Tíminn - 22.03.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.03.1952, Blaðsíða 8
„ERLEXT YFIRLIT“ IDAG: Konur í Sovétríkjjúnum 36. árgangur. Rcykjavík, 22. marz 1952. 68. blað. Deilur uiu kynþáttaiöj ina magnast mjög í S-Afríku Boðað til fjöldafunda víðs vegar um land til að fagna úrskurði hæstaréttar Fuííkomið hreinlæti er takmarkið Kári Guðmundsson, mjólk- ureftiriitsmaður ríkisins, hef ir látið prenta leiðbeiningar LitiiS afii á línu, nema helzt á djúpmiðum Loðnugangan virðist nú vera í rénun Þessa viku hefir verið lélegur afli og heldur stirðar gæftir hjá . , , x...r» . .... „ „ . 1 leiðendur þurfa að kynna ser Miklar æsingar eru nu i Hofðaborg og oðrum fvlkjum . , . .... .1 sem bezt. Er þetta þaítur í Suður-Afríku út af deilunni, sem upp er risin milli hæsta- þaráttunni fyrir því að út- réttar þar í landi og stjórnarinnar um ein kynþáttalög Mal- ans forsætisráðherra. um meðferð mjólkur og fleira, Faxaflóabátum og sunnan við Reykjanes. Áberandi er, að fiskur og er þar drepið á 27 mikil- j fæsj nlj ekki á línu á grunnmiðum, og helzt afla von, er róið er væg atriði, sem mjólkurfram fljúpt. Vestmannaeyjar í gær voru flestir Eyjabáta Útför Sigfúsar Sigurhjartarsonar er í dag Útför Sigfúsar Sigurhjart- arsonar fer fram í dag og hefst hún með húskveðju að rýma allri 3. og 4. flokks á sjó, en afli var lítill. Hefir svo mjólk, sem enn eru dæmi til, j verið alla þessa viku. Einstaka Blöðin deildu hart um nið- Þótt ekki séu mikil brögð að sinnum afla stöku bátar þó vel, urstöou dómsins í gær. Blöð, Því. ‘ ! stundum um 30 lestir, en aðrir andstöðuflokka stjórnarinn- ar fagna úrskurðinum mjög, en blöð stjórnarinnar telja mjólkurframleiðendur gæta dóminn hafa kveðið upp aug-i Þess að viðhafa alltaf full- ljóslega rangan dóm, enda sé,kom*ð hreinlæti við mjaltir, Þetía mark ætti vera langt undan, ekki að fá þá kannske sama og ekki ef allir neitt. Að öllu samanlögðu er þó vertíðin orðin sæmileg í Eyjum og um síðustu helgi var þar kom niðurstaða hans nú í ósam- meðfero mjólkur og mjóíkur- I inn á land þriðjungi meiri afli ræmi við fyrri svipuð lög. úrskurði um Fjöldafundir um land allt. Deilurnar eru harðastar milli hvítra manna, en svert- heimili hans, Laugateig 24, lingjar og kynblendingar klukkan éitt, þar sem séra Jakob Jónsson talar. Minningarathöfn í dóm- kirkjunni hefst klukkan tvö, og flytja þeir Björn prófessor Magnússon og séra Kristinn Stfeánsson stórtemplar minn ingarorð. Að lokum flytur Björn Magnússon bæn í Fossvogs- kapellunni. Flugvélarnar allar komnar til Rvíkur fagna dómnum einhuga. And stcðuflokkar stjórnarinnar og ýmis samtök til styrktar jafn- rétti svertingja og kynblend- inga, hafa boðað til fjölda- funda víðs vegar um land til að fagna dómnum og hvetja menn til enn skeleggari bar- áttu gegn allri kynþáttalög- gjöf Malans. Strauss krefst um- ræðna I þinginu. Strauss fulltrúi stjórnar- andstöðunnar hefir borið fram kröfu um það í þinginu, að þegar verði hafin um- ræða um málið og greidd verði atkvæði um vantraust á stjórn ina. Forseti þingsins hefir hafnað kröfunni á þeim for- ílá ta. Það er mjög mikilvægt mál fyrir alia, sem að mjólkur- framleiðslu starfa, að gera mjólkina sem allra bezta. Það er bæði hagsmunamál bænd- anna og neytendanna. Þess er því vænzt, að framleiðendur kynni sér leiðbeiningar mjólk ureftirlitsmannsins sem bezt. Flugvélar Flugfélags Islands sem leituðu lendingar á Ak- ureyri í fyrradag, komust báð sendum, að mál þetta sé ekki ar til ákvörðunarstaðar, I brýnt og geti umræðan beð- Reykjavíkur, í gær. Björn Páls 1 ið» þar til forsætisráðherra son flugmaður, sem einnig j ákveður það sjálfur. Strauss gisti nyrðra í fyrrinótt, kom ’ °S blöð, er styðja hann, halda líka á sjúkraflugvélinni til Þv’i fvám, að stjórn Malans sé Skemmtun F. U. F. Félag ungra Framsóknar- manna í Reykjavík heldur skemmtun í kvöld í sam- komusal Edduhússins. — Til skemmtunar verður ávarp, Friðgeir Sveinsson, form. S. U.F., upplestur, söngur og dans. — Ungir Framsóknar- menn, munið að vinna að þ’ví, að þessi samkoma verði sem myndarlegust. en í fyrra á sama tíma. En bát- ar eru nú nokkru fleiri en þá. sækja, þar sem sjómenn telja þýðingarlítið að leggja línur grunnt. Loðna er ennþá mikil á neta svæðunum, en ekki hefir verið hægt aö ná henni til beitu sakir ókyrrðar. Afli netabátanna er hins vegar ákaflega lítill og þeir ekki fengið nema 1—2 lestir úr mörgum netatrossum. Virðist Grindavíkursjómönn- um, að línufiskur hafi hætt að taka á grunnmiðum við komu loðnunnar og telja þýðingar- laust að leggja linu, nema fara á óvenjulega djúp mið. Þoríákshöfn. Gæftir hafa verið góðar þessa síðustu viku, en afli ekki nærri eins mikill og áður. Bátar eru að jafnaði með 4—6 lestir úr 60—70 netum. 1 , ,, Trillubátar hafa líka aflað a djupmiðum. Sandgerðisbátar sæmilega og þeim gefið vel þessa roa nu “ afla samt heldur litið. Þar voru Sandgerði. Faxaflóabátar hafa sömu sögu að segja um það í vetur, að svo virðist sem fisk sé helzt að fá viku. Eru þeir nú búnir að fá sæmilegan afla og horfir mun betur um vertíðarútgerð þeirra en í fyrra, þegar vertíðin hjá þeim varð lítilfjörleg. Almennt mun afli Þorláks- hafnarbáta vera oröinn svipað ur og á sama tíma í fyrra. Grindavík. Netabátar hafa farið til neta sinna þessa viku, en línubátar hins vegar ekki getaS róið sakir tíðar. Enda eiga þeir langt að Landsliðskeppni í skák hefst á morgun Reykjavíkur í gær. En hann flutti tvær sjúkar konur aust an af Héraði og fór önnur í Akureyrarsjúkrahús, en hin að Kristnesi. Var hann svo seint á ferð, að hann hugði ekki á Reykjavikurflug í fyrra kvöld, hvað sem veðri hefði liðið. Oollenzknr skákmeistarl kemnr liingatS Á morgun hefst landsliðskeppnin í skák og verður teflt að I allir á sjó í gær í góðu veðri, I en öfluðu illa. Fiskur er allur 1 frystur, það sem berst á land. Frá Sandgerði róa a^ð jafnaði I tuttugu bátar, og hefír daglegur ‘ afli ekki verið nema 2—6 lestir á bát að undanförnu. Keflavík. Þar voru allir á sjó í gær, en öfluðu lítið, 3—4 lestir. á bát. Er það svipað og undanfarna daga, nema á mánudaginn er afli var sæmilegur. Hafa Kefl- víkingar róið dag hvern þessa viku, nema á miðvikudaginn, en þá var landlega. Flestir þar beita nú orðiö síld, þar sem nýja loðnu hefir ekki verið að fá. Telja sjómenn þó heldur meiri aflavon á loðnu- beitta línu. Skeramtifmidur Skógræktarf élags Reykjavíkur Skógræktarfélag Reykja- víkur efnir til skemmtifund- ar í Sjálfstæðishúsinu, þriöju daginn 25. marz kl. 8,30 síðd. Valtýr Stefánsöon ritstjóri, formaður Skógræktarfélags ’ aðdraganda þess, leitina, fslands, flytur ræðu. Sturla j björgunina og annað, sem það Friðriksson, magister, segir snerti. Var það hið gleggsta frá fræsöfnunarferð sinni til t og áheyrilegasta erindi. Síðan Eldlands á síðastlionu ári og sýndi Edvard Sigurgeirsson nú að undirbúa að koma á inní haldist uppi að hafa að Roð,í- Fyrirsjaamegt er, að m.k,l þatttaka verður i motmu og ( Akranes. eneu úrskurð æðsta dómstóls lefIa Þar flestlr beztu skakmenn Iandsins. Auk þess, sem teflt j Gæftir hafa ekki verið sem ins um stjórnarlö° landsins 'verður um íslandsmeistaratitilínn og landsliðssætin átta, verður beztar þessa viku, en í gær voru ——*- -----i---------------: A»---:—At:x : skúk, seiri verður alUr á sjó. Afli var Jítill, eins og að undanförnu, 3—5 lestir hjá flestum. sé algild lýcræðisregla fótum troðin. mótið einnig úrtökukeppni fyrir Ólympíumótið háð í Hels.ngfors í sambandi við sumarleikina. * Agætur skemmti- fundur Ferðafél. Ferðafélag íslands hélt á- gætan skemmtifund í Sjálf- stæðishúsinu í íyrrakvöld, enda var þar húsfyllir og urðu margir frá að hverfa, sem vildu komast á fundinn. Ól- afur Jónsson, á Akureyri átti að flytja þar erindi, en hann varð að fara heim þann dag, og flutti Sigurður Magnússon, kennari, erindi í hans stað. Ræddi hann um Geysisslysið, sýnir gullfallegar litmyndir þaðan. — Þá verður sýnd kvik mynd, sem Gunnar Rúnar Ólafsson tók af gróðursetn- ingarstarfinu í Heiðmörk s.l. vor. Þar sjást ýmsir merkir Reykvíkingar að störfum. Að lokum verður stiginn dans. — Aðgöngumiðar fást í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundsson ar og í Bókabúð Lárusar Blön dal. kvikmyndir. Kom fyrst sum- armynd úr Eyjafirði, myndir frá snjónum mikla þar nyrðra í fyrra, skemmtilegar mynd- ir af heimsókn rjúpnanna til Akureyrar, gullfalleg sumar- mynd úr Mývatnssveit, og sér kennileg mynd frá vals- hreiðri. Síðast kom svo Geys- ismynd Edvards, sem vakti mikla athygli. Að lokum var datisað. Mikil þátttaka. Blaðið átti í gær tal við Ólaf Friðriksson, forseta Skáksam- bandsins og spurðist fyrir fyrir um mótið. Fara upplýsingar hans hér á eftir: — Enn er ekki örugglega vit- að, hve margir þátttakendur verða í mótinu, en rétt til þátt- töku hafa fjölmargir, eða allir þeir, sem sæti hafa átt í lands liðinu, auk þeirra, sem unnið hafa mót á s. 1. ári. Er þetta gert með það fyrir augum, að, þátttaka verði mikil til þess aö sem réttust mynd fáist af styrk leika skákmanna okkar í sam- bandi við þátttöku okkar í Ólym píumótinu. Tíu hafa þegar tilkynnt þátttöku. Þessir menn hafa .þé&af tU- kynnt þátttöku: Árni Sag^rarr, Baldur Möller, Eggertf®ilfér,1 \ í fyrradag voru aðeins tveir bátar á sjó. Gátu þeir ekki sótt djúpt og öfluðu illa. Fóru bát- arnir lengra í gær, en afli var ekki mikill eins og áður er sagt. í gær gátu margir Akranes- bátar beitt loðnu að verulegu leyti, en þeir, sem höfðu síld, öfluðu ekki verr. Töluðu þeir í land í gær og báðu um að beita lóðir með síld, ef ný loðna gæf- Kristjáns Magnús- sonar Friðrik Olafsson, GuðjóriiM. Sig urðsson, Haukur Sveinsson. Lár us Johnsen núverandi fsjands- meistari, Óli Valdimarssoiy, Sig urgeir Gíslason og SturlaMléturs son, en líklegt er, að en^Sætist nokkrir í hópinn, því aðí'Jýfestur ist ekki. Svo virðist sem loðnu- gengd sé minnkandi. Forsetakjör 29. júní , Það hefir nú verið tilkynnt, til þátttöku er ekki útríUnninn ag forsetakjör skuli fara fram fyrr en í dag, er keppcndur sunnudaginn 29. júní, en fram . draga um röðina í mótiqfe? Skák boðsfrestur er, þar til fimm í dag kl. 4 verður opnuð í' stjórar verða Ólafur Fri^riksson Vikum fyrir kjördag. Verða Listamannaskálanum svning °S Birgir Sigurðsson. TefLt verð- framboð því að berast, ásamt ' ur á sunnudögum, þriðj'udögum samþykki frambjóöanda og á málverkum Kristjáns heit- ins Magnússonar,- Sýnd verða um 60 oliumál- verk og verða um 20 þeirra til sölu. Ennfremur verða sýnd ar nokkrar teikningar og þurrlitamyndir. Sýningin verður framvegis opin daglega frá kl. 1 til kl. 11,15 síðd. og íöstudögum. réttri meðmælendatölu, kjör- stjórn fyrir 25. maí. Sterkt skákmót. Meðmælendur eiga að vera Það er þó aðséð á þessari upp 1500—3000, og séu 920—1835 talningu, að þessi landsliðs- úr Sunnlendingafjórðungi, keppni verður mjög skemmtileg 180—365 úr Vestfirðingafjórð og keppni tvísýn, og mótið verð Ungi, 280—560 úr Norðlend- ur skipað mun sterkari og betri ingafjórðungi og 120—240 úr (Framh. á 7. eíðu). I Vestfirðingafjórðungi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.