Tíminn - 15.12.1951, Side 1

Tíminn - 15.12.1951, Side 1
12 síður ! Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Préttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 Og 81303 Afgreiðsh ími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 15. desember 1951. 285. biað. f brimgarðinum við Jótlandsströnd Fyrir þrem dögutn fórust fimm björgunarmenn við vesturslrönd Jótlands, skammt frá fiski- þorpinu Hvide Sande. I»ar liafði björgunarbátur raeð átta manna áhöfn farið á fiot í aftakaveðri til að hjálpa hollenzku skipi, sem var í sjávarháska. En við björgunarstarfið í brimgarðinum hvolfdi bátnum og firnrn menn fórust. Við vest jrströnd Jótlands hafa hundruð fiskimanna og björgs:narmanna farizl undanfarna áratugi. Myndin sýnir björgunarbátinn á hvolfi í brimgarð- inum, en menn fara með hestaeiki um fjöruna til að leita að' líkunt. Truxa vantar kanaríur, dúfur, hund og kanínur Truxa, töframaðurinn frægi, sem undirbýr nú nýja ís- landsferð, hefir snúið sér til Tímans og beðið hann um að koma einstakri hjálparbeiðni á framfæri. Er nú svo komið að lesendur blaðsins geta hjálpað hinum fræga töframanni, sem hingaö til hefir ekki þurft neins hjálp, nema kannske eiginkonunnar, til að gera hina ótrúlegustu hluti. 40 ára afrnæli Ungmennafélags Staðarsveitar Frá fréttaritara Tímans Að kvöldi þriðja dags jóla mun Ungmennafélag Staðar- sveitar minnast fjörutíu ára afmælis síns með almennri samkomu að félagsheimili sínu að Görðum. Félagio var að vísu form- lega stofnað eftir áramótin 1912, en frá byrjun hefir þriðji dagur jóla ár hvert verið gerð ur að afmælisdegi og aðalhá- tíðisdegi félagsins. Á liðnum fjörutíu árum má segja, a'ð Ungmennafélag Sta'ðarsveitar hafi haft for- göngu um allt skemmtana- líf og ýrnis konar menningar- störf í sveit sinni. Má þar til dæmis nefná, að það kom,: að mestu óstutt, upp núver- andi samkomuhúsi sveitarinn ar og á það skuldlaust. | Truxahjónin eru sem sagt í stökustu vandræðum. Þau vantar 3—6 kanarífugla eð'a páfagauka, 6 dúfur, 1—2 ung ar kanínur og einn lítinn hund. Þessi dýr ætla hjónin að nota við hina margbrotnu sýningu sína, er þau ætla að bjóöa bæjarbúum upp á, er þau koma hingað aftur til sýninga á vegum sjómanna- dagsráðs síðar í vetur. Vit^nlega eiga þau öll þessi !dýr sjálf í Kaupmannahöfn. ■ En vegna gin- og klaufna- |veikinnar má ekki flytja þau jinilli landa. Góðri meðferð heitið. j Truxa segir, að ekki þurfi | eigendur dýranna neinu að kvíða um, að meðferð'in verði ill. Segjast hjónin munu með höndla þau dýr, er þau kunna að fá lánuð, með sömu um- hyggju og væru þau þeirra eigin eign. „Dúfurnar mínar hafa fylgt mér í sex ár,“ segir Truxa. — Danska dýraverndunarfélag- ið hefir lýst því yfir, að með- 72 þúsund króna jólaglaðningur Eins og frá hefir verið skýrt, féll hæsti vinningur ársins í happdrætti háskól- ans, 150- þúsund krónur á | fjórðungsmiða, sem allir voru seldir í Reykjavík, þrír að Laugavegi 39 og einn í Varðarhúsinu. Það vildi þó svo til, að sama konan átti tvo af þess- um fjórðungsmiðum. Fékk hún því 75 þúsund króna jólaglaöning úr happdrætt- inu að þessu sinni, og mun það tíafa komið sér vel fyr- ir þessa konu. — Þriðji fjórðungsmiðinn, sem þessi hái vinningur féll á, kom í hlut fimm barna föður. Síðasta Ijóða- bók Huldu , ísafoldarprentsmiðja hefir gef ið út ljóðabók eftir Huldu, ,,Svo liða tregar — “, og eru í henni síðustu kvæði skáldkonunnar, er ekki höfðu verið gefin út við andiát hennar. Þetta er sjöunda ijóðabókin, sem út kemur eftir liana. Meðal annars er í bókinni hið kunna og snjalla verðlauna- kvæði Huldu, sem ort var í til- efni af lýðveldisstofnuninni 1944. » Kvæði Huldu eru hverjum ljóðeiskum íslendingi kunn, svo Núverandi stjórn ætlar að rerö dýranna á bjóða öllum gömlum félögum, bjónanna sé á engan sem brottfluttir eru af félags ómannúðleg. svæðinu, að koma að Görðum , Hverjir verða á^fmælisdaginn — þriðja í leysa vandræði jólum. — iins? að engan veginn þarf að' kynna sýningum þau, og í þessari síðustu bók, hátt sem er arfur hennar látinnar til i þjóðar sinnar, eru ýrnsar ljóð- til þess að perlur, sem svo lengi rnunu í töframanns- heiðri hafðar, sem íslenzk tunga I hljómar hér við hið yzta haf. Hraðfrystistöð i upp- siglingu í Siglufirði Einkafrétt Tímans úr Siglufirði. Atvinnumálanefndin hefir að undanförnu dvalið í Reykja- vík til viðræðna við stjórnarvöld undir forustu Jóns Kjart- anssonar bæjarstjóra. Binda Siglfirðingar miklar vonir við þær ágætu undirtektir og skilning, er ríkisstjórnin sýndi sendinefnd Siglfirðinga. Mun nú nokkurn veginn ákveðið, að komið veröi á fót afkastamiklu hraðfrystihúsi í Siglufirði. Telja menn, að eftir atvik- um horfi nú betur en áður um atvinnumál kaupstaðar- ins. Eru nokkrar vonir til þess, að þar komizt á fót fisk- iðjuver með auknum mögu- leikum til að hagnýta í landi annan sjávarafla en síld. Atvinnulífið ekki bundið við síld einvörðungu. Menn eru sammála um, að framtíð kaupstaðarins og af- koma bæjarbúa er beinlínis komin undir því, að þessi nauðsynlega viðreisn takist vel. Nefndarmennirnir eru á- nægðir með þær undirtektir, er ríkisstjórnin veitti mála- leitun þeirra og segja, að rík- isstjórnin í heild og einstakir ráðherrar skilji glögglega þá sérstöðu, er Siglufjörður hef- ir atvinnulega séð, þar sem öll afkoman hefir til þessa verið byggð á síldinni einvörð ungu og hið opinbera stutt að því með að koma þar á fót miðstöö síldariðnaðarins. Ef væntanlegt hraðfrysti- hús kemst upp, en til þess benda nú allar líkur, verður bráðlega hægt að hagnýta fiskaflann í Siglufirði • og vinna að frystingu strax að haustinu. Skapast þá einnig stórbætt aðstaða til að hag- nýta í landi afla bæjartog- aranna. Fara suður í atvinnuleit. Atvinnuástandið er annars mjög bágborið, en menn bjarga sér þó eftir beztu getu. Mörg heimili hafa haft framfæri af vinnu heimilis- feðra suður á Keflavíkurflug- velli í haust og vetur þar til nú, að þessir verkamenn eru komnir heim og vinnunni þar lokið. Margir þeirra og fleiri hugsa svo til suðurferðar að nýju á vertíðinni og verða bundnir við þau störf fjarri heimilum sínum til vors. Bæjartogarinn Elliði legg- ur upp afla um helgina til vinnslu í landi. Verður fisk- urinn frystur, eftir því sem hægt er að koma við í hinum litlu frystistöðvum. Skozkir fiskiraenn safna reknum jóla- trjám af Gullfossi Fyrir nokkrum dögum varð fólk í smábæjunum Canisbay og Scarfskerry í Norður- Skotlandi, þess vart, að kynstr in öll af jólatrjám hafði rekið þar um víkur og voga. Fóru fiskimennirnir hópum sam- an að safna jólatrjám þess- um, sem bárust svo óvænt upp í hendur þeim fyrir alls ekki neitt. Þarna mun hafa rekið jóla- trén, sem kastað var útbyrð- is af Gullfossi á dögunum Gaman að snæða epli af eigin tré um jólin í fyrra skýrði blaðið frá tuttugu ára gömlu eplatré, sem Pétur Jónsson á Varma- læk í Andakíl, á í gróður- ltúsi sínu og vaxið er upp af eplakjarna, sem settur var upphaflega í mold úti. En seinna var tréð flutt inn i gróöurhús. Bar það í fyrsta skipti ávöxt 1948, aðeins eitt epli, en í fyrra fengust af því fimmtíu stór og þroska- mikil epli, stærri en erlend, híð stærsta á annað pund að þyngd. Öllu meiri uppskera í ár. í ár varð eplauppskera Péturs þó öllu meiri en í fyrra. Hann fékk milli fimm Tregur afli Fjórir til fimm Hafnarfjarðar bátar stunda nú sjó, og hefir veiöi veriö mjög treg hjá þeim fram aö þessu. tíu og sextíu epli með góðum þroska, og svignuðu allar greinar undan þunga ávaxt- anna um það bil, er þeir voru að verða þroskaðír. Ekki gróðavegur. Eplarækt Péturs á Varma- læk er þó ekki gróðavegur. Hann elur önn fyrir epla- trénu sínu og veitir því skjól og hlýju, sem ekki stendur að baki suðrænni mildi lofts lagsins, af tryggð einni’. Á hinn bóginn tekur það mik- ið rúm í gróðurhúsi hans, og myndi arðvænlegra að nota það á annan hátt. En hon- um er orðið hlýtt til epla- trésins eftir tuttugu ára sambúð, og það er gaman og nýnæmí að geta snætt eig- in epli, og þurfa til dæmis ekki að bíða eftir ávaxta- sendingum frá Suðurlöndum á jólaborðið.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.