Tíminn - 15.01.1952, Side 3

Tíminn - 15.01.1952, Side 3
11. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 15. janúar 1952. 3. ísiendingaþættir * Oheppilegt dæmi II Dánarminning: Sigurður Baldvinsson Sigurður póstmeistari Bald vinsson er látinn. Með því er átt við það, að sál hans hafi yfirgefið þann bústað, er hún valdi sér í þessari tilveru, og sé hætt að nota það starfs- tæki, er hún varð að vinna með í þessum efnisheimi. Og í dag verður það boriö til grafar. Þar verður það aftur að ösku og lofti, en sálin hef- ir nú fengið sér nýtt starfs- tæki, til að nota á því sviði tilverunnar, sem Sigurður starfar á nú. Sigurður var fæddur að Stakkahlíð í Loðmundarfirði, 20. febrúar 1387. Faðir hans var Baldvin Jöhannesson bóndi og hreppstjóri þar og kona hans Ingibjörg Stefáns- dóttir. Tvítugur útskrifaðist Sig- urður úr Möðruvallaskóla. — Næstu árin fékkst hann við margs konar störf, en þó mest verzlunar- og skrifstofustörf. prentii og eitt smáljóðakver1 Þá vann hann t.d. hjá bæjar- hefir komið út eftir hann. Sig fógetanum á Seyðisfirði, hjá urður var prýðilega að sér í Sveini Björnssyni forseta, er skáidskap, og hafði mikið Mörg sóknarbörn séra Péturs í Vallanesi munu hafa orðið undrandi, þegar þau lásu i Tím anum endurprentun á „orðsend, ingu“ frú Guðrúnar Pálsdóttur j á Hallormsstað, sem er sýnilega skrifuð til að ófrægja séra Pét- ur. Endurprentunin birtist i grein eftir Daníel Ágústínusson um prestakallamálið. Daníel á- lítur frú Guðrúnu vera öruggt sannleiksvitni vegna þess, að grein hennar hafi ekki verið mótmælt. Grein, sem frúin var áður búin að skrifa í Tímann til að ófrægja séra Pétur, var þó rétt á eftir mótmælt í blað- inu á þessa leið: „Vér undirritaðir sóknarnefnd armenn og safnaðarfulltrúar í Vallaness- og Þingmúlasókn mót mælum aðkasti því, sem fram kom nýlega í Tímanum í opnu bréfi frú Guðrúnar Pálsdóttur á Hallormsstað til séra Péturs Magnússonar. Norsk-amerísk blöð hrósa fræðimennsku dr„ R. Beck Norrænudedd ríkishás):ólans í Norður-Dakota (University of North Dakota) átti 60 ára af- mæli á þessu hausti, og var þess minnst með virðulegu há- tíðahaldi í háskólanum þ. 29. nóvember. Bárust deildinni fjöldi af kveðjum og heillaósk um við það tækifæri, meðal ann ars frá forsætisráðherra ís- lands, Steingrími Steinþórs- syni, dr. Alexander Jóhannes- syni, rektor Háskóla íslands, frá Stórþingsforseta og Kirkju- og menntamálaráðherra Noregs, háskólanum í Osló ,og fjölmörg um öðrum menntastofnunum og menntamönnum austan hafs og vestan. Fóru kveðjur þessar miklum viðurkenningarorðum um starf deildarinnar og forseta henn- ar, dr. Richard Beck, sem skip að hefir þann sess og verið pró- fessor við háskólann í Norður- landamálum og bókmenntum síðastliðin 22 ár. Afmælis deildarinnar var einn ig minnzt i ýmsum blöðum og tímaritum vestan hafs, og yndi af að tala um hann. Karlmenni var Sigurður og íþróttamaður á yngri árum. Og alla æfi hélt hann hinum léttu hreyfingum íþrótta- mannsins. Sigurður var félagslyndur. þá var yfirdómslögmaður í Reykjavík o. fl. Löggæzlumaður var hann á Seyðisfirði um skeið og á Seyðisfirði fékkst hann við blaðamennsku, og var um skeið ritstjóri Austra. Vorið 1913 varð hann póst-' Hann tók mikinn þátt í bind- meistari á Seyðisfirði og í indisfélagsskap, íþróttafé- ársbyrjun 1930 tók hann við lagsskap, söngfélagsskap o. fl. póstmeistaraembættinu í og hvarvetna var hann virk- Reykjavík, og þvi hélt hann Ur félagi. Hvergi dró hann til dauðadags. Hann hefir því Sig í hlé. Aldrei lá hann á veriö í póstþjónustunni ná- íiði sínu. lægt helming æfinnar, og þar . ^ mannfagnaðarmótum var ei _hans aðalstaif. Sigurður hrókur alls fagn- A þeim rösku 20 árum, sem aðar sikátur> fullur með Sigurður var póstmeistari í Mmnjsögur, gamanvísur og Vér lítum svo á, að útvarps- • erindi séra Péturs og persónu- að máia. Ýms málverk nans ^ legar skoðanir hans á biblíunni ei u talin ágæt. j sáu sóknarbörnum hans óvið- Vel var Sigurður hagmælt- komandi. ur og gerði nokkuð að því. — ( vér viljum taka fram, að bréf Aðallega voru það ýms tæki- frúarinnar gefur ramskakka fylgía hér með ritstjórnargrein færiskvæði, sem hann orkti, j hugmynd um afstöðu safnaða og hafa ýms þeirra birst á [ sera péturs til þessa ágæta kenni manns“. Þessi yfirlýsing var undirrit- uð af sóknarnefndarmönnum og safnaðarfulltrúum beggja sókna séra Péturs. ar úr tveim norsk-amerískum blöðum, „Normanden“, í Fargo, N.-Dakota, og „Decorah-Post- en“ í Decorah, Iowa, elzta og víðlesnasta blaði Norðm. vest an hafs. Birtust ritstjórnargrein ar þessar í ísl. þýðingu í viku- ér þegar auðuga arfleifð, að því er fræðslumál snertir. Fólk af norskum stofni hefir komið þar meira við sögu en í flestum öðrum ríkjum, og áhrifin úr nor rænni átt hafa verið stei-k. Annars staðar í þessu blaöi er grein um Norðurlandamála- deijdina við Norður JDakota há- tólann. Deildin heldur í dag hátíðlega 60 ára afmæli sitt, og hún er jafn vel lifandi og nokkru sinni áður. Núverandi forseti deildarinn ar er dr .Richard Beck, sem legg ur líf og sál í starf sitt. Har.n tek ur einnig virkan þátt í öllu norsku þjóðræknisstarfi, utan daglegra skyldustarfa sinna. ,,Decorah-Posten“ óskaði dr. Beck og samstarfsmönnum hans til hamingju með afmælið og vonar, að hið góða starf megi á- fram halda í sömu átt í fram- tíðinni.“ Heldur Daníel Ágústínusson blaðinu ,,Lögberg“ í Winnipeg. hljóð að svona yfirlýsing geri sann- | leiksgildi greina frú Guðrúnar ekki neitt vafasamt? Daníel Ágústínusson talar í grein sinni um starfslöngun óg fjölhæfni presta. Þau ummæli eiga sérstaklega vel heima um séra Pétur. Hann hefir samið ágæt leikrit, flutt fjöldamörg merkileg erindi, bæði í útvarpið og víða annars staðar, ritað margar ágætar blaðagreinar og lagt ýmsum málum mikið lið, eins og t. d. landvarnarmálinu. Hann hefir stórbætt jörðina, er hann situr á. Vallanes hefir al- Greinin í „Normanden" aði á þessa leið: „Normanden" leggur það ekki í vana sinn að skrifa ritstjórn argreinar til vegsemdar einstök um mönnurn; en þessa viku gerum vér undantekningu frá þeirri reglu hvað snertir mana þann, sem nefndur er í fyrir- sögn þessarar greinar. Vér ger- um þá undantekningu, vegna þess, að dr. Richard Beck hefir með stórbrotnum átökum sín- um í þágu málefna norrænna manna árum saman unnið til þess, að undantekning sé gerð Reykjavík, varð mikil breyt- (hnittiyröi, sem hann veitti | gerlega breytt um svip síðan séra kvað hann snertir. ^g.5. _ ^_‘St: félögum sínum óspart af. Og Pétur kom þangað, vegna bygg , Norðurlandadeild ríkisháskól- inga, túnsléttunar, girðinga og út bæöi að rúmmáli og fólks- glaðværðin hélst alla sjúk- fjölda. Að sama skapi óx Pöst HómslegUna, enda vissi hann þjónustan, og kröfur almenn- ings til póstþjónustunnar. — Hins vegar breyttist vinnu- aðstaða póstþjónanna lítið og erfiðleikarnir við að fullnægj a kröfum almennings margföld uðust. Hér mæddi mest á Sig- urði. Hann reyndi eftir mætti að mætá og leysa úr kröfum almennings um aukna póst- þjónustu, en erfiðleikarnir, sem hann þurfti að glíma við, í húsnæði, sem orðið var al- gerlega ófullnægjandi, voru miklir. Þó hygg ég, að hann hafi eftir aðstæðum öllum, leyst þá viðunandi, en oft eru ' tilverustigi. Megi hann þar kröfur almennings byggðar á eins °S hér, vaxa af hverju litlum rökum og enn minni skilningi á aðstæðunum. Með Sigurði er góður dreng ur horfinn sjónum okkar sam feröamannanna um sinn. Það ber leyti á milli — leyti, sem viö förum bráðum allir yfir. Á yngri árum lagði Sigurð- ur margt á gjörfa hönd. Hann las þá nokkuð náttúrufræði, sérstaklega rafmagnsfræði, lögfræði og fagurfræði. í höndunum var hann völ- undur, gerði við og smíðaði útvarpstæki, hjálpaði náung- anum, ef rafmagnið bilaði, og lék sér við að föndra við eitt og annað, er til smíða heyröi. Sigurður var mjög listrænn. Kom það bæði fram í hand- bragði hans öllu, rithönd o. fl. en þó mest í málverkum þeim, er eftir hann liggja, en ein af tómstundavinnu hans var vatns- og símalagningar, sem vel að til stóð að færa hann hann hefir framkvæmt þar, ekki milli bekkja í skóla lífsins, að litlu leyti fyrir fé úr sínum og kveið þeirri tilfærslu ekki. vasa. Allt þetta kunna sóknar- Kvæntur var Sigurður börn séra Péturs vel að meta. Oktavíu Sigurðardóttur. Þeim Þeim þykir líka vænt um, að ( varð ekki barna auðið, en hann húsvitjar árlega hjá söfn fósturbörn tóku þau hjón uðum sínum, en það er nú víst nokkur. i víða farið að leggjast niður. | Með Sigurði hverfur sjón- Mest þykir sóknarbörnum séra' um okkar í bili góður dreng- Péturs þó vert um það, með ( ur, ágætur félagi, prýðilegur hvílíkri alúð og prýði hann fram samstarfsmaður og maður, kvæmir ölf prestþjónustustörf1 sem vildi vinna hvert verk sín. Hef ég heyrt marga máls- þannig, að hann yxi af. j metandi menn telja tækifæris- Og nú starfar hann á öðru ræður séra Péturs einhverjar þær beztu, sem þeir hafi heyrt. Daníel Ágústínusson var því dálítið óheppinn, þegar hann nafngreindi í grein sinni um verði "sem prestakallamálið, séra Pétur ein P. Z. an úr hóp íslenzkra presta sem einskonar sýnishorn og sönnun fyrir því, að nauðsynlegt sé að losna við eitthvað af prestun- um. Ketilsstöðum, 13. desember 1952. Bergur Jónsson. verki, sem hann vinnur, og þroskast sem bezt, svo að þró- unarferill hans greiðastur. Rafmagnsofnar Suðuplötur frá kr. 147.00 Hraðsuðukatlaar kr. 259.00 Kaffikönnur kr. d32.00 Brauðristar frá kr. 195.00 Ryksugur frá kr. 740.00 Hrærivélar kr. 895.00 Straujujárn frá 157.00 Bónvélar frá kr. 1274.00 Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 6456 Tryggvagötu 23. Sími 81279 AMPER H.F. Raftækjavinnustofa Þingholtstræti 21 Sími 81556. Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni ans í Norður Dakota átti 60 ára afmæli í síðastl. viku, og var yðúr, herra doktor, v*ið það ( tækifæri maklegur sómi sýnd- ur. „Normanden* og lesendur hans hylla yður einnig. | Vér leyfum oss við þetta tæki færi að þakka yður starf yðar j sem prófessor við St. Olaf Col- lege, við Thiel College, og nú síðustu 22 árin við Norður Dak- ota háskólann. Þau frækorn, er þér, úr kennarstól þessara menntastofnana, hafiþ sáð í huga æskulýðsins, munu lengi framvegis ávöxt bera. i Vér leyfum oss einnig við þetta tækifæri að þakka yður skerf yðar sem rithöfundur, skáld og blaðagreinahöfundur, og fyrir ótrauða baráttu yðar í vora þágu úr ræðustól í Vestur- heimi. Af öllum ræðumönnum í vorum hópi hafið þér verið eft irsóttastur, oftast leitað til, og sá, er í rikustum mæli sáði í víðlendan akur alþýðunnar, og tryggði þá samtímis möguleik ann fyrir stærstum árangri. Feðraland yðar og Noregur hafa bæði sæmt yður hinum mestu heiðursviðurkenningum. Þér hafið hlotið bæði íslenzku Fálkaoröuna og norsku St. Ól- afs orðuna. Þessi heiðursmerki eru smávaxin við hliðina á þeim minnisvarða, sem þér hafið með ævistarfi yðar reist yður í hugum norrænna manna." Greinin í „Decorah-Posten“ var svohljóðandi: Þó að Norður Dakota sé eitt af yngstu ríkjum vorum, á það Athugasemd f tilefni af grein, sem séra Jakob Jónsson skrifar í Thnann um prestakallamálið 9. þ. m., Vildi ég mega biðja Tímann fyrir stuttar athugasemdir. 1 þeim orðum, sem séra Jakob vík ur að mér í grein sinni er tvennt, sem ég vildi gera athugasemd við. 1. Að hann segir, að ég láti frá mér fara hverja vitleysuna 1 á fætur annari í Tímanum. Við því vil ég segja þetta: Það hefir alltaf þótt léleg vörn, þegar tveir deila eða eru ekki sammála um málefnið, hvort sem það er í ræðu eða riti, þegar annarhvor aðilinn slær því bara fram rök semdarlaust, að það, sem hinn aðilinn sagði eða skrifaði, væri bara tóm vitleysa. Það gæti ég líka alveg eins sagt um það, sem séra Jakob hefir skrifað í Tím- ann, en mér dettur ekki í hug að segja svo, þó að við séum ekki sammála um málefnið. Það gefur lika að skilja, að þótt ritstjóri Tímans sé frjálslyndur og hans samverkamenn með að taka greinar í Tímann frá göml- um mönnum sem ungum, þá dytti þeim ekki í hug að taka hverja greinina á fætur annari frá sama manni, sem skrifaði ekki nema tóma vitleysu. j 2. Það er fjarstæða, að ég hafi haldið því fram að prestar gerðu helzt ekki neitt. Það, sem ég hef haldið fram í því máli er m. a. það, að ég er einn af þeim mönn um, sem vilja að vinnan sé sem jöfnust hjá þeim mönnum, sem hafa sama kauptaxta, og j prestarnir ættu ekki að vera nein undanþága með það frekar en aðrir menn, enda veit maður það, að mjög margir af prestum landsins eru það myndarlegir og duglegir menn, að þeim er engin þægð í því að vera iðju- lansir að einliverju leyti vegna þess, að prestakallaskipunin er ekki í því lagi, sem hún gæti veriö. Sveinn Sveinsson frá Fossi. Forðizt eldinn og eignatjón Framleiðum og seljum flestar tegundlr handslökkvi tækja. Önnumst endurhleðslu & slökkvitækjum. Leltið upp- lýsinga. Kolsýruhleðslan s.f. Slml 3381 Tryggvagötu 10

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.