Tíminn - 15.12.1951, Side 7

Tíminn - 15.12.1951, Side 7
285. blað. TÍMINN, laugardaginn 15. desember 1951. Lmigeird. 15. des. YfirEýsing Jóns á Reynistað Þau tíðindi gerðust í sam- bandi við ixtvarpsumræðurn- ar, að Sjálfstæðisflokkurinn tefldi fram Jóni á Reynistað. Þótt Jóni séu ýmsir hlutir vel gefnir, er hann enginn sér- Öldin Ritstjórn hefir annazt Gils Guömundsson. Forlagið Ið'- unn gefur út. — Prentsmiðj- an Oddi prentaði. Nú er komið út síðara bindið af Öldinni oklcar og er þar með lokið þvi ágæta tveggja binda verki, sem greinir frá mark- verðustu ýiðburðum á fyrra hluta þéírrar aldar, er við nú lifum. Þessi bók er skráð á því tíma bili í þjöðlífi voru, þegar segja má, að dagur hafi ekki runnið svo, að ekki hafi verið sótt fram til betra lífs. Að vísu voru marg stakur kappræðumaður né ir skeléggústu baráttumennirn ræðuskörungur og því kom!ir. liðnil> þegar þessi öld hóf göngu sína, en þeir höfðu lagt inn hinn' sálræna þátt, sem það nokkuð á óvart, að hon- um var teflt fram í eldhúsum- ræðunum. Það kom líka fljótt œtíð reynist nauðsynlegur und í ljós, eftir að Jón hóf mál sitt,' anfari ’ framfaratímabila að erindi hans í eldhúsið var Gils Guðmundsson MálverkasýrLLing Höskuldar Björnssonar Vissulega er Höskuldur Björns sér á léreftinu eins og hann son sérstæðasta fyrirbrigði langar til í hvert sinn. Hann er hinnar ungu íslenzku málara- ; ekki svo vankunnandi, aö hann listar. Hann er sjálfmenntaði sé bundinn við að búa til „nú- málarinn í listamannahópnum tímamálverk“, eins og hér sjást og hann sýnir í verkum sínum svo oft á sýningum og kallað er að með sjálfmenntun er hægt1 ,,abstrakt“ málverk, sem bygg- að komast langt á því sviði eins ist venjulega á að afskræma og öðrum. Hann fékk ágæta fyrirmyndirnar sem mest. Er hæ'fileika huga og handar í mikið undur hve margir málar vöggugjöf og vegna þess hefir' ar okkar hafa fallið fyrir þeirri hann komizt þetta áleiðis, þrátt' „perversitet“ í málverkinu, af fyrir áratuga heilsuleysi og fé- 1 því að þá hefir skort sjálfstæði leysi sem er því ávallt samfara.' og dómgreind til að velja og Verk hans mörg hafa vakið at- j hafna — en hafa fyrirlitið móð hygli á honum vegna þess, sem ur náttúru, sem hefir verið bezti í þeim býr, en ekki fyrir aðgerð kennari allra mestu meistara í hverju þjóðfélagi. í jánsson blaðamaöur og Hróð- i mar Sigurðsson kennari. For- ekki að taka þátt í umræðum þar og mæta ádeilum andstæð inganna. Jón játaði það líka sjálfur. Erindi hans var að halda þar lofræðu um áhuga Sjálfstæðisflokksins fyrir landbúnaðinum og náði þetta skjall hámarki sínu, er Jón lýsti ýfir því, að Sjálfstæðis- flokkurinn fylgdi fram ein- huga og einbeittlega hverju máli, sem væri til heilla land- búnaðinum og bændafulltrú- arnir i flokknum óskuðu eftir, að hann beitti sér fyrir. Ekki skal rætt um, hvað hafi valdið því, að foringjum Sjálf stæðisflokksins hefur þótt það nauðsynlegt að tefla Jóni fram á þennan hátt í útvarps umræðunum. Eru þeir kann- ske eitthvað órólegir yfir því, að hlutur flokksins standi ekki eins vel í sveitunum og þeir hafa látið sig dreyma um? Sú spurning vaknar jafn hliða, hvort flokkurinn hefði þurft að láta Jón vera að gefa þessa yfirlýsingu, ef verk flokksins sýndu, að hann hefði jafnan verið landbúnað inum eins hollur og velviljað- ur og þar er haldið fram. Yfirlýsing Jóns ber það hins vegar með sér, að minni hans er heldur tekið að förlast, ef ekki er þá öðru til að dreifa. Það er orðið það langt síðan, að barist var um landnáms- og byggingasjóðslögin og af- ui’ðasölulögin, að afsakanlegt getur verið, að Jón hafi gleymt þeirri viöureign. Hins ir listdómara eða listfræðinga, því Höskuldur Björnsson hefir aldrei komið til Kaupmanna- hafnar, Róm eða Parísar listum frá alda öðli. Á þessari sýningu Höskuldar Björnssonar eru nokkrar mynd ,Nat- og ir af „dauðum“ hlutum sýnt þar einhverja mynd í ein- ura morte“ og eru þær mér sér- hverjum sal, sem einhver fransk ' staklega hugstæðar. Eru það 6 ur maður hefir sagt eitthvað j myndir málaðar með tempera gott um í einhverju frönsku litum, uppstillingar, af gömlum blaði. Þess er því varla að vænta íslenzkum munum, bókum, út- að nokkur blaðamaður, listdóm skornum gripum og glitofnum Þegar leitað er eftir eiginleg- stjóri Iðunnarútgátunnar, Valdi um höfundi þessarar bókar, verð mar Jóhannsson, hefir að ur manni fyrst hugsað tii þjóð- , nokkru leyti séð um öflun arinnar sjálfrar. Og eins og hver mynda. Einnig hefir hann leyst annar góður höfundur, hefir, úr mörgum vanda í sambandi hún sett sitt mark á verkið., v’ð fyrirsagnir og „umbrot". Ó- Hún héfír stundum orðið að, hætt er að fullyrða, að þessum skrá það undir jökli stundum í mönnum hafi tekizt verk sitt ari, eða sjálft Menntamálaráð ábreiðum. Eru þær framúrskar sjávarháska eða snjóílóðum. j eins. og bezt verður á kostð. Rit- leggi á sig ferð til Hveragerðis ] andi vel byggðar og málaðar af Stundum hefir hún skráð það ið er hið ágætasta að efni, og á miklum hrifningarstundum, ! þessi tvö bindi til fyrirrnyndar,, þegar hinir ólíku eðlisþaxttir hvað bókargerð snertir hennar hafa sameinazt í einn j Aftan við síðara bindi er mikinn söng heitstrenginga og prentað efnisyfirlit fyrir bæði fagurra áforma. j bindin. Efnisyfirlit þetta gerir Þessi tvö bindi gefa manni það að verkum, að Öldin olckar glögga yfirsýn yfir þróun höf- ' er hið ágætasta uppsíáttarrit undarins, bæði efnislega og and' um menn og málefni, er koma lega. í fyrra bindi segir t.d. frá! við sögu lands og þjóðar á fyrra hörmulegri meðferð á börnum, helming þessarar aldar. í dag munu börnin aftur á mót.i vera dýrmætasta eign hennar. Og þannig er bað í fíeiru. Breyt ingin er ör og heillarík. 1918 fagnar þjóðin íullveldi. 1944 er þjóðveldið endurreist að lög- bcrgi. Og þetta segir máske allt. Hyers vegna hægt var að færa pessa bók í letxir. Hvers vegna tíl eru einstaklingar, sem einu nafni nefnast þjóö, se?n á sér sögxí, mýsjafnlega langa, og stundum góða og stundum illa. Indriði G. Þorsteinsson. Jólasveinar bera jólakveðjur Margar gerðir íslenzkra jóla- korta eru nú á markaði, misjafn lega fögur og smekkleg, en þó auðséð að hér hefir orðið mikil Um bók þessa munxx alltaf framför á síðustu árum að gerð verða skiptar skoðanir. Sumum ] og fjölbreytileik. En rneðal allra mun finnast hún segja frá of j smekklegustu og fallegustu ís- fáu, öðrum að S henpi séu grein (lenzku jólakortanna, sem nú ar, sem að skaðlausu heíði mátt sjást hér, eru jólasveinakortin, fella niður. Við slikt væri ekki sem Halldór Pétursson hefir hægt að elta ólar, nema út væru ( teiknað. Þarna eru jólasveinarn gefnar stærri bækur og fleiri ; ir allir í hóp og hver sér á korti, bækur um þetta tímabil í for- j teiknaðir af hinni alkunnu mála, sem Gils Guðmuudsson kímnigáfu Halldórs. Útgáfan er vegar erxx ekki liðin nexaia rifar fyi*ii’ fyrra bindi, segir* j einkar vel unnin, svo að það* er fimm ár síðan nýsköpunar- ] >>Tveir menn hafa unnið með ( ánægja hverjum manni að stjórnin sat að völdum. Og'mér að úrvinnslu efnis þess, er senda jólakveðjur sínar með þótt Jón hafi gleymt því, bera'valiS var 1 ritiS> AnclT’és Krist- • jólasveinunum hans Halldórs. þingtíðindin það samt með '----------------------------------------------------—---------------------------------------------- á sýningu Höskuldar og þess vegna hlýt ég að minna á þenn an listamann einu sinni enn. Höskuldur Björnsson hefir nú hinni mestii snilld. Fyrir utan listgildi hafa þær einnig menn ingarsögulegt gildi, og er slíkt óvenjulegt fyrirbrigði í nútíma «*■ - asarr^slöön gegn ---- V1 r 1 UIIlSUK.Ildr- atkvæðum bændafulltrúanna í ílokknum. Á þessum árum ýmist feldr eða svæfði meiri- hluti Sjálfstæöisflokksins fjöl mörg umbótaxnál landbúnað- menn,. ef Sjálfstæðisflokkur- inn breytti hér loks um stefnu, eins og Hermann Jón- asson tók rnjög glöggt fram í „ . _ „ „ ,, eldhúsumræðunum. En úr arms, sem Framsóknarmenn „„„ .. . . .T . hóvn fvorn hconrXnfniifnXna þessu mun fast skorið strax á þessu þingi. Fyrir þinginu liggur t. d. tillaga, sem sam- þykkt var á fundi Stéttarsam báru fram og bændafulltrúar Sjálfstæðisflokksins studdu. Og meðal annara orða: Var ekki nýsköpunarstjórnin, sem . , ,__ , . verið hefir allra st órna fjand TZS °g samlegust landbúnaðhÍum, flrmngur mót' sett á laggirnar gegn fulln SÍ & “Sf® andúð og mótmælum bænda- Ann7 fulltrúanna í Sjálfstæðis- f í t 8 m ,ölu hennar a flokknum? þmgmu er elz i og virðuleg— !asti bændafulltrui Sjálfstæð- Ætli Jón finni ekki ástæðu isflokksins, Pétur Ottesen til að breyta yfirlýsingu sinni vafalaust nýtur hún stuðn- nolckuð, ef hann gefur sér tóm ings annara bændafuíltrúa til aS rifía UPP sögu síðari fiQjjksins. En hvað ætlar meiri ara? j hluti flokksins að gera? Við En sleppum fortíðinni. fyrri umræðu um tillöguna Kannske á yfirlýsingin líka stóðu upp tveir ráðherrar fyrst og fremst að gilda fyrir flokksins og túlkuðu orðalag framtíðina. Þaö er vissulega hennar á allt annan veg en rétt, aö batnandi manni sé Pétur Ottesen og vildu nánast bezt að lifa. Það gildir um sagt telja hana marklitla viljayfirlýsingu, er ekki væri bindandi fyrir ríkisstjórn eða Alþingi síðar meir. Tillagan er nú hjá fjárveitinganefnd og virðist formaður nefndarinn- ar liggj a á henni eins og orm- ur á gulli. En hér skal ekki verið með neinar hrakspár, heldur treyst á, að nú sannist yfirlýsing Jóns í verki. Með því veröur fylgzt,hvoi’t Sjálfstæðisflk. starfar eftir leiðis í andstöðu við yfirlýs- ingu Jóns, eins og hann hef- ir oftast gert hingað til. Það er beðið eftir því að sjá, hvort Jón hefir verið notaður til að gefa marklausa yfirlýsingu vegna þess, að Sjálfstæðis- flokkurihn óttast um hag sinn í sveitunum, eða hvort hér sé loks að verða stefnubreyting hjá Sjálfstæðisflokknum. Verði afstaða Sjálfstæðis- flokksins eða meirihluta hans óbreytt áfram, mun yfirlýs- ing Jóns ekki verða til þess að efla fylgi hans í sveitunum, heldur gera blekkingastarf- semi hans enn augljósari. í fyrsta sinn á æfinni eignazt. list okkar Islendinga. Gæti ég góða vinnustofu og það má (trúað, að suma i>ókasafnara segja, að árangurinn sé eftir okkar kitlaði i fingurgómana, því. Yfir þessari sýningu hans ef þeir sæu þessi verk, þar sem er einhver yndisþokki, því gerö er svo vel grein fyrir hinni þarna er málari að, sem ber ytri fegurð bókanna frá Hóla- virðingu fyrir handverkinu.1 prentsmiðju, Vídalínspostillu og Yfirleitt eru myndirnar á þess t Grallaranum, með sínum fall- ari sýningu litlar, en á mörgum' egu titilblöðum, og lýsislampinn þeirra er meira verk en á flest-. stendur þar hjá. Einhvern tíma um stórum málverkum. Það er löngu seinna munu listfræðing því áberandi hvað margar af ar uppgötva fegurð þessara þjóð þessum litlu myndum eru stórar legu mynda og þá verða þær í raun og veru. Þeir, sem fylgzt keyptar fyrir stóra peninga á háfa með þroskaferli Höskuld- Listasafn ríkisins. ar Björnssonar vita að hann ] Höskuldur Björnsson er mað er einhver allra bezti teiknar- ur hlédrægur í eðli sínu og með inn meðal íslenzkra myndlista- öllu laus -við að trana sér og manna. Litameðferð hans er sínum verkum fram með há- líka oft með ágætum. Viðfangs- j vaða og áróðri. En méð mörg- efnin eru fjölbreytt, landslag, um verkum, sem hann hefir fuglalíf, dauðir hlutir, manna'- ■ leyst af hendi, hefir hann sýnt myndir. Hann hefir glöggt auga J og sannað að hann á skilið ses3 fyrir því, sem broslegt er við (meðal okkar beztu og sönnustu okkur mennina og gæti orðið > listamanna. — Hvar sem væri ágætis skopteiknari, ef hann annars staðar í menningarlönd legði það fyrir sig. Fjölhæfni' um, myndi honum verða veitt- hans er mjög mikil. ur utanfararstyrkur án umsókú Það er máske tilgangslítið að . ar, til að kynnast verkum fræg- geta um einstök verk á þessari, ustu og færustu meistara. sýningu í þessari grein. Lands- ! Myndi hann áreiðanlega háfa lagsmyndir að nafni „Kvöld“, góð tök á aö hagnýta sér slíka og „Morgunn“ eru svo vel námsferð. heppnaðar a>ð blíðari „stemning' Á sýningu Höskuldar eru um ar“ hafa Varla sézt hér á mál- > 70 myndir, í vatnslita, olíxx og verkasýningum. „Örn“ yfir él- j temperalitum. Fáir hafa komið dökku hafi gleymist ekki þeim,1 að skoða sýninguna, enda veður sem sjá hana. Rjúpumyndirnar ekki gott. En selzt hafa þegar eru sumar framúrskarandi. Höskuldur er næmur fyrir feg- urð og þýðingu smáatriðanna í myndunum og leyfir sér að gera þeim full skil. Kunnátta hans gerir hann frjálsan til að leika 17 myndir — og eru þó beztu verkin óseld enn. Sýningin verð ur opin nokkra daga enn og ættu sem flestir að veita sér þann mxxnað að skoða hana. Ragnar Ásgeirsson. LJóðafoók eftir Jakob Thorarensen komin út Ný ljóðabók eftir Jakob Tliorarensen er komin út, og er Helgafell útgefandi. Nefnist bessi nýja ljóöabók höfundarins „Hrímnætur.“ Það eru nú átta ár síðan síöast kom út kvæðabók eft- ir Jakob Thorarensen, og eru í þessari bók 43 kvæði, er bera mjög hinn þróttmikla svip höfundar síns. Kvæða- safn hans er nú orðið átta bækxxr og skipa virðulegt rúm í íslenzkri ljóðagerð. Hinum mörgu unnendum ljóða Jak- obs mun hin nýja kvæðabók hans kærkominn gestur, sem þeirbjóða fúslega til lengri dvalar í sínum híbýlum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.