Tíminn - 06.03.1952, Qupperneq 4
4.
TÍMJNN, fimmtuðaginn 6. marz 1952.
54. bla».
n
I slendingaþættir
Sjötug: Kristrún Einarsdóttir
Hinn 6. marz 1882 fæddist
hjónunum, sem þá bjuggu í
Þistilfirði dóttir. Þau hétu
Járnbrá Einarsdóttir og Ein-
ar Kristjánsson. Voru þau
bæði komin af bændaættiim
hér í héraði. Dótturinni var
nafn gefið, og hlaut hún nafn
ið Kristrún.
Það þykir ekki stórtíðind-
um sæta þó barn fæðist, en
eftir sjötíu ár er gaman að
athuga hve merkur sá at-
burður getur orðið. Kristrún
ólst upp í foreldrahúsum við
þá uppfræðslu og menntun,
sem heimilið gat veitt. Þá var
ekki skylda eða tíska að sitja
á skólabekk árum saman.
Móðir Kristrúnar var ljósmóö
ir, hún varð því að vera oft
frá heimili sínu. Kom það því
snemma í hlut dótturinnar að
annast heimilið með bræðr-
um sínum er voru 4, 2 yngri
og 2 eldri.
Garður stendur undir Axar
fjarðarheiði að austan og
og er heiðin 40 kílómetrar
milli bæja. Um Axarfjarðar-
heiði hefir til skamms tíma
legið fjölfarin vetrarleið milli
Þistilfjaðar og Axarfjarðar t.
d. leið landpósts. Komu því
oft gestir að Garði langlúnir
eða að leggja í langferð og
voru því þurfandi fyrir að-
hlynningu og ætíð fengu þeir
hlýju og hjúkrun, sem bezt
varð á kosið.
1898 missti Kristrún föður
sinn. Móðir hennar hélt á-
fram búskap þar til einn
Jsona hennar tók við búinu,
en þá fóru hin systkinin í
vistir hér og þar.
Veturinn 1903-4 lærði Krist
rún ljósmóðurfræði og tók við
ljósmóðurstörfum hér í sveit
er móðir hennar dó 1905. Síð-
an hefir Kristrún gegnt Ijós-
• móðurstörfunum hér í sveit
|að undanteknum 5 árum.
11908 giftist Kristrún Jóni Guð
myndssyni frá Kollavík og
hafa þau búið í Garði síðan
1910.
Kristrún er nú búin að
taka á móti nær 600 börnum.
Það hefir oft kostað hana
erfið ferðalög um þessa veg-
litlu og strjálbyggðu sveit.
En erfiðinu hefir hún gleymt
um leið og á áfangastað er
komið. Hæglát, örugg og
mild, gengur hún að starfi
sínu, hún hlúir með mjúkum
höndum að hinu nývaknaöa,
viðkvæma lífi og veitir með
gleði alla þá hjálp, sem þarf.
Oft hefir Kristrúnar verið
vitjað þegar einhver er að
ikveðja þetta líf eða þegar
slys ber að höndum. Hún kem
ur þar örugg og fónfús, það
stafar frá henni traust og
styrkur, sem hefir góð áhrif
á alla viðstadda.
Þrátt fyrir þetta hefir hún
stundað heimili sitt með
prýði, verið góð eiginkona og
góð móðir. Við hinar kon-
urnar horfum með aðdáun til
Kristrúnar, og finnum að hún
hefir skilað meiru en meðal
dagsverki.
Nú þökkum við henni starf
ið, þökkum henni að hafa
gefið sveitinni sinni krafta
sína, og óskum henni allar
blessunar í komandi framtíð.
Þ. Á.
Sextugur:
Indriði Guðmundsson
í dag er Indriði Guðmunds-
son bóndi á Gilá í Vatnsdal
60 ára.
Indriði hefir alið nær all-
ann aldur sinn á Gilá. Ólst
hann upp hjá móðurbröður
sínum hinum kunna fræði-
manni Daöa Daviðssyni, er
lengi bjó á Gilá. Indriði mun
hafa tekið við búsforráðum á
Gilá rétt eftir 1920 og hefir
búið þar síðan.
Indriði hefir um langt skeiö
haft sveitaforráð í Áshreppi.
(Framhald á 5. síðu)
Gamall Rangæingur ræðir
um ferð til Reykjavíkur, er hann
fór til að ná í átjurð:
' Það var fimmtudagsmorgun-
inn 10. maí síðastliðinn, að ég
bjó mig að heiman, í för til
Reykjavíkur. Farartækið var
| bíll, sem sækja skyldi áburð.
Lagt var af stað kl. 6 árdegis.
Þar sem ráðgerðar voru tvær
ferðir þennan dag, ef veður og
, færð leyfði. Nú verður að hafa
hraðan á með áburðarflutning-
, ana eins og mögulegt er, því
boðað hefir verið verkfall í
Reykjavík og víðar 18. maí, og
| ekki þarf að hafa fyrir því að
’ slá túnin í sumar, verði ekki
borið á þau.
Af ferð okkar til Reykjavíkur
er fátt að segja, annað en að
hún gekk sæmilega, vorum
komnir í áburðarsöluna kl. 9
og fengum samstundis ávísun
upp á 40 poka af áburði. Héld-
um við þá að vöruskemmunum,
þar voru nokkrir bílar aðrir í
sömu erindagjörðum. Allt virt-
ist vera í bezta lagi, lyftan fór
hverja ferðina eftir aðra milli
bíls og og bunka. Þegar klukkan
er hálftíu er gert kaffihlé. Að
sjálfsögðu gerðurn við ekki neina
athugasemd við það (og sjálf-
um þykir mér kaffisopinn ósköp
góður). Kl. 10 fara afgreiðslu-
menn að koma aftur og taka til
starfa á ný. En nú sést hvorki
lyftan né maðurinn, er henni
stjórnaði. Við vonuðum, að bið
in yrði ekki löng, þar sem ekki
voru tök á að afgreiða bílinn á
annan hátt, þar sem hann
komst ekki inn um dyrnar sök-
um yfirbyggingar.
Von bráðar kemur annar bíll
yfirbyggður í sömu erindagerð-
um. Honum ekur einn af æfð-
ustu og duglegustu bílstjórum
Sunnlendinga. Bílstjórarnir
taka tal saman og báðum þyk-
ir ástandið slæmt. Það verður að
samkomulagi, að nýkomni bíl-
stjórinn fari og reyni að komast
eftir, hvað valdi lyftuhvarfinu.
Eftir stutta stund kemur hann
aftur og hefir ekki orðið neins
vísari. Nú líður og bíður við
ýmis konar heilabrot og hug-
leiðingar, m.a. það, að gott
hefði verið að hafa sþorhund,
en það var nú einmitt það, að
maðurinn, er finna þurfti, hvarf
á brott í lyftunni, svo að sjálf-
sagt voru hans spor órekjandi
með öllu. Þegar kl. er ellefu, er
þolinmæðin gjörsamlega þrot-
in og ekið að skrifstofunni og
kvartað um slæma afgreiðslu.
Hvernig því var tekið get ég
ekki að fullu sagt frá, þar sem
heyrn mín er farin að sljóvgast,
en mér virtust allir óánægðir
yfir þessu ástandi. En einhver
ráð varð nú samt áð hafa með
að fá áburð á bílinn og varð það
að samkomulagi, að fá ávísun á
áburð, sem geymdur var suður
við flugvöll, þar gat bíllinn líka
komizt inn, því þar eru stærstu
dyr, sem ég hefi augum litiö.
Laust fyrir háflegi gat svo bíll
inn lagt af stað, það hafði tek-
ið næstum þrjá tíma að fá 40
poka af áburði á bílinn. Dýrmæt
ur tími hafði tapazt, hvenær
yrði hægt að vinna hann upp
aftur eins og allar aðstæður
voru? Og er það kannske svo,
að þeir, sem vinna að áburðar-
(Framhald á 6. síðu)
Bækur Fornbókav. Kr. Kristjánssonar Hafnarstr. 19 Reykjavík
ÝMSAR FRÆÐIBÆKUR:
Dulrúnir, þjóðleg fræði, e. H.
Jónasson, ób. 212 bls. 10.00.
Frá Danmörku, e. Matth. Joch.,
ób. 220 bls. 15.00.
Frá Japan og Kína, e. Stgr.
Matth. ób. 120 bls. 10.00.
Skapgerðarlist, e. E. Wood, ób.
90 bls. 5.00.
Skólaræður, e. Magnús Helgason
ib. 12 bls. 15.00.
Lítil varningsbók, e. Jón Sigurðs
son, ób. 150 bls. 20.00.
Ævi mín, e. Leo Trotzky, ób. 190
bls. 9.00.
Saga alþýðufræðslunnar, e. G.
M. Magnúss, ób. 320 bls. 15.00.
Riddarasögur. Sagan af Ambal-
es, Vilhj. sjóð, Hinrik heilráða
og Hring og Hringvarði, ób.
318 bls. 10,00.
Hestar, e. Dan. Daníelsson, ób.
120 bls. 8.00.
Eðlislýsing jarðarinnar, e. A.
Giekie, ib. 124 bls. 10.00.
Framfarir fslands, e. Einar Ás-
mundsson, ób. 82 bls. 10.00.
Samræðissjúkdómar, e. G. Hann
esson, ib. 66 bls. 5.00.
Fyrir opnum dyrum, J. A. Larsen
ób. 72 bls. 5.00.
Annie Besant, ævisaga, ób. 176
bls. 5.00.
Býflugur, e. M. Materlinck, ób
222 bls. 7.00.
Tónlistin, e. E. Abrahamsen, ób
190 bls. 10.00.
Sumargjöfin, 1.—4., tímarit, ób
20,00.
Bragða Mágúsarsaga, ób. 276 bls.
10,00.
Vanadís, tímar., ób. 380 bls. 15.00.
Gráskinna 2—4. ób. 320 bls. 15.00.
Fuglaheitaorðabók, e. Pál Þor-
kelsson, ób. 128 bls. 10.00.
Um búreikninga, e. Sig. Guðm.,
ób. 96 bls. 15.00
Æska Mozarts, e. Fr. Hoffmann,
ób. 80 bls. 5.00.
Hlýir straumar, e. Richard, ób.
98 bls. 5.00.
Leiftur, tímarit um þjóðl. fræði,
ób. 48 bls. 10.00.
Uppsprettulindir e. Guðm. Friðj.
ób. 90 bls. 5.00.
Lestamenn, e. Þ. Þ. Þorsteins-
son, ób. 264 bls. 10.00.
Fíflar, 1.—2., þjóðleg fræði o. fl
ób. 128 bls. 10.00.
Lífsferill Lausnarans, barnabók
e. C. Dickens, ib. 98 bls. áður
20.00, nú 10.00.
Piltur eða stúlka, barnabók e
E. Jenmore, ib. 170 bls. áður
18.00, nú 10.00.
Ferðahugleiðingar Soffaníasar
Thorkelssonar frá Wmnepeg,
I,—II. 566 bls. ib. áður 88.00,
nú 50.00.
Björn Jónsson, ráðherra, ævi-
minning, 56 bls. nú 5.00.
Jón Sigurðsson, e. Pál E. Ólafs-
son, I.—V. bindi, 2313 bls. öll |
bindin nú 35.00.
Almanak Þjóðvinafél., 1920-1940
2148 bls. nú 100.00. !
Æringi, gamanrit 60 bls. nú 10.00
Mannfræði, e. Marned, 192 bls.
nú 5.09. !
f norðurveg, I.—II., e. Vilhjálm
Stefánsson, 224 bls. nú 8.00. |
Svefn og draumar, I.-II., eftir
Björg Þorláksson, 184 bls. nú
5.00.
Menn og menntir I.—IV. ób.'
60.00.
. .. !
SKALDSOGUR:
10 Uglubækur, leynilögreglusög- ‘
i ur, 684 bis. áður 50.00, nú 25.00.
Hollywood heillar, e. H. McCoy,
i ób. 138 bls. 6.00. t
Og sólin rennur upp, e. E. Hem
ingway, ib. 184 bls. 15.00.
í herbúðum Napoleons, e. A. C.
Doyle, ób. 264 bls. 14.00.
Ofurhuginn Rubert Hentzau, 1-2
ób. 290 bls. 24.00.
Gegnum hundrað hættur, e. A.
C. Doyle, ób. 174 bls. 8.00.
Vínardansmærin e. E. Dernburg,
ób. 120 bls. 8,00.
Rauða drekamerkið, ób. 238 bls.
12.00.
Krónhjörtur, ób 220 bls. 12.00.
Órabelgur, áb.. 3X2 bls. 16.00.
Leiftrandi eldingin, ób. 246 bls.
13.00.
Eineygði óvætturmn, 1.-2., ób.
470 bls. 24.00.
Kappar í kúlnahríð, e. D. Parker,
ób. 166 bls. 9.00.
Spellvirkjarnir e. R. E. Beach,
ób. 292 bls. 15.00.
íslenzkir hnefar, ób. 164 bls. 9.00.
Hetjan á Rangá e. E. Schroll, ób.
134 bls. 7.00.
Gimsteinaránið e. G. Baxter, ób.
174 bls. 10.00.
Varúlfur, ób. 238 bls. 12,00.
Percy hinn ósigrandi 1., ób. 232
bls. 12,00.
Einvígið á hafinu e. S. W. Hop-
kins, ób. 232 bls. 12,00.
í Vesturvíkmg e. J. Esquemeling
ób. 164 bls. 9.00.
Percy hinn ósigrandi 2. ób. 188
bls. 10.00.
Percy hinn ósigrandi 3. ób. 183
bls. 10.00.
Svarta liljan e. R. Haggard ób.
352 bls. 17.50.
Percy hinn ósigrandi 4. ób. 378
bls. 20.00.
Blóð og ást e. Zane Grey ób. 254
bls. 15.00.
Hjá sjóræningjum e. C. Gilbert,
ób. 280 bls. 15.00.
Percy hinn ósigrandi 5. ób. 196
bls. 10.00.
Percy hinn ósigrandi 6. ób. 192
bls. 10.00.
Útlagaerjur e. Zane Grey, ób.
332 bls. 19.00.
Milljónaævintýrið e. G. Cutche-
on ób. 352 bls. 18,00.
Hart gegn hörðu, e. H. Clever-
ley ób. 142 bls. 10.00.
Percy hinn ósigrandi 7. ób. 220
bls. 12.50.
í undirheimum e. C. Baxter, ób.
112 bls. 7.00.
Svarti sjóræninginn e. C. Clauds
leys ób. 184 bls. 12,00.
Horfni safírinn e. S. E. Mery, ób.
164 bls. 7,00.
Faros egypzki, e. B. Boothbl, ób.
382 bls. 10.00.
Marteinn málari e. C. Garvice,
ób. 334 bls. 10.00.
íslenzku símamennimir e. V.
Stacpole, ób. 10.00.
Njósnari Lincolns e. L. A. New-
come, ib. áður 22,00, nú 12,00.
Sögur frá Alhambra e. W. Irving
ób. 94 bls. 5.00.
Sögur e. J. Runeberg ób. 46 bls.
3.00.
Loginn helgi e. S. Lagerlöf, ób.
64 bls. 3.00.
Allan Quatermain e. R. Haggard,
ib. 418 bls. áður 40.00, nú 25.00.
Námur Salomons e. R. Haggard,
ib. 344 bls. áður 35.00, nú 20.00.
A. Quatermain og Námar saman
bundnar, 862 bls. áður 60.00,
nú 40.00.
Leyndardómur byggðarcnda, e.
Agatha Christie, ób. 264 bls.
10.00. s
Hver gerði það, e. A. Christie ób.
258 bls. 10.00.
Líkið í ferðakistunni, ób. 164 bls.
8,00.
Þær elskuðu hann allar e. R. M.
Ayres, ób. 250 bls. 10.00.
Hönd örlaganna e. C. Stockly,
ób. 110 bls. 7.50.
Jesu Barrabas e. H. Söderberg,
ób. 116 bls. 5.00.
Húsið í Hlíðinni (Nótt í Feneyj-
um), ób. 118 bls. 8,00.
Smásögur e. ýmsa höfunda, 90
bls. ób. nú 5.00.
ÍSLENZKAR SKÁLDSÖGUR:
Sálin vaknar e. E. H. Kvaran, ib.
204 bls. 10.00.
Ströndin e. Gunnar Gunnarsson
ib. 358 bls. 15.00.
Vargur í véum e. sama ib. 256
bls. 15.00.
Rastir e. Egil Erlendsson ób. 128
bls. 5.00.
Eins og gengur e. Th. Thorodd-
sen ób. 94 bls. 5.00.
Andvörp e. Björn Austræna ób.
156 bls. 5.00.
Gyðjan og uxmn e. Kristmann
Guðmundsson ib. 220 bls. 15.00.
Gömul saga e. Kr. Sigfúsdóttur
ib. 326 bls. 12,00.
LJÓÐMÆLI OG LEIKRIT:
Ljóðmæli e. J. M. Bjarnason ób.
128 bls. 10.00.
Ljóðaþættir e. Þ. Þ. Þorsteins-
son ób. 92 bls. 8,00.
Rímur af Perusi e. Bólu Hjálm-
ar ób. 46 bls. 5.00.
Fernir fornísl. rímnaflokkar,
ób. 60 bls. 10.00.
Tvístirnið e. J. Guðl. og Sig. Sig.
ób. 64 bls. 8,00.
Ljóðmæli e. Ben. Þ. Gröndal ób.
228 bls. 10.00.
Heimahugi e. Þ. Þ. Þ., 96 bls. ób.
8,00, ib. 12.00.
Bóndadóttir e. Gutt. J. Gutt-
ormsson, 92 bls. ób. 10.00, ib.
12,00.
Hunangsflugur e. sama ib. 124
bls. 35.00.
Gaman og alvara e. sama ób. 190
bls. 25.00.
Úr útlegð e. Jón Stefánsson, ób.
166 bls. 25.00.
Rímnasafn 1—2, rímur af Svold ‘
ar bardaga, Jóh. Blakk, Ála-
flekk, Gísla Súrssyni, Gesti
Bárðarsyni, Hjálmari hugum-
stóra, Stývarði og Gný og Grís
hildi góðu, ób. 632 bls. 25.00.
Rimur af Goðleifi prúða e. Á.
Gísl., ób. 134 bls. 10.00.
Ileimleiðis e. Steph. G. Steph.,
ób. 48 bls. 5.00.
Jón Arason, leikrit e. Matth.
Joch. ób. 228 bls. 10.00.
Skipið sekkur, leikrit e. Indriða
Einarsson, ób. 200 bls. 10.00.
Glæður e. Gunnar Hofdal, ób.
200 bls. 10.00.
Úlfablóð e. Guðm. Frímann, ib.
90 bls. 10.00.
Ljóðmæli e. Richard Beck, ób.
200 bls. 10.00.
Farfuglar, kvæði e. Gísla Jóns-
son, Winnepeg, 244 bls. ib. nú
12.00.
Auk þessa fjöldi bóka og smá-
rita, sem ekki er hér upptalið.
Beztu bókakaupin gera menn
hjá okkur.
údýri bóUa-
markaðurinn