Tíminn - 04.01.1952, Qupperneq 4

Tíminn - 04.01.1952, Qupperneq 4
4. TÍMINN, föstudaginn 4. janúar 1952. 2. blað. I Piskimiðin umhverfis Is- land hafa oft verið nefnd „gullkista Atlantshafsins.“ Þangað hafa íslendingar öld- um saman sótt björg í bú og án þeirrar bjargar væri eyj- an okkar vart byggileg. Lengi vel voru íslendingar því nær einir um sín auðugu mið og botninum væri að finna m.a. þótt bátar og veiðarfæri væru auðugar olíulindir og mikil- af ófullkomnustu gerð, var væg kolalög. Fiskifræðingar auður hafsins slíkur, að for- ósköpuðust yfir þeirri „rán- feðrum okkar reyndist .auð- yrkju,“ sem viðgengist á fiski velt að sækja þangað lífsvið- miðunum, vegna þess að urværi. þriggja mílna landhelgisregl- Síðustu áratugina hefir orð an gerði öllum þjóðum ómögu ið mikil breyting á fiskimiö- legt að koma í veg fyrir hana unum við strendur íslands og með skynsamlegri verndun má þar fyrst og fremst um fiskistofnsins. kenna hinni miklu „rán- j Meðal þjóðréttarfræðinga yrkju“ þar. Tæknin, sem fór sú kenning líka að ryðja hefir numið fjarlægðirnar sér til rúms, að fiskimið beri burt að miklu leyti, hefir gert að álíta eign þeirrar þjóðar, nágrannaþjóðum okkar kleyft sem næst þeim liggi, þótt þau að senda hundruð togara séu utan þriggja mílna land- norður til íslandsstranda. — helginnar. Þessir togarar skrapa botn-] Þá skeður það í lok styrj- inn á hinum dýrmætu hrygn- aldarinnar, að Truman Banda ingarstöðvum, sem liggja ut- ríkjaforseti gerir uppreisn an þriggja mílna landhelgi gegn þessari gömlu og úreltu og er því eðlilegt að í óefni þriggja mílna landhelgiskenn sé stefnt. Það er eitt mesta ingu, sem til þess tíma hafði nauðsynjamál okkar, að kom verið ríkjandi lög. Hin merka ið verði sem fyrst í veg fyrir' yfirlýsing hans var gefin út þetta eyðileggingarstarf á 28. sept. 1945 og má segja, að hrygningarstöðvunum. Ýms- hún marki tímamót í sögu Landgrunnið og kenningin um hagsmunasvæði ir kunna að óttast markaðs- tap okkar hjá sumum þjóð- um, ef við höldum á rétti okk landhelgismála. Truman forseti byrjar á því, að benda á, hversu fiski- ar í þessu þýöingarmikla mið séu mikilvæg fyrir fólk máli. Slíkt er aðeins stundar fyrirbrigði og markaður, sem byggist á jafn víðtæku eyði- leggingarstarfi' íslenzkra verð mæta, er vafasamur ávinn- ingur. Hér skal bent á tvær leiðir, þar sem við getum fet- að í fótspor annarra þjóða með viðurkenndar undan- tekningar á reglunni um þriggja mílna landhelgi. Um alllangt skeið hefir þriggja mílna landhelgi verið viðurkennd af flestum þjóð- um. Margar þjóðir hafa ver- ið óánægðar með þetta fyr- irkomulag og gert tilraunir til að færa út sína landhelgi, en engri liðist það. Þó eru viður- kenndar undantekningar,þar sem um sérstöðu er að ræða, ið, sem byggir strandlengj- una, sem næst þeim liggur, Eftir Þórð Valdimarsson þjóðréttarfræðing Meðfylgjandi grein Þórðar Vaidimarssonar þjóðrétt- arfræðings er samin áður en úrskurður alþjóðadóm- stólsins í Haag féll í landhelgisdeilu Breta og Norð- manna. Síðan greinin var skrifuð, hefir það einnig gerst, að nefnd sú, sem starfað hefir að því á vegum Sameinuðu þjóðanna að gera tillögur um landgrunnið, hefir skilað áliti sínu. Leggur hún til, að botn land- grunnsins og það, sem undir honum er, skuli teljast eign hlutaðeigandi ríkis, en hins vegar nái þessi eign- arréttur ekkí til hafsins eða loftsins yfir því. Nefndin bindur landgrunnið ekki við 209 m. dýpi, heldur við möguleikana til að hagnýta sér auðlindir botnsins eða auðlindir, sem eru undir honum. Nefndin sleppir því að gera beinar tillögur varðandi fiskveiðárnar og telur að sérstaka samninga eigi að gera um þær milli hlutað- eigandi ríkja. Tollgæzlu og heilbrigðisgæzlu vill hún miða við 10 sjómílna Iandhelgi, en að öðru leyti verði hér ekki um venjulega landhelgi að ræða, nema sér- staklega sé um það samið. — Ráðgert er að tillögur nefndarinnar verði sendar rikjunum til samþykktar eða synjunar og fá þau að sjálfsögðu aðstöðu til að koma breytingartillögum á framfæri. sanngjarnt, að sú þjóð, sem liggi næst landgrunninu, eigi bæðisemupp^retta lífsnauð þ“u verðmæti; sem þar sé a3 synja og hraefna til íðnaðar. Því næst tilkynnir hann, að Bandaríkin séu staðráðin í að vernda og hafa eftirlit með, fiskimiðum undan ströndum Bandaríkjanna, þótt þau séu1 lengra frá landi en þrjár míl- ur. Hann getur þess ennfrem ur, að Bandaríkin viðurkenni rétt allra annarra þjóða til að koma á sams konar verndun- arsvæðum til viðhalds fiski- stofninum. Hann tekur það fram að lokum, að þessar ráð- stafanir verði ekki látnar koma í bága við siglinga- frelsi úthafanna. Síðari yfirlýsing Trumans að þjóðir eigi hagsmuna að forseta fjallar um verðmæti gæta á svæðum, sem eru langt ] á eða undir hafsbotninum, á talsmenn utan þriggja mílna. Má þar landgrunninu eða grunnsæv finna, bæði undir háfsbotn inum (t. d. olíu og kol) og yfir (fiskimið) þar sem land- grunnið sé í rauninni' ekki , annað en framhald af land- inu umflotið sjó. Bandarík- in hafi því hugsaö sér að eiga og hagnýta sér þau verð mæti, sem landgrunnið undan ströndum Bandaríkjanna hafi að geyma, svo og gæði hafs- ins sem fljóti yfir því. Þar |Sem hagsmunir Bandaríkj- i anna og annarra landa rekist á, mun verða leitast við að fara samningleiðina, til að binda enda á allan ágreining. í yfirlýsingu forsetans er ekki minnst á neitt dýpi, en hins opinbera skýrðu blaðamönnum síðar frá því, að sjórinn yfir land- grunninu, sem hér væri um að ræða, væri um 100 faðm- ar eða 200 m. Svæðið, sem um ræðir, sé um 750000 km^ að stærð og lengst 250 sjó- mílur frá ströndinni. Kanadamönnum, Rússum, Bretum og Mexicobúum var tilkynnt þessi ákvörðun bréf- lega og enn hafa ekki komið jafnt fiskimið sem annað á 200 sjómílna svæði undan ströndum landsins. Ástæðan leynir sér ekki. Chile er há- fjallaland, þar sem fjöllin, steypast víðs vegar þverhnýpt niður í sjóinn. Þar er þvi víða lítiö landgrunn undan strönd inni og dýpið víðast hvar af- ar mikið. Þann 1. ágúst 1947 heldur Perú út á sömu braut og helg ar sér. öll verðmæti í og und- ir sjó'á 200 sjómílna svæði út af ströndum landsins. — Costa Rico fétaði í fótspor nágyannaríkja sinna 27. júlí 1948.og helgar sér á sama hátt 200 mílur, burtséð frá því, hve dýpið sé mikið. Svo skeður það 26. maí 1948 að Stóra-Bretland, helzti styrkjandi hinnar úreltu þriggja mílna landhelgis- ken'ninga, ákveður að miða landhelgi' Jamaica og Bahamaeyja við endimörk landgrunnsins, það er að segja út að 200 metra dýpi, fyrstur fram með hana árið 1681. Aðrir fræðimenn á Bðn- um öldum, t. d. Ortalan, hafa tekið í sama streng. Spán- verjinn Odon deBuen, sem nú er fiskimálastjóri Spánar, hef- ir barizt fyrir þessari kenn- ingu síðan 1916. Takmörkun landhelgi við þrjár mílur hefir verið, og er enn þann dag í dag, ríkjandi grundvallarregla í þessum málum. Þótt enginn alþjóð- legur samningur sé til um lög mætingu hennar, hefir hún þjóðréttarfræðilegt lagagildi, þar sem hún er sú regla, sem flestallar þjóðir hafa stuðst við eða sætt sig við. Kenningin um eignarrétt þjóða á landgrunninu og grunnsævinu ber að álíta sem viðbót við hana. Það er að segja þau lönd, sem eru um- lukt miklu landgrunni (það nær stundum 200 mílur út) geta miðað landhelgi sina við það. Hinar, sem eru svo ó- heppnar að hafa minna land grunn en þrjár mílur, verða að halda áfram að miða land helgi sína við þrjár mílur. Þaö, sem gefur landgrunns kenningunni lagagildi, er ekki það, að Bandaríkin hafa lýst því yfir, að þau ætli sér að fara eftir henni, heldur hitt, að engin mótmæli hafa kom- ið fram við því, og í þjóðrétt- arfræði er þögn sama og sam þykki. Kenningin um þriggja mílna landhelgi fékk sitt þjóð réttarfræðilega lagagildi með svipuðum hætti. Þannig eða á svipaöan hátt hafa flest al- þjóðalög orðið til. Þótt flestar þjóðir hafi orð- ið aö gera sér að góðu að miða landhelgi sína við þrjár mílur, hefir réttur þjóða til að framkyæma tollskoðun og annað þess háttar utan sinn- ar eiginlegu landhelgi, verið viðurkenndur í margar aldir. Spánn áskilur sér rétt til að framkvæma tolleftirlit á 6 mílna svæði, svo og Finnland og England. Frakkland og Columbia 12 mílur, Grikkland og Noregur 10 mílur o. s. frv. Bandalag hinna sameinuðu þjóða hefir falið nefnd manna að afla gagna um landhelgismál, með það fyrir augum að setja lög um það efni, sem eru sanngjarnari og meira við ki’öfur tímanna en það, sem gilt hefir til þessa. Nefndin hefir verið að em þar fullyrða þeir vitru verki nokkur undanfarin ár en þvi miður virðist starfið ganga seint, svo seint, að sá orðrómur hefir komizt á menn, aö landgrunnið endi, þótt slíkt sé hið mesta á- greiningsmál. Þðtt Truman eigi heiður- inn af að hafa komið land- fram nein mótmæli og verð ur því að líta á þá þögn sem gnmnskehningunni á fram- samþykki. nefna: perlu, ostru, svampa isbotninum, en það er sá og skrautskeljamið. Hrygn- hluti hafsbotnsins, sem ligg- ingarsvæðin umhverfis ís-! ur aflíðandi út frá strönd- land, utan landhelgi, eru inni allt niður að 200 metra engu síður hagsmunasvæði ís dýpi, (200 til 400 metra dýpi lendinga en perlu, ostru, | v^eri ef til vill réttara að svampa og skrautskeljamið (segja). Forsetinn minnist á, eru hagsmunasvæði þeirra að Bandaríkin þurfi árlega þjóða, sem næst þeim liggja. Á þeim röksemdum hefir að- staða okkar til að vernda hrygningarsvæðin gegn eyði- leggingarstarfi botnvörpung- anna, alltaf verið sterk. Óánægjan með þriggja mílna landhelgiskenninguna hefir farið ört vaxandi síð- ustu áratugina og þó eink- anlega frá því í lok heims- óhemju magn af olíu. Það megi því ekkert láta ógert til að örfa menn í þeirri viðleitni að leita uppi og hagnýta sér olíulindir. Sérfræðingar séu þeirrar skoðunar, að mikiö magn olíu sé að finna undir grunnsævisbotninum og vit- að sé, að nútíma tækni geri það mögulegt að færa sér þess ar hafsbotnsauðlindir I nyt. styrjaldarinnar. Jarðfræð-1 Truman segir ennfremur, að ingar trentu á, að undir hafs-1 það sé ekki nema rétt og Strax og Manuel Avila Ca- moche, forseti Mexico. barst yfirlýsing Trumans, gaf hann út yfirlýsingu svipaðs efnis, þar sem tekið var skýrt fram, að héðan í frá ætluöu Mexicobúar sér að hafa einka rétt á verðmætum land- grunnsins umhverfis land sitt, svo og fiskveiðum í grunn sævinu, sem yfir því flyti. Forseti Argentínu gaf út svip aða yfirlýsingu, svo og þjóð- höfðingi Nicaragua. Þann 23. júní 1947 lýsir svo Gabriel Ganzales Videlo, for- seti Chile, því yfir, að hann aðhyllist hina nýju landhelg- iskenningu Trumans, þar eð Chile hafi hagsmuna að gæta á landgrunninu út af strönd- um sínum, því þar sé að finna mikil kolalög. Þessi yfirlýs- ing líkist í öllu hinum fyrri, nema hvað ekki er minnst á neitt dýpi, heldur eigna Chile búar sér öll þau verðmæti, færi og orðið til þess, að hún hefir nú orðið þjóðréttar- fræðilegt lagagildi, rétt eins og þriggja mílna landhelgis- reglan, þá er langt frá, að þetta sé ný kenning. Þjóðrétt arfræðingurinn Valin kom kreik, að Bretum hafi tekist að svæfa nefndarmenn eins konar Þyrnirósarsvefni. Við skulum vona, að fulltrúum þeirra landa, sem eiga mest undir útvíkkun landhelginn- ar komið, takist að vekja nefndarmenn af blundinum og fá þá til að skila áliti sínu. París i október 1951. Þingeyingamót Árshátíð Félags Þingeyinga í Reykjavík verður hald inn í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 6. janúar n. k. (þrettáandanum) og hefst kl. 18,30 með sameiginlegu borðhaldi. Til skemmtunar: Ræða Karl Kristjánsson, alþingismaður Kvartettsöngur DANS. Aðgöngumiðar seldir í Últíma h. f. Bergstaðastræti. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Samkvæmisklæðnaður. Stjórnin

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.