Tíminn - 26.02.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.02.1952, Blaðsíða 8
% í c öidruð kona dettur i r stiga og bíður bana í gærkvöldi varð það slys, að öldruð kona. Valgerður Stefánsdóttir, Flókagötu 33, datt í stiga, og mun hún hafa höfuðkúpubrotnað. Var liún flutt í Landspítalann, en var þá örend. 1 brún, er hún hrasaði í stigan Valgerður var 73 áraað|Um meö þeim afleigingum, aldri, gift Brynjólí'i BjörgólfS i sem lýst hefir verig. syni trésmið. Bjuggu þau lengi j glysið varð á Flókagötu 33 í Seyðisfirði, en íluttu til J laust fyrir klukkan sjö. Reykjavíkur árið 1950, o hafa þau hjón búið hér siðan. Valgerður var fædd á Akra- nesi. Slysið bar að með þeim j I hætti, að höfuðið skall á stein ;1 i Guðni Þórðarson). Dýrfirðingar binda miklar vonir vié hina nýstofnuðu togaraútgerð Guðmundur Júní, togarí Dýrfirðinga, leggur úr Ueykjavíkui-höfn áleiðis til hinna nýju heim- kynna við Dýrafjörð. Skipstjórinn, Sæmundur Ólafsson, er felídur inn í inyndina. — (Ljósm.: írara fjárlögin Brezka stjórnin hefir ákveð ið að fresta að leggja fram fjárlagafrumvarp sitt. Hafði verið tilkynnt, að það yrði lagt fram 4. marz en því hefir verið frestaö um eina viku til 11. marz. Attlee formaður stjórnarandstöðunnar deildi mjög á þennan drátt og beindi þeirri fyrirspurn til forseta deildarinnar, hvort slíkt ætti sér nokkurt fordæmi í þing- sögunni. Forsetinn kvaðst ekki geta skorið úr því þegar í stað. Um síðustu helgi gerðist merkur atburður í atvinnulífi Dýrfirðinga. Þá kom heim liinn nýuppgerði togari, Guð- mundur Júni, sem keyptur hefir veriö þangað og fór út í fyrstu veiðiförina, að aflokinni skammri viðdvöld í heima- höfn á Þingeyri. Blaðamaður frá Tímanum hefir fylgzt með því, hvernig Dýrfirðingar hafa með áræði og dugnaði brotizt í þann vanda að eignast þetta stórvirka atvinnu- tæki. þakka en Eiríki Þorsteins- syni. i Kaupfélagið á Þingeyri hef ir annars á undanförnum ár .. ... .. um haft forystu um það að fjarðar togara, sem sótt gæti b ja myndarleg at- tmi’lcq(voi'i tviiA lynmiA o r l firði standa aö, meðal annars með beinni þátttöku kaup- félagsins. j Þegar blaðamaður frá Tím anum hitti Eirík niðri við höfn í Reykjavík, er togarinn rvar að leggja af stað' til hinna nýju heimkynna vestra, (Framh. á 7. síðu). Þegar fiskileysi á bátamið- um vestra fór að verða ár eft ir ár, vaknaði áhugi á Þing- eyri fýrir því að fá til Dýra- á fjarlægari mið og komið afl vinnutæki anum heim til vinnslu. Leitað eftir skipi. á Þingeyri og vegna þeirra framkvæmda er nú litið björtum augum til hinnar nýju togaraútgerðar. Veitíu Rauða krossinum aö- stoö - þú átt hjáip hans vísa | Brutust yfir Siglu- í fjarðarfjöllin j | með sjókling j | Síðastliðinn laugardag = I brutust átján Siglfirðingar I I úr björgunarsveitinni til I | Sauðancss til þess að sækja | ! sjúka konu, sem þurfti að 1 I komast undir læknishendi | = hið bráðasta, en sjófært I I var ekki til Sauðaness. Var 1 I förin farin undir forustu.l l Sveins Ásmundssonar. 1 Þeir félagar fóru upp i ! Hvanneyrarskál og þaðan ! i yfir f jöllin og niður að i ! Sauð'anesi. Fóru þeir hina ! i sömu leið til baka með sjúk i i linginn, sem þeir drógu á | i skíðasleða. Þykir þessi för | i hin frækilegasta, því að f I ekki er árennilegt að fara ! i þarna yfir snarbrött f jöil- | ! in á hjarni um þetta leyti \ i árs. f ! Sjúklingurinn var kona I = Jóns Helgasonar vitavarð- I i ar á Sauðanesi. Liggur hún i I nú í sjúkrahúsi í Siglufiröi. i í fyrstu var það hrepps- nefndin á Þingeyri, sem ætl- aði að hafa forgöngu um það að útvega og festa kaup á skipi til Þingeyrar. Var gerö út sendinafnd frá hreppnum til að leita fyrir sér og hrinda málinu í framkvæmd. En málið var erfiðara og fleiri örðugleikum bundið, en ætlað var í upphafi, og sendi- nefnd hreppsnefndarinnar gat ekki komið málinu í höfn að svo stöddu. Sneri hrepps- félagið sér þá til Eiríks Þor- steinssonar, kaupfélagsstjóra á Þingeyri, sem er landskunn ur dugnaðar- og atorkumað- ur, er ekki geíst upp við and- blástur og erfiðleika, og vill leiða hvert athafnamál fram til sigurs. Og nú er togarinn kominn og öllum, sem til þekkja, er kunnugt, að það er engum einum manni meira að Oliver Franks framkværadiiStjóri A-bndalagsins Sir Oliver Franks, sem nú er sendiherra Breta í Washing- ton, hefir verið ráðinn fram- kvæmdastjóri Atlanzhafs- bandalagsins eða eins konar fjármálaráðherra þess. Einn- ig hefir verið ákveðið að París verði miðstöð starfsemi banda lagsins og aðalskrifstofur þess verði þar. Langþráðum áfanga náð. Stofnað var til samtaka með al samvinnumanna í Dýra- firði til aö hrinda togaraút- gerðinni í framkvæmd. Var stofnað félag með nafninu Togaraútgerð Dýrafjarðar, sem samvinnumenn í Dýra- I’jársöí’u h ii:jr«!;sj»'«s* H. fii. í. es* á moi'gim. Foreldrar, leyíið liörnnnum nð Kcljjn morki Eins og mörg imdanfarin ár, verða merki R.K.í. selcl á ösku daginn, 27. febrúnv. Merkin verða scid alls staðar bar sem R.K. deildir eru starfandi hér á landi. Ágóða merkjasölunnar er var- iö til þess að efln starfsemi R.K.Í. og deilda lians. R.K. deildirnar sjá um merkjasöluna, hver á sínum stað. Vinsælar skemmt- ! anir gagnfræðaskól- ans á Sauðárkróki Jarðræktarframkvæmd ir Vestur-ísfirðinga Jóliannes Davíðsson, bóndi í Neðra-Hjarðarholti í Dýra- firði, hefir skýrt blaðinu frá ræktunarframkvæmdum í Vest- ur-ísafjarðarsýslu síoastliðið ár, og hversu miklu fé hefir ver ið varið til þeirra. Kemur í ljós, að á þessu eina ári hefir ná- iega 67C þúsundum króna verið varið til slíkra framkvæmda. . í Vestur-ísafjarðarsýslu ar, grjótnám 2545 tenings- eru aðeins sex hreppar, og t metrar, steyptar þurrheyshlöð byggðar jarðir voru 152 við ur 677,9 teningsrnetrar, lok- árslok 1950, sagði Jóhannes. jræsi 1201 metrar, opriir skurð En aúk þess eru alimargir j ir vélgrafnir 7172 og 20878,5 jarðabótamenn í þremur kaup teningsmetrar, handgrafnir túnum, sem í sýslunni eru. Við 647,2 teningsmetrar. jarðvinnslu voru tvser beltis- j Reykjavíkurdeildin var stofn uð fyrir tæpum 2 árum. Síðan deildin tók til starfa hafa helztu verkefni hennar verið þessi: Nýir sjúkrabílar. Deildin keypti hingað 2 nýj- ar sjúkrabifreiðar, í stað þeirra, er hér voru áður. Þessar nýju bifreiðar eru af fullkomnustu gerð. Gömlu bifreiðarnar voru, aí' borgarlækni, dæmdar ónot- hæfar til sjúkraflutninga. Frá fréttaritara Timans á Sauðárkróki. Gagnfræðaskóli SauÖárkróks hélt sína árlegu skólaskemmt- ún laugardaginn 9. febr. Komu nemendur skólans þar fram með margs konar skemmti atriði, svo sem vikivaka, þjóð- dansa, kórsöng, upplestra og gamanþátt baðstofuhjal og kvöldvöku í gömlum og nýjum stíl. Einnig lék hljómsveit skól- ans nokkur dægurlög. Sunnu- daginn 17. febrúar sýndu þriðju bekkingar skólans gamanleik- i Bifreiðar þessar voru dýrar, inn Frá Kaupmannahöfn til Ár og kaup þeirra sköpuðu deild- ósa, og var þar sannarlega fjör inni nokkra fjárhagsörðugleika, á ferðum, og kunnu hinir ungu og hafa því í bili dregið nokkuð (Framh. á 7. síöu). (Framh. á 7. síðu). -------------------------------- dráttarvélar - óstarfhæf —, arvél og ein Iandþurrkun. - hin þriðja var ein hjóladrátt- Kostnaður. Þessar framkvæmdir hafa skurðgrafa við kostað s«sa. hér segir: Að- keypt vélavinna 245 þúsund krónur, áburðargeymslur og hlöður 239500 krónur, girö'ing ar 35 þúsund, grasfræ og á- burður 94 þúsund og loks framlögö vinna bænda sjálfra Það, sem unnið var. Þetta ár nam túnrækt 58 hekturum, og var helmingur- inn nýrækt, nýjar túngirðing, við ræktunarstörfin, áætlað- ar voru fimm ldlómetrar að lengd, steyptar votheyshlöð- ur 709,6 teningsmetrar, áburð argeymslur 279,8 teningsmetr ar 1000 krónur á hektara, sem er lágt áætlað, þar eð jarð- vegur er yfirleitt grýttur, 58 þúsund krónur. Þetía eru óvalarheimilishús Rauða krossins við Laugarás. Myndin sýnir, hvcrnig húsin standa sérstæð cn þó tengd saman með göngum. Þetta eru hin beztu hús og traustleg, standa á ágætum stað við heitar laugar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.