Tíminn - 22.03.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.03.1952, Blaðsíða 5
68. blað. TÍMINN, laugardagznn 22. marz 1952. 5. Lemsfard. 22. marz Skipting atvinmi- bóíafjárins Skrif Þjóðviljans um at- vinnumálin seinustu dagana hafa að því leyti verið merki- leg, að þau sýna glögglega við horf kommúnista til byggðar innar utan höfuöstaðarins. í þessum skrifum Þjóðviljans hefir verið hamrað á því sí og ERLENT YFIRLIT: Konur I Sovétrikiunuin Þær eru sviptar aðsíöðnnni til að s|á nnt heimili sín og nppcldi harna slnna Fyrir nokkru síðan birti rit- stjóri kvennadálksins í vestur- íslenzka blaðinu Lögbergi, frú Ingibjörg • Jónsson, grein um konur í Sovétríkjunum, þar sem hún hélt því fram, að þær hefðu verið rændar heimilishamingj- unni með því að þvinga þær til að vinna erfiðisstörf utan heim- ilisins. Heimilis- og uppeldis- störfin vöeru þau störf, sem létu vitnað i ræðu, sem Stalín flutti,; og er hann þar að lýsa kjörum kvenna áður en kommúnistar tóku þær á náðararma sína: „Meðan konan var ung stúlka, litu menn á hana sem hinn au- virðilegasta aðUa vinnulýðsins. Húnn vann fyrir föður sinn — vann án hvíldardaga, en samt á- lasaði hann henni og sagði: „Ég vero að sjá þér farborða“. Eftir konum bezt, og því væri hér um að hún giftist vann hún fyrir mann sinn, vann þau störf, sem hann lagði henni á herðar, og öfugþróum að ræða. í grein sinni vitnaði frá Ingi- björg í kunnan fræðimann, er _____ „ æ, að ríkissjtórnin hafi veitt sérstaklega hefir kynnt sér rúss sagði: „Ég verð að sjá þér far- oflitlu fé til atvinnubóta í nesk málefni, dr. Watson Kirk- borða Reykjavík eða m. ö. o. veitt [ connel. Fýrir það fékk hún þau of miklu af því fé, sem henni \ ámæli frá einum vildarmanni KÓSENKINA einnig hann álasaði henni og — rússneska kennslukonan, er til at- Rússa, að grein hennar er heimilt að verja ^ o,u- f vinnubóta, til annarra kaup- ekki að marka. Þar sem staða og kauptúna. Það er meira en rétt, að nauðsynlegt hefði verið að geta varið meira fé til at- vinnubóta í Reykjavík. En þess verður að gæta, að fjár- ráð ríkisins eru takmörkuð, og ekki væri þau rífari, ef fylgt hefði verið tillögum kommúnista varðandi tekju- öflun og útgjöld ríkissjóðs. Þá myndi ríkið ekki geta veitt einn einasta eyri til þessara framlaga, því að það væri þá löngu komið á vonarvöl. Til- lögur kommúnista hafa nefni lega ýmist beinst að því að draga úr tekjuöfluninni eða að því aö auka útgjöldin. Hér er iíka ekki um það eitt að ræða, að fjárráð ríkis- ins séu takmörkuð. Atvinnu- leysi hefir átt sér viðar stað en í Reykjavík að undanförnu og sumstaðar verið enn til- •finnanlegra en hér í höfuð- staðnum. Ríkisstjórnin hefir orðið að reyna að fullnægja brýnustu þörfumþessarastaða við skiptingu atvinnubóta- fjársins. Hún hefir orðið að taka eðlilegt tillit til þess að víðar var þörf fyrir þetta fé en í Reykjavík. Fyrir Reykjavík hefði það líka verið skammgóður verm ir, ef allt atvinnubótaféð hefði verið látið falla henni í skaut, og hinir kaupstaðirnir og kauptúnin alveg látin vera útundan. Þetta hefði ýtt und- ir stóraukinn fólksflutning þaðan til Reykjavíkur. Hér hefðu þá skapast enn meiri vandamál en þau, sem hefðu verið leyst með slíkri ráð- stöfun atvinnubótafjársins. Fyrir Reykjavík hefði þetta verið sannkallaður bjarnar- greiði. Kaupstaðirnir og sjó- þorpinu út á landinu hefðu svo orðið enn meira ósjálf- bjarga og þurft á stóraukinni hjálp að halda. Ríkisstjórin hefir þvi áreið anlega gert það, sem öllum var fyrir beztu, með því að skipta atvinnubótafénu hæfi lega milli kaupstaða og kaup- túna út um land annarsvegar og Reykjavíkur hinsvegar. Það sést líka á þessu að • kommúnistar eru ekki að þjóna hagsmunum Reykjavík ur, þegar þeir heimta einhliða að allt atvinhubótaféð falli henni í skaut. Það, sem fyrir þeim vakir, er að skapa aukið jafnvægisleysi, sem leiðir af auknum fólksflótta til Reykja víkur. Því veikari, sem lands- byggöin er, því meiri vaxtar- möguleika telja kommúnistar sig geta haft þar. Því meiri, sem offjölgunin er í höfuð- staðnum, því fleiri vandamál og því meira öngþveiti skap- ast þar, en slíkt er einnig hefði stuðzt við Þessi ræða Stalíns er sýnis- væri! horn af hinum lævísa áróðri hún j kommúnista. Hann reynir að upplýsingar kveikja tortryggni og illvilja Bréf til Bókaútgáfu Menningarsjóðs (Framhald af 4. síðu.) hlaupi hér undir bagga. Láti ljósprenta það sem vantar í beztu bækur Bókmenntaíé- lagsins og taka jafnframt að sér sölu á öllum bókum þess. Skora ég á nefnda aðila, að snúa sér sem snarast að þessu máli. Sama er að segja um ferða bók Árna Magnússonar, sem nú mun að nokkru leyti upp- seld. Hana ætti Menningar- sjóður einnig að taka á arma sína, ef þess gerist þörf. Og enn skal ég benda út- gáfunni á eina bók. Víkings- kommúnistahatara. 1 tilefni af, milli föður og dóttur, og milli því hefir frú Ingibjörg skrifað eftirfarandi grein: „Nú vill svo vel til, að nýlega fékk ég í hendur bók eftir rúss- hjóna. Sú hgusun vaknar hjá konunni: „Maðurinn minn hugs ar sennilega þannig, þó að hann hafi ekki orð á því; ekki fer hinn mikli Stalín með ósann- ekki aö vinna eftirvinnu eða neska konu, Women in the Land i indi. Ég skal sýna manninum næturvinnu um meðgöngutím- vakíi mikla athygli á sínum tíma, þegar hún neitaði að^ækjarætt er allstórt merMs hverfa heim til Sovétríkjanna rit, hálft prentað og hálft í og tókst að sleppa úr haldi j handriti, og hefir þar við set ið hátt í áratug. Jón Ólafs- son bankastjóri byrjaði þessa útgáfu og ætlaði að koma henni í kring. En við andlát hans sjálfs og síðan höfund- arins, dagaði hana uppi. Jón fékk Pétur ættfræöing Zóphóníasson, til að semja hjá rússneska ræðismannin- um í Nevv York leiðtoganna. Þeir segja: „Við veitum konunni rétt á fríi fimm vikur fyrir og fjórar vikur eftir barnsburð. Hún þarf heldur of Socialism. Er lröfundurinn, Nina Popova, háttsett í stjórn- arbúðum „kommúnista. — Hér er titillinn og ber ég ekki við að þýða hann: Secretary of the All-Union Central Council of Trade Unions and President of the Soviét Women’s Anti-Fas- cist Committee. Mynd af henni fylgir, er sýnir svera karlmann- ! lega konu með signar brúnir, hálflukt augu og samanbitinn munn og vitanlega klædd ein- kennisbúningi, skreyttum mörg um medalíu-borðum. Bókin ér gefin út af Foreign Language Publishing House í Moskva 1949, og þó tilgangur- inn með henni sé að reyna að gylla á allan hátt stöðu kvenna í Sovétríkjunum, þá getur hver athugull lesandi, sem ekki er þegar orðinn blindaður af komm únisma trúarofstæki, séð i gegn um blekkingavefinn. — Lenin og Stalín sáu sér leik á borði með því að koma sem flest um konum i vinnu utan heimil isins; þannig gátu þeir tvöfald- að þá vinnuorku, sem þeir höfðu á að skipa. Frá þessu er skýrt með berum orðum í bók þessari og jafnframt þeim áróðursað- ferðum, sem notaðar voru til að telja konum trú um, að það væri skylda þeirra að taka þátt í framleiðslustörfunum og sómi þeirra lægi við, ef þær reyndust þar ekki eins vel og karlmenn. Þetta var kallað að veita konum jafnrétti og frelsi. Á bls. 58: „Engels benti á, að fyrsta skilyrðið fyrir frelsi kvenna væri, að koma öllum konum að opinberum iðnaði.“ Blaðsiða 59: „Lenin lýsti því yfir, að farsæld Sovétríkjanna, vöxtur þeirra og styrkur, væri beinlínis undir því kominn, að konur tækju þátt í almennum framleiðslustörfum." Áróðurinn, sem hafinn var til þess að koma þessu í fram- kvæmd og eyðileggja heimiHs- lífið var vandlega skipulagður og samvizkulaus. Á bls. 16 er mínum, að ég er ekki upp á hann komin, ég skal fá mér vinnu utan heimilisins." Samtímis var séð um það, að kaup heimilisföðurins væri svo lágt að það nægði ekki fjöl- skyldunni til framfæris, og kon- an yrði því nauðbeygð ásamt öðrum vinnufærum meðlimum fjölskyldunnar að leita sér vinnu utan heimilisins. En hvað um heimilisstörfin: ræstingu hússins, matreiðsluna, umsjá barnanna o.s.frv.? Það varð fyrst og fremst að kenna konunni að fyrirlíta þessi störf, — þessi störf, sem þær hafa leyst af hendi frá alda öðli; þess vegna kenndi Lenin: „Þrátt fyrir öll lög til frelsunar kon- unni heldur hún áfram að vera heimilisþræll af því að lítilsvirt húsverk krækla, báekla, heimska og lítillækka hana, binda hana við eldhúsið og barnaherbergið og eyða kröftum hennar í smán arlega óaröbæran, leiðinlegan, taugaveiklandi og andlega nið- urdrepandi þrældóm.“ Á þennan streng var leikið dag eftir dag, mánuð eftir mán- uð og ár eftir ár á meðan verið var að steypa konuna í nýtt mót — í mót, sem var alveg andstætt írumeðli hennar. Hver átti að sjá um matreiðsl una fyrir fjölskylduna? Hin op- inberu veitingahús gerðu það. Allir kannast við hvað ánægju- legt og fullnægjandi það er að neyta ávallt máltíða á almenn- um matsöluhúsum. Hver átti að sjá um ræstingu hússins? Konur fá einn dag i mánuði til að ræsta húsið, laga föt sín o.s.frv. Um kvenfélags- skap að deginum er ekki að ræða. En umfram allt hvað um börn in .og umsjá þeirra? Sannar- lega hlýtur það að vera hlut- verk konunnar og engra annara ao ala upp sín eigin börn? — Nei, það er siður en svo, sam- kvæmt kenningum kommúnista- ann, og ef þörf gerist, verður að þetta rit, — og lagði alhug á, að gera það sem myndar- legast úr garði. Nú má telja nærri víst, að einn og annar ættingi Jóns Ólafssonar, leggi fúsir fé að mörkum, ef með þarf til að greiða götu þessa hugðar- máls, hins látna merkis- manns. Og ekki þarf að ef- ast um marga kaupendur. láta hana vinna léttari vinnu á því tímabili." Hvað svo um hvítvoðungana? Að fjórum vikum liðnum frá fæðingu þeirra getur móðirin komið þeim fyrir í vöggustof- um, sem stjórnin hefir umsjón með, og tekið aftur til starfa. Hún getur fengið nokkrar mín- útúr á ákveðnum tímum til að leggja barnið, á brjóst sér, og hún má taka það heim með sér á kveldin og líta eftir því á nótt unni, en hún veröur að vera komin á réttum tíma í vinnu, hvort sem barnið hefir verið órólegt um nóttina eða ekki. ‘Framhald s. síðu.) RadcLir nábáanna Þjóðviljinn hefir nú loks minnst á njósnarstarfsemi Rússa í Svíþjóð og reynir að gera sem minnst úr henni. Alþýðublaðið segir svo um þessi skrif Þjóðviljans: 12. „Önnur atriði, sem þér óskið að taka fram um starf- semi útgáfunnar". Loks langar mig, að minn- ast hér, á band og heftingu bóka. Mikil raun er mörgum bókamanni, að sjá og eiga góða bók í blöðum. En ekki er nærri auðvelt úr því að bæta. Bæði er bókband dýrt og oft gert meir til að horfa á þaö, en handleika. Á ég þar við vélband síðari ára, meira og minna óvandað. Þó er hefting oftast hálfu hroövirknislegri. Stundum svo slæm, að bók dettur í blöð, um leið og skorið er út úr „Þjóðviljinn hefir nú loks- íns fengið málið í sambandi við njósnirnar í Svíþjóð. Hann íer að dæmi sænsku kommún- Sstanna og afneitar Frithiof henni. Og ekki bæta bókakáp Enbom og segir, að fréttirnar um njósnir hans í þágu Rússa séu ýktar og ber blöðunum og stjórnarvöldunum í vænlegt til framgangs fyrir byltingar- og upplausnar- stefnu eins og kommúnisma. Hér hefir fengist ný sönn- un fyrir þeirri trú komm- únista, að leiöin til að eyði- leggja ríkjandi þjóðskipulag og koma kommúnismanum á- leiðis, sé að skapa sem mest öngþveiti og jaínyægisleysi innan þess. Nauðstatt og von svikið fólk kasti sér í hugsun- arleysi og gremju í fang kommúnismans, en að öðrum kosti myndi því ekki detta slík fjarstæða i hug að trúa á úrbætur hans. Fyrir þá menn, sem hafa ginnst til fylgis við kommún- ista vegna umbótaglamurs þeirra, er ástæða til þess að íhuga vel þá afstöðu, sem kem ur fram hjá kommúnistum varðandi skipti atvinnubóta- fjársins. Er það í samræmi við heilbrigða umbóta- og við viöreisnarstefnu aö stuðla að auknu jafnvægisleysi í bú- setu landsmanna? Er það til hagsbóta fyrir hinar dreyfðu byggðir, að fólkið sé neytt til að leita þaðan, og er það til hagsbóta fyrir Reykjavik, að ýtt sé undir fólksstrauminn þangaö? Því betur, sem menn íhuga þessi mál, því ákveðn- ari munu þeir verða í því að snúa baki við kommúnistum. ur úr skák, oft eru þær úr óvönduðum prentpappir og ,, , | rifna fyr en .lokið er fyrsta ®y?Þjóð i iggtri Hér skiptir þó töluvert tvö horn. Sumar bækur Rússahatur á brýn. Þessi tú- raun kommúnistablaðsins er, . , , . , .. _ þó fyrirfram dæmd til að mis-|synast vel mnheftar. Saumxð takast. Enbom er svo að segja:er Þa hið sama og á bundn- fæddur inn í sænska komm- jum bókum. Vantar aðeins saur únistaflokkinn, hann hefir um' blöðin og gresjuna, sem nú er oftast notuð í staö höfuð- banda. Annars mætti setja á þær spjöld, án uppsaums. Og þannig ætti að hefta saman hverja einustu bók, að hægt sé að lima spjöld á hana engu síður en kápu. Þá vil ég bæta þessu við um kápurn ar: Þær þurfa að vera úr sléttum, stinnum pappa, dökkleitar —helzt brúnar eða bláar. Þá ber minna á óhrein indum, sem ennþá eru of al- geng á bókum. Loks vil ég láta skera lítils- háttar utan af öllum innheft um bókum. Ekki veit ég hversu mikið hefting bókanna yrði að hækka í verði, væri hún svona úr garöi gerð. Hitt veit ég að öllum þætti hún sjálf- sögð, undir eins og tekin væri í tízku. Því vil ég biðja Bókaútgáfu Menningarsjóðs, að byrja á að hefta bækur sínar svona. Bókaútgáfa Menningar- sjóðs má til með að vera fyr- irmynd — eins um frágang bóka sinna og um efnisvalið. langt skeið starfað við tvö mál gögn hans og var 1947 kjör- inn fulltrúi sænsku „æskulýðs fylkingarinnar" til að tala fyr ir kommúnista í sænska út- varpið, er æskulýðsfélög stjórn málaflokkanna leiddu þar sam an hesta sína. Þessar upplýsingar ættu út af fyrir sig að nægja til að skera úr urn, hversu afneitun kommúnista á njósnaranum Fritiof Enborn er fjarri öllu lagi. Auk þess þarf engum blöð um um það að fletta, hvaða manntegund sé líklegust til að hafa áhuga á njósnum í þágu Rússa, hvort sem ættjöröin, sem hún velst til að svíkja, heitir Svíþjóð eða ísland.“ Hitt er skiljanlegt, segir A1 þýðublaðið að lokum, að kommúnistar grípi til afixeit- unar gagnvart þeim mönnum og konum, sem þeir hafa alið upp í hlýönisafstöðu við Rússa og blindri trú á komm únismann, þegar viðkomend ur eru orönir uppvísir að því að hafa gerzt njósnarar og landráðameixn. Það stafar einfaldlega af pólitískum ótta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.