Tíminn - 23.03.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.03.1952, Blaðsíða 8
36. árgangur. Reykjavík, 23. marz 1952. 69. blað. Heima er bezt: Skipað hvert far- þegarúm vestur — og líka heim Hellisheiði varð ófær um hádegi í gær Samkvæmt upplýsingum írá vegamálastjórninni í gær- kvöldi varð Hellisheiði ófær upp úr hádeginu í gær. — Fyrstu mjólkurbílarnir, sem. komu til bæjarins í gærmorg- [ un komu Hellisheiði, sem þá; var greiðfær og fóru flestir sömu leið til baka, en Wnir síðustu urðu þó að njóta hjálp ar. Eftir hádegið tók að skafa og varð leiðin þá ófær með öllu. Eftir það fór umferð öll umKrísuvíkurleiðina og sendi vegagerðin þangað plógbíl og dráttarbíl til hjálpar ef þyrfti. Lítill snjór er á veg- inum þar nema ofurlitið hjá Kileifarvatni. Mosfellsheiði er einnig ófær. — Fyrri hluti skíða móts S. Þingeyinga Prá fréttaritara Timans í Mývatnssveit. Skíðamót Suður-Þingey- inga er að þessu sinni haldið ( við Reykjahlið við Mývatn og | hófst það í gær. Hófst þaðj með keppni í svigi og voru 18 j keppendur, 6 í B-flokki og 12! í C-flokki. Úrslit í B-flokki urðu þessi: Gisli Vigfússon, Völsungi, 75,1 sek. Aðalsteinn | Jónsson, Eflingu, 80 sek. og! Aðalsteinn Karlsson Völs. 98, ! 7 sek. f C-flokki urðu úrsht þessi; Kristján Jónsson Völs. 70,9 sek. Guðlaugur Valde- marssoon, Eflingu, 76,1 sek. j og Þorsteinn Jónsson, Völs. 76, 9 sek. Síðan fór fram boðganga 4x10 km. Þar sigraði A-sveit, Mývetninga á 2 klst. 32,15 mín. Önnur varð C-sveit Mý- vetninga á 2 klst. 41,30 mín. Þriðja B-sveit Mývetninga á 2 klst. 41,31 min. Fjórða sveit Eflingar í Reykjadal á 2 klst 42,52 mín. Beztum tíma á 10 km. náði Jón Kristjánsson á 34,Q5 mín. Matthíaþ Krist- jánsson á 35,41 mín. ívar Ste fánsson á 35,58 min og Ste- fán Þórarinsson á 36,36 mín. allt Mývetningar. Mótið heldur áfram í dag' og lýkur. Fer þá fram keppni í stökki, 18 km. göngu og 12 km. göngu fyrir drengi. Veð- ur var ekki sem bezt í gær, en færi sæmilegt. Hjarn var undir en nýr snjór féll í fyrri- nótt og gærmorgun. Þegar leið á daginn varð bjartara en hvassara og renndi nokkuð. íslendingiiriiui festir illa rætur í nýju uni- hverfi og við framandi Imgsmiarháít Undanfarna tíu mánuði hefir ekkert skip farið héðan vsetur um haf, svo að ekki hafi verið fullskipað það farþega- rými, sem í skipunum er. En eins og kunnugt er, hafa Eim- skipafélagsskip þau, er til Vesturheims sigla, rúm fyrir tólf farþega í hverri ferð. Þetta fólk, sem tekur sér far vestur um haf, er yfirleitt ungt fólk, margt af því í leit að ævintýrum og nýju um- hverfi og haldið löngun til þess að sjá sig um í heimin- um, þótt sumt af því hafi jafn vel búið sig undir það að setj- ast að í öðru landi. Aftur heim eftir 6—8 mánuði. En svo bregður við, að í seinni tíð hafa skipin einn- ig komið heim aftur fullskip uð farþegum. Til dæmis kom Lagarfoss í gær fullskipað- ur farþegum, og Tröllafoss er á leiðinni með viðlíka far þegatölu og hann hefir rúm fyrir.Eftir nokkurra mánaða dvöl handan við hafið leita þau heim aftur, Lilja og Hörður og hvað það heitir, unga fólkið, sem fór vestur í fyrrasumar. Gamla Frón kallar. Þetta er ljós vottur um það, að sá brottflutningshugur, sem nokkuð hefir.verið talað um að undanförnu, á sér ekki djúpar rætur, sem betur fer, og fólkið, sem leitar út úr land inu, jafnvel með það í huga að setjast að erlendis, verð- ur, þegar nýjabrumið er far- ið af dvölinni í hinu fram- andi landi, vart við rödd í brjósti sínu, er kallar það heim aftur. Það er, þrátt fyr- ir alla ágalla þess land, og þar er líklegast ,að það finni þá hamingju, er það þráir. Þetta verður því bezt ljóst eftir hæfilega dvöl í öðru landi, við aðrar venjur og hugsunarhátt en því er tamur frá barnæsku. Uppþot í Trieste Stúdentar í Trieste efndu til mikilla mótmælafunda og kröfu gangna gegn setu bandarísks og ensks herliðs í landinu, og urðu af nokkrar óeirðir svo að um 30 manns særðust. Héldu stúdentar í hópgöngu að landa mærum ítalíu og kom þar til átaka við herverði og lögreglu. Vantar enn 11 ær frá Harðbak Frá fréttaritara Tímans á Kópaskeri. Eins og frá hefir verið skýrt hér í blaðinu hrakti fé Antons Jónssonar bónda á Harðbak fram alla Melrakka- sléttu undan veðri fyrir nær þremur vikum. Fannst það síðan flest allmiklu síðar en tófan hafði dreift fénu mjög og sálgað að minnsta kosti einni kind. Síðan hefir ein og ein kind verið að finnast lif- andi, en enn vantar 11 ær. Þykir líklegt, að eitthvað af þeim sé dautt en tíð hefir verið góð, svo að kindurnar þurfa ekki að hafa liðið skort þótt lifandi séu enn. Tíðin hefir verið ágæt hér í sýslunni undanfarinn hálf- an mánuð og er víðast hvar góð beitarjörð nema á Hóls- fjöllum. Þar hefir hlákan ver ið svo lítil, að ekki hefir náð niður úr að gagni. Fært er á bifreiðum um lágsveitirnar, en ektoi upp yfir sand. Síærri landhelgi í Færeyjum Fiskimenn í Færeyjum hafa hafið baráttu fyrir því. að lögþingið lýsti yíir fjögurra mílna færeyskri landhelgi út frá yztu nesjum, töngum og liólmum, og hefir félag út- róðramanna í Klakksvík sent lögþinginu áskorun um það efni. Jafnframt fer nú fram á- skriftasöfnun meðal fær- eyskra fiskimanna, þar sem tekið er undir áskorun út- róðramanna í Klakksvík. Kvartettsöngur, en að- eins einn söngvari Athyglisverð tilraun var nýlega framkvæmd í Radíó- og raf- tækjastofunni, Óðinsgötú 2. Söng kvartett inn á plötu hið vin- sæla lag Sigfúsar Halldórssonar, Litlu fluguna, og er í sjálfu sér lítið merkilegt við það, þótt kvartett syngi inn á plötu. En það er nýstárlegt, að í „kvartettinum“ er aðeins einn maður, Björn R. Einarsson, hljómsveitarstjóri, og syngur hann allar fjórai raddirnar. Útvarpshlustendum gefst tækifæri til þess að lieyra árangur þessarar tilraunar í kvöld í þætti Benedikts Gröndal. Slíkar upptökur tíðkast nokkuð ^ eru á, að fólk hefði hug á að erlendis og mun Richard Tauber eignast hana. En þá þarf að fá hafa verið fyrstur til að syngja leyfi tónskáldsins og söngvar- þannig inn tvær raddir. Síðan hefir stöðug þróun verið á þessu sviði, og undanfarið hafa verið leiknar hér í útvarpið nokkrar plötur með gítarleikaranum Les Paul, þar sem hann leikur marg ar raddir, og kona hans syngur með fjórraddað. Söngur Björns. Þessi tilraun Björns og radíó- stofunnar er sú fyrsta, sem framkvæmd er hér á landi. Blaðið átti tal við Magnús Jóhannsson í gær um upptök- ans, en málið er ekki komið það langt enn. Stórmeistaramót í Búdapest Skákkeppni stþrmeistara er háð í Búdapest í Ungverjalandi um þessar mundir og taka þátt í henni margir mestu skákmeist arar heimsins. Tíu umferðir hafa verið tefld ar og eru efstir Stálberg frá Svíþjóð og Geller frá Rússlandi með sjö og hálfan vinning hvor. Hinn þriðji er rússneski skák- Brunkeppni Vest- fjarðamótsins Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Brunkeppni Vestfjarðamóts ins fór fram hér í fyrradag. Brautin var 2 km. og hæðar- mismunur 550 metrar. Hliðin , voru 14. Fyrstur í A-flokki una og fórust honum orð á ö Hallgrímur Njarðvík úr þessa leið: | Herði á 3 mín 17,4 sek. Fyrst- — Það er langt fra þvi, að: ur f B.fiokki varð Gúðmund- það sé neitt þrekvirki að annast ur Heigas0n, Skíðafélagi ísa- slíka upptöku, aðeins af mað- ur hefir nægan tíma. Segul- bandstæki eru notuð, og er margt hægt að gera með þeim tækjum. Björn söng fyrst ema rödd, síðan þá næstu og hafði hann þá heyrnartæki, þar sem hann gat heyrt fyrri röddina. Gekk ' komu það þannig koll af kolli, unz hann. var búinn að syngja all- ar raddirnar, en þá voru þær teknar á eina plötu. fjarðar á 3 mín. 37,7 sek. Fyrst ur í C-flokki varð Jón Krist- mannsson, Skíðafélagi ísa- fjarðar á 4 mín. 14,5 sek. — Keppendur voru 15. Færi var illt, og göngukeppni, sem fara átti fram sama dag var frestað vegna mikillar snjó- Verður gefin út platá? — Eru nokkrir möguleikar á því, að platan verði gefin út? — Já, það getur vel komið til meistarinn Perez með sjö vinn- mála að gefa út lítiö upplag til inga. sölu hér innanlands,, ef horfur Skógrækt ríkisins mun að venju hafa skógarplöntur og garðplöntur til sölu í vor. Skógarplönturnar verða birki, sem verið hefir þrjú ár í fræbeði, 1000 stykki á 600 krónur, skógarfura, tvö ár í fræbeði og eitt ár í dreifbeði, 1000 á 500 krónur, sitkagreni, tvö ár í fræbeði og eitt ár í dreifbeði, 1000 á 1500 krónur, I og rauðagreni, sem verið hef- Malan forsætisráðherra Suður-Afríku hefir tilkynnt að hann ir tvö ár í fræbeði og eitt í muni Ieggja fyrir neðri deild þingsins lög, þar sem dómstólum dreifbeði, 1000 stykki á 1500 landsins verði bannað að dæma ógild þau lög, sem þingið setur. krónur. Garðplönturnar verða birki, Malan vill banna dóm- stólum að ógilda lög Strauss krefst þingrofs og kosninga Skógarplöntur og poítaplöntur til sölu í vor Strauss, leiðtogi stjórnarand- stöðunnar, hefir krafizt þess að þingið verði rofið, og nýjar kosn ingar verði látnar fara fram, þar sem hér sé um stjórnlaga- breytingu að ræða og til þess að samþykkja hana þurfi tvo þriðju atkvæða. Ön^þveiti fyrir dyrum. Engar líkur eru taldar til að frumvarp Malans fái tvo þriðju atkvæða, og reyni hann að fram kvæma slík lög samþykkt með einföldum meirihluta, mun hæstiréttur dæma þau ógild. Skapast þá enn á ný hatrömm deila milli dómstólsins og lög- gjafans, og hlýtur það að leiða til upplausnar á stjórnmála- sviðinu. Hlýtur þá að því að koma, að Malan reyni að taka sér einræðisvald, eða stjórn hans hrökklast frá, og skipan sú, sem hann hefir komið á sambúð hvítra manna og litaðra falli um sjálfa sig. Talið er, að fylgi Malans með þjóðinni minnki nú reynir, þrír gæðaflokkar, Alaskaösp, tveir gæðaflokkar, þingvíðir, gulvíðir, sitkagreni, síberískt lerki, rauðgreni og fura. Verð á þessum plöntum er 1—15 krónur hvert stykki eftir tegundum og þroska. Fiskiræktarkvik- myndir sýndar Skúli Pálsson fiskiræktarmað- ur sýnir laxveiði- og fiskiræktar kvikmyndir í Stjörnúbíói í dag klukkan 1,30 og að Hlégarði í Mosfellssveit klukkán níu í kvöld. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Barnið á Laugavatni við góða heilsu Barnið á Laugarvatni, sem fékk súrefnisgjöfina á dög- unum, er nú við góða heilsu, og þarf ekki lengur á súrefn- istækjunum að halda . Það Leikritið hefir verið sýnt nokkr fékk lungnabólgu fyrst á eft- um sinnum og hlotið góða dóma ir, en er nú batnað. I og aðsókn. Orustan á Háloga- landi sýnd á Húsavík Frá fréttaritara Tímans í Húsavík. Leikritið Orustan á Háloga- landi hefir verið sýnd á Húsa- vík að undanförnu við ágætar viðtökur. Leikstjóri er Njáll Bjarnason, kennari, en auk hans eru leikendur Ari Kristinsson, Inga Jónasdóttir, Einar M. Jó- hannesson, Björg Friðriksdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.