Tíminn - 14.12.1951, Page 11
284. bJaS.
TÍMINN, föstudaginn 14. desember 1951.
11.
Heilög nndur
Málgagn páfans í Vatíkan-
inu, L’Osservator Romano,
skýrði frá því fyrir tæpum
mánuði, að tekizt hefði að
sanna heilög undur með ljós-
myndum. Birti blaðið þenn-
Erfið fjárhagsafkoma
Laxfossútgerðarinnar
Von 'íil, að skipið sti&ðvist þó ekki
Útgerðarstjórn Laxfoss sagði í haust upp allri áhöfn á
skipsins, að ekki þótti lengur fært að stunda þessar ferðir
an dag tvær ljósmyndir, sem lengur á þann hátt ,sem verið hafði. Nú eru þó horfur á, að
teknar voru af heilögu undri ekki komi til þess, að ferðir skipsins síöðvi'st.
árið 1917 í hellinum Iria í ___
námunda við borgina Fatima Eina Kkil,ið an styrks.
í Portúgal. — Blaðið bætir ] Samvinnunefnd samgöngu-
því við, að núverandi páfi niála hefir lagt til, að Laxfoss
hafi 33 árum síöar sjálfur séö laljóti nokkurn styrk af fé því,
sams konar sýn, er hann var sem varið er úr almannasjóði
á gangi í garði sínum i Vati- Þess aS halda uppi ferðum
kaninu. j um firði og flóa. En fram að
Sýnir þessar voru báðar þessu hefir Laxfoss verið eina
fólgnar í því, að sólin fór, skipið í flóasiglingum, er engan
styrk hefir hlotið. Eru allar lík
ur til, að farið verði að tillögum
samvinnunefndar samgöngu-
skyndilega að snúast í kring-
um sj.álfa sig að aflíðandi há-
degi. Síðan féll hún niður að
sjóndeildarhring og hélzt þar mála í þessu efni.
i fáemar mínútur. Fullyrðir j
páfablaöið, að þúsundir
manna víðs vegar í hinum
laústna heimi hafi komið
auga á þessi undur og nokkr-
ir tekið af því myndir.
Þá hafa unglingar í Portú-
Öngþveiti liefði skapazt.
Stöðvun Laxfoss hefði verið
mikið áfáll fyrir byggðarlög þau,
sem skipið heldur uppi sam-
göngum yið, og hefði af því
hlotizt margvíslegt öngþveiti,
gal og kaþólskir menn víðar þar eð vart mun heldur til bíla
séð Maríu guðsmóður og stund kostur til að leysa skipið af
um með hina snúandi sól yf-
ir höfði sér. Hefir þetta, á-
samt öðru, leitt til þess, að
páfinn lýsti því yfir í páfa-
garði í Róm 1. nóvember síö-
astliðinn, að Maria guðs-
móðir hafi stigið til himins
í líkama sínum, og er það ný
kennisetning.
Svarthöfðahrútur
seldur fyrir 90 þús.
í löndum, þar sem kynbæt-
ur búfjárins eru komnar á
hátt stig, eru úrvalsskepnur
til undaneldis í mjög háu
verði.
hólmi, enda þótt horfið hefði
verið að landferðum.
40 ára afraæli ung-
raennafélagsins
Islendings
Ungmennafélagið íslendingur
í Andakíl og neðri hluta Skorra
dals minntist fjörutíu ára af-
mælis síns í fyrradag með sam-
komu að Brún í Bæjarsveit. Var
félagið stofnað 12. desember
1911, á 200 ára afmælisdegi
Skúla landfógeta.
Varaformaður félagsins, Har-
Þannig hefir svarthöfðafé í aldur Sigurjónsson á Hvanneyri,
Englandi verið selt fyrir setti samkomuna í forföllum for
geipiverð. En lcindur af þeim manns, Kristófers Helgasonar á
stofni hafa verið ræktaðar
nokkuð hér á landi, og látn-
ar blanda blóði við íslenzkt
fé með sæðingum.
Á sýningu og sölumarkaði,
sem haldin var nýlega í Lan-
ark, voru seld 722 líflömb af
svarthöfðakyni, og var meö-
alverð þeirra nokkuð á þriðja
þúsund krónur.
En beztu söluna á sýning-
unni fékk bóndi nokkur í
Glenbuck, og seldi hann einn
Heggsstöðum, en aðalræðuna
flutti Páll Blöndal í Stafholtsey.
Rakti hann sögu félagsins.
Fyrsti formaður þess var Páll
Zóplióníasson, núverandi búnað
armálastjóri. Hefir félagið ver-
ið tengt Hvanneyrarskólanum á
margan tíátt.
Guðmundur Jónsson, skóla-
stjóri á Hvanneyri, flutti ræðu,
þar sem tíann minntist Skúla
fógeta, en síðán töluðu gamlir
félagar, Guðmundur Jónsson á
Atkvæðagreíðsla
ura áfengisbann?
Á almennum kvennafundi í
Listamannaskálanum 9. desem-
ber voru eftirfarandi samþykkt
ir gerðar:
„Vegna þeirra óumdeilanlegu
ómenningar og slysa, sem sívax
andi áfengisneyzla æskunnar
veldur þjóðinni, þá skorar fund
urinn á ríkisstjórn og Alþingi
að láta fara fram á vori kom-
andi atkvæðagreiðslu um land
allt um algert áfengisbann á-
fengra drykkja.
Betri kvikmyndir.
Ennfremur beinir fundurinn
þeirri áskorun til bæjar- og sveit
arfélaga að kvikmyndahúseig-
endur og aörir, sem sýna kvik-
myndir, séu skyldaðir til að sjá
svo um, að efni barnasýninga
sé þannig valið að börn og ungl-
ingar hljóti fræðslu um hagnýta
vinnu og njóti unaðar af fegurð
úr ríki náttúrunnar og fái að
hlusta á fagra hljómlist, svo
þessi aðalskemmtiþáttur barna
og unglinga verði þeim til gleði
og uppbyggingar en ekki til
tjóns.
Unglingavernd.
Einnig beinir fundurinn þeirri
eindregnu áskorun til ríkisstjórn
ar, bæjar- og sveitarfél&ga, að
þessir aðilar geri tafarlaust ráð-
stafanir til aukinnar barna- og
unglingaverndar, sem er skýlaus
skylda þessara aðila, vegna her-
setu í landinu“.
Vatnsflóð teppir
vegi í Noregi
Geysilegar rigningar hafa ver
iö i Noregi einkum vestanverð-
um síðasta sólarhring, og hefir
geysivöxtur hlaupið í margar
ár, svo að þær flóðu víða yfir
bakka. Fóru vegir sums staðar
í kaf, og voru lokaðir eða ófærir
í gærkveldi. Einkum var flóð
mikið á veginum milli Þránd-
heims og Kristianssund og á vegi
nálægt Kristianssund. Búizt er
þó við, að flóö þessi sjatni í dag,
því að hætt var að rigna í gær-
kveldi. Ýmsa minni skaða hefir
veður þetta gert, enda er þetta
talin einhver hin rnesta rign-
ing, sem komið hefir í Noregi
seinni ár.
tfv®
Munu ekki kalla
kommúnista á
blaðamannafundi
Viborg, yfirmaður blaðaþjón-
ustu dönsku stjórnarinnar til-
kynnti í gær aðalritstjóra
WÓDLEIKHÚSIÐ
„Hve gott og fagarÚ*
Sýning sunnudag kl. 20,00.
Síðasta sýning fyrir jól.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20,00. — Sírni 80000.
Kaffipantanir í miðasölu.
Hefi fengið
hina alþekktu PELIKAN olíu-,
krít og vatnsliti. Ennfremur
hefi ég til sölu gúmmíhjól á
krakkahjól (ekta) 9 sm. iþver
mál. —
Bjarni Bjarnason,
Laugaveg 68.
Jólavörurnar
Jólabazarinn ódýri í full-
danska konnnúnistablaðsins um ffangi 0„- munið MARGT
Land og folk, að blaðamenn frá
svarthöfða kynbótahrút fyrir Hvítárbakka, Þorgils Guðmunds
upphæð, sem nemur nokkuð son íþróttakennari, Björn Lárus
yfir 90 þúsund íslenzkar krón ] son frá Ósi og Einar Jónsson
ur. Annan kynbótahrút af ( verkstjóri. Björn Blöndal í Staf
sama kyni seldi hann fyiir ^ holtsey laó frumsamda sögu,
45 þúsund krónur.
Franska þingið
samþykkir
Schumanáætlunina
Franska þingið samþykktií
gær aðild Frakklands að Schu
man áætluninni og er þaö . . . ,, , ,
* Þorhallsdóttur, sem var meðal
annað landiö sem samþykkir , , ’
Daníel Teitsson á Grímarsstöð-
um flutti-'kvæði, tveir leikþætt
ir voru leiknir og kirkjukór
Hvanneyrarsóknar söng, þar á
meðal þrjú lög eftir Andkílinga,
Þorvald ' Blöndal, Björn Jakobs
son og Dáníel Teitsson.
Allmargt gamalla félaga scttl
samkomuna. gjafir og heilla
skeyti bárust. Daníel á Grímars
stöðum stofnaði sjóð, félaginu til
eflingar, og gaf í hann 1000 krón
ur, bókagjöf. barst frá Svövu
slíka aðild, næst á eftir Hol-
landi. Var aðiidin samþykkt
með 377 atkv. gegn 233, á
móti voru Gaulleistar og kom
múnistar. Ráðgert hafði ver-
ið að taka aðild Vestur-
Þýzkalands fyrir á þingi í
næstu viku, en því hefir nú
verið frestað þar til 3. jan.
Hefir Jafnaðarmannaflokkur
inn enn lýst sig andvígan að-
ild Vestur-Þýzkalands að á-
ætluninni.
stofnenda félagsins, og vegg-
skjöldur frá í. S. í.
Ragn?r Jónsson
hæstaréi ’arió aar t
Laugaveg i - * nu 75
USffreSistorf og íinuu*>'
Aðalfundur Skíða-
félags Reykjavíkur
Aðalfundur Skiðafélags
Reykj avíkur var haldinn í
fyrradag.
í upphafi fundarins minnt
ist formaöur fyrrverandi for-
manns og heiöursfélaga,
Kristjáns Ó. Skagfjörðs.
Stjórnin var endurkosin, en
hana skipa Stefán G. Björns-
son, formaður, og meðstjórn-
endur Lárus G. Jónsson,
Sveinn Ólafsson, Leifur Múll-
er, Eiríkur S. Beck, Jóhannes
Kolbeinsson og Kjartan
Hjaltested.
Aðalframkvæmdir, auk
hinna venjulegu skíðaferða s.
1. vetur, fólust í viðhaldi skál-
ans og vatnslagnar utanhúss,
sem nú þurfti að endurnýja
að miklu leyti eftir um 10 ár.
Til þess að standa undir
þessum aukna kostnaði, gjör-
ir stjórnin ráð fyrir að-efna
til happdrættis síðar í vetur,
enda um 10 ár, frá síöasta
happdrætti félagsins. Með-
limafjöldi er svipaður og áð-
ur, um 660. Veitingar annast
Steingrímur Karlsson eins og
áður. —
því blaði mundu ekki verða
kvaddir framvegis á blaða-
mánnafundi, sem danska stjórn
in héldi um utanríkismál.
Kaldbakur leggur
upp í Hrísey
og Dalvík
Frá fréttaritara Tímans
í Hrísey.
Akureyrartogarinn Kaldbak-
ur mun á mánudaginn koma til
Hríseyjar og Dalvikur og leggja
þar upp afla sinn til vinnslu
í hraðfrystihúsum. Ekki er enn
fullráðið, hvort framhald verð-
ur á því, að hann leggi afla sinn
upp á þessum stöðum.
Á SAMA STAÐ
Bamlalag leikfélaga
(Framhald af 8. síðu.)
Hveragerði, sem sýnir Hrekki
Scapins eftir Moliére við leik-
stjórn Einars Pálssonar. Auk.
þess er Leikfélag ísafjarðar byrj
að eins og fyrr segir. Þau, sem'
bætast munu við til áramóta, j
eru U.M.F. Dagsbrún í Austur-
Landeyjum, sem sýnir Mann og
konu eftir Jón Thoroddsen við
leikstjórn Árna Kristjánssonar.
U.M.F. Stöðvfirðinga, sem sýnir J
Tengdamömmu eftir Kristínu
Sigfúsdóttur við leikstjórn Björg
úlfs Sveinssonar, og U.M.F. Hvöt j
í Grímsnesi, sem sýnir Leynimel
13, hinn kunna gamanleik. Önn
ur félög hafa byrjað æfingar
eða eru að undirbúa þær.
f^aupið Túnnnn!
4wglýslð f Tímannm.
Snotrar leikskrár.
Aðstoð bandalagsins við félög
in er m. a. fólgin í því, að það
sér um gerð og prentun á leik-
skrám fyrir félögin og er þar
leikendaskrá, upplýsingar um fé
lögin, höfund leikritsins o. fl.1
I Fá félögin skrár þessar fyrir 25
aura eintakið. Eru skrárnar (
1 einkar smekklegar og káputeikn
ing þeirra er táknræn um sam- I
starf bandalagsins og félaganna.!
Aðstoðin margvísleg.
Aðstoð bandalagsins við félög
in er margvísleg. Fyrst og
fremst er það ráðgefandi um
leikritaval og útvega síðan leik
ritin til sýningar, en það er nú
orðið töluvert erfitt, einkum
vegna þátttöku íslands í Bernr
arsáttmálanum, og gætu félögin
ekki aðstoðarlaust í mörgum til-
fellum náð í leikritin eða það
mundi kosta þau mikið erfiði.
Þá útvegar bandalagið félög-
unum leiðbeinendur eftir föng
um, og eru ýmsir góðir leikarar
í þjónustu bandalagsins til þess.
Eru þar á meðal leiðbeinenda
auk Sveinbjörns Jónssonar, Ingi
björg Steinsdóttir, Rúrik Har-
aldsson, Einar Pálsson og Gunn
ar Eyjólfsson og fleiri munu taæt
ast við eftir nýárið.
Þá útvegar bandalagið félög-
unum einnig búninga, sem það
fær hjá Þjóðleikhúsinu, Leik-
félagi Reykjavíkur eða öðrum,
farða til leikmálunar o. fl. Væri
félögunum mörgum hverjum ó-
gerlegt að útvega sér slíkt af
eigin rammleik, og gætu ekki
tekið hin viðameiri verkefni til
sýningar nema þessarar aðstoð
ar nyti við.
Áhuginn mikill.
Starf bandalagsins hefir ótví-
rætt leitt til þess, að mörg fé-
lög, sem fást við leikstarf, hafa
nú tekizt á hendur vandameiri
og stærri verkefni, og ná nú
betri árangri en fyrr. Áhugi leik
fólksins í félögunum er ótrúlega
inikill, og það leggur á sig mikið
erfiði til að ná sem beztum á-
rangri. Það verður æ vandlátara
á verkefni og vandar æfingar
sinar betur. Allt þetta stuðlar
að meiri og taetri leikmenningu
í landinu.
Hið sama má segja um þá
leikara og leiðbeinendur, sem
starfað hafa hjá félögunum. Þeir
hafa lagt á sig mikið erfiði tií
að verða að liði og eru boðnir
og búnir að takast á liendur
aukastörf í því efni.
En allt starf bandalagsins er
töluvert köstnaðarsamt, og eigi
það að ná tilgangi sínum, verð-
ur það að njóta einhvers styrks,
og það hefir þegar sýnt, að starf
þess er bráðnauðsynlegt, eigi fé
lögum úti um land aö vera kleift
að halda uppi leikstarfsemi, sem
menningarbragur sé að.