Tíminn - 22.03.1952, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.03.1952, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, laugardaginn 22. marz 1952. 68. blað. Helgl Harmesson: iréf til Bókaút Orðið er frjáist nnin Niðurlag. ; 5. „Álit og tillögur um skáld- sagnaval, útgáfunnar. Viljið þér að haldið verði áfram, að gefa út smásagnasöfnin „Úr- valssögur Menningarsjóðs“?“. Skáldsagnaval útgáfunnar j'aefir allmjög misheppnast. Eklci þó þannig, að þar sé ekki innanum, góður skáld- ískapur. Enda munu bókavinir ánægðir með ýmsar þessara nóka. — En einmitt þarna barf og á, aö miða við þá tnörgu félagsmenn, er meta skáldsögur, einkum eftir þeim áhrifum, sem þær hafa á sjálfa þá, til uppnáms eða ögrunar, um leiö og lesnar eru. Því fólki þyðir ekki að ojóða Ævintýri Pikkvikks eða aðrar stórar sögur, þótt þær :séu heimsfrægar. Vinsælustu framhaldssögur dagblaðanna, vísa þarna veginn. „Máli og menningu" hefir í þessu tilliti tekist sagnaval sitt betur, en Bókaútgáfu menningarsjóðs. ,Úrvalssagna“-bindin bæði ollu miklum vonbrigðum. Ekki var það þó öllu meir en að vonum. Bæði er það, að búið er að þýða á íslenzku, mjög mikið af beztu bók- menntum nágrannaþjóð- anna, og svo hitt, að úrval úr því sem óþýtt er, væri bæði vandasamt og seinlegt þó að hópur hæfra manna, hefði það með höndum. Auk þess mætti ekki einskörða sig ofmikið við listina. Æsingin er svo mörgum fyrir mestu. Útgáfan má ekki oftar ílaska á svipuðum „úrvalssög úm“, og húh áður hefir sent frá sér. Hitt er annaö, hvað hún gerir, ef raunhæft úrval afbragðssagna berst henni upp í hendur. En gætu ekki komiö til greina úrvals glæpa sögur? 6. „Álit og tillögur um bóka- flokkinn „Lönd og lýði“. Þrjár bækur af þessum flokki eru komnir út: Dan- mörk, Svíþjóð og Noregur, — fallegar bækur, sem geyma mikinn fróðleik og fjölda fag urra mynda. Þó eru þær varia nógu vinsælar — og óvíst er hve almennt þær eru lesnar. Ráðgert er, að gefa alls út 20 bækur slíkar — á að giska 4—5 þúsund blaðsíöur. Þaö verður mikil uppbót á þá landafræði, sem nú er troðið á ári hverju í 30 þúsund skóíanemendur! í hreinskilni sagt< held ég að það sé misráðið, að gera þennan flokk að félagsbók hjá Menningarsjóði. Almenn ingur kemst af með þá landa fræði, sem lærð er í skólun- um — og kærir sig kollóttan um meira — þess vegna verða þessar bækur líklega lítið lesn ar. Að svo komnu máli, ætti ekki að senda félagsmönnum til muna meir, af þessum bókaflokki, og alls ekki ár- lega, eins og undanfarið. Þarna getur biðin ekki bag- að. Enda þótt ég efist um, að þessar bækur séu nokkuö ó- vinsælar, þori ég þó að full- yrða, að vænlegra til vin- sælda, hefði verið álíka stórt ágrip, af sögu þeirra þjóð- landa, sem rætt er um í þess- um þremur bókum. 7. „Óskið þér, að bókaútgáfan haldi áfram útgáfu íslenzkra fornrita?“ . Fornritaútgáfa Menningar- sjóðs, naut vinsælda meöan hún var, og mörgum þótti miöur að hún lagðist niður. Mörg þúsund heimili eiga nú „Heimskringlu", af því að hún var góðu heilli, gerö að félagsbók. En eflaust hefir mörgum fleirum en mér fund ist Noregskonungasögur nokk uð endasleppar, þar sem Heimskringlu þraut og óskað að heyra eitthvað sagt frá þeim er síðar komu. Hve margir hefðu ekki heldur kos ið sér Sverrissögu, Sögu Há- konar gamla og Magnússögu lagabætis, en landfræöi bæk- urnar, sem sendar voru þeim, þrjú ár síðastliðin, þótt lag- legar séu og eigulegar á ýms an hátt. íslendingasögur eru að vísu orðnar nokkuð útbreiddar. Það má fyrst og fremst þakka Siguröi bóksala Kristjánssyni — og þar næst þeim, er stóðu að ennþá stærri útgáfu þeirra, fyrir fáum árum. Þó má líklega telja þau heimili í tugþúsundum, sem eiga eng ar íslendingasögur aðrar en Eglu og Njálu, en eiga þær aö þakka Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs. Það er vissulega þrotlaus þörf á útbreiöslu íslendinga- sagna, fyrst og fremst vegna hinnar endalausu fylkingar unglinganna í landinu, sem þarf og á, að eignast þær og lesa. Nú langar mig næst til að biðja um Noregskonungasögur þær, er ég nefndi áöan. Og svo má Menningarsjóður, fyr ir mér, — senda okkur einn reifara á ári, ef íslendinga- saga er honum samferða. 8. „Álit og tillögur um útgáfu fræðslubóka“. Ein merkasta bók, samin á seinni tímum, er íslenzk orða bók Sigfúsar Blöndals. Hana mundi margur vilja kjósa sér, — og ættu sem flestir aö eiga. En nú mun hún ófáanleg með öllu. Þessi bók þarf alltaf að vera föl. Annað er næstum þjóöarskömm og óhæfa. Mundi nú öðrum fremur fært, en Bókaútgáfu Menning arsjóös, að gefa út þessa góðu bók að nýju? Eða stendur þaö nær öðrum aöila? Ekki get ég komið auga á það. Eða mundi öðrum betur til þess trúandi, aö selja hana á við- ráðanlegu verði! Þess mun meiri þörf, að gefa út þessa frægu bók hiö fyrsta, en næst um hverja aðra fyrirmyndar fræöibók. 9. Óskið þér, að félagsgjaldið hækki (t. d. upp í 75 kr.) gegn því að félagsmenn fái fyrir það þeim mun fleiri og vandaðri bækur?‘“ „Því ekki það,“ munu ef til vill mörgum verða að orði. — Og enginn á víst of margt góðra bóka! Bók- menntafélagið hefir hækkað árgjald sitt í 60 krónur. Mál og menning sitt í 100 krónur! Því ætti þá Þjóðvinafélagiö og Menningarsjóður, aö vera eftirbátur? Athugum þetta of urlítið nánar. Bókmenntafélagið hefir hér um bil, hálft annað þús- und félagsmenn, — fremur vel stætt íólk og beinharða bókamenn. Mál og menning er fjölmennara félag — og þó vart háldrættingur á við Menningarsjóð. Ekki kemur það á óvart, þótt félagsmönn um fækkaði þar á þessu ári. Margir áskrifendur Menning- arsjóðs bókanna er efnalítið fólk, sem oft hefir í ofmörg horn aö líta. Hver veit hversu margt af því, kann að kippa Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli sendir Hannesi á horninu kveðju sína: „Ilannes á horninu birti ný- lega bréf, þar sem því var hald ið fram, að templarar ættu að reka einhvers konar drykkju- mannaheimili í húsum sínum að Jaðri þann tíma árs, sem þeir nota Jaðar ekki til eigin þarfa. aö sér hendinni, ef félags- Ég vil benda á það í þessu sam • Vjjí . , , *. bandi, að Jaðar er byggður gjaldio heldui afiam að j Reykjavíkurbæ til skólahalds hækka! | fyrir börn, sem ekki er talið að Um eitt getum við veriö, eigi pau heimili í bænum, að nærri vissir: Af illri nauðsyn' þeim notist að námi i barnaskól mun hér draga mjög úr bóka- i unum þar. Hér skal ekki fjöl- kaupum. — Af tvennu leiðu|yrt um það hvers vegna yfir- held ég nú sé hyggilegra, að teitt verður svo ástatt um börn, fækka blaðsíðunum en fjölga1 Teada sjáMsagt ýmsar orsakir Ul. árseialdskrónunum Hltt ættu alUr aS geta seð’ að ■ ársg] aidsKi onunum. þesg. börn má ekki vanrækja með öllu, og tæpast verjandi að 10. „Ýmsar tillögur um val reka þau út á gaddinn, vegna félagsbóka“. I fullorðins fólks, sem liggur í Um þetta þarf ég ekki1 drykkjuskap, þo^ að fyllilega þurfi hjalpar við. margt að mæla. A það er minnst áður, hér aö framan. Má þó draga saman, sumt er þar var sagt: Andvara þarf endilega að bæta. Úrvalsritin eiga að halda áfram. Forn- ritin má ekki hætta við. Þýddar sögur þurfa að vera mjög áhrifaríkar. Barnabæk- Þ- tekur strandamaSur ur og þjoðfræðiþættir, komi|máis; I við og viö. Ástunduö sé að ! ööru leyti tilbreyting og fjöl- breytni. En hvar er andbanningafélag ið? Hvers vegna byggir það ekki drykkjumannahæli eða heima- vistarskóla fyrir vanrækt börn? Einu sinni var þó allmargt stórra manna bendlað við þann íélagsskap." til 11. „Álit og tillögur um „auka bækur“ útgáfunnar — t. d. — Saga íslendinga“. „í þætti eftir Þorstein Matt- híasson „í fiskiróðri með Guð- mundi", sem Gils Guðmundsson las nýlega í útvarpið, kom aftur og aftur fyrir leiðinlegur mislest ur, sem mér vitanlega hefir hvergi verið leiðréttur. Gils Meðan pappír og annar út ( nefndi aftur og aftur „Drauga- gáfukostnaður er svo afar j skörð“, sem virtist eiga að vera dýr sem nú er, virðist hófið j fiskimið á Húnaflóa. Þetta mun hyggilegt, — hér sem annars; hafa átt að vera Drangaskörð, dregur það mið nafn af keilu laga tindum, sem ganga austur í flóann í framhaldi af Dranga- tanga norðan Drangavíkur. Á Dröngum bjó Eiríkur rauði, og enn býr þar Eiríkur, búhöld- ! ur mikill og höfðingi. Bærinn staðar. Fyrir þá sök sýnist 1 freistandi, að flýta sér hægt fyrst um sinn, meö þaö sem eftir er af Sögu íslendinga. Hætt við að margir hiki viö aö kaupa á nútímaverðlagi, ;6 stór bindi, jafnvel þótt þeir ieigi 4, áður út komin. Ekki j dregur nafn af fjaildröngum ! er heldur óhugsándi, að bók- Þesí>um °S afsteöa þeirra :inn- in batni við biðina. Og meir byrðlsf Þvi mlð ' , , .. . ,x. ur get eg ekki latið fylgja mynd , er um það vert, aö þetta veröi er gefi retta hugmynd um Drang i snilldarrit, svo*um stíl, sem. ana 0g skörðin, sem, séð af t,ún- sannfræði, — heldur en hitt ínu í Drangavík, er hin sérkenni aö því sá rubbað af á fáum legasta og einhver hin fegursta misserum. ! íjallasýn, sem ég enn hef aug- En eitthvað veröur útgáfan um litið'“ að aöhafast. Hér skal bent á verðugt verk handa henni. „Hið íslenzka bókmenntafé- lag“, er sem flestir vita, elst og virðulegust útgáfa bóka á íslandi. Það hefir frá upp- hafi sínu, verið fremur fá- mennt og þó gefið út mjög margt merkra rita — og þar að vinnur það enn. Það á miklar og góðar bókaleifar, liggjandi á kirkjulofti í Reykjavík. En gengur seint að selja, af því að í öll þess stóru rit, vantar meira og minna. í íslendingasögu Boga Melsteð, — 3ja binda bók — vantar næstum þriðjunginn. bindi í ca. 70 heftum, — vantar 10 hefti. í Landfræði- sögu íslands - 4ra binda bók, — vantar nálægt þriðjung- inn. Og af Sýslumannaæfum sem eru 5 þykk bindi, — er um helmingur uppseldur. Þetta er mjög eftirsótt bók — og seld á óheyrilegu okur- verði, þá sjaldan hún hittist í heilu lagi. Bókmenntafélag- ið er ekki þess umkomið, að bæta í skörðin á bókaleifum sínum, þótt það hefði hug á. Nú legg ég það til, að Bóka útgáfa Menningarssjóðs (Framhald á 5. síðu) Loks er það Ó. S„ sem ræðir um flugmódelsmíðar: „1 einu dagblaðanna nú fyrir skömmu sá ég grein, sem ég las af mikilli ánægju. Svifflugfélag íslands er að hugsa um aö end- urreisa flugmódeldeildina, sem var starfrækt hér í Reykjavík fyrir nokkrum árum. Þetta þótti mér og fleirum vænt um að sjá, og bara að svo verði. Flugmódel- smíðar drengja og unglinga og jafnvel fullorðinna manna er ein skemmtilegasta og hollasta tómstundaiðja, sem menn geta hugsað sér. Þær kenna, eins og Agnar Koefoed Hansen sagði eitt sinn í ræðu, unglingum og öorum, sem módelsmíðar stunda, ástundun, þolinmæði og vandvirkni. En er ekki hægt að hafa svona deildir víðar en í Reykja- vík? Ég veit það af eigin reynslu, að margir, bæði ungir og gamlir, úti um land, hafa mikinn áhuga á módelsmíðum, en geta ekki stundað þær, því að þar eru fáir sem engir, sem hafa fengið þá kennslu, sem smíð- arnar krefjast. Er þaö miklum erfiðleikum bundið, að setja á stofn svona deildir, víðar um landið? Það mundi gefa þeim, sem gætu notið þess, lærdóms- ríka og skemmtilega tómstunda iðju. Og það er ég viss um, að svona deild mundi vekja mikla ánægju, hvar sem hún væri stoínuð á landinu. En margir myndu ef til vill spyrja: Hvernig er hægt að stofná svona deildir úti á landi? Er ekki hægt að hafa þær í sam bandi við barna- eða héraðs- skóla, eða hvort tveggja?. Er ekki hægt að hafa sérstaka stund úr degi fyrir þær, eins konar handavinnu pilta? Það ætti samt ekki að vera skyldu- grein, því að þeir, sem ekki hafa áhuga fyrir þessu, geta alls ekki verið viö það, þvi að mód- elsmíðar krefjast meiri ná- kvæmni en marga grunar. Hvað segja skólastjórar úti um land við þessu? Er þetta mikil fjar- stæða að reyna að koma svona þætti inn í barna- og héraðs- skólakennslu? Þetta mundi, án efa, gera skólalífið miklum mun skemmtilegra." Baðstofuhjalinu er lokið í dag. Starkaður. V^VAVVVV.W/AV.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.’.V.V, Skógræktarfélag Reykjavíkur SKEMMTIFUNDUR verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 25. marz kl. 8,30 síðdegis. Valtýr Stefánsson ritstjóri flytur ræðu. Sturla Friðriksson mag, segir frá Eldlandsför og sýn ir litmyndir. Gunnar R. Ólafsson sýnir kvikmyndir frá starfinu í Heiðmörk s. 1. vor. DANS. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds ^ sonar og í Búkabúð Lárusar Blöndal. £ ‘AV.’.V.'.V.V.V.V.V.'.V.V.V.W.V.V.W.'.V.V.'.VASw! ALUMINIUMPLÖTUR frá Belgíu útvegast, gegn gjaldeyris- og innflutnings leyfum, Aluminíumplötur, sléttar, 1.2—7.6 mm. þykkar, 183x91.5 cm eða 244x122 cm. Aluminíumbylgjuplötur, 0.6 mm. og 0.5 mm. þykkar, 66 cm. breiðar 5 mism. lengd ir, 1.83—3.Ó5 m. Stuttur afgreiðslutími. G. MARTEINSSON Reykjavík — Símar 5896 og 1929 ^ AUGLYSIÐ I TIMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.