Tíminn - 22.02.1952, Blaðsíða 1
Rltstjórl:
Þórarlnn Þórarinsson
Préttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgeíandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur 1 Edduhúsi
Fréttasíxnar:
81302 Og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 22. febrúar 1952.
43. blað.
Ótrúleg björgun úr lífsháska:
Var búinn að sætta sig við dauð-
ann, kvaddi konu og börn í huga
Bjöín Markússon, kona hans og börn.
Shipti eí skógnektíirfóltei í vetr:
60 íslendingar til Nor
Norðmenn
Það er nú í ráði, að hingað komi í sumar norskir
skógræktarmenn til rúmlega hálfs mánaðar dvalar, í skipt-
um fyrir þá fara svo álíka margir íslendingar til skógrækt-
arstarfa í Noregi og dvelja viðlíka lengi þar í Iandi.
Þetta er þó háð því, að ekki, héðan 9. júní, og íslending-
verði talið óhjákvæmilegt aö
koma í veg fyrir heimsóknirn-
ar vegna gm- og klaufaveiki,
sem þó herjar ekki í ná-
munda við þá staöi í Noregi,
sem um er að ræða.
Norska skipið Brand V, sem
mönnum er minnisstætt frá
komu hinna norrænu kvenna
hingað í sumar, kemur
hingað til lands 25. maí í vor,
og verða með því sextíu norsk
ir skógræktarmenn, en auk
þess norskir ferðamenn á
kynnisför. Mun skipið verða
hér í höfn í fimm daga, en
síðan fer það aftur til Nor-
egs með norsku ferðamenn-
ina og sextíu íslenzka skóg-
ræktarmenn, ef af þessu
verður.
íslendingar dvelja
á Sogni 0g Mæri.
Norska skógræktarfólkinu
verður skipt á skógræktarfé-
lögin til dvalar hér, en ís-
lendingunum verður skipt á
tvö héruð í Noregi. Fara fjöru
tiu inn í Sogn, í grennd við
Björgvin, en tuttugu á Mæri,
í námunda við Álasund.
Norðmennirnir munu að
öllu forfallalausu fara heim
með Heklu, er leggur af stað
arnir koma með til baka.
Fleisi vilja fara en komast.
Það er þegar sýnt, að miklu
fleiri vilja verða í hópi ís-
lenzku skógræktarmannanna
í Noregsförinni en komizt
geta. Er þegar komið til Skóg
ræktar ríkisins mikið af um-
sóknum, og fjöldamargar
(Framh. á 7. síðu).
Bjítra Maj'kússon var á sjönndu klukkust.
umíir margra metra þykku grjútfargi í
. ;t.í5res!2isl£sgémg’am við tijósaioss
Ef menn hafa IiaJdið það í fyrradag, að tímar kraftaverk-
snna væru liðnir, hafa menn í gær orð’ð að falla frá þeirri
skoðun, eft-ir atburð bann sem gerðist v>ð Sogið I fyrrinótt, er
maður lifði af, lítt skaddaður, margra klukkustunda vist
undir 10—11 metra þykku lag* af stórgrýti, sem hrundi ofan
á hann í jarðgöngum.
Maðurinn, sem fyrir þessu Björn við annan mann að
Slysi varð er Björn Markús- (vinna • i fyrrinótt, er slysið
: son verkamaður, til heimilis , varð. Voru þeir að ryðja lausu
j að Laugarneskamp 51 í.grjóÞ ofan af syllunni niður
jReykjavík. Kom hann heim í göngm, þar sem það féll á
til sín í gærdag og liggur þar1 dráttarvagn.
rúmfastur vegna mars og |
Björn hrífst með
grjótskriðunnú
Það var svo um klukkan
hálf-tvö um nóttina, að grjót
skriða losnaði undan fótum
mannanna, og skipti það eng-
um togum, að Björn rann
sem úr helju heimtur, enda Iniðlu'1 Sörigin meðskriðunni,
mátti með sanni segja, að ?em fyllt,1 þau miklð eu
gleðibragur væri á konunni hmn maðurmn gat naó hand
stiföleilca í líkamanum, sem
hann fékk við þessa óvenju-
legu atburði.
Blaðamaður frá Tímanum
fór heim til Björns í gær og
sagði hann frá slysinu og
hvernig það atvikaðist i ein-
stökum atriöum. Var hann
og börnunum, sem léku
við rúmstokk föður síns.
sér
Fær íþróttasvæði
austan Knarrarvogs
Var á syllu í
jarðgöngunum.
Við vorum tveir saman á
syllu í jarðgöngunum, að
vinna að því að ryðja grjóti
ofan á flutningavagna, seg-
festu á syllunni og rann ekki
með.
Grafinn undir stórgrýti.
Ég vissi ekki fyrr en grjót-
ið var komið á fleygiferð, og
ég missti fótanna, sagði Björn
er hann rifjaði upp atburð-
inn í gær. Skipti þetta eng-
ist fast að líkamanum. —
Þyngst hvíldi það á herðum
og höfðú Var þunginn svo
gífurlegur, að rétt að segja
strax varð ég máttlaus í
fótunum og kiknaði undir
hinni þungu byrði. Varð ég
brátt tilfinningalaus alveg
upp að öxlum og fann ekki
fyrir líkamanum fyr'r neð-
an það.
Hjálmurinn bjargaði.
Þegar hann áttaði sig, var
munnur og vit full af sandi.
Það varð til bjargar í þess-
(Framh. á 7. siðu).
ir Björn. Hagar þannig til við um togum, ég náði ekki haldi
framkvæmdir, að verið er að á syllubrúnina og það næsta,
gera jarðgöng fyrir aörennsli sem skeði, var beinlínis það,
til aflvélanna og eru jarö- að ég var grafinn í dyngju af
göng þessi rösklega 30vmetra blágrýtishnullungum.
djúp, snarhallandi. | Ég vissi ekki, hversu djúpi
Efst eru aðrennslisgöngin ég var grafinn í grjótið, hélt
Á fundi bæjarráðs Reykjavík' orðin víð, en í kringum mið-'
ur á þriðjudaginn var samþykkt, bik þeirra er sylla og síðan
að Uiíigmennafélagi Reykjavík- | örmjó göng, líklega ekki nema
ur skyldi vísað á land undir | um 2 metrar í þvermál, nið-
íþróttasvæði austan Knarrar- ur í botn jarðganganna.
vogs og norðan Holtsvegar. I Á þessari syllubrún var
fyrst eða öllu heldur vonaði,
að það værí grunnt. Ég hafði
komið standand' niður og
var skorðaður með bakið
upp að fjölum við vegg jarð
ganganna, en grjótið lagð-
Ægir með dráttar-
bátinn til Vest-
mannaeyja
Samkvæmt upplýsingum, sem
blaðið fék hjá Pálma Loftssyni
forstjóra Skipaútgerðar ríkis-
ins í gærkveldi, var Ægir ekki
enn kominn að landi með þýzka
dráttarbátinn. Hafði förin þó
gengið vel og drátturinn slysa-
laust, en tafir nokkrar á för-
inni vegna veðurs og sjógangs.
Ægir var væntanlegur með bát-
inn til Vestmannaeyja seint í
gærkveldi og er búizt við að
þar verði hægt að gera við bil-
un bátsins.
Ekið á bifreið um Svínadal frá
Egilsstöðum til Reyðarfjarðar
MikiB umferð
um Fagrada!
Einkafrétt Tímans frá
Reyðarfiröi.
í gær óku þrír menn frá
Egilsstöðum á Yö’lum yfir
Svínadal og allt niður á Búð
areyri í Reyðarfirði. Voru
þeh á jeppa, óyfribyggðum
og blæjulausum. Höfðu þeir
upphaflega ætlað á svo-
nefndar Flaíir, um tíu kíló-
metra frá Egilsstööum, til
þess aö eitra fyr'r refi. Menn
þessir voru Jón Sveinsson,
Ari Björnsson og Ólafur Pét
ursson.
Frá fréttaritara Timans
i Reyöarfirði.
Færð um Fagradal er nú á-
gæt, og slóöin troðin og fros-
in. Fimm 'stórh bilar eru í för
um og fara tvær feröir á dag,
og flytja kol og aðra þunga- Hittu bónda í lirossaleit
vöru. Jeppar hafa einnig ver- Svínadalur liggur austar
ið í förum og flutt fólk um en Fagridalur og milli dal-
dalinn. anna hátt. og mik'Ö f jall,
Skagafell, og sunnanvert í
því dalir tveir, Sléttidalur og
Njörvadalur.
Á leit sinn' á Flatir liittu
Egilsstaðamenn Ingvar
bónda Friðriksson í Ste’n-
hoiti, og var hann að leita
hesta, sem strokið höfðu eða
fælst heiman að frá honum,
og farið 'nn á Svínadal. Þar
sem greiðfært var á hjarn-
inu fyrir jeppann, tóku þe'r
Ingvar á hann með sér og
óku eftir hávöðum allt þar
til þeir komu á Svínadals-
vörp, en þangað er um
tveggja tíma gangur úr Reyð
arfirði. Þar voru hestar Ingv
ars bónda. Sneri hann v>ð
með þá, en Egilsstaðamenn
ákváðu að halda niður i
Reyðarfjörö, er svo skammt
var ófarið.
Aldrei f.yrr farið á bifreið.
Þeir komu niður með
Búðará í kauptúnið, og hafð>
öll ferðin gengið hiö bezta,
ncma hvað sums staðar var
örðugt að komast áfram sök
um hliðarhalla. Voru þeir
tvo klukkutíma af Flötum
til Reyðarf jarðar.
Það er vitaskuld óþarft að
taka það fram, að þessi leið
hefir aldre> fyrr verið farin
á bifreið, og þykir því för
þremenninganna allnýstár-
leg. — Heimleiðis fóru þeir
um Fagradal.
Fjölbreytt febrúar-
hefti Samvinnunnar
Febrúarhefti Samvinnunn-
ar er komið út með forsíðu-
mynd af togara að koma af
veiðum að vetrarlagi. í heft-
inu er minningargrein um
forseta íslands, kvæðið „Síð-
sumardagur við Bifröst“ eft-
ír séra Sigurð Einarsson, rit-
stjórnargreinin „Lýðveldis-
hugmyndin í viðskiptalífnu,"
greinarnar „í heimsókn til
vefara Vesturheims“ eftir
Harry Frederikssen frámkv.-
stjóra, Hugleiðing um sam-
vinnuútgerð, „Eru íslenzkir
karlmenn illa klæddir?“, þar
sem ungur klæðskeri segir
karlmönnum til syndanna og
gefur þeim holl ráð um klæða
burð sinn, smásagan „Bros
himinsins" eftir Hrafnkel,
myndskreyttur dáikur sam_-
vinnufrétta, grein um félags-
verziun við ísafjarðardjúp fyr
ir hundrað árum, greinin
„Skattar samvinnufélaganna“
greinin um Mario Scelba, og
að lokum er hin heimsfræga
unglingasaga „Gulleyjan,,
eftir Robert Louis Stevenson
í myndum, og hefst mynda-
sagan i þessu hefti.