Tíminn - 14.12.1951, Side 6
(3.
TIMINN, föstudaginn 14. clesember 1951.
284. blað,
Til hvers eru fiskiskipin gerð út?
Vorið 1951 sendi Ingvar Vil-
njálmsson vélskipið Rifsnes
:a. 160 tonn til þorskveiða í
■ialt við Grænland. Skipstjór-
nn, Valgarður Þorkelsson,
oaíði verið svo forsjáll að
■,aka með sér sterka linu því
lann hafði hug á að reyna
::yrir lúðu á djúpmiðum
ijrænlands ef tími ynnist til.
?egar þessi ágæti skipstjóri
tom til Grænlands, varð hann
strax þess var, að meginmagn
porksins stóð enn niðri á djúp
niðunum. Hann breytti lúðu-
ínunni sinni í þorskalínu og
agði hana á 140—150 faðma
lýpi vestan í hallanum á
íryllugrunni. í tólf lögnum
jarna á sarna stað (við sömu
jauju) fyllti hann skipið af
'ænum,söltuðum þorski.fyrir-
:aks vöru, og hafði í þessum
2 lögnum að meðaltali feng-
ð þorsk á annan hvern öngul.
earna var þá sannað í verki
jað, sem oft hafði verið full-
ýrt og sannað á prenti um
iskiuppgripin við Grænland,
jg að þarna biðist ísl. vélbáta-
ilotanum mokafli yfir sumar-
ö. Það voru gildar ástæður
yrir því, að Rifsnes lagði ekki
tt í aðra Grænlandsför; vél
jess var í ólagi. En hví greip
jkki allur ísl. bátaflotinn,
jennan ágæta aflamöguleika
úð Grænland? Það fór eng-
inn vélbátur til Grænlands!
Óll vélskip, er gerð voru út,
fóru í fyrirfram vísan tap-
rekstur á síld, rétt eins og
jctta væri meira keppikefli
-n nokkuð annað.
Allan fyrri huta ársins 1951
'oru botnvörpungarnir að
snölta í algerðu aflaleysi hér
/ið land eða norður við
Sjarnarey. Þó höfðu rosa-
fregnir um mokafla við Græn
!and þetta vor og árið áður
norist til íslands. Og þótt
þetta væri sannað mál, var
pað eins og fullkomin óhæfa
og ógerningur, að kasta vörpu
/ió Grænland.
Loks braut Jón Axel bann-
:ið og sendi einn bæjartogara
:il Grænlands. Hann mokfisk
aði. Nú fóru botnvörpungarn-
::r hver af öðrum til Græn-
iands og mokfiskuðu. Þeir
sem fiskuðu í salt, fylltu sig
á ca. 3 vikum. Þeir sem fisk-
uðu í ís, á ca. einni viku. Er
.ílest var, voru þó ekki nema
14—15 botnvörpungar í þess-
um veiðum. Við hvaða uppgrip
voru allir hinir botnvörpung-
arnir þann tímann?
Og takið eftir einu: Ekkert
utgerðarfélag sem átti síldar
verksmiðju, flekkaði skjöld
sinn með því, að senda botn-
/örpung til Grænlands.
Svo hættu öll þessi skip
veiðum við Grænland mitt í
óslitinni aflahrotunni og
néldu hingað heim í aflaleys-
:ið! Hvaða öfl voru þarna að
verki? .
Það var ekki aflaleysið við
Grænland, sem rak skipin
heim, þar voru hin sömu upp-
grip og áður. Það voru ekki
vond veður, því veðráttan
nafði ekki spillzt og var stór-
am betri, en hér. Það var ekki
/etur, því hann var ekki gei-.g-
.nn í garð. Það var ekki ís, því
sinn við Grænl. er mestur í
naí þegar erlendu fiskiskipin
íoma þangað og byrja fiskið,
ier svo síminkandi úr því, og
er enginn á síðustu mánuð-
um ársins. Ekki var það
skammdegið, því bjartara er
/ið Grænland en hér í skamm
deginu, auk þess sem öll þau
mið, sem á þessum tíma árs
EMr dr. Jón Dúason.
koma til greina, eru á breidd ur norður Skagafjörð og um
arstigum íslands eða sunnar, sundið Hafhverf þaðan aust-
og það stórmiklu sunnar. Mið ur úr, og bíða á austurströnd-
in út af Eystribyggð eru á inni veðurfregna um sæmi-
líku breiddarstigi og Suður- legt sjóveður heim.
Noregur. Menn sem komu frá Forfeður vorir sneiddu hjá
Grænlandi, létu mjög vel yfir j^egðunum á hafinu austur af sé hátt til lofts og vítt til veggja
öllu þar. Og einkum rómuðu Grænlandi með öðru móti I * baðstofunni þinni, Starkaður
þeir, sem voru á veiðum út Þeir sigldu sömu leið austur bóndi og menn fái að ieggja
af Eysi,ribyggð, hve fiskið þar á austurströndina, gegnum
hefði verið ánægjulegt. Það Hafhverf, en þaðan norður
var sem sagt ekkert ánnað að meg austurströndinni (milli
en mikill afli á skipinu og íssins og landsins) norður
rnikill gróði á útgerðinni. Af Krosseyjar (Angmagsali) og ar nú síðast um kjötútflutn-
þeim einustu ástæðum eru þar út í gegnum íshraflið og' inginn m.a. og mælir fast með
árar lagðar í bát — eða hvað? til íslands. Þessi leið ætti að þeim ráðstöfunum. Ég skil vel
En svo koma „óaldarmenn“ vera mjög vel fær á haustinu, j afstöðu hans, en tel tillögur
til sögmmar. Tryggvi Ófeigs- því þá er íslítiö eða svo til ís:hans 08 annarra sama sinnis
son brýtur bannið og sendir laust við Ausur-Grænland. En varhugaverðar. Bændur, sem
a ®y.StI!: fjallakU„!lð..af :! legan kjötforða árið um kring,
geta látið sér í léttu rúmi liggja,
þótt mikið sé flutt út. En ég vil
þá láta flytja allt út, sem kall-
að er kjöt, beljukjöt, hrossa-
kjöt og ærkjöt.
Vestmannaeyingurínn, sem hæpið
ræddi við okkur í gær, heldur1
áfram máli sínu:
„Ég vil gera ráð fyrir, að það
orð í belg þótt ekki séu þeir e.t
v. húsböndanum sammála í
einu og öllu.
„Dalakarl" hefir stundum
1! prýtt dálka þína. Hann skrif-
tvö botnvörpunga
byggðarmið, og Sólborgin frá ur þeim ís, sem þarna er
ísafirði fer. Botnvörpungar venjulega, frá landi. Þannig
Tryggva fylla sig á ca. einni sigldu feður vorir fyrir vest-
viku og selja aflan saman- an lægðarsvæðin, inni á há-
lagt fyrir yfir 27 þús. sterl- þrýstissvæði Miklajökuls, í
ingspund. Fyrstu fregnirnar logni og á lygnum sjó milli
um aflabrögð þessara 3 skipa íss og lands alla leið.
drógu önnur tvö til Græn-1 Skip feðra vorra höfðu ____________________________
lands, er lentu í svipuðum þykkari súðir en skip hafa nú, | upp á svokalla’ð „alikálfakjöt“,
afla. En þessi ágæti árangur en þau grænlenzku skip, sem uppþornað óæti af stórgripum,
virðist ætla að nægja til þess,'sigldu þessa leið, voru ekki sem hefir legið 1 íshúsum mán
o.ð enn verði lcigðcir árur 1 járneymd, heldur rekin sum- ■ uðum sa.rn.cin. Svo var það hér
bát og veiðunum við Græn- an með trénöglum og bundin 1 bæ_ eftir að kjötið þraut s.l.
icinri Jrniti i _ -r . . ... vor. Þa eru og a boðstolum „unn
lana nætt! j saman með seymi, fraleitt &
Er engum gat dulist að síld sterkari skip en vor.
Þegar búið er að selja úr
landinu allt, sem kallazt get-
ur boðlegt kjöt, er okkur boðið
veiðin við Norðurland var far ^ Islenzku vélskipin vildu
in út um þúfur s. 1. sumar,var heldur vera hér í aflaleysi,
útgerðarmönnum sterklega taprekstri eða aðgerðarleysi,1
bent á það, að nú, er skipin sem líka er taprekstur — held
komu af síld í ágúst og sept.,' ur en moka upp afla í blíð-j
væri leikur á borði fyrir stóra viðri út af Eystribyggð, þar
mótorbáta að fá sér einn eða sem ísl. botnvörpungarnir:
3 saltfisktúra á miðunum út voru og eru enn á veiðum.
af Eystribyggð og leggja afl-
ann upp hér á landi. Leiðin
gat ekki talist löng saman-
borið við það, að miklu gang-
minni færeysk vélskip sigla
með afla af miðunum á
breiddarstigum íslands við
En nú virðast botnvörpu-
veiðarnar eiga að hætta við
Grænland, nú þegar vissan
um sem mestan uppgripa-
afla þar er einmitt framund-
an. Það tímabil uppgripa-
afla hefst, er kuldinn í Pól-
Vestur-Grænland suður fyrir (straumnum hefir hrakið all-
Drangeyjarmúla (Kap Farvel) an fisk af grunnmiðunum nið
og heim til Færeyja. Það vorn ' ur í volga botnssjóinn úr
erfiðleikar á að hafa þessa j Golfstraumnum, er flýtur inn
uppástungu alveg að engu.1 undir Pólstrauminn á 100
Vísindalegar rannsóknir höfðu faðma dýpi vegna þess, að
hvað eftir annað sannað, að volgt vatn er eðlisþyngra en
óhemju þorskagengd var vest kalt. Á djúpmiðunum, þ.e. á
an við suðurodda Grænlands dýpi frá 140 föðmum og það-
á síöari hluta sumars og an af meira dýpi, veröur þá
fram á haust eða vetur. Og mokafli vegna þess, hvað
þarna voru ísl. botnvörpung- þessi djúpmið með volgum
ar þá að fylla sig á 6 dögum botnssjó eru lítil í hlutfalli
af ísfiski, og færeyskar skút- j við allt grunnsævið, sem fisk-
ur, er komu að vestan á heim að er á að sumrinu. Á djúp-
leið, lögðu þarna lóðir sinar miðunum hlýtur fiskurinn'
og fengu að jafnaði fisk á því að standa mjög þétt. Það
annan hvern öngul og fyltu var á þessu veiðisvæði, djúp-j’;
sig í skyndi. Það er þó ekki miðunum, sem Rifsnesið fékk. I*
t á þessu grunni (við Eiriks- sinn mikla afla s. 1. vor.' ’»
hólma), heldur norðar (út af Þetta tímabil mokafla á djúp,*«
ar kjötvörur", pylsur og fars, er
lítur ekki illa út, en inniheldur
oft óþverra skaðsamlegan
heilsu manna. Öll þess háttar
matvara mætti gjarnan fara
vestur — eða þá norður og nið-
ur. —
Alkunn er sú staðreynd, að
kjötkaupmenn selja neytendum
2. og 3. flokks kjöt á sama verði
og fyrsta fl„ þótt bændur fái
miklu lægra verð fyrir þessa
flokka. Dæmi veit ég þess, að
„slög“ og útskæklar hafa ver-
ið seld sem fyrsta flokks vara.
Hversu lengi á þessi ósvífni
verzlunarháttur að viðgangast?
Ég- get vel fallizt á, að við
borðum of mikið kjöt; þó er
að taka kjötskammt
Breta til samanburðar, þeir
hafa nóg grænmetis, ávaxta og
annars lostætis á borðum sín-
um. Það er nú einu sinni svo,
að kjöt og fiskur er sú mat-
vara, sem við framleiðum lang-
samlega mest af og verðum að
nota í ríkara mæli en aðrar
þjóðir.
Ég er hræddur um, að hús-
mæðrum hér og jafnvel ver-
mönnum úr bæ og sveit, þyki
þröngt fyrir dyrum þegar kjöt-
ið hverfur af markaðnum, sem
verður trúlega eftir einn til tvo
mánuði. Þá höfum við reynsl-
una fyrir því, að staðir utan
Reykjavíkur eru alltaf afskipt-
ir með ýmsar fæðutegundir.
Jafnvel í aðalsláturtíöinni í
haust fékkst ekki kjöt hér í bæ
nema endrum og eins, hvort
sem það hefir verið sök kaup-
rnanna eða annarra aðila.
Það skal viðurkennt, að gott
er að fá gjaldeyri fyrir kjötið,
en hversu mikið mætti spara
hann með því einu að taka fyrir
innflutning á alóþörfu drasli,
sem nú er flutt inn fyrir miljóna
tugi. Og svo vil ég spyrja: Er
nokkur trygging fyrir því, að
gjaldeyri fyrir kjötið yrði var-
ið til kaupa á vélum og öðf-
um nauðsynjum handa land-
búnaðinum?"
Ég er ekki vanur því að eiga
í orðaskiptum við gesti mína,
en vil þó taka það fram, að ég
er ekki ræðumanni sammála
um kjötútflutninginn. Til stuðn
ings^minu máli vísa ég til þess,
er Tíminn hefir áður sagt urn
þetta mál. Hins vegar er ég sam
mála um, að kjötverzluninni
innanlands sé áfátt í ýmsu og
þó einkum á þeim stöðum, þar
sem ekki nýtur við góðra kaup-
félaga, eins og hér í bæ og víð-
ar. Ég tel það ekki síður hags-
munamál bænda en neytenda
að úr þeim ágöllum verði bætt.
Starkaður.
.■.V,
'fimtont
Eiríksfirði og Breiðafirði) að
botnvörpungar Tryggva fylltu
sig á viku alveg nýlega, og
þar sem enn er mikill afli
nú í desember. Menn gátu
ekki borið á móti þvi að þarna
væri mikill afli, að þarna
væri blíð veður og suðræn sól
og íslaust fram yfir áramót.
Er botnvörpuskip Tryggva
fóru af þessum miðum, var
jörð í Eystribyggð enn auð,
en þó gránað ofan til á strand
fjöllin.
Hverju báru menn þá við?
Þeir sögðu, að það vævi
háskalegt að sigla hlöðnum
smáskipum í hauststormum
frá Grænlandi hingað heim.
Undir þetta vildi ég taka og
játa það.
En hvernig leysa Færeying
ar þennan vanda, því þeir eru
undir þessa sömu sök seldir?
Þeir hafa fundið upp á því,
að sigla, skútunum ekki suður
fyrir Drangey á haustin.held-
miðunum stendur fram í
jiúní og norður í nágrenni |
Stóra-lúðugrunnsins allt
fram að miðjum júlí næsta|
smnar. j
í fyrri hluta nóv. þ. ár varð.
Sólborg þess vör, að allur fisk- j
ur var genginn af Stóra lúðu
grunni. Þar í fólst, að mok-
afli hlaut að vera komin nið-
ur í volga botnsjóinn í höll-
urn þess og djúpsævinu og ál-
unum í grend við það. En þar
leitaði Sólborg ekki fiskjar
að þessu sinni.
Fram í janúar-febrúar er
íslaust við Vestur-Grænland.
Þá byrjar hafís frá austur-
ströndinni aö reka súður um
Drangeyjarmúla (Kap Far-
vel) og færist han hægt norð
ur með Vesturströndinni og
eykst með hverjum mánuði
sem líður og verður mestur,
nær lengst í norður og lengst
út frá landinu í vestur, í maí,
(Framhald á 10. síðu).
ÞETTA
ERKI
GÆÐI
Fyrírliggjandi: ■’
7.00x15 í
7.10x15 Super Balloon l"
011« Ifil i?!
LAUGAVEG 166
1 ■
Innilegasta þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og sam
úð við andlát og jarðarför
JÓNS JÓNSSONAR
frá Hjarðarholti
Sigurjón Jónsson
Bjarni Tómasson
AUGLY5IÐ I TIMANUM