍMINN, fösíadasinn 14. desember 1951. Ráðstafanir stjornarinnar hafa afstýrt hruni atvinnu- veganna, rétt við hag ríkis og tryggt stórframkvæmdir Herra íorseti! Góðir tilheyrendur! Nú haía .háttv. stjómarand stæðingar ausið úr skálum reiði sinnar, þeir háttv. 4. þingm. Reykvíkinga (Har. Guöm.), háttv. 6. landskj. H. Vald.), sem eru fulltrúar Alþ. fl. og háttv. 5. iandskj. (Ás. Sig.) sem fulltrúi Sameining- arflokks alþýðu, Socialista- fiokksins. Það er alltaf létt fyrir þá, sem ekki telja sig bera ábyrgð að koma fram sem vandlæt- ara. En stjórnarandstaða á, ef hún skilur sitt hlutverk, að finna -til ábyrgðar, — meiri ábyrgðar en gætti í ræðum háttv. áðurnefndra þing- manna. Samkvæmt ræðum háttv. stjórnarandstæðinga á allt, sem mótdrægt, er að vera nú verandi ríkisstjórn að kenna. Þeir vilja ekki muna aö órofa samband er milli öröugleik- anna á líðandi stund og þeirra tíma, þegar flokkar nú verandi stjórnarandstöðu tóku þátt í rikisstjórnum og ýttu á ógæfuhlið, — stofnuðu til þess ástands, sem nú er barist við að bæta úr. Við skulum horfa um öxl: Hvernig var ástatt í landinu þegar nú- verandi stjórn tók við völd- um fyrir tæpum tveimur ár- um? Uppgjöf nýsköpunar- stjórnarinnar. Stjórn Stefáns Jóh. Stef- ánssonar var mynduð í árs- byrjun 1947. Hún tók viö vand ræðabúi nýsköpunarstj órnar- ifinar svonefndu, sem gafst upp um leiö og hún var búin með þær miklu gjaldeyrisinn- stæður, sem þjóðin hafði eign ast fyrir óvenjulega rás viö- burðanna á styrjaldarárun- um. Verkefni stjórnar Stefáns Jóh. Stefánssonar var mjög örðugt — það skal viðurkennt. — Hún reyndi að veita við- nám, en í ársbyrjun 1949 var í ljós komið, að ráðstafanir hennar dugðu alls ekki til þess að halda uppi fjármála- og atvinnulífi þjóðarinnar. Framsóknarflokkurinn var að vísu þátttakandi í stjórn St.- Jóh. St., en hafði verið í hreinni andstöðu við nýsköp- unarstjórnina meöan hún sat að völdum. Hann varaði þjóðina við þeirri stefnu, sem ráöandi hafði verið, en tók þátt í stjórn St. Jóh. St., af því að hann tald skylt að reyna að bjarga því sem bjargað yrði. í ársbyrjun 1949 taldi Framsóknarflokkurinn að sýnt væri, að stjórn St. Jóh. St. hlyti að missa marks, nema tekið væri til róttækari aðgerða, sem ekki fékkst samkomulag um. Gerði flokk- urinn því kröfu til þess að fram færu kosningar, þótt eitt ár væri eftir af kjörtíma- bili. Gömul og ný reynsla staöfestir, að síðasta þing fyrir kosningar er varla hæft til að taka vandamál heil- brigðum tökum. Kosningarnar veittu Fram- sóknarflokknum aukið fylgi og leiddu þannig' í ljós, að þjóðin kunni að meta varnað- Ræða Steingríms Steinþórssonar forsætisráð- herra í útvarpsumræðunum í fyrrakvöld arorð hans og kröfur um á- tök til leiðréttingar. Nýsköpunartímabilið. Hvernig stóðu svo sakir í árslok 1949? Stjórn Stefáns Jóh. St. sagöi af sér, þegar Al- þingi kom saman eftir kosn- ingarnar í nóv. 1949. Sjálf- stæöisflokkurinn hafði mynd- að minnihlutastjórn snemma í desember, en skorti þing- fylgi til þess að koma fram málum. í fjárhags- og atvinnulífi þjóðarinnar var ástandið á þessa leið: Ekki var íarið að starfa að nokkru ráði að setningu fjárlaga fyrir fjárlagaárið 1950 og virtist þingið ekki sjá sér það fært eins og á- standið var, enda þótt fjár- lagafrv. hefði verið lagt fram snemma á þinginu. Útflutnings atvinnuvegit . þjóðarinnar virtust alger- lega stöðvaðir. Undanfarin ár hafði Alþingi neyðst til þess að ábyrgjast verð á bátafiski og varið til þess miklum f járhæðum. Nú tók Alþingi aðeins ábyrgð á fisk verðinu þrjá fyrstu mánuði ársins 1950. Engin f járhags- geta var til þess að gera meira — og fullkomin tví- sýna á að þetta væri meira að segja hægt, þótt yfirlýs- ing um ábyrgðina væri gefin. Ríkissjóður var algerlega févana. Verzlunin hafði reyrst í fjötra hafta, kvótakerfis og skömmtunar. Verzlunarfyrirtæki svo sem samvinnufélögin gátu ekki tekið eðlilegum vexti. Almenningur leið af vöru- þurrð. Svartamarkaður blómgaðist til gróða fyrir braskara en féflettingar al- þýðu manna. Tíminn leið og alltaf harðnaði á dalnum Við svo búið mátti ekki standa. i Hlutverk núverandi ríkisstjórnar. Um miðjan marz tók nú- verandi stjórn til starfa. í stef nuyf irlýsingu st j órnar- innar segir m. a. svo: „Það er hv. alþingis- mönnum og alþjóð kunnugt að útflutningsframleiðsla landsmanna er nú þannig á vegi stödd, vegna verð-1 bólgu innan lands og erfið- leika á sölu íslenzkra af- urða erlendis, að alger stöðvun þessarar fram- leiðslu virðist vera yfirvof- andi. Ríkisstjórnin er fyrst og fremst mynduð til þess að koma á, eftir því sem unnt er, jafnvægi í viðskipta- og fjármálalífi þjóðarinnar.“ Hinni nýju stjórn og stuðn- ingsflokkum hennar var Ijóst, að vegna útflutningsfram- framleiðslunnar og um leið fjármálaástandsins í landinu í heild, var óhjákvæmilegt að breyta gengi íslenzkrar krónu til samræmis við gengi gjald- þær aðgerðir, sem hafa bjarg- "V ~^'að frá jafn stórkostlegu at- vinnuleysi, sem við blasti. !1 Má segja í því sambandi, aö •' „að höggur sá er hlifa skyldi“. Arangur gengis- lækkunarinnar. Lítum rólega á hlutina. Allt atvinnu- og fjárhagslíf þjóð- arinnar var á glötunarbarmi. En með átaki gengisbreyting- arinnar varð forðað frá henni. Nýtt lif færöist í framleiðsl- una og atvinnurekstur þann, er stendur undir afk.omu þjóðarinnar. Þrátt fyrir stór- kostlegan aflabrest í sumum verstöðvum hefir meiri heild- arútflutningur oröið af sjáv- arafuröum þetta ár en hið miðils í helztu viðskptalönd- ' síðastliðna af því, að útgerð- Steingrímur Steinþórsson um okkar. I in lifnaði við. Sala á hrað- Þetta var gert með lögum frystum fiski hefir verið um gengisbreytingu, stór- meiri og hagkvæmari en áð- eignaskatt, launabreytingar, ur- Opnast hafa markaðir framleiðslugjöld o. fl. j fyrir dilkakjöt, svo að vonir Stjórnarandstæðingar höm standa til, að óhætt sé að uðust strax að þessum ráð- auka þá framleiðslu svo sem stöfunum og hafa síðan af landskostir framast leyfa. fremsta megni reynt að gera j Allar leiðir til sæmilegrar þær tortryggilegar og óvin- sölu voru lokaðar af hinu sælar — og torvelda að þær ranga gengi íslenzku krón- næðu tilgangi sínum. unnar, þegar stjórnin tók til Sjálfir vissu þeiir ,að þessar starfa. ráðstafanir voru óhjákvæmi- j nú spyr kannske einhver: legar og óskuðu í hljóði og Hvers vegna var bátaútgerð- einkasamtölum, að þær yrðu inni um s. 1. áramót gefinn gerðar. Framkoma þeirra er frjáls hálfur sá gjaldeyri, sem þvi óverjandi og ber vott um, hún aflar? Var það ekki af að þeir vita ekki hvaða skyld- i því, að þeirri útgerð nægði ur hvíla á stjórnarandstöðu, [ ekki gengislækkunin? Jú, það er skilur hlutverk sitt. var einmitt af þvi. Það ver Þannig stjórnarandstaða er jekki af því, að gengisfelling- því óafsakanleg. Hún er eins^n væri röng leið, heldur af og framkoma manns, sem þVi, að hún náði of skammt segir vísvitandi rangt til veg- ar. G engislækkunin var ill nauðsyn. Engum dettur í hug aö halda því fram að gengisfell- ingin hafi verið æskileg. Hún var nauðvörn þjóðar, sem var að því komin að gefast upp varðandi atvinnumál og fjár- mál sín. Hún var ill nauðsyn. Og eins og ill nauðsyn gerir æfinlega, reynir hún á mann- dóm og þroska þeirra, sem verða að taka á sig auknar byrðar og erfiðleika. Ég hefi í ræðu minni talið rétt að líta til baka, af þvi aö það, sem nú er að gerast, er afleiðing hins liðna og verð- ur að metast með tilliti til þess. Ef ríkisstjórnin og stuðn- : haföi áður reynst ófæra — og ingsflokkar hennar hefðu ekki gat þjóðin án þess verið, ekki haft þrek til þess að að bátar sæktu afla á mið. horfast í augu við staðreynd- Hins vegar hljóta allir að irnar og gera þær ráðstafanir, óska þess að bátaútgerðinni sem ég nefndi, þótt óvinsælar lánist að vaxa upp úr þörf- væru, þá hefði orðið alger stöðvun á útflutningsfram- framleiðslu, enginn getað gert út, ekkert kjöt verið selj- anlegt erlendis fyrir fram- leiðsluverð, og fullkomið at- vinnuleysi steðjað að. Er það furðulegt — og ber vott um ömurlegt ábyrgðar- ; mennings og þessar. leysi — að þeir, sem telja sig' sérstaklega til þess fallna að vera fulltrúar verkalýðs og launafólks, skuli ásaka fyrir fyrir þennan atvinnuveg, til þess að þeir, sem hann stunda, fengi svipaða afstöðu til afkomu og aðrir fram- leiðsluhópar. Bátagjaldeyririnn. Þessar ráðstafanir, sem varð að gera, til þess að koma bátaútgerðinni af stað, hafa að sjálfsögðu valdið hærra verði á þeim innflutningi, sem keyptur er fyrir bátagjaldeyr- inn. Leitast var við að velja til innflutnings fyrir þennan gjaldeyri þá vöruflokka, sem frekar er hægt að vera án fyrir almenning, þótt vitan- lega væri ekki hægt aö greina alveg þar á milli. Til þessara úrræða var grip- ið af því ekki var annarra kosta völ. Uppbótarleiðin inni fyrir þessar ívilnanir. Og gæta verða bátaútvegs- menn þess að spenna bogann ekki of hátt í kröfurn sínum, því að fáar eða engar ráð- stafanir, sem grípa hefir orð- ið til vegna atvinnuveganna, eru jafn óvinsælar meðal al- Aukið frjálsræði í verzluninni. Eitt af því, sem ríkisstjórn- in taldi nauðsynlegt og skylv að beita sér fyrir, var meirg frjálsræði í verzlun, en ti.. þess þurfti bætta gjaldeyris- afkomu, aukið fjármagn ti innflutnings. Fyrir aðgerðir ríkisstjórn- arinnar er nú viðskiptaá-- standið orðið mjög breytt íví því, sem áður var. Áður þurft;. gjaldeyris- og innflutnings- leyfi fyrir öllum innfluttun. vörum, en nú er frjáls inn- flutningur á meira en helm- ingi af þeim verzlunarvarn- ingi, sem fluttur er til lands- ins. Nú getur hver sem er flutt inn lielztu nauðsynja- vörur, án þess að þurfa gjald- eyris- og innflutningsleyf fyrir þeim. Þessar frjávsr. vörur geta rnenn nú fengic hjá þeim verzlunum, sem þeir telja sér hagkvæmast a? skipta við. Kaupfélagsmenr. geta fengið þær hjá sínuir. eigin fyrirtækjum, kaupfélög- unum, og enginn vafi er á þvi að vegna þessa frjálsræðis í'. viðskiptunum, geta kaupfe- lögin nú rniklu betur séð fyi- ir þörfum félagsmanna hela- ur en áður var, meðan höftir.. voru á öllum innflutningi og i vörukaup f élaganna mj ög; takmörkuð með óeðlilega litl- um innflutningsskammti aí: mörgum vörum. Og þeir, serr. vilja verzla við kaupmanna- verzlanir, geta líka fengií þessar vörur hjá þeim. Menr. geta nú yíirleitt fengið þessai vörur á þeim verzlunarstöð- um, þar sem þeim er auðveld- ast að hafa verzlunarvið- skipti, í staö þess að áður þurfti fólk oft að leita eftir kaupum á nauðsynjum í fjar- lægurn landshlutum. f Verðlagseftirlitið. Þegar höftin voru leyst 0£ innflutningurinn gefimv. frjáls, var i samræmi við þt ráðstöfun afnumið verðlags- eftirlit á frílistavörum. Síðar kom í ljós, að sumir heildsalar misnotuðu aðstöðr sína og lögðu óheyrilega mik- ið á einstakar vörutegundii. Þetta gat sérstaklega gerzt fyrst í stað á meðan frambod var ekki oröið nægilegt á hin- um frjálsu vörum og almenn- ingur og smásalar vöruðu sig ekki á okrinu með saman- burði. Harðlega verður að áteljs þá menn, sem misnotuðc. þannig frelsið og sýni það sig, að þetta lagist ekki, þá verð- ur að sjálfsögðu að grípa tii. sterkra aðgerða til þess að fyrirbyggja ósómann. Höfð er nú gát á hvað ger- ist í þessum efnum — og mur.. almenningur verða látinr, fylgjast me'ð því sem fran kemur við áframhaldandi at hugun á þessum hlutum. Hagstæður ' ríkisrekstur. Eitt af því, sem ríkisstjórn- in setti sér sem takmark þegar hún tók til starfa, vai’ að afgreidd skyldu greiöslu hallalaus fjárlög. Þetta hefr: stjórnin staðið við. Áðu) hafði um skeið verið greiðslu- halli á fjárlögum og ríkis - sjóður hlaðið á sig skuldunx, svo að við algerðu öngþveiti 1í. .(Framhald á 4. síðu.j .

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.