Tíminn - 06.03.1952, Page 8
„ERLENT YFIRLIT441DAG:
Warren ríkisstjjóri
16. árgangur.
Reykjavík,
6. marz 1952.
54. blað.
jj : 541
i j
r ■> ;> #
- A
ur maður nær orðinn úti á
fjallvegi á leið til Bíldudals
ffrajiaffii ívisvar, lcnti í á í hörknfrosti,
ííícidclist á liíifði, on komst loks til liæjar
Einkafrátt Tímans frá Patreksfirði.
Síðastliðna langardagsnétt lenti maður um sextugt, Jón
Teítur frá Bíldudal, í hrakningum á Tunguheiði, milli Tálkna
fjarðar og Arnarfjaröar. Komst hann til byggða morguninn
eftir, þrekaður og illa til reika, og hefir hann legið rúmfast-
ur síðan þetta gerðist.
Úr sölubúð byggingarvörudeildar J. Porláksson og Novð-
mann við Bankastræti. (Ljósmynd: Guðni Þórðarson).
Öfiun góðra bygginga-
vara aftur að auðveidast
Ein elzta byggingarvöruverzlun landsins, J. Þorláksson
& Norðmann, hefir fyrir nokkru opnað sölubúðir og sýn-
ingarsali i mjög slækkuðu og endurbættu liúsnæði sinu á
liorni Bankastrætis og Ingólfsstrætis. Þar sem þessi þekkta
sérverzhm, sem mörgum landsmönnum er að góðu kunnr á
35 ára starfsafmæli um þessar mundir hefir einn af tíðinda-
mönnum blaðsins átt tal við þá Óskar Norðmann, sem er
annar eigandi fyrirtækisins, og Hjört Hjartarson fulltrúa.
afvega og hrapaði. Eftir það
lét hann um tíma næturinn-
ar fyrirberast undir kletta-
belti.
. .. Ekki þótti honum fýsilégt
er dagleið yfir tvo fjall- aff ei þar lan gistingu> og
vegi, Tunguheiði eða Háifdán, frelstaði þvi að brjótast til
m:lh Arnarfjarðar og Talkna bæja En er hann hafði all.
fjarðar og svo fjáíhð a rrmli lengi ið> hrapaði hann í
Talknafjarðar og Patreks- annað sinn> að þessu sinni
íjarðar. For hann upp frá niður f gIjúfur Hólsár j
Tungu i Tálknafirði undir Talknafirði. Brast snjóhengja
kyold, og var þa a þræsmgs- undan Jóni> og var aðalfall_
ið alimikið á aðra mannhæð,
Jón Teitur kom frá 3ildu-
dal til Patreksfjarðar á íöstu-
daginn, og ætlaði að halda
heim aftur samdægu.s, en það
Tálknafirði og þekkti sig óð-
ar. Tók hann þá stefnu heim
að Tungú. Var hann kalinn
á báöum, eyrum, er þangað
kom, og mjþg þrekaður, eins
og áður er. sagt.
Blóð í snjónum.
Menn ur Tálknafirði, sem
fariö hafk' að leita muna
þeirra, er Jón Teitur glataöi
þeSsa nótt, og hyggja að því,
hvar leið hans hefir legið,
segja, að blóðdrefjar hafi ver
i:5 i snjónum í slóð hans.
Sundmót K.R. verð-
ur í kvöld
veður.
, auk þess sem hann rann.
Brúðkaup Figarós
í Stjörnubíó
Stjörnubíó x Reykjavík byrj
aði í gærkvöldi sýningar á
kvikmyndinni Brúðkaup Fig-
aros eftir hinni frægu, sam-
nefndu óperu Mozarts. Kvik-
myndin er þýzk og sungin og
leikin af söngvurum i Berlin.
Koma þar fram söngkon-
urnar Erna Berger og Tiana
Lemnitz. Með hlutverk Fig-
aros fer Willi Dorngraf Fass-
baenders.
Myndin er tajin frábærlega
góð, tekin af snilld og tækni
Þjóðverja og hljómtakan
mjög vönduð. v Mun marga
fýsa að sjá þessa mynd og
bera saman við sýningu Sví-
anna í Þjóðleikhúsinu í fyrra,
en hún vakti óskipta hrifn-
ingu leikhúsgesta.
Búið á Lundi í
Lundareykjadal
Fregn sú um heyþrot á bú-
inu á Lundi, sem sagt var frá
í 47. tölublaði blaðsins 27.
febrúar þ. á. var röng og á
misskilningi byggð.
Þar h-afa aldrei orðið hey-
þrot, enda voru-í eign búsins
til nægar fóðurbirgðir, súr-
hey, þurrhey og fóðurbætir
nægjanlegur til mailoka. Það
er þvi algerlega ranghermi,
að eigandi búsins hafi snúið
sér til hreppsyfirvaldanna um
aðstoð til þess að framfl§yta
skepnum sínum.
Blaðinu þykir mjög leitt að
hafa orðið til þess að birta
þessa xöngu fregn, þar sem
blaðið hefir aflað sér ábyggi-
legi-a upplýsinga um stað-
reyndir í þessu máli, og er
ljúft og sjálfsagt að leiðrétta
þetta.
| Sá, sem kemur inn í bygg-
; ingarvöruverzlun til að kaupa
sér hálftommunagla, eða
tveggja tommu saum, getur
ekki gert sér í hugarlund það
margbrotna starf og sérþekk-
ingu, sem það útheimtir að
standa þarna vel í stöðu
sinixi í slíku fyrirtæki.
En sanixleikurinn er sá, að
þessi grein sérverzlunar út-
heimtir sérþekkingu og kunn
ugieik, sem ekki fæst nema
með löngu starfi, en þegar
slík sérþekking er á annað
borð fengin og hefir tekið sér
bólfestu innan veggja viðkom
andi fyrirtækis, fær það auk-
ið traust að launum. Þetta
mun fyrrnefndri byggingar-
vöruverzlun hafá tekizt, og á
því byggjast vinsældir henn-
ar. —
Jón heitinn Þorláksson
stofnandinn.
Það var Jón Þorlálcsson,
sem stofnaði þessa verzlun,
segir Óskar Norðmann. En
eftir fimm ára starf varð
hún sameignai-félag okkar.
Hún hefir frá upphafi verið
sérverzlun í byggingarvörum.
Áherzla hefir jafnan verið
lögð á að hafa úx-val af flost-
um algengustu byggingarvör-
om, nema timbur.
Tvennir tímar.
Þannig hefir verzlunin
fylgzt með öllum þeim miklu
breytingum, sem orðið hafa
á lífsþægindum fólks með
aukinni tækni í gerð húsbún-
aðar. Afleiðing þessa er sú,
að nú má sjá á gólfi verzlun-
arinnar ísskápa, hrærivélar
og þvottavélar við hliðina á
kolakynntum eldavélum og
hinum stóru gljákolaeldavé!-
um, sem Esse neínast, og eru
nú á mörgum islenzkum heim
ilum, einkum til svei,ta, þar
sem ekki er rafmagn.
íslendingar kröfuharöir.
Óskar Norðmann kann frá
mörgu að segja í sambandi
(Framh. á 7. siðu).
Koinst að Tungu
um morguninn. 1 Brauzt lengi um í ánni
Jón Teitur hafði ætlað — missti frakkann.
Tunguheiði, en um morgun-1 Við fallið meiddist Jón
inn eftir, á níunda tímanum, Teitur á höfði. Lenti hann á
sá heimilisfólk í Tungu í ísnum á ánni ,og brotnaði
Tálknafirði til ferða manns, hann undan honum, og
sem virtist mjög seinfær, en brauzt Jón Teitur lengi um
stefndi þó heim að Tungu. þarna í ánni. Missti hann
Var þetta Jón Teitur, og var bægí frakka sinn og úr. Loks
mjög af honum dregið, er tókst honum að komast upp
hann kom þangað.
Hrapaði tvívegis.
Jón Teitur segir svo frá, aö
hann hafi verið kominn all-
langt norður á fjallið, er hann
ákvað að snúa við, þar eð
hann treysti sér ekki lengra
úr, en var nú illa útleikinn,
meiddur, blautur og yfirhöfn
in týnd, en frosthart var þessa
nótt.
Þekkti samkomuhúsið.
Þegar birti af degi, kann-
aðist Jón við sig. Sá hann á
á móti veðrinu. Fór hann þá | samkomuhúsið á Sveinseyri i
Skipverjjurnir af Etjfirðintji;
Útför og minningarat-
höfn fer fram í dag
í ilag klukkan Iiálf-tvö verður gerð frá dóxnkirkjunni í Rcykja-
vík útíör þeirra félaga fjögurra af Eyíirðingi, Benedikts Kristjáns
sonar skipstjóra, Marvins Ágústssonar stýrimanns, Erlends Páls-
sonar vélstióra og Vernharðs Eggertssonar matsveins. Jafnframt
fer fram minningarathöfn um hma þrjá, Guðmund Gestsson vél-
stjóra og hásctana tvo, Guðmund Sigurðsson og Sigurð G. Gunn-
laugsson, en lík þeirra hafa ekki fundizt. — Myndir birtast hér af
allri skipshöfninni, og eru nöfn mannanna talin frá vinstW:
Sigurðui- Gunnlaugsson háseti, Erlendur Pálsson vélstjóri, Marvin
Ágústsson stýrimaffur, Guðmundur Sigurffsson háseti, Benedikt
Kristjánsson skipstjóri, Guðmundur Gestsson véistjóri og Vern-
I harður Eggertsson matsveinn. I
KR í Suiidhöllinni. Þátttak-
lendur eru fjölmai-gir, þar af
margir utan af landi, m.a.
frá Ólafsfirði, Borgarfirði,
Alcranesi, Hafnarfirði, Kefla-
vík og Ölfusi auk þátttakenda
frá Reykjavíkurfélögunum
fjórum. Keppt verður í 11
1 greinum og má reikna með
■ slcemmtilegri keppni í sum-
um þeii’ra, eins og t. d. 100 m.
' bringusundi, en þar mætast
Sigurður Jónsson KR, og Þor-
(Framh. á 7. síðu).
Afmælissýning á
málverkum Snoi ra
Arinbjarnar
Á laugardaginn kemur opn-
ar Félag íslenzki-a myndlist-
armanna afmælissýningu á
listaverkum Snorra Arinbjarn
ar listmálara. Verður sýning-
in í Listamannaskálanum.
Snorri Arinbjarnar listmál-
ari átti fimmtugsafmæli 1.
desember síðastliðinn, en þá
var ekki hægt að koma því
við að efna til sýningarinnar.
Þýzki dráttarbátur-
inn átti að koma
nm miðnætti í nótt
Það var búizt við því í
gærkvöldi, að þýzki drátt-
arbáturinn Harle kæmi til
hafnar í Reykjavík um mið-
nætti í nótt með' togarana
Haukanes og Baldur í togi.
Voru skipin mjög skammt
undan, er blaðið fór í prent-
un.
Það ráð var tekið, að drátt
arbáturinn kæmi hingað,
þar sem veður var gott, og
horfur voru á, að Haukanes-
iö flyti, þótt ískyggilega
horfði á rnánudagskvöldið,
er mennirnir yfirgáfu það og
virtist ekki eiga annað eftir
en að sökkva.
Hér verður Haukanesið
væntanlega telcið í slipp til
þess að athuga, hvar lekinn
hefir komið að því og hvort
unnt muni að gera það sjó-
fært.