Tíminn - 22.03.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.03.1952, Blaðsíða 7
68. blað. rjVj i í'k'scu ,i>' V,i>XÍ C TIMINN, laugardaginn 22. marz 1952. Frd hafi tii heiha Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell fór frá Rvík 19. þ. m. áleiðis til Álaborgar. Ms. Arnarfell kom til Reyðar- fjarðar kl. 6,00 í morgun frá ÁÁlaborg. Ms. Jökulfell fór frá New York 18. þ. m. til Rvíkur. Ríkisskip: Hekia er í Reykjavík og fer þaðan á mánudaginn austur um land í hringferð. Skjaldbreið er í Reykjavík og fer þaðan á mánu daginn til Skagafjarðar- og Eyja fjarðarhafna. Ármann fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vest- mannaeyja. Oddur fór frá Rvík í gærkveldi til Snæfellsnes- ov Breiðaf j arðarhaf na. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 19. 3. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til New York 15. 3. og fer þaðan 24.—25. 3. til Reykjavíkur. Goða foss er á Akranesi, fer þaðan síðdegis í dag 21. 3. til Keflavík ur og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith í kvöld 21. 3. til Rvíkur. . Lagarfoss fór frá New York 13. 3. Væntanlegur til Reykjavíkur um hádegi á morgun 22. 3. Reykjafoss kom til Hamborgar 20. 3. Selfoss fór frá Leith 20. 3. til Reykjavikur. Tröllafoss fór frá Davisville 13. 3. Væntanlegur til Reykjavíkur sunnudagskvöld 23. 3. Pólstjarnan fór frá Hull 21. 3. til Reykjavíkur. Flugferhir Flugfélag íslands. í dag verður flogið til Akur- eyrar, Vestm.eyja, Blönduóss, Sauðárkróks og ísafjarðar. Messur Vinnufatagerð Islands hefir starfað í 20 ár Hefir ni! mcð hömlum fjölforcytta fatnað- arframlcíðslu i vel biiiimi vcrksmiðju ! Sveinn Valfells, forstjóri Vinnufatagerðar íslands h. f., bauð fréttamönnum í gær að skoða verksmiðjuna í tilefni1 af því, að þcssa dagana hefir hún starfað í 20 ár. Hjá fyrir- j tækinu starfa nú um 90 manns, og er það búið margvís- legum vclum til framleiðslunnar. Æskulýðsdagur óháða fríkirkju- safnaðarins uiiiiiiiiiiiiiiiitiiiimiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Dónikirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðúhs. Méssá kl. 5 e. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Laúgarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Nesprestakall. Messa í Mýrarhúsaskóla klukk an 2,30 á morgun. Séra Jón Thorarensen. Reynivatlaprestakall. Messað að Saurbæ klukkan tvö á morgun. Séra Kristján Bjarnason. Úr ýmsum áttum Dagbókin var frá 1949. í frásögn Tímans af sam- göngumiðstöðinni við Ölfusár- brú og bílum samvinnufélag-! anna, var birtur þáttur úr sam göngudagbók Helga Ágústsson- ar. Skal það tekið fram, til að fyrirbyggja misskilning og að gefnu tilefni, að þetta dagbók- arbrot er frá árinu 1949, en ekki frá því í vetur. Körfuknattleiksmót Í.F.R.N. hefst í dag kl. 15 í íþróttahúsi háslqólans. Þessir skólar taka þátt í mótinu: Háskólinn, Menntaskólinn, Verzlunarskól- inn, Kennaraskólinn og gagn- fræðaskólinn við Lindargötu. Ferðaskrifstofan efnir til þriggja skíðaferða í, Hveradali um næstu helgi. Á1 laugardag verður lagt af stað1 kl. 13,30, og á sunnudag kl. 10 og 13,30,— í sambandi við ferðir þessar verða bílar frá Ferða-1 skrif.stofunni á eftirtöldum stöð um: Á laugardag kl. 13,00 á horni Hringbrautar og Hofsvalla götu og við Hlemmtorg. Á sunnu dag kl. 9,30 í sambandi við ferð ina kV. 1(1,00 við Sunnutorg, honii Nesvegar og Kaplaskjóls, vegamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar. Kl. 9,40 á vega- Framleiðsla vinnufatanna var hafin eftir amerískum fyrirmyndum og farið þar mjög að reynslu Norðmanna, sem höfðu orðið manna fyrst- . ir að taka upp þessa fram-1 leiðslu með sama sniði og Ameríkumenn. | Starf verksmiðjunnar þessi ár hefir gengið allvel, og hef- ir framleiðslan orðið æ fjöl- breyttari. Auk vinnufatanna, hafa verið framleidd. mörg önnur föt, svo sem vinnu- vettiingar, hlifðarföt á börn, og skjólföt margskonar á full orðna, skyrtur o. m. fl. Eftir stríðið tók verksmiðj- an að framleiða skjólföt úr íslenzkum skinnum sérstak- lega verkuðum til þess, og hefir sá fatnaður náð allmik- illi útbreiðslu. Gott verksmiðjuhús. Framleiðsla verksmiðjunn- ar fer nú fram í góðu verk- smiðjuhúsi við Þverholt. Eru þar rúmgóðir vinnusalir og fullkomnar vélar til fram- leiðslunnar. Aðbúnaður starfs fólksins er hinn bezti. Tal- og músíkkerfi er um allt húsið, og er hægt að tala við hvern mann í sæti sínu frá skrif- stofu verkstjóra. í þakhæð er komið fyrir matskála, eldhúsi og setusal búnum húsgögnum. Félagsskapur starfsfólksins hefir og þessi salarkynni til umráða til skemmtistarfs og fundarhalda. Ýmsar nýjungar. Verksmiðjan hefir nýlega komið fram með ýmsar nýj- ar gerðir fatnaðar, eins og sýning hennar fyrir skemmstu í Bankastræti bar með sér. Skipti á íslenzkura og þýzkum stiíd- entum Föstudaginn 7. þ.m. var haldinn aðalfundur í félag- inu ,,Germania.“ Félagið tók til starfa á sl. ári eftir meira en 10 ára hlé og kom brátt í ljós, að margir höfðu áhuga á að efla starfsemi þess. For- maður félagsins, dr. Jón Vest- dal, gaf skýrslu á aðalfund- inum um starfsemi félagsins á liðnu ári, en haldnir hafa verið tveir skemmtifundir við ágætar undirtektir og auk þess annaðist félagið þýzka jólaguðsþjónustu, sem haldin var í dómkirkjunni rétt fyrir jólin í vetur. Þá til- kynnti formaður, að félagið hefði fengið um það tilmæli, að hafa milligöngu um stú- dentaskipti milli Þýzkalands og íslands. Höfðu félagsstjórn inni borizt tilmæli þessi fyrir milligöngu Leifs Ásgeirssonar prófessors frá háskólunum í Köln, Göttingen og Munster. Getur dr. Jón Vestdal veitt um þetta frekari upplýsingar. Þá fór fram kosning stjórn- ar félagsins og var fráfar- andi stjórn öll endurkosin, en í henni eiga sæti dr. Jón Vest- dal formaður, Davið Ólafsson ritari, Teitur Finnbogason gjaldkeri og meðstjórnendur frú Þóra Timmermann og Árni Friöriksson. | (JnuArusUjJo&uArMA tlu AejtaJu § imn 1111111111(111 ii Verð smjörlíkishra- efna lækkar Feitmeti hefir nú um alllangt skeið verið að lækka í verði á heimsmarkaðinum, og það virð- ist sem verðið muni enn lækka. Vérð á svínafeiti hefir stórlækk að í Banöaríkjunum og það svo, að dönsk sláturhús hafa fremur kosið að auka birgðir sínar en selja á því verði, sem fáanlegt er. Verð á svínafeiti í Danmörku er nú tvær danskar krónur kiló grammið. Jurtafeiti hefir einnig fallið í verði, og í lok síðasta mánaðar var verð á dönsku smjörlíki lækkað um 21 eyri kg., en ný verðlækkun er þar fyrir dyrum, og það er jafnvel búizt við, að hún verði- veruleg, bæði vegna ódýrara hráefnis og samkeppni smjörlíkisgerðanna. mótum Laugarnesvegar og Sundlaugarvegar, Hlemmtorgi og vegamótum Hofsvallargötu og Hringbrautar. Kl. 13,00 sama dag við Hlemmtorg og vegamót Hofsvallargötu og Hringbrautar. — Skíðafæri er nú hið ákjósan legasta eftir að nýi snjórinn féll. Aukinn iðnaður stuðlar að betra jafnvægi í atvinnulífi þjóðarinnar. Egypzka stjórnin segist ekki ætla að segja af sér Hilaly pasha, fprsætisráð- herra Egyptalands, flutti út- varpsræðu í gær og bar til baka flugufregnir um það, að stjórn hans hefði í hyggju að segja af sér. Hann bar einn- ig til baka fregnir um, að hann hefði haft í hyggju að setja á stofn herstjórn þótt þingið heföi verið sent heim, eins og stjórnin fór fram á við ríkisráðið en var synjað. Fiskroð (Framhald af 1. síðu.) koma sjávarafurðunum á markað og öll framleiðsla verið flutt svo til jafnóðum út úr verstöðvunum, nema lýsið, sem erfiðast gengur að losna við. Víðast hvar er nú svo til eingöngu fryst, flakað og roðflett fyrir Bandaríkja- rnarkað, aðaUega í litlar um- búðir, en lítils háttar í stór- um umbúðir eins og fyrir Evrópumarkað. •i T .Í .M .1 N N _ fluí/lijAiÍ / ~T'wa\\ufl\ • i T I M — I.N . N . > • Ohaði íríkirkjusöfnuðurinn | hélt æskulýðsdag í fyrravetur | því skyni að beina athygli full | orðna fólksins sérstaklega að | hinni uppvaxandi kynslóð og | starfinu, sem fyrir hana þarf . | að vinna, og eins til þess að minna hina uppvaxandi kyn- slóð á, að hún á þegar að taka lifandi þátt í kristnu safnaðar- lífi og rétta kirkjunni örvandi hönd. Og ef æskan gerði það, miiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniijiiam . þyrfti hvorki hún né kirkjan að . r = kviða framtíðinni. Á yngilindun um byggist öll framtíð, jafnt kirkjunnar sem annars, sem á að lifa. Æskulýðsdagurinn í fyrra gaf góða raun, börn og unglingar innan safnaðarins tóku ríkan þátt í guðsþjónustunni og sam komum dagsins og fullorðna fóik ið styrkti unglingastarfið höfð inglega með samskotum að lok- inni guðsþjónustu. Var því ákveð ið að halda æskulýðsdag árlega innan safnaðarins. Æskulýðsdagurinn í ár verður á mórgun 23. marz og heiti ég á yngra sem eldra fólk i söfnuð inum að koma til kirkju þennan dag og á samkomuna, sem hald in verður, og styrkja þannig’ starfið bæði beint og óbeint. Guðsþjónusta verður í Aðvent kirkjunni kl. 2 um daginn, þar' tala prestur safnaðarins og Þór ir Stephensen stud. theol., kirkju kór og barnakór safnaðarins syngur og að lokinni guðsþjón- ustu verður eins og í fyrra leitað samskota meðal kirkjugesta til únglingastarfsins. Kl. 5 síðdegis' verður síðan samkoma í kvik- myndasal Austurbæjarbarna- j skólans, sem ungmennafélag safnaðarins heldur, og eru allir; velkomnir þangað, eldri og yngri, safnaðarmenn og utan- j safnaðarmenn, meðan húsrúm leyfir, og er aðgangseyrir aðeins fimm krónur. Aðallega verður dagskráin sniðin við hæfi yngri kynslóðarinnar. Fyrst verður ávarp. Barnakór safnaðarins syngur fáein lög, ennfremur verður brúðuleikur, kvikmynda- j sýning og fleira. Brúðuleikurinn j er eftir Ólaf Örn Árnason, leik- j stjóri verður Jónas Jónasson, ■ leiktjöld málar Lothar Grund og unglingar úr ungmennafélagi safnaðarins segja fram textann. Félagsstarf unglinga í söfnuð inum er aðallega tvíþætt. í fyrsta lagi er unglingafélagið, og j í því eru deildir pilta og stúlkna, j og í öðru lagi barnakór, sem' söng fyrst á jólunum í vetur og' hefir sungið alloft við guðsþjón ustur, en kórinn var stofnaður fyrir forgöngu Árna Björnsson ar tónskálds, sem er organisti safnaðarins og stjórnar bæði kirkjukórnum og barnakórnum. Mun fé því, sem safnazt á æsku lýðsdaginn í þetta sinn, verða skipt jafnt milli unglingafélags ins og kórsins og síðan starfað fyrir það eftir beztu getu. Söng ur barnakórsins, sem er þó að- eins á byrjunarstigi, hefir þegar vakið mikla ánægju og unglinga félagið lagði fram fé til land- náms á s. 1. ári, fór í ferðalag til fræðslu og skemmtunar og hélt marga fundi. Það er von mín að safnaðar- fólk minnist unglingastarfsins í verki n. k. sunnudag og að unglingarnir reynist því betur sem meira er fyrir þá gert, og sem betur fer eru flestir ungling ar þannig gerðir. Með hlýrri kveðju til allra safnaðarbarna rninna, yngri og eldri. Emil Björnsson. DUCO- hárþurrkurnar komnar aftur. I VELA- OG I 1 RAFTÆKJAVERZLUNIN | | Bankastræti 10. Sími 2852. | | Tryggvagötu 23. Sími 81279. 1 111111111111111111II111111111111111111^1111111111111111111111111111ii Skákin (Framhald af 1. síðu.) skákmönnum en á undanförn- um árum. Þó ber því ekki að neita, að búast má við fjarveru góðra skákmanna og ber þar fyrst að nefna Guðmunds S. Guð mundsson, þann skákmanninn, er getið hefir sér einna beztan orðstír á erlenuum vettvangi. Ólympíumótið. í sambandi við sumar-Ólym- píuleikana er venja að halda fjögurra manna lið frá hverri þjóð til keppni, og keppa þessi lið innbyrðis saman. íslending-j ar hafa áður sent lið í þessa keppni með sæmilegum árangri. Vitað er, að keppnin, sem hald in verður i Helsingfors í Finn- landi í ágúst, verður að þessu sinni mjög hörð og vitað er um , þátttöku fjölmargra þjóða og m. a. er reiknað með Rússum, sem bera höfuð og heröar yfir aðrar þjóðir í skák. Fimm efstu menn í landslið- keppni okkar verða valdir til þátttöku í mótinu, fjórir þeir efstu sem aðalmenn, en hinn fimmti sem varamaður. HoIIenzkur skákmeistari væntanlegur. Að lokum sagði Ólafur, að Hol- lenzki skákmeistarinn Prins væri væntanlegur hingað til lands um mánaðamót apríl— maí, og kemur hann frá Banda ríkjunum, þar sem hann hefir teflt á mótum að undanförnu með góðum árangri. Mun Prins tefla hér við þá fimm menn, sem efstir verða í landsliðskeppn inni, nokkurs konar undirbún- ingskeppni fyrir þá undir Ólym píumótið. Má búast við, að það mót verði ekki síður skemmti- legt en landsliðskeppnin. Merkileg frönsk mynd sýnd á sunnudag Félagið Alliance Francaise sýnir klukkan eitt á morgun franska mynd í Nýja bíó. Er mynd þessi gerð eftir grísku goð sögninni um skáldið Orfeus, sem lék svo fagurlega á hörpu sína, að jafnvel dýr merkurinnar heill uðust. Myndin er þó látin gerast nú á tímum að mestu í París, meðal annars í hinum frægu listamannakrám þar. Myndin er litn merkilegasta og mjög tT hennar vandað.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.