Tíminn - 22.02.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.02.1952, Blaðsíða 5
43. blaS. TÍMlNNj föstudaginn 22. febrúar 1952. Fösíud. 22. febr. Forsetinn í forustugrein Mbl. síðast- liðinn sunnudag var rætt um þjóðhöfðingjastöðuna ís- lenzku. Uppistaðan í þeim hug leiðingum var sú, að við stofn un innlends þjóðhöfðingjaem bættis hefði verið fylgt þeirri brezku reglu, að að- skilja viðhöfn og vald. Alþingi og rikisstjórn færi með vald- ið en forsetinn ætti að sjá um viðhöfnina. * Samkvæmt þessari kenn- ingu Mbl. ætti fyrst og fremst að miða vel forsetans við það, að hann væri álitleg viðhafn- arpersóna. Hitt skipti minna máli, hvernig hæfileikum hans og fortíð væri háttað, þar sem hann væri valdalaus. Ef litið er á hlutverk for- setans eins og því er ætlað að vera samkvæmt núgildandi stjórnarskipan, fer því vissu- lega fjarri, að hann sé valda- laus persóna. í hendur hans er oft og tíðum lagt úrslita- valdið í þjóðfélaginu, þar sem honum ber að hafa for- ustu um stjórnarmyndanir. Þetta hlutverk þjóðhöfðingj- ans er vandasamara og þýð- ingarmeira hér á landi en víða annarsstaðar vegna þess, hvernig flokkaskipuninni er háttað. Það getur þvi reynst mjög örlagaríkt, hvernig for setinn beitir þessu valdi sínu. Til viöbótar þessu er svo for- setanum ætlað að vera sam- einingartákn og leiðsögumað ur þjóðarinnar, þegar óvenju lega erfiðleika ber að hönd- um, líkt og þeir Kristján Danakonungur og Hákon Noregskonungur reyndust þjóðum sínum á stríðsárun- um. Þetta tvennt er langsam- lega veigamestu þættirnir í hlutverki forsetans. Við þetta á fyrst og fremst að miða vald hans. Viðhafnarat riðið kemur alveg í annari röð. Sannleikurinn er sá, að engin þörf er á þvi, að forseti komi mikið fram opinberlega á venjulegum tímum, heldur er vafalaust miklu skynsam- legra, að hann haldi sem mest kyrru fyrir. Hættan, sem vofir yfir forsetaembætt- inu, er ekki síst sú, að við gerum forsetann að brosleg- um tildurherra og göngum jafnvel lengra í þeim efnum en þær þjóðir, sem lengst hafa vanist kóngatildrinu. Nokkuð alvarleg vísbending í sambandi við þetta er t. d. það, að það voru gefnir tveir frídagar í tilefni af láti forset ans meðan Bretar létu sér nægja þögn í tvær mínútur, er konungur þeirra var jarð- settur. íslenzki forsetinn á ekki að verða tildurherra, heldur á- byrgur og sannur leiðtogi, þegar þjóðin þarf að fela hon um úrskurð mestu vanda- mála sinna. Til þess að hann sé fær um að gegna þessu hlutverki, þarf hann að hafa tiltrú sem traustur og rétt- sýnn maður, sem ekki verður dreginn í neinn flokksdilk eða fjölskyldudilk. í forsetastöð- unni má ekki fylgja honum meira og minna rökstudd tor tryggni og ótti við það, að hann sé fyrst og fremst á bandi vissra hagsmunahópa. Þessvegna er eðlilegt og ERLENT YFIRLIT: Aðstoð við nauðstaddar þjóðir Baiidaríkjaiucnn hcfja nýja barátln j*'cí»h konimúiiisniannni og stríSshættunni Það er orðinn siður hjá demo- krötum í Bandaríkjunum að efna árlega til samkvæma og fundarhalda víðs vegar um land ið á fæðingardegi Franklin D. Roosevelts, forseta, sem er 25.' janúar. í samkvæmum þessum er einkum minnst stjórnar- stefnu hins látna forseta og hvernig henni verði bezt hald- ið áfram. Að þessu sinni voru þessi samkomu- eða fundarhöld ó- venjulega mörg og aðsóknin mikil að sama skapi. Ástæðan var einkum sú, að ákveðið hafði verið að helga deginum bar- áttuna fyrir „fjórða stefnumál- inu“, en svo eru oftast nefndar tillögur þær, er Truman for- seti bar fram fyrir þremur ár- um síðan og fjalla um aðstoð Bandaríkjanna við þau lönd, sem verst standa efnalega og skemmst eru á veg komin í tæknilegum efnum. Truman lagði til að Bandaríkin legðu bæði tæknilega aðstoð og fjár- framlög af mörkum í stórum stíl til að greiða fyrir efnalegri við reisn þessara landa. Hann benti á, að ekkert væri áhrifameira til að treysta friðinn og útrýma ofstækisstefnum en að sigrast á neyðinni og fátæktinni, þar sem hún væri mest. Þess vegna væri slík aðstoð ekki aðeins í þágu hlutaðeigandi þjóða, held ur óbeint í þágn Bandaríkjanna sjálfra. Segja má, að tillögum forset- ans hafi yfirleitt verið vel tek- ið, en framkvæmdir samkvæmt þeim þó orðið minni en skyldi til þessa, og veldur þar mestu um, að þurft hefir að marg- falda framlögin til vígbúnaðar- ins. Úr ávarpi Trumans. í ræðum þeim, sem fluttar voru á áðurnefndum samkom- um, var lögð á það mikil á- herzla, að ekkert væri í meira samræmi við stefnu Roosevelts en framkvæmd þessa máls. Hann hefði unnið manna mest gegn fátæktinni í Bandaríkj- unum og væri það ekki sízt stjórnarstefnu hans að þakka, að nú rikir þar almenn vel- megun í stað hins stórkostlega atvinnuleysis, er var ríkjandi, þegar hann kom til valda. Senni lega myndi hann nú ekki telja neitt sjálfsagðara, ef hann væri enn á lífi, en að unnið væri gegn fátækt og neyð i öðrum löndum | og þá einkum þar, sem neyðin er mest. í tilefni af umræddum hátíða , höldum birti Truman sérstakt ávarp. Þar sagði m.a.: — Eina styrjöldin, sem við óskum eftir að heyja, er styrjöld gegn fátækt og fáfræði. Ef okk ur tekst ekki að vinna sigur í þeirri baráttu, munu við hvorki geta unnið „kalda stríðið" eða afstýrt raunverulegri styrjöld. Franklin D. Roosevelt var það manna bezt ljóst, að eina raun hæfa úrræðið til að tryggja frið inn var að sigrast á skortinum. Hann helgaöi allt líf sitt þeirri baráttu. | Hundruð milljóna manna búa nú við sárustu fátækt, en móð- j ir náttúra getur bætt úr þessu,' ef gjafir hennar eru réttilega notaðar. Að því marki verðum við að stefna, og gæta þess vel að setja markið nógu hátt. Eigi okkur að heppnast þetta verkefni, megum við ekki gera kröfur til þess, að okkar ráðum verði fylgt í einu og öllu. Við verðum að vinna með hlutað- i eigandi þjóðum, en forðast að reyna að stjórna þeim. Við eig- i um að sýna þeim, hvaö hægt sé, að gera og fá þá til að vinna síðan að því eftir þeirra eigin leiðum. Því aðeins getur okkur heppn- azt þetta, að við vinnum af nægilegri óeigingirni og hug-, sjónalegum áhuga. Ef okkur! heppnast þetta, höfum við unn ið friðinn og komið á heilbrigð- ari sambúð mannanna. Slíkt er vissulega ekki síður í þágu okk- ar sjálfra en anríarra. Við verð- um að leitast við að halda svo á þessum málum, að okkur mis- takist ekki. Gremargerð Achesons. Acheson utanrikisráðherra flutti ræðu í New York við þetta tækifæri og gerði grein fyrir því, sem þegar hefir verið gert. Truman bar fyrst fram áður- nefndar tillögur sínar fyrir þremur árum, en framkvæmdir samkvæmt þeim voru ekki hafn ar fyrr en fyrir iy2 ári. Fram til þessa hefir fyrst og fremst verið unnið að því að veita tæknilega aðstoð. Þrjátíu og fjögur iönd hafa þegar feng- ið slíka aðstoð og rúmlega 600 amerískir sérfræðingar vinna að þessari leiðbeiningarstarf- semi. Aðallega hefir verið unn- ið í ýmsum löndum Asiu. Víða hefir þessi aðstoð þegar borið mikinn árangur. í ýmsum hér- uðum Indlands hefir tekizt að margfalda uppskeruna vegna þessarar leiðbeiningarstarfsemi. Acheson varaði þó við því, að hægt væri að ná miklum árangri á skömmum tíma. Og til þess að ná verulegum árangri, I þyrfti óhjákvæmilega mikil fjár ’ framlög. í ræðu sinni minnti Acheson á, að FAO hefði látið gera skýrsl ur um möguleika til framleiðslu „Nýtt mennta- skólahús” Hr. ritstjóri. Hinn 19. þ. m. birti blað yð- ar grein eftir Björn Guö- mundsson, þar sem hann ræð j ir um húsnæðismál, Mennta- [skólans í Reykjavík. Þykir mér því rétt að biöja yður fyrir þær athugasemdir, er hér fara á eftir. 1. Þegar skólanum var valin sá staður, þar sem nú er hann, var öðru nær en að allir væru á eitt sáttir. Þvert á móti greindi menn mjög á um skólastaðinn. En er húsið var upp komið, féllu hyggjur manna um þetta brátt í ljúfa löð, og sannaðist þar sem oft aukningar í þeim löndum, þar ar- að flest orkar tvimælis, sem lífskjörin væru nú lökust. j gert er, þótt siöar hlíti Þessar skýrslur sýndu, að væri j vel við. sæmilega haldið á þessum mál- 2. Ég býst ekki við, að neinn um, ætti matvælaframleiðsla væri sá skólastaður í bænum, umræddra ianda að geta orðið er öllum líkaði, jafnvel ekki tvöfalt meiri 1960 en hún er nú. S£ staður, þar sem skólinn er TRUMAN Acheson sagöi, að ýmsir nú. Hitt er vist aö ekki er Ummæli Lehmans. um í New York og sagðist stund um hafa heyrt varpað fram þeirri spurningu, hvort Banda- (Framhaid a 6. síðui Raddir nábáanna Bandaríkjamenn töluðu um ölm , , ... usu og fátækrastyrki í þessu mar8ra skolastaóa vol nema sambandi, en slíkt væri regin- Þa fyrir innan Lækjarhvamm misskilningur, því að þessi að- og Kringlumýri, og þótt raun stoð væri einnig stórfellt hags- ar aðeins tveir koma til munamál fyrir Bandaríkin. greina: Klambratúnið svo- Þau gætu ekki búið við frið með nefnda og svæði suður frá há an meirihluti mannkynsins skólahverfinu, um Skildinga- byggi við skort. neshóla. Fyrri staðurinn þótti hentugri, og var reynt að fá hann, en þeirri málaleitun Lehman öldungadeildarmað-' yar synjað og fœkkaði þa .UL^Lemml r.æðUl;LULd.Ím kostunum. 3. Hinn fyrirhugaöi skóla- staður suður af háskólahverf inu hefir sína kosti og galla eins og aðrir. Að mínum dómi eru kostirnar þessir: Þar er fagurt, rúmgott og opið við ljósi, en umferð hið næsta ekki mikil. Ekki spillir held- Mbi. ræðir í gær um hin ó- ur nágrennið við Háskólann. líku viðhorf lýðræðissinna og, tíI ókosta tel ég hitt, að hann kommúnista til lista. Þaö seg íiggur nærri flugvellinum og if: (nokkuð afleiðis fyrir allan „Lýðræðissinnaðir menn þorra nemenda. Þess er þó telja frelsið frumskilyrði þess,'hér að gæta, að hann er í að listin geti þroskazt og heil- 'miðjum geira milli flugbrauta brift menningarlíf dafnað ■ gv0 að æfia ma að umferö sr...—t írmcða í1? hafi frjálsræði til þess að faralnæsta verðl ekkl mi°S mlklk þær götur á hinum ýmsu svið- ! Þeir, sem búa í nágrenni, um listarinnar, sem þeirn sjálf telja ekki mikiö óhagræði af um sýnist. Þeir eiga ekki að flugvélum. Það er orðinn þurfa að hugsa fyrst og fremst mikill siður erlendis að færa um það, hvernig verk þeirra menntaskóla í úthverfi borga kunni að falla einhverjum eða fyrir þær. Þar virðast yaldamönnum eða politiskum menn ekki láta sér vaxa mjog Viðhorf kommúnista er ger- 1 auSum> an skólagatan leng- ólíkt. Frumskilda listamanns- lst> cnda eru þeir vanari vega hyggilegt, að hann sé valinn úr hópi embættismanna eða vísindamanna, er hafa staðið utan við hinar pólitísku deil- ur. Það hefir vitanlega sitt að segja, að forsetinn hafi sæmi legt ytra útlit og góða fram- komu. En ekki má leggja svo mikið upp úr þessu, að við hafnarmennskan sé meira metin en mannkostir og flekk laus fortíð. í því sambandi má t. d. minna á, að brezki Al- þýðuflokkurinn á marga glæsilegri leiötoga en Attlee, en enginn er þó slikt samein ingarmerki fyrir flokkinn sem hann vegna þess mikla trausts, er hann nýtur sem drenglyndur og réttsýnn mað ur. Takist svo illa til, að ekki verði hægt aö násamkomulagi um óháðan manir sem forseta og knúin verður fram póli- tísk kosning, er vert aö gera sér það þegar ljóst, að þá er búið að færa forsetaembætt- ið inn á alveg nýjan grund- völl. Eftir að svo er komið, er hætt við því að ekki verði lengur litið á forsetann sem hlutlausan oddvita og sam- ^ einingarmerki. Forsetaem- .bættið er þá raunverulega úr Jsögunni í sinni upprunalegu mynd. Sú spurning hlýtur þá að vakna, hvort ekki sé rétt að stiga sporið til fulls og fela forsetanum framkvæmda valdið. Það stjórnarkerfi, sem undanfarið hefir verið leitast við að byggja upp og hvílir ekki síst á hlutlausum forseta, hefir þá beðið skipbrot og er þá ekki um annað að ræða en að reyna að byggju nýtt upp. Þetta skyldu þeir vel at- hugá, er kunna að hafa í hyggju að hindra val hlut- lauss forseta. ins er að þeirra hyggju, að þjóna kommúnistaflokknum sem dyggilegast. Allt mat þeirra á listum byggist þess vegna á áróðursgildi þeirra. Listaverk, hvort sem það er á sviði tónlistar, bókmennta eða myndlistar, hefir þess vegna ekkert iistrænt gildi í aug- um kommúnista, ef það túlk- ar ekki kommúníska lífsskoð- un og hefir ekki það takmark að þjóna flokkshagsmunum þeirra. í landi, þar sem sov- étskipulag ríkir, er því litið á listina sem algera ambátt í eldhúsi pólitískra grautar- gerðarmanna. Þar er ekkert til, sem heitir „listin fyrir list ina“. — Hún á þar ekkert tak- mark annað en það eitt, að reka áróður fyrir ákveðið þjóð skipulag, sem rænir einstak- linga og þjóðarheild persónu- legu frelsi og mannréttindum. Kjörorð sovétskipulagsins gagnvart henni er þvi í raun og veru þetta: Listin í þágu einhliða áróðurs kommúnista flokksins." Fyrir listamenn í komrnún- istalöndunum er það afsakan jlegt, að þeir beygi sig undir þetta ok. Hinsvegar er það j næsta einkennilegt að til skuli vera listamenn í frjáls- um þjóðfélögum er geta dáð þetta fyrirkomulag. lengdunum en vér, því að Reykvíkingum hættir enn til að telja til úthverfa allt, sem liggur vestan Landakots, austan Skólavörðuhæðar og sunnan Tjarnar. Hitt er víst, að hinn fyrirhugaöi skólastað ur er ekki meira út úr nú á tímum en Hólavallarskóli var 1786 og núverandi skólastað- ur var 1846. 4. Lengi má um það deila, hvort betra sé að hafa einn menntaskóla eða tvo hér í bæ, hvort tveggja hefir sína kosti og galla, og fer skoðun manna mjög eftir því, hvort þeir mikla meira fyrir sér, kostina eða gallana. En hér er þess að geta, að lagabreyt ingu þarf til þess að fjölga menntaskólum, og er ekki víst, aö henni fengist fram- gegnt eða hvenær. í annan stað má spyrja. Er ekki sama nauðsyn til þess að hafa hér tvo háskóla og tvo iðnskóla sem tvo menntaskóla? í Há- skólanum og Iðnskólanum eru mun fleiri nemendur en í Menntaskólanum. — Ef skól anum væri skipt, er það þá ætlunin að láta hinn nýja skóla fá nýtt hús með nýtízku (Framhald á 4. siðu.) j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.