Tíminn - 22.02.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.02.1952, Blaðsíða 8
„ERIEIVT 1FIRIIT“ I DA(n lAðsto® fið nauðstaddar þjjóðir 36. árgangur. Reykjavík, Sameining Vestur-Evrópu 22. febrúar 1952. 43. blað. Ársfagnaður kaup- félagsstarfsmanna á Suðurnesjum og í Hafnarfirði Um fyrri helgi var haldinn i Keflavík ársfagnaður starfs xnanna Kaupfélags Suður- nesja og Kaupfélags Hafnar- fjaröar. - Er þetta í annað smn, að slíkur fagnaður er haldinn, en í fyrra var hann haldinn í Hafnarfirði i fyrsta skiptf í þessu hófi var um átta- tíu manns, starfsmenn kaup- félaganna og stjórnarmenn. Gunnar Sveinsson, kaupfé- lagsstjóri í Keflavík, setti samkvæmið og stjórnaði því, en ræður fluttu Baldvin Þ. Kristjánsson erindreki, Hall- grímur Th. Björnsson, formað ur stjórnar Kaupfélags Suð- urnesja, og E'ríkur Pálsson, endurskoðandi Kaupfélags Hafnarfjarðar. Tvær stúlkur úr Hafnarfirði, Katrín Kára- dóttir og Guðrún Reynisdótt- ir léku á gítar og sungu, kvart ett starfsmanna KaupfélagS Suðurnesja söng undir stjórn Stefáns Hallssonar kennara, og starfsmenn kaupfélagsins léku leikþátt. Að lokum þakkaði Ragnar Pétursson, kaupfélagsstjóri í Hafnarfirði, en síðan var dansað. Bát rekur á land á Norðíirði í fyrradag gerði ofsaveður á Noröfirði og í fyrrinótt rak vél- bátinn Björgvin N. K. 26 upp af legunni þar. Hann skemmd ist bó lítið og hafa verið gerðar ráðstafanir til að ná honum út aftur sem fyrst. Björgvin er sex íestir að stærð. Björgunartilraunir hafa einn ig farið íram á vélbátnum Sleipni, sem sökk í vetur og lá á 12 metra dýpi. Eftir að aðstoð ar kafara naut við hefir tekizt að draga bátinn allmikið nær landi. En í gær slitnuðu drátt artaugar, er togarinn Egill rauði var að reyna að draga hann til lands. Hafði hann þá dregið bátinn 100 metra upp á sex metra dýpi. Björgun verður hald ið áfram. $ Nýtt vatnsfall hjá Ferjukoti Gunnar Thoroddsen varð .myndakeisarí’ 1949 og 50 Virkið í norðri“ gerir atlmg'un á því af hverjum hlríust flestar ínyudir í blöðiun Annað hefti tímarits Gunnars M. Magnúss „Virkið í norðri“ er komið út. Þar skýrir ritstjórinn frá því í grein, að hann hafi gert athugun á því af hvaða íslenzkum mönnuin dag- blöðin fjögur, Tíminn, Morgunblaðið, Alþýðublaðið og Þjóð- viijinn birtu flestar myndir árin 1949 og 1950. ÚrsliÞn í Alþýðublaðinu urðu þau, að myndakóngur þess þessi tvö ár var Stefán M.vnd þessi er frá flóðunum í Borgarfirði. Þetta er ekki árfoss, jóhann Stefánsson, og voru sem sést á myndinni, heldur vatnsflaumurinn yfir þjóðveginn birtar af honum samtals 30 hjá Ferjukoti. — (Ljósm.: Þ. Grönfeld). j myndir. Næstir urðu Emil Jónsson og Gylfi Þ. Gíslason með 20 myndir hvor og Helgi Hannesson með 19 myndir. Sat að trölladrykkfu, kærir árás og rán Rannsóknarlögreglunni í Reykjavík liefir borizt kæra vegna líkamsárásar og ráns, er á að hafa veriö framið í síð- astliðinni viku. Þetta mál er þó erfitt við'fangs, því að erf- itt hefir reynzt að komast aö réttri niðurstöðu um það, hvernig þessir atburðir hafa gerzt, og auk þess vafasamt, hvort rán hefir verið framið. Hins vegar hefir maðurinn hlotið áverka. Maður sá, sem fyrir þessu varð, er af Vesturlandi, en gestur í bænum. Sat hann að drykkju á heimili fólks, sem hann kannaðist eitthvað við, og virðist sem ágreiningur hafi orðið út af vínföngun- um. Heldur kærandinn því fram, að heimamenn hafi slegið sig aftan á hálsinn, svo að hann féll í öngvit, og þeg- ar hann kom aftur til sjálfs i sín, hafi 500 krónur veriö ;horfnar úr veskinu. ! Hálsinn blés upp. I Afleiðingar þess hnjasks, l'sem maðurinn varð þarna I fyrir, að talið er, urðu þær, ’ að háls og höfuð blés upp. Hafði sprungið lungnapípa, og stafaði uppblásturinn frá lofti, er streymdi frá henni. Hvenær gerðist þetta? Kærandinn heldur þvi fiam, að þetta hafi geizt ó menn sem tii næst. Kondr hafa fóstudaginn í fyrri viku, en 42 hafa farizt í snjóflóðum í Austurríki Snjóflóð halda enn áfram að falla i Austurríki og er tala þeirra, sem farizt hafa í þeim nú komin upp í 42. í gær fór- ust tveir menn i snjóflóði 1 fjöllunum í nánd við Gross- clockner og bóndi i fjöllum Tyrol. Víða eru vegir og járn- brautir tepptar af snjóskriðum. í Júgóslavíu eru vegir víða tepptir af snjó, svo að liggur við bjargarleysi í sumum hér- uðum. Er í ráði að senda flug- vélar með vistir og varpa þeim niður á einangruðum stöðum. Þúsundir manna hafa verið kvaddir til vinnu við að hreinsa snjó af samgönguleiðum, og eru þar að verki hermenn og verka Fékk bæði ke*sara og kóng. Úrslitín í Morgunblaðinu þessi tvö ár urðu þau, að Gunnar Thoroddsen hlaut 33 myndir en Bjarni Benedikts- son utanríkisráöherra 31 mynd. Sprengdi blaðið þann- ig að nokkru leyti af sér þann ramma, sem ritstjóri Virkis- ins hafði sett í keppninni þar sem tveir fengu þar svo háa tölu. Var það tekið til bragðs að láta Gunnar Thoroddsen fá keisaratign, þar sem hann fékk langflestar myndir af sér allra íslenzkra manna birtar í blaði, og kallast hann því myndakeisari þessara ára. Myndakóngur Morgunblaðs- ins þessi ár varð svo Bjarni Benediktsson. Næstir í Morgunblaðskeppn inni urðu Ólafur Thors, Jó- hann Hafstein og Friðleifur Friðriksson. Þjóðviljinn hélt vel í við Morgunblaðið um birtingu mynda af ágætismönnum sín- um og sigraði Einar Olgeirs- son þar með 29 myndum en næstur varð Ingi R. Helga- son með 14 myndir, Halldór Kiljan Laxness með 13 mynd ir, Sigfús Sigurhjartarson 12. en af honum voru aðeins birt ar 15 myndir þessi bæði ár, svo að hann er ekki nema hálfdrættingur á við þá Bjárna, Einar og Stefán Jó- hann. Næst á eftir Hermanni koma Rannveig Þorsteins- dóttir meö 14 myndir og Ey- steinn Jónsson með 11 mynd- ir. — Fr amsóknar f élag Dalvíkur starfar Flugfélagið byrjar áætlunarflug á sérleiðum Loftleiða Samgöngumálaráðuneytið hef ir tilkynrvt, að vegna þess að Loftleiðir hafi ekki viljað taka að sér áætlunarflug á þeim leið um, sem ráðuneytið úthlutaði félaginu fyrir nokkru, hafi ráðu neytið gefið Flugfélagi íslands heimild til að hafa áætlunar- ílug fyrst um sinn til þeirra staða. Hefst því áætlunarflug Flugfélags íslands til Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Hólma- víkur, Siglufjarðar og Vestfjarða og heldur áfram út mánuðinn til Blönduóss og Sauðárkróks, cn þeirri leið hafði verið skipt milli félaganna. Tímúm eftirbátur um foringjamyndir. Viö athugun á Tímanum kemur í Ijós, að hann er nokk ur eftirbátur hinna blaðanna um birtingu á myndum af , , . ,, einnig verið kvaddar til þessara ; foringjum flokks'ns. Að vísu margt bendir til þess, að þetta starfa. sigraði Hermann Jónasson, hafi gerzt a laugardaginn, en_______________________________________________ þó telur maður í samkvæmi; þessu, er minnst virðist hafa' _ , __B1 _ r a fl_ - i XÍSS5Í55SÆ2 Fra Blonduosi til Akureyr- fyrir hálfum mánuði. Lækn- Sí ar og til baka samdasgurs húsinu frá hinum herskáu ..... ,.v. ..... . . ... . , . . . . , Bifreiðir Norðiirieiðar, sem komust til Blonduoss i iyrrailag kunnmgjum smum virðist , , . ,,, .... . og buizt var vio, að mynrlu halda til Sauoarkroks í gær komust allt mjog oljóst. ?, , ... ... ... .,v alla leið iil Akureyrar a atta klukkutimum, og sr.eiu siðan vio til Blönduóss i'rá Akureyri ldukkan sex i gærkveldi og bjuggust við greiðri íerð. Horfir þungfega í togaradeilunni Það voru tvær bifreiðir í þess ari ferð — á annarri póstur og vörur, en íarþegar í hinni. Fengu þeir greiða ferð og góða. í dag eiga bifreiðirnar að koina Síðasti frosni fisk- urinn á förum Frá fréttaritara Tímans í Hrísey. Jökulfellið er nú á Akureyri |USi,uciua,a,uu»uomCUul,u.u og losar þar áburð. Þegar það fréttir af fundinum. Gengur í, urleiðar ákveðið að láta bíla' fer þaðan, mun það taka til út Sáttanefndin í togaradeilunni suður. sat á fundum mestan hluta dags j í gær og fram eftir nóttu, og, Norðuiferðir á þriðjudögum. var ekkert nýtt að frétta í gær j Haldist íærð á vegum svipuð kveldi, er blaðið hafði síðast og nú er hafa forráðamenn Norð þófi og var alls ekki talið.líklegt að úr því leystist þegar og út- litið síður en svo talið gott. fara norðan hvern þriðjudag. Eins og nú er ættu þessar ferðir að verða sæmilegar greiðar. flutnings það af frosnum fiski, sem enn er í Hrísey og Dalvík frá fyrra ári. Frá fréttaritara Tímans á Dalvík. Aðalfundur Framsóknarfélags Dalvíkur var haldinn 1. febrúar. FélagiS hefir starfað mikið að undanförnu, haldið marga um- ræöufundi og skemmtanir og er nú orðið fjölmennt. Formaður þess er Jón Jónsson á Böggvis- stöðum. Veðurfar hefir verið heldur stirt og umhleypingasamt í vet ur en fannfergi ekki geysilegt. Hafa mjólkurbílar oft getað brotizt til Akureyrar, þótt stund um hafi verið harðsótt. Lítið er róið og afli er tregur. Fundur í Blaða- mannafélagmu Blaðamannafélag íslands boð ar til fundar í þjóðleikhúskjall- aranum á laugardaginn, klukk- an hálf-tvö. Á fundinum mætir dr. Alex- ander Jóhannesson, rektor há- skóla íslands og formaður bygg ingarnefndar þjóðminjasafns- ins. Skýrir hann frá fram- kvæmdum við byggingu þjóð- minjasafnsins, sem reist er i minningu um endurreisn lýð- veldis á íslandi 1944. En það var Blaðamannafélag íslands undir forystu Valtýs Stefánsson ar, formanns félagsins, sem hafði forystu um að hrinda þessu merka menningarmáli í frainkvæmd. * Oeirðaseggir varpa sprengjum í Tripoli Undanfarna daga hafa nokkr- ar óeirðir orðið í Lybíu í sam- bandi við væntanlegar kosning ar, sem fram eiga að fara í landinu. Vörpuðu nokkrir menn handsprengjum að lögreglustöð inni og stjórnarskrifstofum í Tripoli og varð lögreglan að hefja skothríð á árásarmenn- ina. Brezkir hermenn voru ekki kallaðir til aðstoðar og tókst að stilla til fríðar án þess.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.