Tíminn - 14.12.1951, Qupperneq 9
284. blaS.
TÍMINN, föstudaginn 14. ðesember 1951.
9.
/ slendingalpættir
Áttræður: Loftur Jakobsson
Loftur bóndi á NeSra-Seli
í Landmannahreppi varð 80
ára 87. f.m. Þykir mér eigi
hlýða að hans sé ekkj minnzt
í blaði sveitamanna, svo gegn
og góður bóndi hefir hann
verið um langa æfi. Loftur
fæddist í Borg á Landi, sem
nú er í eyði. Varð faðir hans
og móðir að hrökklast það-
an kringum 1880 (fellisárin).
Faðir hans var löngum van-
heill, minnir mig, að hann
hafi verið rúmfastur að mestu
síðustu 11 ár æfi sinnar. —
Smár var bústofninn, sem
fluttist frá Borg að Neðra-
Seli og rétta orðið yfir efna-
haginn þar fyrst í staö, er
vafalítið oröið örbirg-ð’. En
E i n f a 11 I í f
Eftir Pétar Sigurðsson
Hún 'varð fræg á sínum tíma, i sagði Meistarinn?
litla bókin, Einfalt líf. Ekki verð
ur með sanni sagt, að við nú-
tímamenn lifum einföldu lífi.
Við erum oftast margskiptir og
í molum, herr.m á herðum okkar
allar áhyggjur heimsins og
vandamál, Grnm á þönum frá
- gestrism
- þakklæti
„Viljið þér geta um í ein-
hverju blaöi, að sjómanna-
presturinn í Aberdeen tók oss
skipverjum á Jóni Forseta al-
veg ágætlega, er togarinn
kom þar síöast. En prestur-
inn sagöi að sig vantaði i sjó
mannastofuna flest eða allt,
sem islenzkum gestum gæti j e’najm stað til annars, og liggur
verið eins og „dálítil kveðja viS að hr(a3fleygustu farartæki
að heiman“. Nefndi hann í nægi okkur ekki. Við erum í
því sambandi íslenzkan borð- mörgum féiögum og klúbbum,
fána, sönglagahefti, íslenzk kaupum óhemju af blöðum,
blöð, og ef til vill eitthvað Lmaritum og bókum, en höfum
fleira, sem minnti á ísland“. auðvitað ckki tíma til að lesa
Á þessa leið símaöi mér ný neitt af því, köfnum í þessu öllu
lega einn af yfirmönnum á og syndum i því, blásum og stynj
þessum togara. Mér er ljúft um, og öndum mæðilega.
að verða við þessum tilmæl- Allt reynir þetta auðvitað á
um. Það er aö vísu engin nýj- taugakerfið, og þá þarf stundum
ung að íslenzkum sjómönn- að leita læknis, sitja í biðstof-
um sé vel tekið — eins og um og fara margar ferðir, og
öðrum, — í erlendum sjó- ekki dregur það úr annríkinu.
mannastofum, þegar þeir lita Stjórnarvöld þjóðanna leggja
þar inn. Um það geta æði- mönnum stöðugt þyngri og
„Látið annað hvort heita svo:
tréð er gott og þá er ávöKtur
þess góður, eða tréð er skemms
og þá er ávöxtur þess skemmd-
ur“.
Hér er leyndardómurinn ráð-
inn. Afar einföld aðferð, tréð
gott, og þá er ávöxtur þess góð
i.r. Allt fengið í einu. Hjólin fá,
verkið létt, en árangurinn hinn
bezti. Það er alls ekki nauðsyn
legt að hafa sjö félög og sjö
tímarit til þess að efla hiá inörm
um sjö mannkosti, aðeins ein
aðferð dugar. Menn þurfa að
vera sannkristnir menn, dreng-
skaparmenn, guðsbörn, og þá
er allt fengið í einu. Þá hrjótast
menn ekki inn í hús náungans
og stela eða fara um borð i
skip til þess að ræna og rupla,
en slíkt er nú dagleg.t brauö.
samkvæmt fregnum blaðanna.
Sannkristinn maður lýgur ekki
né stelur, hann svíkur menn
ekki, hann borgar skuldir sínar
undir öllum venjulegum kring-
umstæðum, hann er sannorður,
hann svíkst ekki um við vinnu,
hann drekkur sig ekki fullan
af áfengum drykkjum. hann er
siðpi'úður, bindindissamur,
stundvís og heiðarlegur. Ég fæ
ekki séð, að þetta eigi að vera
neinum manni ofvaxið, og er þá
, ... AS_. T .. ...... - margir borið bæði að fornu þyngri byrðar á herðar, og skrif
i- t t ií h°h' V • ° -S G f.U 'um- Til marks um hug henn og nýju. Skipverjar og farþeg finnskan flæðir yfir alla bakka.
,a . a, ?. S 0n asins’ sem ,a ar til bónda síns, er sú saga, ar á Dettifossi t. d. síðastliðið Við stynjum undir þunganum,
,æ ° jaummoigarogæ a ag kona ofan af Landi átti vor gleyma víst ekki viðtök- reynum að snúa öllum hjólum,
. ? a la 1 Ver.\. -rir leið nálægt bæ Lofts og Önnu. unum og fyrirgreiðslunni hjá og þegar verst gengur, þá fjölg
~ tt. ^ nun annriKt og narði norrænu sjomannastofunm 1 um við hjolunum, stofnum ny
Qionrhnr i ^ eigi hugsað sér að koma við Haifa í Palestínu, Hull og víð félög, nýjar nefndir og gefum
Sigurður, er bjó á Skamm- í Neðra-Seli. Þær munu hafa ar. út nokkur ný tímarit og blöð.
°r^rnðnVnH-hot-pví tilitzt’ konurnar, á förnum Því miður er þessa sjaldan — Ófærðin eykst og byrðarnar
n ’., örhn nocfroiHn í V6gl' Anna lagði að heimi að getið í blööum vorum. Svo að þyngjast. Kraftstrauminn frá
w , ,f , .’ . hjá séu stundarkorn. en sjómannastofur hérlendis aflstöð lífsins vantar til þess að
n Aiono'Lóa- var n°kkuð treg. Þá varð geti þakkaö þeim, sem vel- vél mannlifsins gangi liðugt, en alls ekki minnzt hér neitt á full
. o.0+„J fö/ÍLt tor>’Q on husfieyjii Lofts að orði: „Þótt viid sýna samborgurum hjólunum má eflaust fækka. | komleik í mannelsku og góðvild.
. ’. . , J _ senit yei öi getur þú komið til þeirra, og reynt að senda eitt- Allir viðurkennum við, að viss En hinar einföldu mannlífs
Jiiir hLnor vmi ð mim é® skal Þér til fylgd- hVað smávegis til að auka ir kostir þurfa að prýða einstakl dyggðir eiga menn að geta tam
oirm máii mr. bnA 'ní „íiuf f"FJf>að b®zta’ sem é& á — og „íslenzkan heim“ hjá viðkom inga, ef félagslífið á að geta ver ið sér, og það verður þeim mjög
míPtti vípdU hL*.'0í, hif-n bað er hann Loftur minn!“ ancjj gestgjafa. ið sæmilegt. Menn þurfa að vera1 auðvelt, ef þeir sjá um að tréð
iir hpnrii hirnQr pkirin — Þeim Lofti og Onnu vai’ö pess mú og minnast, að frá heiðarlegir, sannorðir, skilvísir, sé gott, lífsmeiður þeirra heil-
ur hendi hinnar fátæku ekkju 9 harna auðið <;pm tii aidm-<; •• ,
op oa- auoio, sem lu aiuuis sogn Um goðar viðtokur 1 er- raðvandir, reglusamir, stundvis bngður, ef þeir eru sannkristn
,ef að garði bæn barn eöa komust 2 dætra op- 7 snna . . , ,, , J . .
pinUvprn forSoiono- Tj-inVivpr æra og. ‘ sona’ lendri sjómannastofu er holl ir og siðprúðir. Her nefni ég ir menn.
einmern ferðalang. Emhvei sem oll eru dáðríkt fólk. Emn leiðbeinine fvrir aðra 'sem nðpins 7 dwp-ðir Fipnm við nð „ , ,,
blessan var í búi hennar og sonur beirra Elias fórst af !10 g y r aðrf’ ?em aöems 7 dyfSðir- El^um Vlð að En hugsum okkur það þjoð
mnn t nftnr onnnr tmnnor , Peina> hhas, toist ai heðan koma til erlendrar stofna 7 felog til þess að efla
mun Loftur sonur hennai skipi Við England a siðustu hafnarborgar Þegar ókunnug bessar dve-ðir'1 Eitt félaeið til
snemma hafa drýgt í búri stríðsárum Loftur hefir um nainarDorSar;,peSal OKunnug þessai dyggðn 1 Eitt íeiagið til
hennar. Guðlaug varð há- Snga hrS' verið góður bónS !r’ erlendir SJ0menn koma tU bcss að gera menn heiðarlega’
öldruð, andaðist 101 árs, rúm-J L bustó pi í Landsveit o- not hafnarborfar’ ern JDeir lang- annað fil bess að gera ba sann'
lega. ef ég man rétt. Svo var'ið traUsts sveftungJ sinna - °fta5t. b°Önir .Vel v-x °rða’ Þriðja tÍJ eflingar stund-
hún ern á síðustu árum, Þótt var hann Ilílengf í hrepps- veggjaQærið oIlkra stoðva i visi, fjorða til.eflingar bindindi,
blind væri, að hún iifði með nefnd Guðmundur heit Áma landl’ fndimenn frá sjó-.fimmta i þagu frómleikans,
yngra fólkinu í spilagleði in hrJnpsTi óri kvaðst eht mannastofnunum bjóða þang sjötta til eflingar skilvisi og
þess, enda var ein þezta 1 s°nn hæfæípurt Loft hversu “1 en aörir koilia fra allra sjöunda i þágu þrúðmerinsku og
'kemmtun hennar meðan t n 5a „S?v 1 f L’, 1 lokustu knæpunum og bjoða hreinleika?
dagsbirtan entist að snila oe 1 h011Um bf1®1 tekizt að komast þeim með sér. Hinir siðari j Þetta gerum við og fjölgum
dagshn tan^entist, að spila og svona Vel afram efnalega og vara þa jafnframt Við sjó
notast við gosana,
stöðugt hjólunum, og gleymum
kongarnir brugðust! LofUir! börnþ0 Loftií^S6'f þá mannastofunum’ har sé ekk~ svo aðaiatriðinu i annrikinu við
T') V) rt - ^ Ci 0 ctllilclO
lærði snemma að vinna og' leið að hann hefði gætt þess |CÍ!' ailliau en, ’,’!eiðiniegt 011 hin atriðin-
nýta og spara sér óþarfa,jí8 tekjnc ‘sínar ílru Þelzt >sálmagaul ’ og ..b^ufundir •, Eigum við ekki að reyna að
gerðist- hvorki drykkjumaður j aidrei fyrir neinn óþarfa, og
né brénndi eigurn sínum í þess Vegna hefði hann spar-
vindlum eöa pípum. Á æsku- j að Vlð slg og sina nema brýn-
árum fór Loftur í verið. Reri|Ustu nauðsynjar. Þetta mun
segja þeir. Hitt minnast þeir iagfæra leiðsluna frá aflstöð lífs
ekki á, að í knæpunum er íns, og íétta okkur þannig erfið
auðvelt að eyða mánaðar- lð? Yrði það ekki mikil bless-
kaupi á einu kvöldi og ná sér ( un? Yrði lif okkar þá ekki ein-
í ógeöslegan, næman sjúk- faldara og ánægjulegra? Hvað
lengstum hjá Sigurði Hinriks hafa verið hfsregla Lofts ál-í,* * *
■ T?QnQb-n+. a veno uisiegia uoics a dom, sem stundum verður
sym i Ranakot^ á Stokkseyn. hans baráttuárum. Vegnaði • viraun siómannsins o°- fiöl-
Þar komst hann í kynni við < honum því vel og reyndi að skvldu hans " j Þjóðverjar við jólahátíð stofn
SÞucksevvQrdrQno-inn „o- vera sjálfum sér nógur. Hann j mt(. sé þvf hverjum þeim, unarinnar- Hamborg kvað
er því að mörgu leyti sannur 'sem seolr sannar fregnir frá sstla að senda Reykjav. jólatré
fulltrúi hinna seigu, föstu ís- I sjómannagtoíumnn, ” þær nuna i þakkarskyni fyrir gest
lenzku bænda, sem aðeins verða meðal annars óbein risni °S hjálpsemi við þýzka
verzluðu við kaupmanninn í vðrn gegn spillingarfor,æði sjómenn, og Danir senda oss
Stokkseyrardrauginn og varð
fyrir ásókn hans og gletting-
um. Hefir Guömundur heit.
í Múla skráð eftir Lofti frá-
sögn um þau undur. Ekki
mun Loftur vita neina skýr-
ingu á þeim reymleikum, hitt
er víst, að ekk} höfðu þessir
hraustu og kjarkmiklu sjó-
menn „kvennaskap" (sbr. orð
Skarphéðins) vanstillingar
eða ímyndunarveiki. Margir
hásetar Sigurðar hurfu frá' hvíldar í
brýnni þörf og töldu sig ekki stórborganna, og vekja þakk- árlega stóran poka með jóla
hafa efni á öðru en því, er Jæti helma fyrir | ho§'ium handa sjómönnum.
þeir gætu borgaö af tekjumj sjómannastofan f Reykja dönskum.
sínum. Anna, kona Lofts, er yik fær t d þakkarhréf frá* En svo er spurningin: Hvað
félag, þar sem allir meiin temdu
sér þessar einföldu og sjálfsögðu
mannlífsdyggðir. Slíkt fæst að-
eins með einu móti. Tréð verður
að vera gott. Mannssálin verður
aö njóta kraftarins frá aílstöð
iífsins. Það gerir líf mannsins
einfalt pg elskulegt. Þeir, sem
stjórnast af hinum góða
anda Guðs, bera ávexti andans,
og þeir eru þessir: „Kærleiki,
gleði, friður, langlyndi, gæzka,
góðvild, trúmennska, hógværð,
bindindi".
Hér er markið sett hátt. Vissu
lega megum við skammast okk-
ar, bæði ég og þú og margir aðr
ir, fyrir það, hve illa við stönd-
umst þetta próf. Okkur skortir
vissulega góðvild, kærleika, lang
lyndi, hógværð og gæzku, ea
hinar einföldU'Og sjálfsögöusLu
lífsreglur ættum við að geta tam
ið okkur, þessar, sem eru undir
staða undir öllu heilbrigðu fé-
lags-, viðskipta- og athafnalífi
Lögregla flestra landa stenci-
ur á kafi í afbrotafaraldri, og
ber þar ekki lítið á hinum ungu
mönnum. Fyrir nokkrum árum
skrifuðu dómarar í stærstu borg
nýlátin. A fögrum degi sl. ’ danskri og þýZkri sjómanna- §erðum vér fyrir vora jóla- um Bandaríkjanna eitthvað á
sumar var hin þreytta níu mlsslon eftlr hver áramót Sesti, — innlenda og erlenda
ibarna móðir lögð til hinstu þótt oft séu fáir Danir og — 1 vetur. Sjómannastofan í
Ár bæj ar-graf reit.
þessa leið: Látið unglingana
njóta áhrifa kristindóms og
Tryggvagötu þarf marga inn- I kirkjulegrar starfsemi, sama
honum eftir þessa hrakninga pa leit ég Loft síðast og tjáði ' " lenda jólabögla ef vel á aðjbvaða kirkjufélag eða trúflokk
og fell honum það þungt. En ^ hann mér, að nú væri gleði hann hafi 2 sonu hjá sér —'vera, bæði við væntanlega j ur er, aðeins holl áhrif kristin-
Loftur let Þetta eigi a si@ iá sin þrotín og hfsþrek og horf- eigr 8 börn á lífi og megi vera' „jólahátíð" sjómanna og dómsins, og þeim er borgið, þeir
og var háseti hjá honum nokk ln iongun S111 tll athafna, hjá þeim, þegar honum lízt, handa skipum, er leggja | gerast ekki afbrotamenn.
ur ar síöan og naut þess hjá enda hefir hann lengi búið en svona er mannshjartaö — kurma úr Reykjavíkurhöfn
formanni smum alla tíð. | vlð vanheilsu fyrir brjósti. Þó það finnur til og tekur eng- rétt fyrir jólin og verða út á
Kemur þarna fram festa mun nú þessi bændaöldungur um fortölum. Einn ástvinur hafi á jólanótt.
hans, enda hygg ég, að það: nokkuð hressari en áður, en er horfinn, óbætanlegur og J Þakklætið fyrir gestrisni
sé ríkt í eðlj hans að haggast ( hvergi unir hann sér nema það er konan hans! Loftur ! vora við aðkomumennina,
■lítt í gleði eða sorg. Hefir!heima, þar sem hann sleit var og er maður gildur á velli sem kunna að verða hér við
hann vérið skapstillingarmað. æskumannsskóm, styðjandi með festulegan svip og vekur hafnarbakka um jólin. Vænt-
ur mikill og þó glaður og reif- sína góðu
móður, þar sem
ur meö sínum félögum. Loft-; hann lifði með trúrri og ein-
ur kvæntist grannkonu sinni ^ lægri eiginkonu, móður sinna
Önnu Þorsteinsdóttur frá 9 barna og nú sveima þarna
Holtsmúla og varð honum minningarnar og vitja hins
það gæfuspor, því að samlíf gamla manns, sem finnst
þeirra hefir verið með ágæí-, hann ,vera einmana — iþótt
J4SI3 OO-i.OSl Xjkifj?. : UXÓOr
traust þeirra, er verða vinir
hans. Fyrir hönd sveitunga
hans óska ég honum kvöld-
friðar.
Hafj hann þökk fyrir nýt
störf og strit Fgömlu Land-
sveit. R. ó.
anlegir stuðningsmenn ættu
að láta Axel Magnússon, for-
stjóra sjómannastofnunnar í
Tryggvagötu vita um fyrir-
ætlanir sínar í þessu efni
sem allra fvrst.
Sigurbjörn Á. Gíslason
Þetta sögðu dómarar, sem um
langt skeið höfðu meðhöndlað
afbrotamái manna, þar á meðal
unglinga, svo skiptu túgum þús
unda. Þeir sögðu, að reynsla
þeirra sannaði þetta ótvírætt.
Einfalt líf. Tréð gott, og þá
eru ávextir þess góðir. Erum við
of miklir gikkir og of miklir
menntauppskafningar til þess
að fara þessa leið hins einfalda
og farsæla lífs, bæði í uppeldis-
málum og einkalífi okkar? Von.
andi-ekki. \
II8> —
m Lificj
+ • y