Tíminn - 26.02.1952, Blaðsíða 1
Ritstjórl:
[ Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
r Jón Helgason
| Útgefandi:
| Framsóknarflokkurinn
-------------------------
Bkrifstofur i Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
AfgrelSslusíml 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
36. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 26. febrúar 1952.
46. blað.
BúnaðarjDÍng sett í gær. Mörg
brýn mál á dagskrá þingsins
BúnaSarþing var sett í gær kl. 10 árdegis í Gáötemplara-
liúsinu þar sem það hefir verið háð að undanförnu. Auk
nær alira búnaðarþingsfulltrúa, sem mættir voru til þings,
voru ailmargir gestir við setninguna svo sem forsretisráö-
herra, landbúnaðarráðherra formaður og franikvæmdastjóri
stéttarsambands bænda, landnámsstjóri og ýmsir starfs-
Guðbjartsson, bóndi Hjarðar
felli, Haí'steinn Pétursson,
bóndi Gunnsteinsstöðum,
Helgl Kristjánsson, bóndi
Leirhöfn, Jóhannes Davíösson
(Framh. á 7. si'ðu).
Breiðfirzkir bátar fiýja
miðin undan erl. togurum
Fyrir síðustu helgi var afii báta frá Stykkishólmi nokkuð
að glæðast, og virðist sem að koma væri á miðin ganga af
góðum fiski. En bátarnir sátu skamma stund að þessum fiski,
því að erlendir togarar hafa nú þyrpzt á þetta svæði, svo að
bátarnir komast ekki að með veiðarfæri sín.
menn B. í.
Þorsteinn Sigurðsson bóndi
á Vatnsieysu, sem er formað-
ur félagsins setti þingið og er
hann forseti þess. í upphafi
minntist hann hins nýlátna
forseta ísiands, herra Sveins
Björnssonar og fórust m. a.
orð' á þessa leið, er hann hafði
skýrt frá minningagjöf B. í.
til Landbræðslusjóðs um for-
setann:
„Herra Sveinn Björnsson
hafði mikinn áhuga, skilning
og þekkingu á atvinnuvegum
þjóðarinnar og ræddi um þá
af einurð og víðsýni. íslenzk-
um landbúnaði unni hann af
heilum hug og var áhrifarík-
ur talsmaður hans og vildi aö
hann hæfist til vegs og virð-
ingar. Þau orð sín staðfesti
hann með hinum lifandi á-
huga fyrir búskapnum á for-
setasetrinu, en þar reis upp í
hans stjórnartíð, eitt mesta
fyrirmyndarbú á íslandi.
Hann trúði á gróðurmátt ís-
lenzkrar moldar, og að hver
gróandi reitur færði þjóðinni
aukna menningu og lifsham-
ingj u að launum. Búnaðarþingi
sýndi hann virðingu og sóma
og hann var ævifélagi Búnað
arfélags íslands“.
Vottuðu búnaðarþingmenn
hinum látna forseta virð-
ingu sína með því að rísa úr
sætum.
Að því loknu talaði Stein-
grimur Steinþórsson, forsætis
ráðherra og drap á þá erfið-
leika, sem steðjað hefðu að
bændum einkum s. 1. þrjú ár
og taldi reynsluna af harðind
um svo alvarlega að þeir yrðu
að taka til nýrrar yfirvegun-
ar möguleika til meiri heyöfl-
unar og fóðurtryggingar, og
lagði áherzlu á meiri ræktun
og stækkun búa svo að meiri,
jöfnuður fengist á tekjum og
gjöldum búa. |
Hermann Jónasson land-
búnaðarráðherra tók næst til
máls og tók undir ummæli
forsætisráðherra og ræddi síð
an nokkuð um undirstöðu at-
vinnuveganna sem afkomuör
yggi þjóðarinnar hvíldi á og
lagði áherzlu á meiri vand-
virkni í vinnubrögðum og
framleiðslu. I
Kjörbréf samþykkt
samliijóða.
Kjörbréfanefnd skilaði síð-
an áliti um tvö kjörbréf,
þeirra Gunnars Guðbjarts-
sonar og Ásgeirs Bjarnason-
ar, sem endurkosning hafði
farið' fram á samkvæmt á-
kvörðun síðasta búnaðarþings
og samþykkti fundurinn þessi
kjörbréf með 22 samhljóða at.
kvæðum.
Varaforsetar þingsins voru
kjörnir Jón Sigurðsson bóndi
á Reynistað og Jón Hanr.es-
son bóndi í Deildartungu. Rit
arar voru kosnir Hafsteinn
Pétursson og Páll Pálsson.
Ásgeir L. Jónsson og Ragnar
Ásgeirsson eru sta.rfsmenn
þingsins.
! Fulltrúarnir.
; Á búnaðarþingi eiga nú
sæti þessir fulltrúar:
. Ásgeir Bjarnason, bóndi Ás
garði, Baldur Baldvinssn,
bóndi Ófeigsstöðum, Bene-
dikt Grímsson, bóndi Kirkju-
bóli, Benedikt H. Líndal,
bóndi Efra-Núpi, Bjarni
Bjarnason, skólastjóri Laug-
arvatni, Einar Ólafsson,
bóndi Lækjarhvammi, Guð-
jón Jónsson, bóndi Ási, Gu'ð-
mundur Erlendsson, bóndi
Núpi, Guð'mundur Jónsson.
bóndi Hvitárbakka, Gunnar
íslenzkar plastvör-
ur siíflutniiigsvara1
í
Islenzk verksmiöja, Plastic,
hefir selt talsvert magn af
plastvörum til Danmerkur og i
er að gera samning um- sams ,
konar viðskipti við Norðmenn. j
Hefir framkvæmdastjóri fyriri
tækisins, Robert Bendixen, |
verið' á ferð' á Norðurlöndum
og Þýzkalandi í markaðsleit.
Plastvörur þær, sem tekizt
heíir að selja, eru skápa- og
skúffuhandföng með læsingu.
Þykir varan góð og smekkleg,
og myndi hægt aö selja mikið
magn til Þýzkalands, ef verð-
ið væri samkeppnisíært þar.
Með þessum útflutningi sín
um hefir plastverksmiðja
þessi sanhað myndarlega til-
verurétt sinn, en að henni
kreppir nú heima fyrir vegna
ónógs rekstrarfjár.
Fiskislóðir þessar eru djúpt
í bugtinni við svonefndan Á1
kant. Sækja bátar frá Grund
arfirði og Flatey á þessi sömu
mið, en verða nú að horfa á
hina erlendu togara sitja að
aflanum, þar sem fiskilegast
er, af ótta við að missa ella
veiðarfæri sín, en leggja sjálí
ir á aðra staði, þar sem dag-
aflinn er ekki nema þrjár og
í hæsta lagi fjórar lestir.
Sama sagan í fyrra.
Hinir erlendu togarar virð-
ast fylgjast mjög vel með því,
hvar bátarnir afla bezt og
hraða sér á þau mið. Þessi
sama saga gerðist í fyrravet-
ur, og verða þannig lands-
menn að flýja sín eigin mið
fyrir útlendingunum.
Nýju landhelginnar
beðið með óþreyju.
Fiskimenn vestra bíða þvi
með mikilli óþreyju eftir því,1
að hin nýja landhelgi verði
sett, svo að unnt verði að
stemma stigu við ágengni
togaranna og tryggja fiskibát
unum frið til veiða á miðum
sínum.
Ferð til suðlægra sólskinsstranda heillar hugann
Sýningargiuggi Tímans li.já Loftieiðum í Lækjargötu vekur mikla athygli. Hinir 30 vinningar í
’ happdrætti Tímans eru hver öðrum girnilegri. Aul# hinna eigulegu muna, góðra heimilistækja,
ísskáps, eldavélar, hrærivéla og saumavéla, er það ekki sízt fyrirheit um ferð til sólskinsstranda
Suöurlanda, sem heiliar hugann. En einn vinninganna í happdrættinu er ferð fyrir 2 til Mið-
jarðarhafslandanna með Arnarfelli, hinum ágæt.v og fagra farkosti, sem klýfur bylgjur útliafanna
um leið og sólargeislinn brotnar í öldutrafinu. S'dpslíkanið cr í glugganum hjá hinum eigulegu
nuinum, en happdrættismiði, sem kostar 10 krónu', getur lagt tarseðilinn í lófa Iitlu drengjanna,
sem hugfangnir horfa inn um gluggann, eða til bín, sem kaupir miða í dag. Umhugsunarfrestur
inn er ekki nema tii 1. marz.
Flugv. Helgafell
fer til Madrid
á morgun
Það mun nú vera ákveðið,
að flugvélin Helgeftll leggi af
stað til Madrid á morgun í
þvi skyni, að hún verði seld
til Spánar. Að því er Kristján
Jóh. Kristjánsson formaður
Loftleiða tjáði blaðinu í gær-
kveldi, sagði hann, að smning
ar um söluna hefðu staðið
yfir að undanförnu en sér
væri ekki fullkunnugt um
það hvort búið væri að ganga
frá sölunni.
Helgafell fer héðan til Prest
víkur og London og þaðan til
Madrid. íslenzk áhöfn flýgur
vélinni og verður Olav Olsen
flugstjóri, en með honum
fara Einar Árnason flugmaður
og Bolli Gunnarsson loft-
skeytamaður.
Sæmilegur afli, þeg-
ar róið er djúpt
Afli Faxaflóabáta var held
ur lélegur í gær. Reykjavikur
bátar voru allir á sjó í gær,
en komu með lítinn afla, flest
ir 2—3 lestir. Daginn áður
höfðu márgir heldur skárri
afla ,eða upp í 4—7 lestir.
Reykjavíkurbátar hafa ekki
róið á hin dýpri mið að und-
anförnu sakir stirðrar veðr-
áttu, en þegar þangað gefur,
er afli skárri.
Akranesbátar róa að jafn-
aði heldur lengra en Reykja-
víkurbátar og fá öllu meiri og
iafnari afla. Virðist svo, sem
fiskur sé ekki genginn á
venjuleg vetrarmið.
Komið timbur í haf-
skipbryggju í
| Stykkishólmi
Frá fréttaritara Tímans
Selfoss kom hingað til Stykk-
ishólms með timbur í nýja haf-
skipabryggju, sem gera á hér
í sumar. Auk þess var skipað
hér á land á fjórða hundrað
lestum af tilbúnum áburði.