Tíminn - 14.12.1951, Side 12
85. árgangur.
Styðja Mossadegh
að bcði Kóransins
Fjöldafundir voru haldnir í
Teheran í gær og sótti þá hundr
uð þúsunda manna. Stóðu að
þeim stuðningsmenn stjórnar-
innar. Hófst fundurinn með upp
lestri úr Kóraninum og síðan
skorað á fólkið að styðja Mossa
degh í baráttu hans fyrir mál-
um landsins, þar sem það væri
skýlaust boð Kóransins.
Egyptar kalla sendi
herra sinn í
London heim
Forsætisráðherra Egypta-
lands gaf út opinbera til-
ltynntngu um það í gær, að
egypzka stjórnin hefði ákveð-
ið að kalla sendiherra sinn í
London heim. Ekki er þó úm
það að ræða, að slíta stjórn-
irálasambandinu, heldur
r.iun nágrannaríki verða fal-
ið að annast hagsmuni Egypta
í I,ondon.
Eden utanríkisráðherra
Breta mun eiga fund með ut-
anrikisráðherra Egynta i Par-
ís næstu daga, og munu þeir
þá iæða síðustu atburði í
deiíunni.
14. desember 1951.
284. blaS.
Fisksfiinn í okfóber
en I fyrra
Fiskaflfnn í október 1951 varð 14.204 smál., þar af síld 1.900
smálestir en íil samanburðar má geta þess, aö í október 1950,
var fiskaflinn 13.815 smálestir, þar af sild '3.435 smálestir.
Mynd þessi var tekin í K.F.U.M.-húsinu i Reykjavík, þegar
biblíurnar, er síðast voru sendar út af Gideon-félögum hér
á iandi voru vígðar til starfsins. Félagsmenn eru hjá ræðu-
stólnum og bókasiafianum. (Ljósm.: Guðni Þórðaxson).
IComa bibiíunni i öii
_ _ s
GMctm-£élaga3* ;a Mamii vlima Sórnfitsí
goíí starf fi! eflingai* kWstninnai'
Nú er unnið að því að koma blblíuhni í sérhvert hótel-
herbergi á landinu og farþegaklefa íslenzkra skipa. Eru það
Gideon-félagar á íslandi, sem starfa að þessu merka hug-
sjónamáli og héfir þeim orðíð ótrúlega mikið ágengt í þessu
efni á stuttum tíma.
Truman boðar rann
' sókn lmeykslismála
Tilgangur samtakanna.
Gideon-félagsskapurinn er
alþjóðlegur félagsskapur krist
inna verzlunarmanna, sem
tekið hefir sér fyrir hendur
að veita fólki aukin tækifæri
til að kynnast biblíunni. Hefir
starfsémin miðast við það, að
koma hinni helgu bók á þá
staði, þar sem ferðamenn
leggja leiðir sínar og líkur
Truman forseti átti hinn
vikulega fund með blaða-
mönnum í gær. Hann skýrði'eru til að þeir hafi tíma og
frá því, að nefnd mundi verða aðstöðu til aö hvíla hugann
skipuð til að rannsaka mútu og sækja sér aukinn þroska
og fjármálahneyksli, sem upp ' yið lestur biblíunnar.
hefðu komið meðal starfs- Félagsskapur þessi er upp-
manna stjörnarinnar nýlega. runninn í Bandaríkjunum um
Hann kvaðst ekki telja lík- ! aldamótin, en hefir síðan auk
legt, að mál þessi hefðu nein izt að störfum og vinsældum
áhrif á næsta forsetakjör. — ár frá ári. í Bandaríkjunum
Hann sagði, aö þeim, sem sek- má heita að biblía frá félag-
ir kynnu að reynast í málum inu sé í hverju einasta gisti-
þessum mundi verða hegnt húsherbergi og margar þeirra
lögum samkvæmt.
Vesturveldin breyta
afvopnunartil-
lögunum
Fulltrúar vesturveldanna báru
í. gær fram í stjórnmálanefnd
allslierjarþingsins breytingartil-
lögur við fyrri afvopnunartillög ^
ur sínar. Eru þær fram bornar
til að samræma tillögurnar því,
sem samkonxulag varð um á
fundi fjórveldannar á dögunum.
1 hinum nýju tlllögum er ein
ný grein, þar sem skorað er
á allsherjarþingið að koma á
tryggu öryggiskerfi til verndar
friði. Einnig er gert ráð fyrir
nefnd, er undhbúi afvopnunar-
ráðsteínu, sem ekki verði haldin
sítar en 1. júní 1952.
eru auðsýnilega mikið lesnar
og jafnan uppi við, er nýr
gestur lcemur inn á herbergi.
Hvarvetna á vegí
íerðamanna.
Auk þess, sem biblíunum
hefir verið komið í gistihús
og skip, liafa þær einnig ver-
iö látnar til sjúkrahúsa, fang-
elsa, skóla og flugvélar. Þann-
• Framhald á 2. síðu.i
Mæla með iðnaðar-
bahkafrumvarpinu
IÖnaðarmenn i Reykjavík
gerðu nýlega svolátandi sam-
þykkt:
„F^úndur í Iðnaðarmanna-
félaginu í Reykjavík, haldinn
þriðjudaginn 11. des. 1951,
beinir þeirri eindregnu ósk
til Alþingis, að það afgreiði
frumvarp til laga um iðnað-
arbanka sem lög frá þingi
því, er nú situr.“
Höf ðabrekkuh eiði
að verða fær
Frá fréttaritara Tíraans
í Vík í Mýrdal.
Ágæt veður hafa verið undan
farna tvo daga og er snjór á
förum, komnir ágætir hagar og
vegir að verða færir. Ágæt færð
er á vegum vestur undan, og! talsmenn ruðurhersins,
Höföabrekkuheiði er í þann veg : skotnar haíi verið niður
Fiskaflinn frá 1. janúar til
31. október 1951 varð alls 343.
582 smál. þar af síld 83.907
smál., en á sama tíma 1950
var fiskaflinn 271.533 smál..
þar af síld 49.909 smál. og 1949
var aflinn 308.254 smál., þar
af síld 68.822 smálestir.
Hagnýting þessa afla var
sem hér segir: (til saman-
burðar eru settar í sviga töl-
ur frá sama tíma 1950)
ísvarinn fiskur 38.585 smál.1
(27.384). Til frystingar 84.874
smál. (48.433). Til söltunar
60.093 smái. (97.703). Til
herzlu 6.482 smál. (475). í
f i slvimj ölsverksmiðj ur 67.320
smál. (45.810). Annað 2.620
smál. (1.824). — Síld til fryst-
ingar 4.351 smál. (5.091). Síld
til söltunar 20.090 smál. (20.
409). Síld til bræðslu 59.466
smál. (24.09).
Þungi fisksins er miðaður
við slægöan fisk með haus, að
undanskilinni síld og þeim
fiski, sem fór til fiskimjöls-
vinnslu, en hann er óslægðnr.
Smásagnasafn eftir
Gísla J. Ástþórsson
Vilja ekki leyfa
Rauða kross full-
trúum að sjá
f angabúðir
Vopnahlésnefndirnar komu
siman í Panmunjom í gær og
þnr tilkynntu fulltrúar S.Þ.
að þeir mundu ekki geta hald
ið áfram umræðum um eftir-
lit með vopnahléinu nema fá
greið svör hjá kommúnistum
um það, hvort þeir ætla að
ganga að grundvallarkröfum
S.Þ. um fangaskiptin. Full-
trúar norðurhersins hafa enn
neitað með öllu kröfu um það,
aö fullfrúar e’hióðlega Rauða
krossins fengju að heim-
sækja fangabúðir þeirra í
N’crður-Kóreu.
Mik'iar loftorrustur áttu sér
staö i Kóreu i gær og' segja
að
13
Smásagnasafn er nýkomið
i út eftir Gísla J. Ástþórsson
blaðamann, gefið út af Helga
I fellsútgáfunni. Heitir það
j Uglur og páfagaukar, og eru í
því fimmtán sögur.
j Gísli J. Ástþórsson hefir,
sem kunnugt er, á skömmum
tíma getið sér orðstír sem
einn færasti blaðamaður
landsins, en í stopulum tóm-
stundum frá blaðamennsk-
unni hefir hann skrifað sög-
ur. Er þetta fyrsta bók hans,
sem nú kemur út, nýstárleg
um fleira en nafnið og víða
komið við kaun, þótt frásagn-
arhátturinn sé léttur og fjör-
legur. —
inn að verða fær, en hún hafði:
verið ófær um alllangt skeið.!
óvinaf]ugvtiar, en aðeins ein
flugvél suðurhersins.
25—30 félög haja nú leiksýning-
ar með aðstoð Bandai. ísl. leikfél.
7B félög erii su* í Isaiadalag'imi ©g' leifestarf-
SC.-S51Í laefh* Særzt rajög' I aakana
Þótt skammt sé síðan Banralag: ísl. leikféiaga var stofnaö,
Sex ieiklit fyrir jói.
í bahdálaginu eru nú 78 félög
víðs vegar u.m landið. 25 til 30
þeirra njóta nú stsðnings banda
lagsins Im leikritaval, leikstjórn,
í gær var kosið í 13. sinn um hefir það unniö stórmerkt starf í þágu leikstarfsemi meðal féiaga búninga o. fl. og fleiri munu
fulltrúa í öryggisráðið í stað
fulltrúa Júgóslavíu. Kosningin
var enn ógild, þar sem fulltrúi
Grikklands hlaut 36 atkv. en full
trúi Hvíta Rússlands 23 atkv.
en hvorugur tvo þriðju atkvæða.
Einnig var fellt með 28 atkv.
gegn 23 að taka kæru Araba-
landanna á hendur franska
Marokko á dagskrá þingsifts.
i bæjum og bvggðum víðs vegar um iand. Nær 39 fclög, ungmenna-
féiög eöa leikfélög eru nú byrjuð leiksýningar eða hafa þæv á
prjónunum með stuðningi bandaiagsins, og hafa mörg þeirra
tekizt á hendur aiiviðamikil verkefni.
Sveinbjöm Jónsson fram-
kvæmdastjóri bandalagsins er
nýkominn vestan af ísafirði, þar
sem hann annaðist leiðbeining-
ar og leikstjórn á leiknum Stund
um og stundum ekki eftir Arn-
old og Bach í breyttri mynd.
Tíðindamaður blaðsins hitti
Sveinbjörn að máli í gær og
spurði hann um starfsemina.
bætast við, þegar líður á vetur-
inn. Sex félög ixafa þegar byrjað
sýningar á leikritum sínum eða
byrja þær nú fyrir nýárið Þau,
sem byrjuð eru, eru U.M.F.
Skallagrimur í Borgarnesi, sem
sýnir Ævintýri á gönguför og
hefir Gunnar Eyjólfsson leið-
beint um leikstjórn, og Leikfélag
(Framhald á 7. síðu)
Smekklegar
smábarnabækur
Bókaútgáfan Björk hefir í
haust eins og venjulega sent frá
sér nokkrar skemmtilegar og vel
geröar ^mábarnabækur.
í gær komu á márkaðinn frá
útgáfunni tvær bækur í flokki,
sem nefnist „Skemmtilegu smá
barnabækurnar". Heita þær
Bcnni og Bára, scm prentuð er
í brúilúm lit og með f.iölda
mynda. Sú nýjúng' ér í gérð þess
arar bókar, að laust blað liggur
yfir smámyndum neSst’til hægri
í opnunni, sem börnin þúrfá áð
fletta frá til að skoða myndina.
Hin bókin heitir Stubbur og
er sú bók einkár falleg, píentuð
í tveinv.u' litum með mynd á
annarri hvorri síðu. Báðar eru
bækurnar prentaðar með skýru
og læsilegu letri fýrir börnin.
Vilbergur Júlíusson kennari í
Hafnarfirði, hefir endursagt báð
ar þessar barnabækur. I haust
komu út í þessum sama flokki
bækurnar Bláa kannan og
Græni hatturinn.
Frágangur þessará barnabóka
er prýðilegur, eins og öðrum bók
um bókaútgáíunnar Bjarkar,
sem í nokkur ár hefir gefið út
úrvals barnabækur.