Tíminn - 26.02.1952, Blaðsíða 7
16. blað.
TÍMTNN, þriðjudaginn 26. febrúar 1952.
7,
Frá haf
til heiða
eru skipin?
Hvar
Rauði kro.ssinu
(Framhald af 8. síðu.)
úr ýmsum öðrum framkvœmd-
um.
Sumardvalarheimili.
Á síðastliðnu sumri starf-
rækti deildin barnasumardvalar
heimili á 3 stöðum. Að Skóga-
skóla undir Eyjafjöllum, í
Togari
Dýrfirðing'a
(Framhald af 8. siðu.)
var hann í góðu skapi. Lang-
þráðum áfanga var náð, tog-
ari Dýrfirðinga var að leggja
af stað heim.
Vel úr garði gert.
Togarinn ber nafnið Guð-
mundur Júní og heitir í höf-
uðið á einum mesta -fiski
manni og sjósóknara Vest-
fjarða. Var nafn skipsins
birt við kistu hans í kirkju
vestra, er útför hans fór
fram nýlega.
Áður hét togarinn Júpíter
og var eign saninefnds hluta
Akureyri, fer þaðan til Siglu- j Deildin hefir akveðið að félags í Reykjavík. Skipið var
fjarðar og Vestfjarða Goðafoss vinna að því, að koma hér upp byggt t Englandi i926 handa
fer fra New York 28.2 til Reykja nokkrum birgðum af nauðsyn- Þdrarni oigeirssvni oa hefir
víV.ir OnllfnfiR fpr frá K-nnn- wp_____ ______ i'uiaim uigeussym og ueiir
Sambandsskip:
Hvassafell fer væntanlega
kvöld, áleiðis til Þýzkalands. kvennaskólanum að Varma- ]
Arnarfell kom til Vestmanna-
eyja í fyrrakvöld, frá London.
Losar sement. Jökulfell lestar
frosinn fisk fyrir Vesturlandi.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Reykjavík
ur 24.2. frá Hull. Dettifoss er á
landi í Borgarfirði, og að Sil- ]
ungapolli. Alls um 200 börn. Þá !
hefir deildin til athugunar að
reka sumardvalarheimili fyrir ]
vangæf börn.
Hjálpar- og hjúkrunargögn. 1
Deildin hefir ákveðið að
víkur. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn 26.2. til Leith, og
Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá
Hafnarfirði 21.2. til New York.
Reykjafoss kom til Hamborgar
23.2. fer þaðan til Belfast og
Reykjavíkur. Selfoss er í Stykk- |
ishólmi, fer þaðan í kvöld 25.2.
til Bolungavíkur, Súganda-
fjarðar og Flateyrar. Tröllafoss J
fór frá Reykjavíkur 22.2. til New
York.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Akureyri síð-
degis í gær austur um land.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á
legustu hjálpar- og hjúkrunar-
gögnum, sem væru tiltækar, ef
t.d. bærust hingað hættulegar
farsóttir, éða ef eitthvað ann-
að óvenjulegt bæri að höndum.
Sumardvalarlieimilið
I.augarási.
jafnan verið hið mesta happa
skip.
Því hefir nú verið breytt
mikið og meðal annars sett í
það oliukynding og mörg ný
tæki, sem tíðkast í hinum
nýjustu togurum, og innrétt-
. ' ingu verið breytt allmikið og
Rauði kross islands hefir með endurbætt. Er því talið, að
öndum mikil verkefni. Eitt skipið sé nú mjög vel úr garði
þeirra er að byggja sumardval- gert,
arheimili í Laugarási við Hvítá ]
gegnt Iðu. Keypti R.K.í. góða ] Mikil fyrirgreiðsla
timburskála af setuliðinu og ’ f jármálaráðherra.
flutti þá austur og hefir verið I Kostnaðarverð skipsins að
Ráðgjafarvald
(Framhald af 4. síðu.)
miða að því, að skapa hvort
um sig framkvæmdarvald og
löggjafarvald sjáifstæðara og
ábyrgara en það sem er. Til-
lögurnar miða að gleggri
verkaskiptingu milli hand-
hafa þessara þátta ríkisvalds
ins og stuðla þannig að betri
vinnuafköstum. Allt miðar
þet.ta að betra stjórnarfari,
en rikt hefir um skeið.
Hér hefir verið sýnt fram
á, að hættan á emræði er
raunverulega meiri undir því
stjórnarformi, sem vér höf-
um, en hún yrði, ef tillögurn-
ar yrðu lögfestar. Sannleik-
urinn er sá, að oft á undan-
förnum árum hafa skilyrði
verið mjög góð fyrir einræð-
ið. Það eitt hefir vantað á,
að einræði væri upp tekið, að
þeir menn, sem með völdin
hafa farið, hafa ekki kært
sig im að verða einræðis-
herrar. Framhald.
suðurleið. Þyrill er í Reykjavík. ] unnið áð því að koma þeim upp.! loknum öllum breytingum og
Oddur er á leið frá Austfjörð- Eru þetta góð hús og sett þann 1 með Því sem til þarf í fyrstu
um til Reykjavíkur. 1
Úr ýmsum áttum
Kvennadeild Slysavarnafélags
íslands í Reykjavík,
þakkar hjartanlega öllum bæj;
íg upp, að þau eru tengd saman
með milligöngum og verður
þannig innangengt á milli
þeirra. Þetta kostar mikið fé og
að líkindum nær 2 millj. kr. en
verður líka ágætt dvalarheimili,
kl.
Skíðaferðir.
-á miðvikudag (öskudag)
10.00 frá Amtmannsstíg 1.
Afgreiðsla skíðafélaganna.
Biblíulestur.
Prófessor Sigurbjörn Einars-
son hefir biblíulestur í kvöld
fyrir almenning í samkomusal
kristniboðsfélaganna,
vegi 13.
arbúum fyrir alla hjálp og vin-, í>ar sem um 120 börn geta dval-
semd okkur sýnda á söfnunar-] ið. Ríki og Reykjavíkurbær hafa
daginn. j veitt nokkurn styrk til heimilis
þessa.
ítalíusöfnunin 200 þús.
| ítalíusöfnunin, sem R.K.í.
gekkst hér fyrir, gekk vel og safn
aðist um 200 þús. kr. í reiðu
fé, auk fatnaðar. Fyrir þetta fé
hafa nú verið keyptar vörur og
( bíða þær nú skipsferðar og er
Laufas- Sendingu hagaö að vilja stjórn-
ar alþjóða Rauða krossins. Vör
Barna- og ungmennavernd. urnar eru ullarfatnaður, lýsi,
í lögum um vernd barna og iiskur, þurrmjólk og fleira. Þess
ungmenna, er svo um mælt, að ma geta, að Mjólkursamsalan
skylt sé, eftir því sem fé er veitt gaf eina smálest af osti í söfn-
til í fjárlögum, að setja á stofn un þessa.
og reka hæli fyrir börn og ung (
menni, sem framið hafa lög- styrkið starf R.K.Í.
sem framið hafa
brot eða á annan hátt lent á
glapstigum.
Síðasta Alþingi samþykkti
300 þúsund króna fjárveitingu í
þessu skyni og hefir mennta-
málaráðuneytið skipað sérstaka
nefnd til þess að 'framkvæma
lagafyrirmælin um stofnun og
rekstur slíkra hæla.
I nefndinni eiga sæti Gísli
Jónsson, alþingismaður, for-
maður, Magnús Sigurðsson,
kennari, og Þorkell Kristjáns-
son, starfsmaður barnaverndar
nefndar Reykjavíkur. Nefnd-
irini er falið að starfa í samráði
viö barnaverndarráð.
Barnaverndarfélag
Reykjavíkur
heldur aðalfund sinn í bað-
stofu iðnaðarmanna í Búnað-
arfélagshúsinu, fimmtudaginn
28. febrúar kl. 8,30 síðd. Fund-
arefni er stjórnarkosning o. fl.
Ræðismaður fslands
í Tel Aviv, F. Naschitz, gekk
í dag á fund Jóns Pálmasonar,
forseta sameinaðs Alþingis, og
flutti honum samúðarkveðju
forseta þingsins í ísrael vegna
andláts herra Sveins Björnsson
ar, forseta íslands.
Rauði krossinn vinnur svo
gagnmerkt starf, að nauðsyn er
að styrkja hann sem allra bezt.
Á merkjaSöludaginn, sem er á
morgun, verður það bezt gert
með því, að foreldrar leyfi börn
um sínum að selja merkin
hans og kaupi merki eftir getu.
Merkin verða afhent til sölu á
öskudagsmorguninn á eftirtöld
um stöðum:
Skrifstola Rauða Kross ís-
lands, Thofvaldsensstræti 6,
Skóbúð Reykjavíkur, Aðal-
stræti 8, Skrifstofa Loftleiða,
Lækjargötu 2, Sunnubúðln,
Mávahlíð 26, Stjörnubúðin,
Sörlaskjól 42, Bókabúð Helga-
fells, Laugáveg 100, Verzlun Elís
Jónssonar; Kirkjuteig 5, Holts
Apótek, Langholtsveg 84, Eyja-
búð, Fossvogsblett 31 (Bústaða-
hverfi), Silli & Valdi, Háteigs-
veg 2, Björnsbakarí, Hringbraut
35, Fatabúðin, Skólavörðustíg,
Efnalaug Vesturbæjar h.f., Vest
urgötu 53',.’ Verzlun Árna J. Sig-
urðssonar, Langholtsveg 174,
veiðiförina er nokkuö á fjórðu
milijón króna.
Ríkissjóður hefir ábyrgzt
lán til skipakaupanna sem
svarar samtals 90% af kostn
aöarverði skipsins. Þakkaöi
Eiríkur vel drengilegan og
góðan stuðning ríkisstjórnar-^
innar í þessu máli, ekki sízt
Eysteins Jónssonar fjármála-
ráðherra, sem varð að leita
til. Hefði málið ekki komizt
i höfn á þennan hátt, ef
drengilegs stuðnings og skiln
ings ríkisstjórnarinnar hefði
ekki notið við.
— Björtustu framtíðarvon-
ir eru tengdar við þessa fram
kvæmd, sem ég vona að
heppnist vel, segir Eiríkur að
lokum.
Skipstjórinn hittur
að máli.
Togari Dýrfirðingar, Guð-
mundur Júní, er við Löngu-
línu í Reykjavík og er að bú-
ast til brottferðar til hinna
nýju heimkynna. Dökkleit
brennsluolían flýtur i geym-
Vinsa‘1
skcmmtun.
(Framhald af 8. síðu.)
leikendur auðsjáanlega vel við
sig í síðasta þætti leiksins.
Aðalleikendur voru Ragnhild
ur Óskarsdóttir, Sigurður Gunn
arsson, Auður Torfadóttir, Axel
Guðmundsson, Kristín Skafta-
dóttir, Auðunn Blöndal og Jón
Jósafatsson.
Húsið var fullskipað áhorf-
endum í bæði skiptin, og var
hinu unga fólki óspart klappað
lof í lófa, enda átti það heiður
skilið fyrir góða frammistöðu.
Þessar skemmtanir gagnfræða-
skólans hafa náð vaxandi hylli
hjá bæjarbúum og er það vel,
því öll sú vinna, sem liggur i
undirbúningi þessara skemmti-
þátta, hefir áreiðanlega góð
uppeldisleg áhrif á hið unga
fólk, o'g er þar að auki til mikils
menningarauka.
Síðan skólinn hóf starfsemi
sína, hafa þessar skemmtanir
farið fram undir leiðsögn Ey-
þórs Stefánssonar.
SKALAR
Á LJÓSAKRÓNUR
Kúlur
úr gleri á borðlampa.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 6456.
Tryggvagötu 23. Sími 81279.
Bændur
Rúiiaðarþmgið
(Framhald af 1. síðu.)
bóndi, Neðri-Hjarðardal, Jón
Hannesson, bóndi Deidar-
tungu, Jón Sigurðsson, bóndi
Reynistað, Ketill Guð-
jónsson bóndi Finnastöðum,
ana, og á þilfarinu er verið' Kristiny1 Guðmundsson, bóndi
Súgþurrkun er að ryðja sér til
rúms, og er ekki sízt hér á
íslandi nauðsynleg fyrir þá
bændur, sem vilja skapa ör-
yggi í rekstrinum og hag-
kvæman rekstur. Stofnkostn-
aður er að vísu hár, en mikið
er í veði.
Vér munum hafa súgþurrkun-
artæki með snigilblásara til
afgreiðslu í vor með öllu til-
heyrandi og nægilegum þrýst-
ingi fyrir hið smávaxna ís-
lenzka gras.
Einnig getum vér afgreitt hina
velþekktu og ódýru ARM-
STRONG-SIDDELEY diesel-
vélar, ef ekki annar aflgjafi
er fyrir hendi. Vélarnar eru
útbúnar með sjálfvirkum
hraðastilli og eru þessvegna
líka tilvaldar sem aflvélar við
rafstöðvar.
BÆNDUR
Vér látum greiðlega í té allar
upplýsingar, ef þér eruð í hug-
leiðingum um súgþurrkun,
rafstöð eða hvorttveggja.
Virðingarfyllst
iaH^ÁmÍjaH
Sími 1680
að ganga frá nýjum veiðar-
færum meðfram öldustokkn-
um. Þarna hittum við Sæ-
mund Jóhannesson skipstjóra
hæglátan en ötulan sjómann,
ungan að árum, en með mikla
lífsreynslu á sjónum að baki.
— Hvernig lízt þér á skipið?
— Vel, segir Sæmundur. Á
því hafa verið gerðar ýmsar
breytingar til samræmis við
nýjustu kröfur og auk þess
hefir þetta skip alltaf veriö
með þeim beztu og traustustu
í flotanum.
Skipshöfnin verður öll frá
Þingeyri, að undanskildum
yfirmönnum. Þeir eru ekki til
vestra, þar eð þetta skip er
byrjunin að togaraútgerð þar.
Að vísu voru Proppébræður
þar með togaraútgerð 1925—
1926.
Ég efast ekki um, að sjó-
mennirnir á Þingeyri eru dug
Mosfelli, Kristján Karlsson,
skólastjóri Hólum, Ólafur
Jónsson, ráðunautur Akur-
eyri, Páll Pálsson, bóndi Þúf-
um, Sigurður Jónsson, bóndi
Stafafelli, Sigurjóns Sigurðs-
son, bóndi Raftholti, Sveinn
Jónsson, bóndi Egilsstöðum,
Þorsteinn Sigfússon, bóndi
Sandbrekku, Þorsteinn Sig-
urðsson, bóndi Vatnsleysu.
Eru þeir allir komnir til þings,
nema Benedikt Grímsson og
Benedikt Líndal.
Ung hjón
Stóra-Borg, Borgarvegi 12, Soga i legir og úrræðagóðir, eins og
mýri. lannars staðar á VestfjÖrðum,
og kvíði því engu um fram-
tíðina, hvað það snertir.
— Og hvað um fiskimiðin?
— Það er staðreynd, að á
síðustu árum hefir dregið úr
aflabrögðum á fiskimiðun-
um. Hins vegar eru vonir
bundnar við fjarlægari
fiskimið á hinum stærri skip
um. Svo er heldur ekki víst,
að fiskileysið á heimamiðun
um sé varanlegt ástand.
I vilja komast á gott sveita- |
| heimili í vor. Maðurinn lag |
I hentur. Bændur skrifið af- 1
\ greiðslu blaðsins merkt §
| „ung hjón“ fyrir 1. apríl. f
JMIIIMIMIIMMMIIMmMMIHIMHMItiHMMIMIHMMIMMMIHl
Strætisvagnarnir
(Framhald á 2. síðu.)
skráð skýrum stöfum: „Stöðvið
ekki bíla....“
Kennari í Reykjavík hringdi
á blaðið í gær og lagði til, að
\>ýkomustatfir strjntísvagn-
anna yrðu nefndir kommur, og
er það líking, sótt í bókmál, þar
sem að jafnaði er staldrað lítið
eitt við í lestri, þar sem komm-
ur eru.
Þriðji maður, sem hringdi,
lagði til, að þeir yrðu einfald-
lega nefndir áfangi, og gæti
það orð bæði táknað viðkomu-
stað og leið á milli viðkomu-
staSa.
Hinn fjórði stakk upp á orð-
inu dvöl.
ttappdrœtti TidtahJ — 4 dagar efiir —
Kaupið miða — Dregið 1. marz.