Tíminn - 15.03.1952, Page 2

Tíminn - 15.03.1952, Page 2
iu:i' i i.tr jyrAv•.r.si ífMiV.T * ,‘i*) 2. XÍMINN, laugardaginn 15. marz 1952. 62. blaS Vitnisburður leikarans um land- kynningu þernu og bílstjóra Hinn frægi leikari, Poul Reum ert, skrifar skemmtilega grein um lunderni Dana og Islend- inga, í Politiken. Þar segir hann meðal annars frá skiptum sín- um við herbergisþemu í gisti- húsi og atvinnubílstjóra. Skilvís þerna. Sagan um þernuna er á þá leið, að leikarinn gleymdi kassa af stórum og dýrum Havanna- vindlum, þegar hann fór úr gistihúsinu austur á Þingvöll. Hafði hann geymt kassann milli ytri og innri svalahurðar, svo að vindlarnir þornuðu ekki um of. Reumert var búinn að kveðja vindlana í huganum. En hann segir, að stúlkan hafi staðið gegn freistingunni að færa unn usta sinum reykfórn, ef hún hafi nokkurri freistingu orðið fyrir. Vindlarnir gengu til skrif- stofunnar, og þaðan var símað út á land til leikarans til þess að spyrja, hvert senda ætti vindlakassann. Bílstjórinn, sem aðeins vildi sitt. Svo var það sagan um bíl- stjórann. Til þessarar sömu Þingvallaferöar fékk leikarinn leigubifreið. Bílstjórinn var stór maður og lipur og fékkst ekki um það, þótt miklu væri hlaðið af farangri á bílinn. Tveir hálf- stálpaðir drengir voru í för- inni, og það kom til tals, að gam an væri fyrir þá að sjá laxa stökkva. Bílstjórinn ók óðar að stað við laxá, væntanlega Elliða árnar, þar sem drengirnir fengu að sjá tíu laxa á göngu upp ána. Þegar komið var á leiðarenda, greiddi Reumert auðvitað akst- urinn. En þegar bílstjórinn skyldi taka við greiðslunni, Úr hrökk nið ur í lunga Maður einn í byggðarlagi skammt frá Álaborg í Dan- mörku var að leika sér við unga dóttur sína, og allt í einu sló hún á munninn á föður sínum. Litla telpan hafði verið með lítið armbandsúr á úlnliðnum, en við höggið hrökk það upp í manninn og niður í hálsinn á honum, og reyndist ekki unnt að ná því upp aftur. Farið var með manninn í sjúkrahús í Álaborg, og það kom í ljós, að úrið hafði runn- ið niður í annað lungað. Þá var maðurinn fluttur í sjúkrahús í Kaupmannahöfn, og þar tókst að ná úrinu upp, án þess að uppskurður væri framkvæmdur. Ekki fylgir sögunni, hvort úr- ið er aftur komið á úlnlið telp- unnar. Faðirinn fæddist 1793 1 Noregi er enn á lifi maður, sem er sonur manns, er fæddist 1793. Þetta er ótrúlegt, en satt. Maður þessi heitir Just Bing, og var fyrrum ríkisskjalavörð- ur í Osló. Faðir hans, Just Johan Bing, réttarskrifari, dó 84 ára árið 1877. Móðirin, Jóhanna Holst, fæddist 1838, og var hún 28 ára gömul, en gamli Bing 73 ára, er Just Bing fæddist 1866. Skyldi einhver hér á landi eiga föður, sem fæddist árið seytján hundruð og eitthvað? studdi hann hendinni á hand- legg útlendingsins og mælti: [ „Nei, Poul — fólk, sem ekki býr á Islandi, veit það ekki. En það er alls ekki siður að gefa drykkjúpeninga, og þess vegna j get ég ekki tekið við þessum pen ! ingum hérna.“ Mótmæli voru þýðingarlaus — bílstjórinn breytti ekki um skoðun. Hann tók við því, sem honum* bar samkvæmt taxta, hann vildi hvorki meira né minna, og svo fylgdi vindill og kveðja með handabandi. Ofurlítill eftirleikur. En sagan er lengri. Rigning- ardag viku síðar var Reumert kallaður út úr vnnuherberg sínu. Bílstjórinn var kominn og vildi tala víð hann. Og hann , sagði: „Þegar ég kom heim I hér um kvöldið, kom í ljós, að , tveir alveg spánýir hundrað króna seðlar, er ég fékk hjá þér höfðu loðað saman, og ég hafði fengið hundrað krónum of mikið. Ger>ð þér svo vel — hér er seðillinn — nei, kemur ekki til mála — eg átti erindi hingað í dag, því að ég ók með konu í Valhöll, hérna rétt hjá.“ Og svo kvaddi hann. En Poul Reumert stóð eftir með ! seðilinn í hendinni. ★ 1 Þetta er saga Pouls Reumerts af skiptum hans við stofustúlk- una, sem fann vindlana hans, og bilstjórann, sem ók með hann til Þingvalla. Heiður sé þeim öllum. Písaturninn fellur eftir tvær aldir Skakki turninn í Písa mun missa jafnvægið og leggjast á hliðina árið 2152, segja þeir, sem unnið hafa að nýlegum mælingum á honum og halla hans. Á hverju ári eykst hall- inn um meira en einn milli- metra. Hann er þegar orðinn meira en fjórtán fet frá réttu lagi, og jarðvegurinn lætur sí- fellt undan þunga turnsins. í meira en tvær aldir hefir hann verið að smásíga á sömu hliðina, og þegar Písabúar eru spurðir, hvað þeir geri til þess að forða turninum frá falli, segjast þeir stöðugt biðja vernd ardýrling Písaborgar, heilagan Ranieri, að koma í veg fyrir, að hann leggist á hliðina, og enn sé áreiðanlega langur tími tH stefnu. Raunar hafa að minnsta kosti fimm ríkisskipaðar nefnd ir reynt að leggja á ráðin með heilögum Ranieri, og tveir verk fræðingar athuga daglega hvað halla turnsins líður. Meðal ann ars hefir að ráði verkfræðing- anna verið reynt að þétta grund völlinn, með þvi að grafa í hann gryfjur og fylla þær síðan af steinsteypu. Þetta var gert 1934, og notaðar í þessu skyni 900 lestir af sementi. Við þetta virt- ist turninn stöðvast í tíu ár, en ríðan hefir sama þróunin og áð ur haldið áfram. W.V.V.V.V.VW.V.V.V//.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.VW | Eggert Stef ánsson | ;• les kafla úr hinni nýju bók sinni, jl LÍFIÐ OG ÉG 11“ söngur á heiði eftir Sigvalda Kladalóns. |j Aðgöngumiðar á kr. 10,00 fást í bókaverzlun Láursar v Blöndals, Sigf. Eymundssonar, ísafoldar og við inn- J. í; ganginn frá kl. 1 e. m. ■.W.WAW.V.V.V.V.V.V.V.W.'^.V.V.V.V.V.’.V.V.VA V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.VV.V.V.V.V.V.V.VJ ! í 1 ■- Litla flugan eftir SIGFÚS HALLDÓRSSON Gætu vötnin okkar moraö þannig af fiski? Innan skamms mun Skúli Pálsson fiskiræktarmaður sýna 1 hér í Reykjavík kvikmyndir, er ( hann hefir fengið frá Alaska, varðandi nytjafiska og fiskirækt þar. Gefa þessar myndir hug-1 mynd um það, hve stórfeng-! legar fiskigöngur geta verið í | vatnsföll, og hvað hægt er að gera fiskirækt að miklum og' arðsömum atvinnuvegi. Laxveiðarnar stóriðja. Á myndinni sést, hvernig allt morar af laxi, þegar torfurnar stefna að landi á vorin og sækja i tugþúsunda tali upp árnar, þar sem hann unir á sumrin og hrygnir. Síðan eru sýndar veiði- aðferðir, svo stórtækar að minn ir á meStu uppgripaveiðar á þorski og síld við íslandsstrend ur. Af veiðistöðvunum er lax- inn svo fluttur beint í niður- suðuverksmiðjurnar, þar sem sjálfvirkar vélar vinna svo að segja allt, og varla þarf að snerta á laxinum. Fiskirækt. Aðrir þættir mynda þeirra, sem Skúli Pálsson hefir fengið, sýna, hvernig raunveruleg fiski rækt er stunduð. Þar sjást klak- hús, miklar byggingar, þar sem hægt er að klekja út tugum og jafnvel hundruðum milljóna af hrognum, flutningur seiða í árn ar, rannsóknir á gróðri í vötn- m, hitaskilyrðum og öðru, lag- færingar á ám til þess að gera þær, sem ákjósanlegastar fyrir fiskinn. Sdungauppeldi. Loks er þarna sýnt silunga- uppeldi í tjörnum og starfsaö- ferðir allar við það. En þá nýj- ung hefir Skúli Pálsson flutt inn í landið með regnbogasil- ungsrækt sinni að Grafarholti, eins og lesendum blaðsins er bezt kunnugt. Mál að vakna. Það er nú kominn tími til þess, að íslendingar átti sig á því til fulls, hvern auð ár okk- ar og vatnsföll geta veitt, ef raunveruleg fiskirækt er stund- uð. Þess vegna færa kvikmynd- ir þær, sem Skúli mun sýna, boðskap, sem á brýnt erindi til fjölda manna hér á landi. | En jafnhliða fiskirækt í ám og vötnum virðist það auðsýnt, að silungaeldi í tilbúnum tjörn um, þar sem góð aðstaða til þess að afla úrgangs til fuðurs handa þeim úr nálægum verstöövum og unnt að halda vatni í slík- flýgur í híjóðfæraverzlanir í dag ■: í í WW W.’.V.W.’.V.W.V.’AW.'ANW .V.V.W.WWWV. '.Vy.W.W.V.V.V.V.W.V.V.V.WAtSV/rtV.V.V.V.W :j Safamiklar og góðar j; 1 JAFFA appelsínur \ Verzlunin Vaönes jj vV/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V/.V.V.V.Vw •.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v. VATNSLEIÐSLUPIPUR 1 galvaniseraðar pípur y2“ til 2“ nýkomið. í Sendum gegn póstkröfu um land allt. Helgí Magnússon & Co. \ Hafnarstræti 19. — Sími 3184. I; ?.mvA\VA\w.msssw??.w.v???.v??????.w? I Röskur sölumaður \ ÍJ óskast nú þegar að stóru fyrirtæki hér í bænum. — •* í; Æs)/ilegt, að viðkomahdi hafi nokkra reynslu í vöru- jí •I sölu til kaupmanna í Reykjavík. •. \ Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri J« um tjörnum hæfilega heitu ár- [ jl störf, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist 1« ið um kring, muni vera hag- kvæmt fyrir okkur og gæti í heilum sveitum verið góð auka- geta með öðrum búskap. Útvarpib Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Vinir um veröld alla“ eftir Jo Kristjánssonar (Róbert Arn- finnsson leikari) — II. 20.30 Leikrit: „Sonur stjarnanna" eft ir Bernard Shaw, í þýðingu séra Gunnars Árnasonar. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíu- sálmur (30. 22.20 Danslög (plöt- ur). — 24.00 Dagskrárlok. I* blaðinu fyrir 17. þ.m. merkt „Röskur sölumaður.“ .■ •: í .V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.VM miiiiiiiiUMiiiiiiiiiiiiiiiiMiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiM Bónvclas* I Err Ess bónvélar, lítil og| | þægileg til heimilisnotk-1 i unar. Verð aðeins 1274 kr. | G. E. bónvcl 1 fyrir skrifstofur og sam- | i komusali. Verð kr. 1957,00. i í Véla- og raftækjaverzlunin i | Bankastræti 10. Sími 2852. i I Tryggvagötu 23. Sími 81279. i IMMIIIIIimillimilllllllllMIIIIIMIIIIMIIIIIMIMIMMMMMIII ttbrelðið Tíinann. ..................IIMIMMMMMIII | Nýkomið: | | RIFFILSKOT: Short, i Long, ! Extralong. i HAGLASKOT: I Nr. 12, 1 Nr. 16. I i Kaupfélag Hvammsf jarðar i I Búðardal, sími 17. (búðin) i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.