Tíminn - 29.02.1952, Page 2

Tíminn - 29.02.1952, Page 2
2. TIMINN, föstudagmn 29. febrúar 1952. 49. blað. Verzlun flutt Verzlunin ULTÍMA H.F. verður flutt frá Bergstaða- stræti 28 að Laugaveg 20 (þar sem áður var Raftækja verzlun Eiríks Hjartasonar). Viðskiptavinir verið velkomnir í hin nýju húsakynni Laugaveg 20 Reykvíkingar, sem aðeins eiga af- mælisdag á fjögurra ára fresti í dag eiga afmæli á milli tuttugu og þrjátíu Reykvíking- ar, sem farið hafa á mis við af- mælisdaginn sinn í fjögur ár. Meðal þeirra eru tveir ungir 'oorgarar, sem aldrei hafa fyrr átt afmælisdag, enda þótt þeir séu orðnir fjögurra ára. ★ Blaðinu þykir hlýða að gefa iérstakan gaum afmælum fólks, sem ekki á afmælisdag nema fjórða hvert ár. Því miður hefir oað ekki getað kannað, hverjir if þeim, sem utan Reykjavíkur oúa, eiga afmæli á hlaupárs- iaginn, vegna þess að það skort r gögn til þess. En við nákvæma •annsókn á manntali í Reykja- /ík haustið 1950 komu í leitirn- ir 25 menn, sem afmæli eiga 19. febrúar, og eru þá undan elldir þeir, sem blaðinu er kunn ígt um, að látizt hafa síðan. á hinn bóginn er ekki loku :yrir það skotið, að einhverjir, sr afmæli eiga á hlaupársdag, nafi flutt til Reykjavíkur síðan .950, og eins verður ekki fyrir pað svarið, að eitthvað kunni að /era misritað í manntalinu. Loks er enn hugsanlegt, að ein- íverjir, sem raunverulega eru íæddir 29. febrúar, láti skrá af- nælisdaginn sinn til dæmis 28. iebrúar. Að minnsta kosti skort r ofurlítið á, að svo margir, sem rlutfallslega ætti að vera, séu sKráðir íæddir 29. febrúar. En par munar þó ekki meira en svo, að um tilviljun getur verið ið ræða. ★ tíamkvæmt þessari athugun blaðsins virðist elzta fólkið í rteykjavik, sem á afmæli á nlaupársdaginn, vera fætt 1892, og þess vegna eiga sextugsaf- næli í dag. Það eru Ingvar Lofts ion, skipstjóri á Vesturgötu 32, jg frú Hallfríður’Brynjólfsdótt- r, Nökkvavogi 56. Enginn hefir fundizt, er fædd ar sé á hlaupársdag árin 1896, i900 né 1904. 1908 eru fædd Sigurður Ein- irsson pípulagningamaður, Brá /allagötu 44, og Þórlaug G. Guð lónsdóttir, Hverfisgötu 119. 1912: Einar B. Pálsson verk- íræðingur, Hringbraut 83, sem /era mun í Noregi eða á leið ál Islands á Gullfossi, og frú Þórhildur Jakobsdóttir, Njáls- götu 36. 1916 virðist enginn Reykvík- mga hafa fæðzt á hlaupársdag. 1920: Finnur S. Richter, bruna /örður, Hjallavegi 40, Laufey ■áigurðardóttir, starfsstúlka í Landsspítalanum, Klemenz Jóns son, leikari, Lindargötu 20, Ad- jlf Wendel, húsgagnasmiður, áörlaskjóli 26, og frú Bertha H. Kristinsdóttir, Unnarstíg 2. Rússasag'n Rússi hafði flúið til Vestur- Bvrópu, og lögreglan þar tók aann fastan og yfirheyrði hann. — Hvað ertu með hér spurði lögreglumaðurinn, er hann fann iskju með töflum í á Rússanum. — O, þetta er nú við höfuð- /erki, svaraði maðurinn. — Og þetta hér? spurði lög- reglumaðurinn, er hann fann aðra öskju með töflum. — Þetta er við tannpínu. Svo fannst í bakpokanum mynd af Stalín. — Hvað gerirðu nú við þetta? spurði lögreglumaðurinn for- viða. — Þetta, sagði Rússinn lágt —ja, þetta nota’ég við heim- þránni. 1924: Haukur Þ. Benedikts- son, skrifari, Fjölnisvegi 3, frú Sigrún Júlíusdóttir, Kvisthaga 11, og Þorsteinn Þ. Bjarnar, verkamaður, Laugabrekku við Suðurlandsbraut. 1928: Guðmundur H. Norð- dahf, hljóðfæraleikapi, Bergs- staðastræti 66, Hákon ,Bjarnar son, loftskeytamaður, Efsta- sundi 74, frú Hulda Arnórsdótt- ir, Reynimel 23, Einar Sigurðs- son, sjómaður, Vesturgötu 46, og Unnur Ó. Jónsdóttir, starfs- stúlka, Öldugötu 17. Árin 1932 og 1936 virðast eng ir Reykvíkingar fæddir á hlaup- ársdaginn. 1940: Björk Guðmundsdóttir, Hjallavegi 22, og Guðrún E. Guð mundsdóttir, Hringbraut 103. 1944: Björg H. Björgvinsdótt- ir, Hringbraut 107, og Björn Guð mundsson, Seljavegi 33. 1948: Kristín Þórðardóttir, Bergstaðastræti 60, og Kristinn Halldórsson, Eskihlíð 7. ★ Það má ekki minna vera en ÞRUMA tíR HEIÐ- SKÍRU LOFTI. Hann kom í kaupstaðinn og ætlaði að birgja sig dálítið upp að vörum, því að færðin var orðin skárri, en enginn vissi nema hún spilltist aftur. Hann hafði hugsað sér að kaupa meðal annars einn sekk af strásykri, en þegar hann heyrði, að þeir hefðu ekki leng ur nema pólska sykurinn, hætti hann við það. Ilann vildi ekki kaupa kött- inn í sekknum. blaðið óski þessu fólki, sem, lít- ur foks afmælisdag eftir fjög- ur ár, til hamingju, og að næsta fjögurra ára skeið verði því far- sælt. Mikil leikstarfsemi víða um land Óvenju mikið hefir verið um leikstarfsemi í byggðarlög um landsins í vetur. Það, sem af er vetrinum, hafa verið sýnd 29 stór leikrit, þar af eru 14 innlend eða staðfærð, en 15 erlend. í æfingu eða undirbúningi eru nú 26 leik- rit, sem skrifstofu okkar er kunriugt um. Af þeir eru 11 innlend eða staðfært en 15 erlend. Auk þessara leikrita kem- ur svo mikill fjöldi smærri leikrita og leikþátta og er ó- hætt að fullyrða að tala þeirra sé almiklu hærri. Af innlendum leikritum hefir Skugga-Sveinn verið tekinn til meðferðar á fjórum stöð- um. Tíu leiðbeinendur hafa starfað í vetur að uppsetningu leikrita hjá ýmsum félögum innan Bandalagsins. Hörgull á góðum viöfangs- efnum hefir háð mjög starf inu á undanförnum árum, en nú hefir Bandalagið' látið þýða og fjölrita nokkur ný erlend leikrit og fjölrita að nýju eldri þýðingar, sem erfitt var að útvega, svo að væntanlega stendur þetta til mikilla bóta. Dýrgripir þjóðar eiga heima í heimalandinu „Dagur“ á Akureyri birti ný- lega þessa frásögn: „í danska blaðinu „Informa- tion“ er eftirfarandi klausa 7. þ.m.: „Eruð þér orðinn þreytt- ur að heyra um íslenzku hand- ritin? Ef svo er, skulum við segja yður enska sögu: f hinum enskumælandi heimi er „Alice in Wonderland“ ein hin ástsælasta, mest lesna og oftast tilvitnaða bók. Hún er fjársjóður, helgur dómur, nær því þjóðleg stofnun. Bókin er skrifuð af enskum prófessor og kom fyrst út árið 1865. Frum- handritið var selt á uppboði í London 1928 fyrir 15.400 sterl- ingspund, til amerísks safnara, sem yfirbauð British Museum. Þegar safnarinn dó 1946 var handritið selt í New York fyrir 50 þús. dollara. Kaupandinn var yfirbókavörðurinn við þingbóka safnið — Library of Congress — í Washington, sem er lands- bókasafn Bandaríkjanna. En hann keypti ekki í embættis- nafni, heldur var hann um- boðsmaður fámenns hóps am- erískra safnara, sem vildu að Bandaríkin gæfu Englandi hand ritið á þeim forsendum „that a nation’s treasures belong at home if the nation is able and willing to care for them“ — að dýrgripir þjóðar eiga heima í heimalandinu ef þjóðin vill og j er fær nm að gæta þeirra. — Iíinn 18. nóvember 1948 af- henti yfirbókavörðurinn amer- íski British Museum handritið. Þessi vinarvottur vakti mikla1 athygli og gagnkvæman góð-, vilja í milli þjóðanna." — Þann ig segir Information frá og er þetta gott „innlegg" hjá blað- inu.“ r jr UtvarpLð Alúðar þakkir til allra þeirra, nær og fjær, er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför JÓNS HELGASONAR frá Stóru-Hildisey. Sérstaklega þökkum við þeim, er réttu okkur hjálpar- hönd og aðstoðuðu okkur við útför hans. — Guð blessi ykkur öll. Fyrir mína hönd og barna minna Ingigerður Jónsdóttir Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Kvöldvaka: a) Þórarinn Grímsson Víkingur flytur síð- ari hluta erindis síns: Ferð til Alaska og laxveiðar þar. b) Kantötukór Akureyrar syngur; Áskell Jónsson stjórnar (plöt- ur). c) Hallgrímur Jónasson kennari flytur öræfaþátt: Norð ur Eyfirðingaveg. d) Sigvaldi Indriðason kveður stökur. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (17). 22.20 „Ferð in til Eldorado", saga eftir Earl Derr Biggers (Andrés Krist- jánsson blaðamaður) — XVII. 22.40 Tónleikar. 23.10 Dagskrár- lok. Útvarpið á morgun: 8,00 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegisút- varp. 12.50—13.35 Óskalög sjúk- linga (Björn R. Einarsson). 15. 30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.00 Útvarpssaga barnanna. | 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönsku kennsla; II. fl. — 19.00 Ensku- ! kennsla; I. fl. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Út- ' varpstríóið. 20.45 Leikrit: ,Lif- ■, andi og dauðir“ eftir Helge ICrogl|. LeiMstjó:fi|: Þorstðirin Ö. Stephensen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22:10 Passíu- : sálmur (18). 22.20 Danslög (plöt- j ur). — 24.00 Dagskrárlok. I Frá biinaðarþingi (Framhald af 1. síðu.) kosta 170—200 millj. kr., ef allt er talið með, en nokkuð af því geta bændur að sjálfsögðu lagt fram í eigin vinnu. Á s.l. ári munu hafa verið ræktaðir um 2000 ha. og er það mikil við- bót, en allt benir til, að bændur hafi lagt svo hart að sér við þær ræktunarframkvæmdir, að þeir geti ekki haldið svo áfram mörg ár. Lánsfjárþörf ræktunarinnar. Halldór kvaðst telja ræktunar framkvæmdirnar flestu eða öllu mikilsverðari til tryggingar heil brigðri þróun lanbúnaðarins og lífsnauðsynlegri stækkun bú- anna. Þess yrðu bændur og ráða menn þjóðfélagsins að gæta, að láta hana sitja fyrir öðru. Til þess að ráðast í þessar brýnu ræktunarframkvæmdir hefðu bændur ekki fé og ekki aðgang að lánsfé, en úr þeirri lánsfjár- þörf yrði að bæta fyrst af öllu að sínum dómi. Blaðið mun bráðlega segja nánar frá búfjárræktartilraun- um þeim, sem Halldór ræddi um í erindi sínu. til Húnaflóa eftír næstu helgi. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjaröar og Skagastrandar í dag og á morgun. Farseðlar seldir ár- degis á mánudag. Ármann til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Auglýsið i Timuunm ÍJtbreiðl? Timann ■Jiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiii - m | Ragnar Jónsson ) hæstaréttarlögmaður | Laugaveg 8 — Sími 7752 | | Lögfræðistörf og eignaum- = É sýsla. | Tiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiimimmimimiiiii fluylijAii í Tmamtn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.