Tíminn - 04.01.1952, Page 8

Tíminn - 04.01.1952, Page 8
„ERLENT YFIRLIT441DAG: George F. Kennan 36. árgangur. Reykjavík, 4. janúar 1952. 2. blað. Akrancsbátar búast til vertíðar vi'ð bryggju. Níu p.f átián vertíð'arbátum þar eru þegar byrjaðir róðra. (Ljósm.: Guðni Þórðarson.) Matsveinar á alla ver- tíðarbáta Akurneslnga Allir vlnnu, sem vilja. — Átjján líátar til róðra. — Tveir togarar veiði fyrir frysti- lnisin. — Enginn afli óunnin úr lamli Samkvæmt einkafrétt Tímans frá Akranesi Akurnesingar hafa nú oröið fyrstir til að breyta mjög um til batnaðar um aðbúnað vertíðarsjómanna í róðrum. Frá þessum áramótum er nú matsveinn á hverjum mát á vetrar vertíðinni og leggjast því niður hinir livimleiðu matarkass- ar. Mun Akranes eina verstöðin, sem þegar hefir tekiö upp þennan hátt á vetrarvertíð, sem mælist vel fyrir meðal sjó- manna. Þessi nýi háttur hefir þær breytingar í för m'eð sér að á vetrarvertíð fjölgar um einn mann á sjó, frá því sem áður var, verða þeir nú sex í stað fimm áður. Tala landmanna helzt hins vegar óbreytt, þeir eru sex. j Þótt matsveinninn sé ráð- inn til þess eins að annast matseld, mun hann þó í flest um tilfellum, veita lið, ef þess gerist sérstaklega þörf eins og venja er á sjó, standa vaktir stöku sinnum og vinna á þilfari er mönnum þykir eitthvað við liggja. Hlutur þessa nýja skips-| manns á Akranesbátunum er að hálfu tekinn frá útgerð- inni og að hálfu frá skips- höfn, þannig þó að báturinn fær engan hlut á móti. Vertíðin þegar byrjuð. í gær voru níu bátar á sjó frá Akranesi, en fimm dag- Mossadegh afþakk- ar boð alþjóða- bankans Mossadegh forsætisráðherra Persíu hefir afþakkað boð al- þjóðabankans um að veita fé og sjá um sölu og dreifingu á olíu landsins. Segir forsætisráðherr ann, að skilyrði alþjóðabankans samrýmist ekki þjóðnýtingar- lögunum. Einnig segir hann, að Persía hafi að undanförnu feng iö mörg og góð tilboð um kaup á olíu bæði frá löndum Austur Evrópu, Asíu og Miðjarðarhafs- löndum. Verði enginn hörgull á kaupendum, þegar olíufram- leiðslan sé komin i gott horf á ný. inn áður. Öfluðu þeir all vel 5—6 smálestir af góðum þorski og ýsu í bland. Róa bátarnir á venjulegar vetrar- slóðir. Munu róðrar hvergi jafn almennt byrjaðir og á Akranesi, og byrjar vertíð þar því óvenju snemma að þessu sinni. Alls verða 18 bátar gerðir út frá Akranesi á línu í vetui og eru tólf manns bundnir störfum við hvern bát, eins og fyrr segir. auk þeirra sem vinna að hagnýtingu aflans I landi. Eru flestir þeirra báta. sem ekki eru þegar byrjaðir tilbúnir úr dráttarbraut og nokkrir munu hefja veiðar strax um helgina. Sjómenn telja að vertíðin byrji vel, er bátar fá 5—6 lest ir á 28 bjóð. Þykir það góðui afli á ekki lengri línu, eins og bezt sést á því að bátar 'þar beita almennt og leggja 35—40 bjóðum er líða tekur á vertíð. Ekkert atvinnuleysi. Akranesbátar reru ekki aft ur í gær, enda var rok og sjór tekinn að gerast illur. Hins vegar verður nægum verkefn Vishinsky vill kalla saman öryggisráðið Á fundi í stjórnmálanefnd allsherjarþingsins í gær flutti Vishinski ræðu mikla og réðst þar harkalegáf' gegn tillögum vesturveldanna til verndar fé- lagsöryggi og friði. Vishinski bar einnig fram nýja tillögu þess efnis, að öryggisráðið yrði inn- an skamms kvatt saman til aukafundar, er hefði- það sér- staka verksvið að finna leiðir til að binda endi á Kóreustyrj- öldina, en síðan reyndi fundur inn að finna ráð til að skapa meiri skilning og betra sam- komulag þjóða í milli og minnka með þeim hætti bölvun kalda stríðsins í heiminum. Taldi Vis- hinski, að nokkurs mætti vænta af slíkum fundi öryggisráðsins, sem hefði aðeins þeta takmark aða verksvið með höndum en leggði á hilluna öll hin venju- legu deilumál í einstökum at- riðum. Sliipstjórinn á Flyiny Enterprise: Er í sólskinsskapi og biður um kaffi, sígarettur og blöð Dráttarliátuirnn komiiin á staðinn, en skip ið íiallast 80 gráður og sjór er enn [inngnr Ameríska skipið Flying Enterprise, sem verið hefir á reki á fimmta dag suðvestur af írlandi með skipstjórann einan um borð, var enn á floti í gærkveldi, þótt það hallaöist um 80 gráður, Brezki dráttarbáturinn Turmoil var kominn að skipinu í gærkveldi og bjóst til að reyna að koma dráttar- taug í skipið. þá 60 gráður. Lagði dráttar- báturinn Turmoil úr höfn í fyrradag til aö reyna að bjarga skipinu. , Seint í fyrrakvöld kom svo bandaríski tundurspillirinn John W. Veek á vettvang og tókst honum að ná talsam- bandi við skipstjórann gegn- (um talstöð skipsins, sem enn |var í lagi, eða skipstjórinn I hafði getað lagfært og flutt í klefa sinn. Hafði aðeins kaldar matarleifar. Skipstjórinn kvað líðan sína ágæta í gær, en þá var haft talsamband við hann á tveggja stunda fresti. Fyrstu þrjá dag- ana meðan veðrið var verst, hafði hann ekki getað farið neitt úr klefa sínum og aðeins haft til fæðu kaldar matarleif-- ar, en eftir það gat hann náð í niðursoðinn mat. Ekkert Ijós var í skipinu. Gott að fá heitt kaffi. Síðdegis í gær var skipstjór- Sjór var þó enn allþungur og nokkuö hvasst, en veður fór batnandi, og gerðu menn sér vonir um, að takast mætti að koma taug í skipið, þótt vafasamt verði að teljast, að unnt verði að draga það til hafnar þannig á sig komið. Amerískur tundurspillir á vettvang. | Það var á laugardaginn , var, sem skipshöfnin yfirgaf skipið alllangt suðvestur af írlandsströnd. Skipstjórinn | neitaði þá að fara með skips- t höfninni, þar sem hann taldi allgóðar líkur til, að unnt væri að bjarga skipinu. Skeytti hann engum skipun- um eigenda skipsins, sat við sinn keip og kvaðst ekki yfir- gefa skipið fyrr en það væri komið í höfn eða sykki. Hefir þetta tiltæki skipstjórans sem er töluvert óvenjulegt vakið mikla athygli. Þegar skipshöfnin yfirgaf skipið, var við því búizt, að það sykki innan skamms tima. Það fór þó á aðra lund. Þótt það hallaðist mjög flaut það, og þegar ofviðrinu slot- aði fyrir þrem dögum, urðu skip þess vör. Hallaðist það SJóvinnunámskeiðin eru ágætlega sótt Nýlega er lokið sjóvinnu-námskeiði hér í Reykjavík og er það hið annað í röðinni, er haldið er á vegum Reykjavíkur- bæjar. Alls voru innritaðir á námskeiðið 90—100 nemendur, mest unglingar. Ekki luku þó svo margir prófi, þar sem margir, atvinnu sinnar vegna urðu að hverfa frá áður en námskeiðinu lyki. Námskeiðið hófst 25. októ- ber og fór kennslan fyrst fram í húsakynnum Stýri- mannaskólans en síðan var hún flutt í húsakynni salt- fiskverkunarstöövar Bæj arút gerðarinnar. lauk í vikunni milli jóla og Oddsson, Jóhann Bjarnason og Sigurður Jónsson. Bæjarráð fól á sínum tíma sérstakri nefnd að annast um framkvæmd námskeiðsins en í henni eru þeir Davíð Ólafs- um að sinna á Akranesi í dag, nýárs. Kennslan á námskeið- inu var með svipuðum hæftti og áður. Eftirtaldar greinir voru kenndar: Netjabætingar, kaðal- og vírsmeygingar og uppsetning línu. Ekki var unt að koma því við að að þessu ainni að kenna aðgerð og söltun á fiski vegna erfið- leika á að fá hentugan fisk á þeim tíma, sem námskeiðið stóð yfir. þrátt fyrir það, því bæjar- togarans Bjarna Ólafssonar er von heim með um 270 lest- ir af fislci, mestmegnis karfa, sem unninn verður í frysti- húsunum,- eins og í fyrra. Hef ir togaranum gengið vel veið arnar í misjöfnum veðrum milli jóla og nýárs, en hann fór til veiða á annan dag jóla, eins og áður hefir veriö skýrt frá. Á Akranesi er ekkert at- vinnuleysi og frekar skort- ur á vinnuafli oft og tíðum, en hitt. Þar hafa allir næg- um störfum að sinna, þeir (Framhald á 7. síðu) Námskeiðinu ’son fiskimálastjóri, Friðrik (Ólafsson skólastjóri, Jón Axel Pétursson framkv.stj. og Ragnar Lárusson fram- færslufulltrúi. Kennsla. Kennarar á námskeiðinu voru að mestu hinir sömu og í fyrra. Forstöðumaður var Guðmundur Ingvarsson en aðrir kennarar voru Ágúst Samkvæmi í kvöld. í kvöld kl. 8,30 verður ná- skeiðinu slitið í Sjómanna- skólanum og veröa við það tækifæri afhent prófskírteini til 33 nemenda, sem luku prófi. Auk þess verður hald- inn fyrirlestur um sjóvinnu, og gerir það Jónas Jónasson, fyrrverandi skipstjóri. Loks verður sýnd kvikmynd af skozkum síldveiðum en Fiski- félagið hefir nýlenga fengið þá mynd til sýninga hér. Fögur og hátíð- leg áramót Frá fréttaritara Tímans í Staðarsveit á gamlárs- kvöld. Snjór er hér allmikill á .iörðu, en heiður himinn með leiftr- andi norðurljósum hvelfist yfir fannþakinni byggðinni. Víða eru haldnar brennur að gömlum sið. Rauðir logarnir blakta í kvöldgolunni, og hátíðleg kyrrð er yfir sveitinni. Árið er að kveðja — nýtt ár gengur í garð. Fólkið fagnar því með aukinni trú á byggð sína og land. Kommúnistar hafna tillögunum um fangaskiptin Á fundum undirnefndar vopnahlésnefndarinnar í Pan- munjom í gær varð enginn ár- angur. Á fundi þeim vísuðu full trúar Noröur-Kóreu algerlega á bug síðustu tillögum fanga- skiptanefndar S.Þ. um fanga- skipti mann fyrir mann og skipti á herföngum og borgara- legum föngum. Lítil vopnaskipti voru á víg- stöðvunum í gær, enda var reð- ur illt en fór batnandi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.