Tíminn - 04.01.1952, Page 2

Tíminn - 04.01.1952, Page 2
2. TÍMINN, föstudaginn 4. janúar 1952. 2. blað. hrafnar sóttu tll hans jólaveizlu I þjóðsögum er víða hermt jc'rá hröfnum, og hvernig vel- gerningar við þá hafi verið laun aðir, og ein sagan segir frá því, er bæjarhrafn, sem ginnti fítúlku frá Skíðastöðum, sem nafði þann sið að gefa honum, orott frá bænum, er skriðan var rð falla, ög bjargaði þannig lífi nennar. — Á hinn bóginn er . íka sagt, að hrafninn boði 'eigð. Maður nokkur, sem býr í litlu húsi utan við Reykjavík, sagði olaðinu í gær frá hráfnaheim- sokn. sem hann fékk á jóladag- nn. Nokkru eftir hádegi varð fólkið vart við hrafnahóp við lúsið, en það hafði aldrei orð- ð þeirra vart fyrr í vetur. Sett- ist jafnvel tveir á húsþakið. Fór einhver að hafa orð á þvi, að pessi heimsókn boðaði ekki gott. 3n húsbóndinn var á öðru máli: Fór hann út og gaf hröfnunum rænan kjötbita, og settust þeir ijórir að jólamáltíð þar á hlað- inu. Væntir hann sér góðrar um ounar fyrir jólaveizlu hrafn- inna, þegar honum liggur lítið "7Íð. FfiiSsargeiijíiif nak- iitna fmlveria Naktir menn og heilagir hafa ivað eftir annað farið svonefnd ar friðargöngur í Indlandi. Er ilgangur þeirra að vekja at- oygli á ógnum, sem stafa myndu iií nýrri heimsstyrjöld, og eyna með því að koma í veg ::yrir að gengið verði út á þá braut. Það er einkum Naga-ættflokk Mrínn, sem fyrir þessum friðar- ^öngum stendur, en fólk af hon um gengur nakið. Hefir það ein nitt stungið upp á því, að þeir 'átalín og Truman hittust nakt- í', og myndu samningar þá ganga greiðlegar, því að þeir nyndu finna og viðurkenna smæð sína. í fararbroddi hjá Naga-fólk- nu ganga svonefndir sadhúar, oeilagir menn, og sækist fólk íftir að fleygja sér niður og <yssa fætur þeirra, hvar sem peir ganga um strætin. Indverska lögreglan hefir að vísu lagt bann við því, að fólk ganfei alveg nakið um götur 'iinna stærri borga, en þá er reynt að fara í kringum slík .ögregluboð með því að hengja a líkamann e inhverjar smá- pjötlur. Þetta friðláta, nakta ::ólk vill ekki láta sitt eftir liggja ef því mætti auðnast að frelsa ueiminn. Fyrirmyndin 1952 ? •;< # Éjá ' • ZltvrirpÍð (jtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 70.30 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Tónleikar plötur). 23.00 Dagskrárlok. ttvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Leikrit Þjóðleikhússins: .Lénharður fógeti“ eftir Einar H. Kvaran. Leikstjóri: Ævar Kvaran. 22.10 Fréttir og veð- urfregnir. 22.15 Danslög (plöt- ur. — 24.00 Dagskrárlok. Gerist áskriíendur að cy ^Jimcmum Askriftsvrsími 232J Frakkinn monsjör Fernand Aubry er einhver þekktasti fegr unarsérfræðingur veraldarinn- ar. Hann hefir nú kveðið upp úr um það, hvernig andlit „kon unnar árið 1952“ eigi að vera. Hér ér mynd af sérfræðingnum og konunni, sem hann hefir dubbað upp. Augnabrúnirnar eiga að vera styttri og breiðari og stefna meira upp að hárs- rótunum. Hárið er enn tiltölu- lega stuttklippt, greitt aftur og skipt í miðju. Bogi neðri varar- innar veldur því, að munnvik- in virðast dragást upp. — Ilér er monsjor Aubiv að gefa vinstri augabrúr.inni liina réttu mvnd, en sú hægri er enn ár á eftir tímanum. Hvér vill eignast pennávin? Mae Maggard, Ward 9A, Batley Hospital, Rome, Geor- gia U. S. A. skrifar blaðinu og biður það að koma nafni sínu á framfæri, því að sig langi svo mikið til að skrif- ast á við einhvern á íslandi. í bréfin segir: „Ég er berklaveik og sjúk- lingur á stóru sjúkrahúsi langt frá heimili mínu. Ég er að reyna að afla mér nýrra vina með bréfaskriftum og hef mikinn áhuga á að skipt- ast á frímerkjum og lands- lagsmyndum, eða jafnvel litl um brúðum í þjóðbúningum. Ég vil skrifast á við fólk á öllum aldri og lofa að svara öllum bréfum, sem ég fæ, og vona aðeins, að einhvern ís- lendig langi til að eignast kunningja hér vestra“. " Vill ekki einhver skrifa Mae. Það er gaman að hafa bréfaskipti við ókunnugt fólk í fjarlægum löndum. WAWJWAVW.W.'AUWViW.V.V.V.VANVW.V.VW í 5 ÞRUMA ÚR HEIÐ- SKÍRU LOFTI. Bóndinn hafði farið í kaup- staðinn og sótt nýja vinnu- konu, sem hann hafði ráðið til sín. Og um kvöldið var nýju vinnukonunni sagt að fara út í fjós að mjólka kýrnar. En þegar biðin éftir mjólkinhi og nýju vinnukonunni var orðin ískyggilega löng, fór bóndinn sjálfur út í fjós að huga að því, hvernig henni gengi við mjaltirnar, og þá stóð hún í flói'Rum, aftan við eina kúna og hélt am halann á lienni, og þar var mjaltafatan iíka. Og nýja vinnukonan sagði sínar farir ekki slétíar, því að hún hafði pumpað og pnmpað og ekkert fengið í fötuna nema vatn. Og það vont vatn, sagði hún. 3 miljóna ára gamall fíll Beinagrind úr risavöxnum fíl, sem menn álíta, að lifað hafi fyrir tveimur til þremur millj- ónum ára, er geymdur í nátt- úrugi'ipasafni í L'éningrad. Hún fannst eftir að fjalishlíð norðan Asóvzhafs hrapaði, og er nær því fjórir metrar á hæð. Köggl- arnir eru hér um bil tvöfalt lengri en í fílurn þeim, sem nú lifa. Árnað heilla Trúlofanir. Um jólin Opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Jenný Skarp- héðinsdóttir (oddvita) í Syðri- Tungu í Staðarsveit, og Gissur Breiðdal, Vegamótum í Mikla- holtshreppi. Á jóladag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sigríður Jóns- dóttir, Hóli í Sæmundarhlíð, og Haráldur Hróbjartsson, Hamri í Hegranesi. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Erla Waage írá Ölvaldsstöðum í Borgar- hreppi og Karl F. Hafberg, Með- alholti 17 í Reykjavík. Kauplð Tiinann! AnálýsIH í Tímannm. Tvelr sögðu hreina á borðinu í sama spili Birt án ábyrgðar Sagan hermir frá prestl og börnum, sem gengu til spurn inga hjá honum. Hann sat jafnan á sama stól við barna uppfræðsluna og hafði púða á stólbríkinni til þess áð slá á með krepptum hnefa til áherzlu, þegar hann spurði og börnunum varð ekki nógu greitt um svör. Strákar, sem gengu til spurninga, gerðu það hrekkjabragð að láta nagla í púðann og sneru oddamir upp. Næst þegar presturinn hóf uppfræðsluna, fórust hon um orð á þessa leið: „Hver hefir skapað heim- i'nh? — Þetta hafa helvítis strákarnir gert!“ Nokkru fyrir jólin voru fjór- ir menn að spila lomber, og sat jafnan einn yfir, eins og gerist, þegar fjórir taka þátt í spilinu. í einu spilinu sögðu tveir spila manna hreina á borðinu. Sá, er í forhönd var, byrjaði á því að segja hreina. Átti hann sjö laufspil, þar á meðal bæði basta og manilxu, en hjarta sexið blankt og tígulmanilíu. Sá, sem í bakhönd var, sagði þá hreina á borðinu. Átti hann samsvar- andi spil — x?éx örugga spaða, hjartamanilíu, tígulsex og tíg- ulfimm. Sá, sem í forhönd var, tók sögnina af honum, og spil- aði út hjartasexið. En svo tókst þá til, að þriðji spilamaðurinn átti ekki neitt hjarta, en bak- handarmaðurinn aðeins mani- líuna. Tapaðist því sögnin. Hrein á borðinu er mjög fá- tíð sögn í lomber. Frá og með 1. þ. m. hætta eftirtaldir læknar að B gegna heimilislæknisstörfum fyrir Sjúkrasamlagið: ■, BALDUR JOHNSEN, í HAUKUR KRISTJÁNSSON og !■ SIGMUNDUR M. JÓNSSON. !■ ;■ Þessvegna þurfa allir þeir, sem hafa haft einhvd.’ii þeirra fyrir heimilislækni að koma í afgreiðslu sam- ■; lagsins, Tryggvagötu 28, með samlagsbækur sínar, fyr- ■! ir lok þessa mánaðar, til aö velja sér nýjan lækni. Þá eru þeir, sem þurfa að velja nýjan lækni í stað- £ inn íyrir FRÍÐRIK EINARSSON, sem hætti heimilis- I; læknisstörfum 1. sept. s. 1., áminntir um að gera það !!; fyrir lok þessa máhaðar. Skrá yfir samlagslækna þá, sem veljá má um, ligg ■! ur framhii í afgfeiðslu samlagsins. ■! ■: Réykjavik, 2. jan. 1952 Sjúkrásamlag Reykjavíkur I ,............... til þeirra kaupenda utail Reykjavíkur, sem »„ eigi hafa lokið að fuliu greiðslu á blaðgjaldi ái’SÍhs 1951. í í Greiðið blaðgjaldið beint til innheimtumiar eða íil næsta umboðsmanns blaðsins fyrir !; 15. janúar \ !; Eftir þann tíma verður hætt að senda þeim ■. kaúpondum blaðið sem eigi hafa iokið greiðsiu ■: blaðsins fyrir þann tíma. '■ Athugið! Þetta er síðasta aðvörun. Innheimta TÍMANS í VWIWflWAWWWWAWVVWWðWVWWWiWfti f o o o <» o getur nú þegar fengið framtíðaratvinnu hjá stóru verzlunarfyriitæki. Kunnátta í ensku og norðurlanda- málum nau'ðsynleg. Umsókn með uppiýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum sendist blaöinu lyrír 8. þ. m. merkt: „Ungur skrifstofumaður“ Föðurbróðir minn JÓHANN ÞÓRARINSSON (John Thornson) frá Ólafsvík, andaðist að heimili sínu Edinborg, Skot- landi, 9. nóvember síðastliðinn. Guðbjartsína Þórarinsdóttir, Skipasundi 32. | o O o o O <» O o O < > < > < > Skrifstofum okkar og verkstæði Iokaff allan daginn vegna jarffarfarar Keilir h.f. Borgarbílstöðin Vanti yffur Ieigubíl þá hringiff í síma 81991 Átta níiján níu eiirn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.