Tíminn - 16.03.1952, Qupperneq 2

Tíminn - 16.03.1952, Qupperneq 2
»rv*:a» *».* «c<>*!w.«i;u ,>!'■ TÍMJNN, sunnudaginn 16. marz 1952. Áll er herramannsmatur, en hér á landi hefir fólk beyg af ál Fyrir nokkrum árum hóf mað , ur einn í Noregi álarækt. Hann átti flatt land nærri sjó, og á i landið veitti hann bæði söltu vatni og ósöltu, svo að þarna myndaðist hæfilega djúpt lón. Síðan útvegaði hann sér ála- seiði, glerál, og lét í lónið. Árin liðu, og álarnir hans hafa dafn að vel, og senn líður að því, að þeir verða fullþroska. Þá veiðir eigancjinn hæfi.'ega mikið af þeim, áður en þeir halda langt út í höf til þess að hrygna. En eðlishvötin vísar afkvæmum ál- anna, þeirra, er lifa, aftur í lón ið, sem foreldrarnir ólust upp í. Er hér á vetrum. Hér á landi er viða áll, þótt hans verði lítið vart. Hann gref- ur sig nefnilega niður í leðjuna á daginn, en er fremur á ferð um nætur. Hann er hér vetur og sumar, unz hann hefir náð þeim aldri og þroska, að eðlishvötin rekur hann í brott út i hafdjúp- in, og hann leggur upp í þetta mikla ferðalag og skríður hann yfir mýrar og móa í áttina til sjávar, ef því er að skipta. Állinn er lítilsvirtur hér. Við gefum álnum lítinn gaum, og margir eru jafnvel hræddir við hann. Gamlar þjóðsagnir um hrökkála og annað slíkt kann þar að valda miklu um. Yfirleitt verðum við hans lítið varir, nema hvað athugull mað- ur verður stundum var við smá- ál, sem er að koma af hafi og skríður upp læki og lænur og sézt þá stundum á steinum, til dæmis hérna i Fossvogslæknum eða við stífluna í Elliðaánum. Austur í Homafirði kvað vera mikið um ál, ef vel er að gáð, og sjálfsagt er svo víðar. j Herramannsmatur. í En þótt við hirðum ekki um álinn, þá er hann herramanns- matur — einhver bezti matur, sem á borð fæst, ef hann er rétt til reiddur. í öðrum lönd- ^ um er hann þess vegna dýr og eftirsótt vara. En við látum okk ur nægja gamlar sögur um | hrökkál. Þetta er ekki mat- vendni, heldur sinnuleysi. Hægt að fá álaseiði. 1 stað þess að hundsa álinn, ættum við að veiða hann og neyta hans sem hnossgætis, eins og aðrir gera. Og það gæti jafn- vel komið til mála, að auka ála- gengdina, þar sem vel hagar til, með því að kaupa álaseiði frá öðrum löndum. í Þýzkalandi, írlandi og víðar er glerál safn- að, og hann síðan seldur eins og hver önnur seiði, hverjum Árnað heilla Hjónaband. Séra Þorsteinn Gíslason gaf nýlega saman á Blönduósi ung- frú Elínu Grímsdóttur frá Pat- reksfirði og Guðmund Theó- dórsson starfsmann við mjólk ■ ursamlagið á Blönduósi. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú María Steíngríms- dóttir frá Dalvík og Geir Snorrason, Blönduósi. Sextugsafmæli. Magnús Jónsson, bóndi í Hrafnsstaðakoti í Svarfaðardal, átti sextugsafmæli 10. marz. Hann hefir búið í rúm þrjátíu ár og hýst jörð sína og ræktað, þrátt fyrir erfið skilyrði. Kona hans er Laufey Þorleifsdóttir írá Klængshóli og eiga þau þrjú uppkomin börn. Magnús er mað ur mjög vinsæll og drengur hinn bezti. Vortízka I Enska knattspyrnan Úrslit urðu þessi í gær: 1. deild. Bolton—Chelsea 3—0 Burnley—Derby 0—1 Charlton—Manh. City 0—0 Fulham—Arsenal 0—0 Manh. Utd.—Wolves 2—0 Middlesbro—Blackpool 1—0 Newcastle—Portsm. 3—3 Preston—Aston Villa 2—2 Stoke—Hutídersfield 0—0 Tottenham—Sunderland 2—0 West Bromw.—Liverpool 3—3 W.VVAW.VVV.W.V.V.V.V.V.V.'.V.Y.V.V.V.V.V.V.VJ -* Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 15. marz — 22. marz frá kl. 10,45—12,15. Laugardag 15. marz 2. hluti. Sunnudag 16. marz 3. hluti. Mánudag 17. marz 4. hluti. Þriðjudag 18. marz 5. hluti. Miðvikudag 19. marz 1. hluti. Fimmtudag 20. marz 2. hluti. Föstudag 21. marz 3. hluti. Laugardag 22. marz 4. hluti. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. 2. deild. j Birmingham—Sheffield U. 3—0 t Brentford—Swansea 3—1 j Cardiff—Barnsley 3—0 Cardiff—Barnsley 3—0 Doncaster—Bury 1—1 Everton—Luton 1—3 Leeds—Blackburn 1—0 Leicester—West Ham 3—1! Nottm. For.—Coventry 3—1! Rotherham—Hull 1—11 Sheff. Wed,—Q. P. R. 2—1 j ! Southampton—Notts C. 4—0 , ÍVAVAW.W.VAW.WV.WAW.W.V. •V/A' ÞVOTTALOGURINN Kipp — Chemi, aftur fyrirliggjandi í % og 1/1 flöskum. líttríir) S. Jónsson & Co. HEILDVERZLUN. Smekkleg, köflótt ferðadragt úr tvíd og víð kápa úr sama efni. ■ Liturinn er grár, blandaður. rauðleitu og grænu. j þeim, sem vill auka álagengdina hjá sér. Að vísu er állinn nokkrum árum lengur að þroskast en sumar aðrar fisktegundir. Er- lendis mun hann vera eitthvað um sjö ár að vaxa, og kann að vera, að vaxtarskeiðið hér sé eitthvað lengra, því að vaxtar- hraði fiskanna er nokkuð háð- ur hitastiginu. Efnaskiptin verða örari og vöxturinn hrað- ari þar sem hlýtt er en kalt. En eigi að síður væri gaman, ef einhver reyndi, líkt og Norð- maðurinn, sem sagt var frá í upphafi, hvort álarækt gæti ekki blessazt hér. I W.W.V. .c r r IBUÐ TIL SOLU Sigurður Þorsteinsson, bóndi í Hólsseli á Hólsfjöllum,'varð ní- ræður í fyrradag. f gær birtist grein um hann liér í blaðinu. Er enn á lífi átti föður fæddan 1794 Uppi í þjóðskjalasafni má íðulega sjá aldurhniginn mann, sem situr þar yfir gömlum jarðabókum og manntölum úr Rangárvallasýslu og öðrum fornum skræðum og heimildum. Þennan sama mann má einnig sjá á ýmsum mannfundum, þar sem hann heldur tölur til hvatn ingar ungu kynslóðinni, til dæm is um skógrækt og trjárækt. Þessi maður er Vigfús Guð- mundsson frá Keldum, höfund- ur margra fræðibóka . Faðir hans fæddist árið, sem Skúli fógeti og Björn í Sauð- lauksdal dóu. Nú skulum við rifja upp efni smágreinar, sem birtist í Tím- anum í gær. Þar var sagt frá norskum manni, Just Bing, fyrr verandi starfsmanni í ríkis- skjalasafninu í Osió, og því var hann þar á dagskrá, að faðir hans var fæddur — 1793. Svo kemur Vigfús frá Keld- um aftur til sögunnar. Faðir hans, Guðmundur Brynjólfs- son, fæddist nefnilega árið 1794 — fyrir 158 árum. Svo að Vigfús gefur Norðmanninum lítið eft- ir. Til þess að gefa mönnum betri hugmynd um það, hvað þetta er í rauninni langt aftur í tímanum, má geta þess, að , þetta var sama árið og Skúli fógeti Magnússon og séra Björn ( Halldórsson dóu og um líkt leyti (og Landsuppfræðingarfélagið var stofnað og Leirárgarða- j prentsmiðja komst á laggirnar. Foreldrar Vigfúsar. | Guðmundur Brynjólfsson á Keldum fæddist 23. nóvember 1794, og þegar Vigfús fæddist, i 22. október 1868, var hann tæpra 74 ára. Móðir Vigfúsar var þriðja kona Guðmundar, Þuriöur Jónsdóttir frá Skarðs- hlíð, fædd 1825. Guðmundur lifði fram á fimmtánda aldurs- ár Vigfúsar sonar síns, þótt svo roskinn væri, er hann fæddist. Hálf húseignin Barmahlíð 9, efri hæð, og tilheyrandi, *; er til sölu. íbúðin er byggð á vegum Byggingasamvinnu £ félags Reykjavíkur og eiga félagsmenn forkaupsrétt að í henni lögum samkvæmt. — Þeir, sem vilja nota for- ■■ jl kaupsréttinn, skulu leggja inn umsóknir á skrifstofu Ij ;■ mína fyrir 22. þ. m. ;* JÓHANNES ELÍASSON hdl., I; Austurstræti 5. *í V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.-.VrV.V.V.V.'.VAW.Vs Í • o o o o O o O o o !! Bílamarkaðiirinn s.í o o I» o o o O o o o O o O ÞRUMA ÚR HEIÐ- SKÍRU LOFTI. Þeir höfðu farið öræfi, og þar- hrepptu þeir ógurlegt veð ur, týndu áttavitanum, villtust og hröktust fram og aftur og vissu ekkert, hvar þeir voru staddir né hvert þeir áttu að halda, og þeir héldu, að öll von væri úti um það, að þeir björguðust úr þessum háska, nema einn, sem ætíð var ör- uggur um það, að þeir fynd- ust. Hann átti eftir að greiða út- svariS og skattinn. Brautarholti 27. — Sími G373 Höfum á boðstólum flestar tegundir bifreiða. Fólksbífreiðir 4—6 maiuia PLYMOUTH CHEVROLET AUSTIN HILLMANN MORRIS RENAULT DODGE Árgangana frá 1941—1949. Vörtibifreiðar FORD CHEVROLET DODGE Seiicliferöabifreiðar FORDSON RENAULT ii Farþegabifreiðar 12—40 maana FORD DODGE Ennfremur höfum við kaupendur að ýmsum tegund- 1 • um bifreiða. Látið okkur annast bílakaup og sölu fyrir ykkur. Virðingarfyllst BÍLAMARKAÐURtVIV S. F.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.