Tíminn - 18.03.1952, Side 4

Tíminn - 18.03.1952, Side 4
4. TÍMINN, þríðjudaginn 18. marz 1952. 64. blað. Haíídór Kristjánsson: Orðið er frjálst Kirkjan og uppeldismálin Mörgum virðist, að umræð- ur þær, sem fram hafa farið í vetur um skipan prestakalla, ,'hafi verið óþarflega miklar. Engu skal hér við þær bæta, en þær sýna tvennt, sem vert er að muna. íslenzk presta- stétt nýtur enn vinsælda og trausts og það er ætlast til nikils af henni, og á það ;jafnt við þá, sem fækka vilja .orestum sem hina. Þióðin ætlast til þess, að orestar sínir séu uppbyggileg :ir og starfsamir menn í and- :.egu lífi og félagsmálum, — safnaðarlífi. Hún ætlast til pess og krefst þess, að þeir ,'jkili fullu starfi og góðu starfi. Skoðanir skiptast um ^itt, hvað stór og fjölmenn ;prestaköll þurfi eða megi hafa til þess að starfskraftar orestanna nýtist til fulls og :.iotist vel. Þar kemur margt ;il greina, en ekki mun þó jpurfa afar fjölmenn presta- íöll til þess að prestur hafi jpar fullnóg starf, ef hann aelgar sig þeim verkefnum, ,'jem fyrir eru. Þessi grein er skrifuð í jþeirri trú, að prestar lands- ins og prestefni leiði hug sinn fullri alvöru að hverju því, sem á er bent af fullri vin- semd, góðvild og trausti í garð islenzkrar þjóðkirkju. Hún á að vera nokkur bending um jpað, hvað prestarnir geti gert til að treysta álit og íramtíð stéttar sinar og kirkj annar í heild. Margir prestar, og þá ekki sízt hinir yngri; eru áhuga- menn, sem reyna að ná með áhrif sín til yngri kynslóðar- innar gegnum sunnudaga- skóla, barnaguðþjónustur og kristileg félög barna og ung- iinga. Þetta er virðingarvert, eins og allt framtak og við- leitni, sem af góðum huga er gerð. Oft eru prestarnir einir í þessu starfi, að því er tekur til forustu og leiðandi áhrifa. Segja má, að þess vegna séu þeir nokkru frjálsari og ó- háðari, en félagslífið bindur þá heldur ekki neinum tengsl um við fullorðna áhugamenn, sem kynnu að vilja starfa að félagslegum uppeldismálum. Skilst mér þó, að góðum presti ætti að vera það áhuga mál og fagnaðarefni að ná samstarfi við sem flesta og geta vakið sem flesta til líf- rænnar þjónustu við uppeld- ismál og mannbætna. Hitt er þó engu síður mikil vægt í þessu sambandi, að allt þetta félagsstarf prest- anna nær yfirleitt ekki til fólks nema um takmarkað árabil, svo að oft og einatt hefir straumur tímans borið unglingana út af félagsmála- sviði því, er presturinn hefir valið sér og afmarkað meðan þeir eru enn á mótunarskeiði og hafa mikla þörf fyrir leið- andi hönd og fagra forustu í félagsmálum. Verður þá upp eldisstarf prestsins stundum endasleppara en hann vildi. Þetta virðist mér allt mæla með því, að prestar ættu öllu meira en nú er algengast að sækjast eftir því, að starfa í söfnuðum sínum, með fólk- inu, í þeim félögum, sem á- hugasamir leikmenn halda uppi og ætlað er að hafa upp eldislega þýðingu til góðs. Á þann hátt fær presturinn ýmsa góða samstarfsmenn í barnastúkum. Og barnastúk meðal fullorðinna og mörg urnar veita prestunum líka tækifæri til þess blátt áfram fullt athafnasvið fyrir víð- að vekja frá dauðum ýmsa sýnt uppeldisstarf á trúarleg góða starfskrafta í félagslíf- um grundvelli. inu auk þess sem hann treyst j Margt er í molum í félags- ir uppeldislegt félagsstarf málum og uppeldismálum á „Sveitakona“ ræðir um út-, finnst Vallanesprestinum? Eru varpserindi séra Péturs í Valla þessar stúlkur, sem mest sam- nesi. skipti hafa við þá, að gleðja þá og gera þeim lífið ljúfara?!!! Að hlusta á svona kenningar og það af vörum kirkjunnar þjóns, finnst mér í hæsta máta „Sæll og blessaður Starkaður minn! Mig langar nú að líta inn í baðstofuna til þin og leggja Andi sérhvers félagsskapar stæð sem skildi. Úr því þarf, skemmta okkur við um þess- skiptir meira máli en form að bæta á næstu árum. Tíl ar "lun,dl1': Þ®gar,, hun ,G°a hans. Því er það ekki megin- Þess á aö skapa þjóðarvakn- a e ‘f ™ r f*d_ atriöi málsins, hvort það fé-.mgu gegn áfengi og tobaki a ^ ioa 0g þeir bræöurnir Frosti lag, sem presturinn og aðrir grundvelli lífrsenna hug- og gtormur hjálpað til að leggja góðir menn starfa í, heitir sjóna og umbótavilja. Sú ant iíf í dróma. Þá er það út- kristilegt félag, ungmenna- , seska, sem vill láta gott af j varpið, sem helzt er til að flýja, félag, íþróttafélag, málfunda sér leiða, bæta land sitt og, til að afla sér andlegra verð- félag eða eithvað annað. Það, fegra þjóðlíf sitt, verður bind j mæta, svo að orð skáldsins megi sem hér hefir verið sagt hef-, indissöm af sjálfu sér, því að notast: „Vér eigum sumar ínnra ir almennt gildi, óháð öllum hún hafnar áfengi og tóbaki ffyrir “Sír Sía?” " “ félagsnöfnum og nafngiftum. hálfvelgjulaust, svo að eitur- Einn er sá félagsskapur hér'nautnir deyfi ekki krafta á landi, sem mér finnst að hennar og dragi starfsþrek og kirkjan eigi mjög vandgert Úármuni frá nýtilegu verki við, en það er Góðtemplara- föerum dáðum- En hróður _ reglan. Hún er i fyrstu byggS^B samúð meS öðrúm yekur ÞM,™r ,a„s Peturs otor a trúarlegum grundvelli »g i-f^ “ “IvfbetSVm1 S5SSESr"T fySIvCr, að því býr siðastarf hennar ser leiða> °S Þvi betur, sem -------.„ ^ enn, enda Þótt templarar sú samúð er varmari og víð- vilji byggja upp félagshreyf-.feðmarh ingu sína um heim allan fyr- . Þegar þess alls er gætt ir konur og karla, án tillits finnsf mer að Góðtemplara- til kynþátta, þjóðernis, trúar,reSlan æffl að vera kjörsvið bragða eða stjórnmálaskoð-!íslenzkrar kirklu °S Prestar ana. Þó að félagsskapur templ landsins ættu að þjóna bræðra ara standi þannig opinn til la§shugsjón hennar. Þeir sitt þeim tengslum.. sem binda landi hér. Bindindishreyfing- j þar orð í belg. Það er fátt, sem unglinga fram á fullorðinsár. in er heldur ekki svo sam- j viö sveitafólkið höfum til að óviðeigandi. En maður er nú orðinn ýmsu vanur úr þessari átt (sbr. Júdasarerindið í fyrra- vetur). Ég hef í fávizku minni — og samkvæmt því, sem mér var kennt í æsku — álitið að synd væri synd, og ekki á valdi okk- ar skammsýnna mannanna barna — hvorki presta né ann- larra — að sáldra þar úr og iflokka niður hvað sé smásynd ;og hvað sé stórsynd — eins og presturinn var að leitast við að Igera, heldur fela það alvísum ikærleika Jesú Krists, sem ég efast ekki um að er fús til að fyrirgefa allar syndir, sé þess leitað af einlægu hjarta og það mætti presturinn leggja áherzl- una á. frost og kyngir snjó.“ En misjöfn finnst mér sú andlega fæða, sem þar er að finna fram reidda. Sumt með ágætum, en ýmislegt miður. bróðurlegs samstarfs þeim mönnum, sem ekki viður- j kenna neinn guðdóm, á Góð- \ templarareglan þó mikinn þátt í því að viðhalda al- mennu trúarlífi í landinu. jTemplarar munu líka vera betri kirkjugestir en gengur jog gerist og líta svo á, að guðsþjónustur eigi að vera samstarf prests og safnaðar, og kirkjugesturinn annað og Jmeira en hlutlaus og óvirk- ur heyrandi orðsins. Þess er gott að minnast á þeim tíma, sem stundum má heyra menn segja, að þeir geti ekki sótt (kirkju til þessa eða hms jprestsins, af þvi að þeir bú- jast við að sér falli ekki eitt- hvað í kenningu hans. Flestir ættu þar að koma til liðs við þá, sem vilja færa út starf- semi Reglunnar, svo að hug- sjón bindindis og bræðralags móti félagslegt uppeldi og fé lagslegt starf óslitið frá bernskualdri fram á fullorð- insár og jafan síðan. Hér er mikið að vinna. Þó að víða hafi verið blundað kynni þjóðin að vakna áður en varir og margt bendir til að sú stund sé að renna upp. Þá væri það hættulégt fyrir íslenzka kirkju og klerka- stétt að vita ekki sinn vitjun- artíma. Og sízt sómir þar nokkur væfluskapur gagnvart óhollu aldarfari, sem þjóðin er að vaxa frá, svo framar- lega sem það, sem enn er I muhu hinsvegar una trúarlífi Þ6111311^ ósvikið í fari hennar má sín nokkurs. jþess sannmælis, að þátttaka í sameiginlegri bændarstund til dæmis, hafi yfirleitt góð j áhrif sé hún af einlægni gerð, iþó að efast sé um allt nema sjálf áhrifin á þann, sem ein- beinir huga sínum í auð- 'mjúkri bæn. Það er mannbæt jandi að óska góðs. Allt það sem vekur mönnum einlægni í góðum óskum er göfgandi. En hvergi mun menntun okk- ar og menningu vera meira ábótavant en að því er tekur til þess að mæta þeim áhrifa öflum, sem búa utan okkar sjálfra en náð geta tökum á okkur til hins betra eða verra, eftir því hvernig sálarástand og hugarfar okkar er. Á því sviði er kirkjunni ætlað að vinna sitt hlutverk. Hér liggur nú næst, að líta á sjálft bindindismálið, sem er viðfangsefni templara. Yfirleitt er það vel metið og ekki nema á einn veg, aö prestar séu bindindismenn. Má í því sambandi minnna á það, sem Eysteinn Jónsson ráðherra sagði eitt sinn í ræðu, að mörgum foreldrum finnst sem þeir hefðu engu að kvíða um framtíð barna sinna, ef þeir vissu, að þau væru örugg fyrir þeirri hættu, sem af áfenginu staf- ar. Þess vegna fellur fólki yfirleitt vel, að börn sín starfi Það er ljóst af öllum um- ræðum um prestakallamálið, að hylli og álit prestanna fer þótt sumir þeirra hafi verið á- gætir. Tel ég það miður, hvað sumar gamansögur og leikþætt- lr eru ruddalega orðaðar, og vil taka undir það, sem nýlega var sagt í baðstofunni, að íslenzk tunga á nóg kjarn- og kýmni- yrði, þótt ekki sé verið að krydda skrítlur og gamansögur með blótsyrðum og öðru slíku rudda- legu tali. Ennþá er Vallanespresturinn kominn á stúfana, og hefir á tæpri viku miðlað okkur af anda gift sinni og vizku!!, tveim er- indum. Gæti ég trúað, að skiptar yrðu skoðanir um gildi þeirra. Mér virtist margt broslegt í erindi hans um geyspann. Ekki ólíkt að auka þyrfti lögreglueftirlit- ið að mun, ef taka ætti „úr um- ferð“ alla þá, sem geyspa!! En hver ætti að skera úr um það, hvort geyspinn stafaði af þreytu og- svefnleysi eða öðrum orsök um? Svo kom sunnudagsprédikun- in. Það mætti segja mér, að ýmsum þætti það ekki afleit sið ferðiskenning, að ekki sakaði svo mjög ýmsar smáyfirsjónir í ástamálum, þær væru venju- lega geröar í góðum hug og til að gleðja aðra!. En skyldi sú gleði ekki æði oft vera nokkuð ... , . , .. , . dýrkeypt og sár þyrnibroddur í eftir þvi,^ hverjir^uppbyggmg . s^lum ýmsr£l) sem þar eiga hlut , - ■>■ ' ' aö máli? Það hefir allmikið um það verið rætt og ritað, og armenn þeir verða í félags lífi í viðtækri merkingu. Þjóð in ætlast til þess, að hún njóti starfskrafta þeirra við að beina ungum kröftum að þroskandi verkefnum, ís- lenzku þjóðlífi til fegrunar. Því er gifta og sómi ís- lenzkrar kirkju mjög bundin því hverjir gagnsemdarmenn prestar hennar reynast í frjálsu félagslífi, þar sem úrval leikmanna vinnur mik- iö og fagurt áhugastarf. Og mikið væri það auðnuleysi, el kennimannastétt kirkjunnar gæti ekki samlagast því bezta í frjálsu og félagsbundnu upp eldisstarfi en léti einangrast af fordómum einhverskonar. Þjóðin ætlar prestunum menningarlegt forustuhlut- verk. Hver sá prestur, sem brigðist því, eviki kirkjuna og yrði sétt sinni skaðræðis- maður. En með samstarfi við góða menn stendur leiðin op- in til heilla og hollra áhrifa. Askrlftarsixsii: TIMINN 2323 af flestum talið til lýta, hve mikil samskipti íslenzka kven- þjóðin hefir átt, og á enn, við útlenda hermenn. En hvað Um grjótkashð ætla ég ekk- ert að segja, veit ekki nema hann fari þá að ímynda sér að ég sé með fullar lúkurnar af steinum, og ætli að henda í hann eða aðra, en það þarf hann ekki að óttast.“ Þá ber „Dalakarl“ fram fyrir- spurn til Bifreiðaeftirlits ríkis- ins: „Hér í sveit hefir mikið ver- ið um það rætt, hvort við, sem dráttarvélar eigum, höfum ekki fullan rétt til að aka þeim hvar sem er og þá einnig á þjóð vegum, ef svo ber undir. Bor- ið hefir á því, að starfsmenn Bifreiðaeftirlitsins, sem hér koma endrum og eins, taka fyr- ir einstaka menn og banna þeim að aka dráttarvélum eftir þjóðveginum, meðan aðrir eru látnir óáreittir. Nú langar okkur, Starkaður góður, til að fá upplýsingar í baðstofuhjaii þínu um, hvernig þessu geti verið háttað, og ef svo er, að við höfm fullan rétt til að aka dráttarvélum okkar hvar sem er, því erum við þá ekki látnir i friði við okkar störf. í von um að Bifreiða- eftirlit ríkisins eða Stjórnarráð- ið geti gefið um þetta nákvæm- ar upplýsingar í blaði þínu, kveð ég.“ Ég vona, að okkur berist fljót- lega svar frá Bifreiðaeftirlitinu við fyrirspurn Dalakarls. Lýkur svo baðstofuhjalinu í dag. Starkaður. Framleiðum nú aftur HELLU-OFNA Af öllum stærðum. 15 ára reynsla hér á landi. Spyrjið um verðið %OFNASMIÐJAN UNHOlTl lO - R (YKIAVÍ K - ÍSlANOt >♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.