Tíminn - 29.02.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.02.1952, Blaðsíða 7
Frá Happdrætti Tímans Gerið fullnaöarskil. — Síðustu forvöð í d — Skrifstofan opin til kl. 10 í kvöld. - ^Jiannilrœtti <ZJí unanó 19. blað. XIMINN, föstuclagínn 29. febrúar 1952. Fra hafi til heiba Hvar eru skipin? Sambandsskip: Hvassafell fór frá Bíldudal 26. þ.m. áleiðis til Bremen. Arnar fell er í Reykjavík. Jökulfell fer væntanlega frá Reykjavík í kvöld til New York. Ríkisskip: Hekla er á leið til Reykjavík- ur að austan úr hringferð. Skjaldbreið er í Reykjavík. Ár- mann fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík í morgun 28.2. til Akraness og Keflavíkur. Dettifoss er á Siglu firði, fer þaðan í dag 28.2. til Vestfjarða og Breiðafjarðar- hafna. Goðafoss fer frá New York 28.2. til Reykjavíkur. Gull foss kemur til Leith í dag 28.2., fer þaðan á morgun 29.2. til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 21.2. til New York. Reykjafoss fer frá Hamborg í dag 28.2. til Belfast og Reykja- víkur. Selfoss kemur til Akra- ness um kl. 13.30 í dag, væntan- legur til Reykjavíkur í kvöld 28.2. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 22.2. til New.York. Flugferbir mjifkla og sívaxandi atvinnu- leysi, er nú ríkir hér í bæ. Þar eð alvarlegur skortur hef ir þegar gert vart við sig á mörg um alþýðuheimilum, lítur fund- urinn svq á, að úrlausnir í vanda máli þessu þoli enga frekari bið.“ Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjud. 4. marz n.k., kl. 10—12 f.h. í síma 2781. Flugfélag íslands: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestmannaeyja, Kirkju- bæjarkiausturs, Fagurhólsmýr- ar og Hornaf jarðar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Isa- fjarðar. Úr ýmsum áttum Mæðrafélagið Mæðrafélagið hélt aðalfund sinn 22. þ.m. og var stjórn þess öll endurkosin, en hana skipa nú: Katrín Pálsdóttir formað- ur, Hallfríður Jónasdóttir, vara- formaður, og meðstjórnendur: Sígríður Einars., ritari, Stefan- ía Sigurðardóttir, gjaldkeri, og Katrín Smári. Varastjórn: Þór- unn Magnúsdóttir og Ólafía Sig urþórsdóttir. Endurskoðendur: Kristín Einarsdóttir, Unnui Skúladóttir og til vara Ragnh. Möller. Á fundinum var samþykkt eft irfarandi tillaga til úrbóta í at- vinnuleysismálum: „Fundur í MæSrafélaginu haldinn 22. febr. 1952, skorar á háttv. bæjarstjórn Reykjavík- ur að gera nú þegar ráðstafanir til þess að vinna bug á hinu Landeyingar og Eyfelbngar í Reykjavík halda sameigin-, legan skemmtifund að Þórs- kaffi, suhnud. 2. marz kl. 9 e.h. í I Víkingar — knattspyrnumenn! MeistaEar, fyrsti og annar flokkur: . Æfing í kvöld í Há-! logalandi klukkan 20,30. Þriðji flokkur: Æfing í Austurbæjar- skólanuih klukkan 19,50. Elliheimilið. Föstumessa í kvöld klukkan 7. Hopzelmann, stud. theol., flytur ræðuna. : Banskir vararæðismenn. Karl Karlsen, kaupmaður í Neskaupstað, hefir verið skip- aður ög viðurkenndur danskur ræðismaður þar á staðnum, og Tómas Guðjónsson, útgerðar- maður í 'Vestmannaeyjum, hef ir verið skipaður og viðurkennd ur danskur ræðismaður þar. Nafn tenórsöngvarans á söngskemmtuninni á Sel- fossi misprentaðist í blaðinu í gær. Hann heitir Árni Jónsson. Fundur Framsóknarfélags Reykjavíkur í Edduhúsinu er á þriðjudags kvöldið, en ekki fimmtudags- kvöldið, eins og ranglega var sagt í blaöinu i gær. Námskeið í íslenzkri glímu fyrir ung- linga á aldrinum 12—17 ára í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar. Æfingar verða framvegis á mánudögym og fimmtudögum, kl. 8—9 e.h. — Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Stjórn Ármanns. Lítiö kvenfélag ræktar kartöflur til tekjuöflunar Kvenfélag Bessastaðahrepps hélt veglegt þorrablót á gamla vísu á þorraþrælinn Kvenfélag Bessastaðahrepps efndi til myndarlegs þorra- blóts á laugardaginn var á þorraþrælinn og sóttu það um 80 manns og skemmti sér með ágætum. Formaður kvenféiags ins frú Margrét Sveinsdóttir setti blótið, bauð gesti vel- komna og stjórnaði því. Þorrablótið var haldið í skólahús- inu á Bjarnarstöðum. Snorralaug (Framhald af 1. síðu.) Konur eru nokkra stund að venjast hinum nýju þvotta aðferðum. En þegar reynslan er fengin, gengur þvotturinn greitt og flestar fara ánægðar heim með hreinan þvott. Hins vegar verður mjög óhreinn þvottur ekki gæðalegur við fyrsta þvott með þessari að- ferð frekar en öðrum. Börnin koma með mæðrunum. Oft kémur margt barna í fylgd með mæðrum sínum í þvottahúsið og þykir þeim Borðhald úr trogum. Borðhaldið var að gömlum sið þannig, að 6 eða 7 manns snæddu úr sama trogi rammís- lenzkan mat, svo sem hangikjöt, flatbrauð, laufabrauð, smjör og hákarl og notuðu allir sjálf- skeiðunga sína einvörðungu. Kertaljós voru og á borðum. Mörg skemmtiatriði. Undir borðum voru eftirtalin skemmtiatriði: Bjarni Vilhjálms son, cand. mag., las sögu, Ing- ólfur Kristjánsson, blaðamaður, las frumsamda smásögu, Ingv- ar Brynjólfsson, menntaskóla- kennari las kvæði eftir ýmsa höfunda, Jóhann Jónasson bú- stjóri á Bessastöðum, sagði skop sögur, Hermann Davíðsson í Þórukoti flutti frásögu og Soffía Karlsdóttir söng gamanvísur. Að því búnu var dans stiginn langt fram á nótt af miklu fjöri. og þótti þorrablótið takast með miklum ágætum. Fámennt en dugmikið lcvenfélag. Þetta er fyrsta þorrablótið, er þetta litla kvenfélag, sem nær aðeins yfir Bessastaðahrepp og í eru aðeins 15 konur, heldur. En félagið hefir starfað í 25 ár og beitt sér fyrir margvíslegum nytjamálum og góðgerðastarf- semi eftir því sem aðstæður hafa leyft og þörfin kallað að á hverjum tíma. Rækta kartöflur til tekjuöflunar. Til dæmis um framtakssemi og dugnað kvennanna má nefna það, að konurnar í fé- lagznu liafa undanfarin ár margt nýstárlegt að skoða. Er áríðandi, að þær konur, sem hafa með sér börnin gæti þeirra vel. Að vísu er ekki lífshætta við vélarnar, en börnin geta skemmt þær með því að skrúfa stillihúna og tafið þvott mæðra sinna. tekið óræktað land og ræktað þar kartöflur til tekjuöflunar fyrir félagið. Hafa konurnar ^ unnið að þessu sjálfar einvörð ( ungu og jafnvel stjórnað sjálf ar vélunum, sem þær hafa fengið lánaðar til garðvinnsl- unnar, því að konurnar þarna eru fleygar og færar að grípa! í dráttarvél eða jeppa ef með þarf. ÞYZKAR Hraðsuðukönnur með öryggi fyrir yfirhitun nýkomnar. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 6456. Tryggvagötu 23. Sími 81 279. Oliuofnar Fransk hafnar stöð- nnni en Pearson tilleiðanlegur Sir Oliver Frank, sem beðinn hafði verið að taka að sér fram kvæmdastjórastöðu fyrir Atlants hafsbandalagið, hefir nú hafn- að því boði. Pearson, utanríkis- ráðherra Kanada, sem áður hafði verið beðinn að taka það að sér, hefir nú fallizt á að end urskoða afstöðu sína, en þó ekki heitið að taka það að sér enn. iimiimiiiiiiiiimmmiiiimimmimmmmmmmmiiit | HERBERGI | | Ung, trúlofuð stúlka ósk | I ar eftir herbergi. Vill gæta i | barna tvö kvöld í viku eða í I svo. — Upplýsingar í síma I 1 81300. I iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimiimimiH Miiimiiiiiiiiimimiiimmiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimmm | BÆKUR | | Kaupum gamlar bækur | | og tímarit. Útvegum ýmsar I I uppseldar bækur. | | Seljum skáldsögur sér-1 I staklega ódýrt. i Bóka og vörubazarinn i Traðakotssundi 3 i | beint á móti Þjóðleikhúsinu e e Sími 4663 i Borðlampar Hengilampar Vegglampar Gasluktir með hraðkveikju Allir varahlutir Yerzluu | O. ELLINGSEN h. f. [ immmmimmmmmmmmmmmmmmimmimiu íjftUÍHtó Síðasti dagur Kaupið miða — Dregið 1. marz.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.